Þjóðviljinn - 13.10.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 13.10.1970, Page 9
Þriðjudaigur 13. dktólber 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 0 Hæstu vinuingar i Happdrætti H.f. í gser var dregið í 10. ílakki Happdrættis Háskóla íslands. Dregnir voru 4.800 vinningar að fjárhæð krónux sexfcán miljónir og fjögur hundruð þúsund. Hæeti vinningurinn, fjóriir fimm hundruð þúsund króna vinningar komu á nr. 5783. Voru tveir miðarnir seldir í Aðalum- boðinu, Tj amargötu 4 og tveir miðar í umboði Helga Sívert- sen, Vesturveri. Eitt hundrað þúsund krónur komu á fjóra heilmiða nr. 11892. Var einn miðinn seldiur í umboð- inu á Akureyri annar í umboðd Frímanns Frímannssonar, Hafn- arhúsinu, þriðji í umboðinu Hagafelli, Keflavík og fjórði í Aðalumboðinu, Tjarnargötu 4. 10.000 kr. vinningar: 604 2061 2462 2558 5782 5784 6893 7003 8010 8305 8925 10703 10878 11250 13112 13140 14559 15223 16029 18069 18452 18871 19212 19223 19372 19695 20872 21675 21791 22740 26897 27435 28405 29068 29816 30471 30638 32152 32154 32307 33328 33416 34460 38260 38433 38796 38912 39634 4310o 43264 43678 43732 44867 47á51 47690 48994 49885 52145 52588 52963 53939 54311 54484 54594 55087 55841 56087 56275 56469 56554 58038 58171. (Birt án ábyngðar). Kona féll út um glugga á 3. HæS Júgóslavnesk kona féil út um glugga á þriðju hæð húss við M jóstræti •ó-&unnudagsmorguninn. Var eiginimaður konunnar eini sjónarvotturinn að atburðinuim.. — Spgði hajin við yfiriheyrslu hjá lögregflunni að þedm hefði sdnn- azt og konan hlaupið í blindnt á gluggann. Lenti konan á smó- grasbletti og var það lán í ó- láni að hún féll milili tivegigja hnullungssteina. Fótbrotnaði hún og hilaut einhver meiðsii. Hampar lygasögu Framhald af 7. síðu. hæfingu til baka, þegar yður eru ljósar staðreyndir. Hér í bæ eru sjö stórir bátar. Fjórir þeirra eru í eigu Síldar- vinnslunnar hf., sem þér segið gamalt og gróið fyrirtæki AB- manna í Neskaupstað. Af þessu tilefni vil ég upplýsa yður um það, að hlutafé félagsins er 500 þús. kr. Langstærsti hluthafinn er samvinnufélag útgerðarmanna, sem á 300 þús. kr. hlutafé, bæjar- sjóður á 50 þús. kr., Dráttar- brautin hf. (Samvinnufélag út- gerðarmanna og bærinn eiga meirihluta hlutafjár) á 40 þús., Olíusamlag útvegsmanna 17 þús., kaupfélagið Fram 10 þús., en í eigu söltunarfélaga, útgerðar- manna og annarra einstaklinga eru 83 þús. kr. Hinir fjórir bátar Síldarvinnsl- unnar voru keyptir, án þess að Ieitað væri eftir bæjarábyrgð og án tilhlutunar bæjarstjórnar, en að sjálfsögðu fyrir forgöngu Alþýðu- bandalagsmanna. Allir hinir bátarnir þrír voru keyptir með bæjarábyrgðum, og tveir þeirra með beinum fjárhags- Iegum stuðningl Síldarvinnslunn- ar. Allir eru þessir bátar í ein- staklingseign, þótt reknir séu af fjölskylduhlutafélögum, eins og algengt er. Haustið 1964 festi Gísli Berg- sveinsson, útgerðarmaður kaup á vélskipinu Vattarnes (nú Björg) frá Eskifirði. Hann sótti um og fékk bæjarábyrgð að upphæð kr. 2.635.00,00. Til tryggingar á- byrgðunum fékk bærinn eftirtalin veð: 1. Veð í hinu keypta skipi næst á eftir kr. 3.367.000,00. <:> 2. Veð í öðru skipi, sem ábyrgð- arþyggjandi átti, næst á eftir 600 þús. kr. 3. 1. veðrétt í 1. og 3. hæð hins stóra íbúðarhúss Gísla. 4. 