Þjóðviljinn - 11.10.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.10.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunniudlaiguir 11. oktöber 1970. mm0i# m m mm m # <?> !■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■ Hið ný/a ráðuneyti Jóhanns Hafsteins | Sýning He|ga Myndin var tekin á ríkisráðsfundi í gærmorgun, er hið nýja ráðuneyti Jóhanns Hafsteins tók formlega við völdum. Fyrir enda borðs situr forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, en ráðherrar eru frá vinstri: Auður Auðuns, Magnús Jónsson, Ingólfur Jónsson, Jóhann Hafstein forsætisráð- herra, Emil Jónsson, Gylfj I>. Gíslason og Eggert G. Þorsteinsson. Ríkisráðsritari er Guðmundur Benediktsson. — Ljósmyndir Pétur Thomsen. I dag M. 2 opnar Hélgi S. Bergmann málverkasýn- ingu í Félagsheimili Kópa- vogs og mun sýningin standa ýíir í vikutíma. Á sýningunni verða 26 málverk, öll ný af nálinni. Eru myndimar flestar frá Snæfellsnesi, en þar er Helgi upprunninn, og frá Þingvöllum en auk þess sækir Helgi myndarefni til fjölmargra staða annarra, jafnvel allt til Parísar. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' Svertálfsdssis í nýrri útgáfu Út eir kiomin önnur útgáfa endurskoðuð af ljóðabókinni Svartálfadians efitir Steíán Hörð Grímsison. Svartálfadans kom upphaflega út 1951 og hefur orð- ið Ijóðaunnendum hugsitæð, enda hefur hún verið ófáanleig í verzl- unum um langt skeið. Svaartálfa- dians er 47 síður og hefur að geyma 22 Ijóð. Aðrar bækur Stefáns Harðar era Glugiginn snýr í norður sem út kom 1946 og Hliðin á sléttunni sem kom út fyrr á þeseu áiri. Svartálfadans er gefin út af Helgafelli. Klukkan fímm í frostinu eftir slátri Fyrsti maðurinn kom í írostinu Mukkan rúmlega fimm í gærmorgun til þess að ná í slátur í tæka tíð hjá afurðasöiu Sambandsins. Og þegar númerum var úthlutað M. háiifátta nacgðu þau ekki i til þess að imnt væri að af- hénda þeim Sem þegár þiðu 1 um þaðleyiá: Það voru afhent 100 númer, þeir, sem síðar komu urðu frá að hverfa! Afgreiðsla stóð i gær fram undir M. 10 og fólk lét ekM á sig fá kuldann og beið allt upp í fjóra tíma til þess að ná i slátrið. Fóru nær 1.000 slátur út hjá afurðasölunnl í gærmorgun. Fýrsti maöur kom ejnnig árla í Slátursölu SS. Þar voru ékki afihent númer cg biðu / RAFKÍRFI Segulrofar, bendixar, kúplingar, hjálparspólur o.fl. í BOSCH BNG. Startara, startanker 1,8-12 v í Mercedes D. Straumlokar (cutout) í Benz — Taun- us — Opel, 12 og 24 v. Dínamó og startarakol. RAF, Skúlatúni 4. Sími 23631. Tilboð ósknst í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðvikudaginn 14. október, kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri H. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Verksmiðjuútsnlnn að Hverfisgötu 82 ni. hæð. Allskonar barnafatnaður í miklu úrvali. Verksmiðjan Vesturbakki h.f. Bróðir okkair ÁRNI PÁLSSON, verkfræðingur, verður jarðsunginn frá DómMrkjunni þriðjudaginn 13. október Muikkan 10,30. Einar B. Pálsson Franz E. Pálsson Ólafur Pálsson Þórunn S. Pálsdóttlr. þeir, sem síðastir voru í bið- röðinni, árangurslaust timum saman. Maður nokkur hafði samband við Þjóðviljann í gær og sagði sínar farir ekki sléttar í sam- bandi við sláturkaup hér í borg- inni. Hafði hann' farið Mukik- an 7 í gænnorgun inn í Afurðardeild SlS og ætlaði að kaiupa slátur. Var-þó þe>gar nokk- ur hundruö manna biðrðð, að sögn maansins, enda þótt slátur-, salan þar hafi ekki opnað fyrr en kl. 8. Kom þama að starfsmaður Afurðarsölunnar og tilkynnti fólki að ekkert þýddi að bíða, það væri ekki til slátur. Þeir sem heifðu komið klukkan 6 hefðu fengið eitthvað smávegis. Fór maðurinn þá að slátursölu SS við Skúlatún en þar var ekki opnað fyrr en klufckan 9. Var sama sagan þar, að uppúr 7 var kominn mikill fjöldi fólks í biðröð. — Var mikill kurr í fóíkinu, sagðd maðurinn og létu ýmsir sér detta í huig að kaupmenn hefðu hamstrað svo mikið til að geta siðan selt hvem slátúrkepp á 50 krónur. Einhver sagði að minkabúin keyptu mikið af slátri, en allavega væri gott að fá skýringu á því frá réttum að- ilum hvers vegna ekM er hægt að fá slátur á þessum tíma árs. Það þykir miMl búdrýgindi að taka slátur og leggur fólk á sig að vakna eldsnemma og standa í biðröðum, auk þeirrar vinnu sem sláturgerð fylgir. Er nú slátur að verða svartamarkaðs- vara í Reykjavík? spurði maður- inn að endingu. Úthaf Framhald af 1. síðu. kaupendum hefur verið veitt, eða þeim stendur til boða. Hvaða fiulltrúar ríkisstjórnar- innar skoðuðu skuttogara þá, sem nú er verið að kaupa gamla, og hvaða vitnisburð gáfu þeir þeim, og uppfylla þessi sMp kröfur tímans, að áliti skoðunar- manna? Eins og kunnugt er sendi ríMs- stjómin tvo menn til að gera sfcoðun á hinum umræddu skip- um. Skýrsla tvimenninganna er í. höfuðatriðum samhljóða því, er Úthafsmenn höfðu halddð fram um skipin; telur stjómin því ekM þörf á að relija skýrslu tvímenn- inga hér. Stóðust sMpin í alla staöi það, sem sagt hafði verið un. þaiu áður en, til Spánar var farið“. Afhenti trúnnðnrbréfíð Nýskipaður ambassador Breta John MeKenzie afhenti á fimmtu- dag forseta íslands trúnaðarbréf sitt í skrifstofu forseta i Al- þingishúsinn að viðstöddum utanríkisráðherra. Síðdegis þáði ambassadorinn og kona hans heimboð forsetahjónanna að Bessa- stöðirm ásamt nokkrum fleiri gestum. Myndin er af afheudingn trúnaðarbréfsins I 40 Hollenzk vörn Þessa sögn mátti auðveldlega vinna í upphafii, en saignhafi hélt þannig á'spiilumiuim aðsögn- in féill fyrir snjaiBt bragð hd!- lenzka meisibarans Emst Goud- smits. * A 10 6 V G 10 4 ♦ K 9 6 5 3 «72 A 4 2 A K G 7 ¥ 8 7 6 3 ¥ A K D ♦ 874 ♦ G 10 2 * G 8 6 3 * 10 9 5 4 A D 9 8 5 3 ¥ 8 5 2 ♦ A D * A K D Suður Vestur Norður Austur 1 A pass 2 A pass 4 A pa ss pass pass Vestur lét út spaðafjarka. Suður tók meö ásnuim, tók á háspilin þrjú í laufi og fcast- aði hjarta úr borði. Hvemig spilaði nú Ernest Goudsmit í Austri til þess að feila fjög- urra spaða sögnina, hvemig svo sem sagnhafi hefði haldið á spilunum? Athugasemd um sagnimar Það var næsta erfitt fyrir Suður að fínna heppilega opn- unarsögn. Hvoort átti hann heldur að segja einn spaða eða eitt grand? Svar: Þegar öll spilin llglgja á þorð- inu er aiugljós vinningsleiðin eftir að