1. veðrétt í sjóhúsi Gísla. Hinn 28. des. 1965 fékk Ölver Guðmundsson, útgerðarmaður, bæjarábyrgð á 1 milj. kr. láni til kaupa á vélskipinu Magnúsi. Til tryggingar veðsetti Ölver bænum íbúðarhús sitt með öðrum veðrétti. Á fyrsta veðrétti hvíldu aðeins 45 þús. kr. Húsið var þá brunatryggt fyrir 1245 þús. kr. Hinn 6. jan. 1966 fékk Svein- björn Sveinsson bæjarábyrgð fyrir 1 milj. kr. til kaupa á vélskipinu Sveini Sveinbjörnssyni. Til trygg- ingar fékk bærinn veð í vélskip- inu Glófaxa með öllum veiðarfær- um, næst á eftir áhvílandi veði að upphæð 2 milj. kr. Taldi bæjar- ef þér skylduð halda, að þessir þrír menn væru einhver sérstök óskabörn Alþýðubandalagsins, þykir mér rétt að taka fram, að allir eru þeir ákveðnir andstæð- ingar þess og vinna gegn því. Þá er rétt að taka það fram, að stundum hefir bærinn veitt á- byrgðir til kaupa á smærri fiski- bátum og Síldarvinnslan margoft ábyrgzt lán og beinlínis Iánað fé til kaupa á slíkum bámm. Við slíkar ábyrgðar- og Iánveitingar er aldrei farið í pólitískt manngrein- arálit". Bjarni ÞórrSarson. stjórn þetta svo gott veð, að ekki væri ástæða til þess að krefjast fasteignatryggingar. Sá er meginmunur á þessu á- byrgðum öllum og ábyrgðinni til Arnarborgar, að öll voru lánin innlend og því óháð gengisbreyt- ingum. Ég fullyrði, að bærinn hefði ekki krafizt fasteignatrygg- ingar af Arnarborg, ef ekki hefði gengisáhætta fylgt ábyrgðinni og í þokkabót einnig á l.-veðréttar- láni Fiskveiðasjóðs. Enn er þess ógetið, að Síldar- vinnslan beinlínis lánaði þeim Olver og Sveinbirni hvorum um sig kr. 1.500.000,00 til skipakaup- anna. Gísla nægði bæjarábyrgðin, en hefði áreiðanlega fengið fyrir- greiðslu hjá Síldarvinnslunni, ef eftir hefði verið leitað. Ég er þess fullviss, að hvorki Ölver né Sveinbjörn hefðu getað keypt sín skip, ef ekki hefðu til komið bæjarábyrgðir og Ián frá Síldarvinnslunni. Af þessu má marka hve ómakleg eru um- mæli yðar um, að Alþýðu- bandalagsmenn í Neskaupstað reyni að koma í veg fyr- ir atvinnurekstur annarra. Og Verkstjórar Framhald af 2. síðu. um fjallað um míkilvægi EFTA- aðildar fyrir atvinnulífið. Á siðari hlutanum er mestum tíma varið í námsefnin „vinnu rannsóknir, vinnueinföldun og skipulagstækni“. Em þar kynnt- ar merkustu aðferðirnar til þess að auka hagræðingu í fyrir- tækjum. Þá er á síðari hlutan- um fjallað um noikikur helztu atriði rekstrarhagfræði til að veita þátttakendum betri sikiln- ing á nauðsyn hagkvæms rekstrar, og einnig er farið yfir helztu atriði í atvinnuheilsu- fræði. Þeir, oem ljúka báðum hlut- um hvers námskeiðs, fá þátt- tökuskírteini. Á næsta námsári eru fyrir- huiguö 3 almenn 4 viíkna nám- skeið og 3 framhaldsnámsikeið. Næsta almenna námskeið verður haldið sem hér segir: Fyrri hluti: 19.—30. okit. Síðari hluti: 4.—16. jan. Þau starfsmannaskipti hafa orðið við Verkstjómamámskeið- in á þessu ári, að Sigurður Ingimundarson, alþm., hefur látið af störfum sem forstöðu- maður, en við hefur tekið Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur. Hestar tí/ sö/u 60-70 hross, á öllum aldri til sölu hjá Vinnuhæl- inu á Litla-Hrauni, Eyrarbakka. Hrossin eru af mjög góðu reiðhestakyni og verða til sýnis laugardaginn 17. október frá kl. 13-18 við Litla-Hraun. Kauptilboð sikulu gerð í einstök hross og eru eyðu- blöð afhent á staðnum. Upplýsingar gefnar í síma 3189 (svæðisnr. 99). Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudag- inn 20. okt. 1970, kl. 5 e.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 Eiginkona mín MARGRÉT GUÐLAUGSDÓTTIR, Hringbraut 60, Hafnarfirði, andiaðist á Borgarsjúfcrahúsinu 12. októiber. F.h. fjölskyldunnar Magnús Guðjónsson. Jarðarför konumniar minnar, móður okkiar og ötnmu SIGRÍÐAR E. SÆLAND, ljósmóður, fer fnam fná Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði fimmtradaginn 16. október kl 2. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á minningar- sjóð Sveins Auðunssonar og S.V.F.Í. Stígur Sæland, börn og barnabörn. Fíknilyfjanefnd skilar áliti Framhald af 12. síðu. niðurstöðum nefndarinnar vera nær óþekkt hér á landi, en vitað er þó um, að íslenzkir unglingar hafi notað efnið erlendis. Á hinn bóginn eru hér tals- verð brögð að misnotkun svo- kallaðra róandi lyfja og svefn- lyfja, og fullyrðir nefndin, að ýmsir læknar sýni of litla að- gæzlu við ávísun þessara lyfja- tegunda. Samkvæmt alþjóðlegum samþykktum eru ávísanir fyrir sterkum verkdeyfandi og örvandi lyfjum eftirritunarskyldar, þann- ig að unnt er að hafa mjög fulLkomið eftirilit með neyzlu þeirra, en hér er aðeins um að ræða 1/10 hluita ávana- og fíknilyfja. I tillögum nefndar- innar er talið nauðsynlegt, að flest þessara lyfja verði gerð dftirritunarskyld. Yfirgnæfandi meirihluti vanalyf jasjúklinga neytir svonefndra róandi lyfja og svefnlyfja. Kristján Pétursson deildarstjóri í toll-gæzlunni á Keflavíkuirflug- velli, er starfaði sem ráðunautur nefndarinnar hefur sýnt ft'kni- lyfjamálum mikinn áhuga oig gat hann bent hópnum á allmarga aðila, sem neytt höfðu og neyta ýmiss konar lyfja. Var rætt við 10 einstaklinga og reynt að graf- azt fyrir um, hvemig þeim hefði tekizt að ná í fíknielfnin, og sam- kvæmt iþeim upplýsiniguim er þannig fenguzt, er talið mjög ólíklegt, að sérstökum dreifingar- kerfum hafi verið komið á fót. Flestir þessara aðila höfðu byrjað neyzluna erlendis, sumum hafði tekizt að smygla einhverju magni með sér inn í landið og aðrir höfðu fengið efnin hjá kunn- ingjum sínum. Æskulýðssamtök bentu nefndarmönnum á nokkra aðila, sem hafa legið undir grun um fíknilyfjaneyzlu og það sama kom á daginn í viðræðum við þá. Tillögur Samikvæmt niðurstöðum nefnd- arinnar er neyzla fiknilyfja hér- lendis enn ekki orðið stórfellt vandamál á borð við það, sem gerist meðal nágrannaþjóðanna, en nauðsynlegt er að gera ýmiss konar róðstafanir til að sporna gegn frekari hættum. Má þar einfcum nefna aukið eftirlit toll- gæzlu og löggæzlu með ólögleg- um innflutningi, verzlun og með- ferð ávana-, fíknilyfja og efna. 1 því sambandi er nauðsynlegt að veita toll- og löggæzlumönn- um fræðslu um þessi mál og sér- hæfa ákveðinn hóp þeirra. Ætl- unie er að senda bráðlega utan nokfcra menn til að kynna sér meðferð þessara mála í nágranna- löndunum. Þá leggur nefndin til, að bætt verði aðstaða til rann- sókna á ávama- og fýknilyfjum þannig að skera megi úr á örugg an, skjótan og hagkvæman hátt, hvort um slfk lyf sé að ræða eða ekiki. 1 þriðja laf* er gert ráð fyrir bættri upplýsingastarf- semi um hættur samíara vímu- gjöfum. Þá er áfcvæði um eftirlit með lyfjaávísunum lækna, og í 5. lagi er bent á nauðsyn þess að sjá sjúklingum, sem verða ávana- og fíknilyfjum að bráð fyrir lækningu og sem beztri meðferð. Yrði þá líklega ktwnið upp sérstakri sjúkradeild fyrir fíknilyfjasjúklinga. Svo sem að firaman greinir eru þessar tillögur til meðferðar hjá ríkdsstjórninni og á fundi með fréttamönnum í gær töldai nefndarmenn líidegt, að þessi veigamiklu mál kæmust mjög fljótlega til framlfcvæmda. Bókaeign Framhald af 7. síðu. höfiundagireiðslur vegna afnota ritverka í bókasöfnum verða lögiteknar, er heimilt, ef sérstök fjárvedting er til þess veitt f fjárlögum, að veita rithöfund- um árlega styrki til .dvaitar í öðru norrænu liandi.