spaðafjarka heifur verið spilað út. Suður tekur áspaða- ásinn, tefcur ás og drottningu í tfgHi oig ás og drottninigu ílaufi, trompar þriðja laiuf sitt til að feomnast inn í boröið og kastar hjarta í tígtukónginn. Honum nægði þá að spila troanpi úr borði. Suður tapar þannig að- eins tveim. slögum á hjarta og einum á trornp. En sáignihafinn í spilinu fór ekki þessa leið og eftir að hafá tekið á þrjú hé- spil í laufi lét hann út hjarta en Goiudisimiit fielldi söiginina! Það hefðu verið eðiiletg við- þrögð í hians sporum að iáta út spaðakómginn og anmaö trcmrp til að korna í veg fyrir hja.rta- trompun, en Suður vinnur þé Sipilið með þvi að koma Austri í kastíþröng milli hjarta og tíg- uls í þessari sitöðu: V G ♦ K96 ---------------VÁK ♦ G10 ¥ 95 ♦ AD Suður fær þrjá slagi á tígul oig gefur aðeins edmn á hjarta. Hafi Austur gætt þriggjatígla og eims hjarta spilar Suður hjarta svo að hja'i-taman verði frL Gaignvaart þessari hættu á kastþiömg fanm Goudsmit vam- arleiðina. 1 sitað þess að ráðast á spaðann með kóngi og gosa, í þeirri röð; lét hann út spaða- gosann. Suður tók mieð drottniniglunni og lét hjarta til að opna leið tili hjartatrompunar. Gcudsmit tók mieö hjartakónignum, en nú gat hann tekið á spaðakómginn til þess að fjarlægja síðasta trompið úr borði og hjartaás- inn tryggði fall saignarinnar. Hugaræsingur í Deauville Á hverju ári í júlí er haldið þridigemót í frönsku borginni Deaueville sem er kunnur skemmtistaður. Þátttafcendur eru sextán og er bridigeraimia notað á mótinu. Síðasta gjöífiin á mót- inu 1967 vakti mákinn huigaræs- ing þivf að þrír tvímermingar vom að heita méitti hnífjafnir að stiguim og aíiger áhöld um hverjum þeirra myndi takast að sigra. A 76 ¥ KD10942 ♦ ÁD87 * 9 pass 5 ♦ passi dtoibl 6A pass * 832 ¥ G8765 * 3 * G532 G54 A ¥ — ♦ K1096S « KD876 A ÁKD109 V Á3 ♦ G42 « Á104 Sagnir. Vestur gieifiur. Ajusitur- Vesitur á hættunni. Vestur: Desrousseaux, Norður: Pabis T., Aiustur: Theron, Suð- uir: d'Alelio . Vestur lét út einspil sitt í tígli og d'AIelio vann hálfslemmu í spaða. Hvermig hefði vamar- spiilið átt að vema? Athugasemd um sagnirnar í ítölsfcu saignkerfunum giildir sú reglla þegar ekfci er opnað á laufi að sérhveirt sinn sem nýr litur er saigður af hasrri gréðu þýðir það a.m.k. fimim- spil í litnum og góð spil að öðriu leyti. Við borðdð Iþar sem Jais-Trezel sátu Norður-Vesitiur, en þeir nota sama kerfi, fannst Jais spil sín heldur of veik til þess að nota þessa aðfierð og fcaus því að opna á eánu hjarta. — Síðan var allsleimiman reynd í þeirri von að hún leiddi tiisiig- urs í fceppninni, en saignimar í Iofcaða salnum voiru þessar: Vestuir: Yalllouze, Norðiur: Jais, Austur: Grash, Suiður: Trezel. V N A s pass !♦ pass 2* pass 2¥ paiss 2A pass 3 ¥ pass 3* pass 4A pass 4gr V N A s pass 1¥ pass 2 A pass 3 ¥ pass 4« pass 4 ♦ pass 4gr pass 5 ♦ pass pass 6 ♦ pass 7¥ Óheppileg skipting trompanna hlaiut að verða til þess að bJ'- slemmiain félli. ■«r MELÁYOLLUR Bikarkeppnin kl. |4. í daig sunnudaginn 11. október leika Vikingur — Fram Mótanefnd. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.