“ Það má segja firá því hér, að þegiar hefur verið gerð tillaga til fjár- laiga um hinn fyrsta sdífcna styrkja, kr. 80.000,00. Lögin eru þannig smám saman að öðlast fudlt gild'. og fulda framkvæmd. 1,6 milj. tU 13 höfunda Fyrsta stjórn sjóðsins hefur nú senn setið þriggja ára tima- bil sdtt og lætur af störfum eft- ir fiáar vikur. Haina skipa Knút- ur Hadlsson deildarstjóri, tid- nefndur af menntamálaráðu- neytinu, Stefán Júlíusson rithöf- undur og Björn Th. Bjömson, kosnir af stjóm Rithöfumdasam- bands íslands. Hafa þeir í stjómartáð sinni skipzt á for- mennsku, sifct árið hver. Við þær tvær úthlutanir sem þegar hafa farið fram hafa alils niu höfund- ar hlotið viðurkenningu: Fyrra árið þau Jóhannes úr Kötdum, Guðmundur Daníelsson, Svava Jakobsdóttir og Guðbergur Sjómannaþing Framhald af 1. síðu. roannaráðsteÉnu ekki síðar en í byrjun desembenmánaðar tilþess aö fiorana sameiginlegar kröfur fé- laganna tU kjarabóta, sem send- ar verða útvegsmönnum og fleiri aðilum sem hlut eiga að máli“. Þessir menn áttu sæti í kjara- og aitvinnumállanefnd: Tryggyi Heilgason, Jón Kr. Ólsen, Björg- vin Sigurðsson, Jón Hedgason Rv„ Óskar Vigfússon og Guðimmdur Kristjónsson. Bergsson, og hlutu þau 100 þús- und krónur hvert. 1 fyrra urðu fyrir valinu þeir Þórbergur Þórðarson, Guðmundur Gislason Hagadín, Thór Vilhjálmsson, Hannes Pétursson og Guð- mundur Halldórsson frá Berg- stöðuim, og hlutu þedr 125 þús. hver. Enn er það ætlun okkar í ár, að reyna að hadda verðgjlld’. upphæðarinnar ósfcertu, og þó hedzt aðeins betur, og er upp- hæðin því að þessu sinni á- kveðin 600 þúsund kr„ sem skiptist í fjóra staði. Að því meðtöldu mun Rithöfundasjtóð- urinn því á þrem fyrstu árum sínum veita til viðurkenningar einni miljón, sexhundruð tutt- ugu og fimm þúsund krónum, sem fialla í hlut 13 höfunda. Að svo mæltu er það ánsegja mín, að mega fyrir hönd Rit- höfundasjóðs Isdands tilkynna, að hún hefur að þessu sinni veitt eftirtöldium fjórum rithöf- undum viðurkenningariaun, kr. 150 þúsund hverjum: Jóni Bjömssyni, Ólafi Jóhanni Siig- urðssyni, Þorsteini Jónssyni frá Hamri og Tómasi Guðimundss- syni. Um ileið og ég bið þó að gamga hér fram og veita fénu viðtöku, óska ég þess, að þeir megi vei njóta, svo sem þedr hafa vel til uinnið. SÖLUSKA TTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtímabil- ið júlí og ágúst 1970, svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki ver- ið greidd 1 síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru 1 %% fyrir hvern byrjaðan mán- uð frá gjalddaga, sem var 15. sept. s.l. Eru þvi lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun at- vinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skatt- inutn. Reykjavík, 12 október 1970 TollstjQraskrifs-tofan, Amarhvoli. Húseignin Skólabraut 13, Akranesi er til sölu til niðurrifs. Nánari upplýsingar veitir Hannes Jónsson, verzl. stj., Matarbúð S.S., Akranesi. Tilboð sendist skrifstofu vorri, Skúlagötu 20, Reykjavík, fyrir 31. október 1970. Sláturfélag Suðurlands. Eigum fyrirUggjandi ódýrar Pipur — Spónaplötur — Báraðar asbestplötur. Ennfremur: Steypustyrktarjárn og -stál — Þakjárn — Þakpappa — Saum o.fl. VERZLANASAMBANDIÐ H.F., Skipholti 37. Sími 38560. Vegamáiaskrifstofan verður lokuð frá 9-12 þriðjudaginn 13. október vegna útfarar Árna Pálssonar fyrrv. yfirverk- fræðings V egamálastjóri. "Mji tiM&m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.