Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvlfeudagur 14. dkliíóibigr 1970. „Bóndinn á enga leift aðra til tekjuöflunar en afurftaverðift...“ Ragnar Halldórsson: Að svelta bændur til hlýðni 22. septdmibar s.1. stoýrir Þ.ióö- viljinn írá því ad húsimiæður í Ketilavík gangist fyrir félags- stofnun í því augnaimiidi að „draga mjög út, eða hætta jafn- vel alveg neyzlu heirra vöruteg- unda, sem hafa haakkað óhóf- lega mikið í verði“ . . . „þær vörur sem usn væri að ræða t.d. mjoUc, rjómi, sikyr, kjöt, simjör og 'ýmsir ávextir." Hér er um að ræða einh/vem rudd-alegasta hugsunarhátt, sem óg minnist að halfa heyrt opin- berlega hérlendis fyrr og síðar! Og þetta getur geirzt í KefBavík, þar sem ríkir ein mesta vel- megun, allir hafa næga atvinnu og meða'ltelkjur sennilega þær hæstu, sem vitað er um hér á landi!! Umbúðalaust er meining hins væntanlega félagssikapair þessi: Við viljum gerast hvatamenn og þátttakendiur í því, að svelta ís- lenzfear sveitafeonur, menn þeirra og böm til Mýðni, þar til við fáum afraiksitur vinnu þeirra með því verð', sem við sjálfar ákveðuim að sé hæfilegt! Að heimili þessara kvenna bera sjáM úr býtum tvöfailt meiri tekjur en hedimili sveita- konunnar, sOriiptir þesisar gæða- kionur engu imélli, enda er það kannsiki líka einmi.tt undirrót þess, að svona hugsunarháttur nær að þróast. Að benda þess- um komurn á staðneyndir, er sennilega unnið fyrir gíg, þó sfeal það reynt vegna annarra kvenna, sean hugsa og fraim- ------1----------------------------- kvaeima með sikynsiemi og góð- vi'ld, en þær eru, sem betur fer miargar til. 1. íslenzfe sveitaheimili eru tekjulægstu heimi.li þessa lands. 2. Isllenzk bændahjón eiga færri frídaga en nokkur önnur stétt í landinu og flesit þeirrá alls engan heil- an frídag, sumairfrí er ó- þekkt fyrirbæri. 3. Sveitabúskaipur á það saim- eiginlegt moð sjicmanna- stéttinni að vera í öllu háð- ur veðri og vindum og öðr- um náttúruöflum, sem1 hafa leikið þá grátt undanlfarin ár. Sjómaðurinn nýtur þess happs, þegar aiflahrctur ber- ast á lamd, bóndinn fær aldrei neina af lahrotu, hann puðar og seiglast seint og snemima, heitmtir aldrei daglaun sín að kveldi, held- ur oftast mörguim mánuð- um eftir að hann hefur komið afurðum, sínum til sölustaðar. Sveitahjónin búa sig eklki í skartklæði til samkvæmiisJifn- aðair að afloknu daigsverM, held- ur leggjast þreytt til hvílu og vakna snemma miorguns til sama erfiðis. Mikilll miedrihluti þess fólks er komtjð langt yfi-r máðjan a'ldur og ekki alilflátt komið að fótum fraim, þeir ungu gimast ekfki að feta í fót- spor feðra sinna og mæðra, eýis og allt er í pottinn búið. Bóndinn á enga leið til telkju- öfllunar, aðra en afurðaverðið. Bóndinn hefúr aldreí genigið á imdan öðrum með hækikun af- <s> urðanna, heldur alltaf haltrað á eftir, þegar aðrar stéttir hafa verið búnar að fá sínar kjara- bætur. Sá svivirðilegi hugsun- arháttur, sem fram kemur í þvi, að heimta stórfellldar kjaralbæt- ur sjálfluim sér til handa, en neita þeim tekjullægistu um leið- réttingu sinna máila og hóta þeim -Innisveltu er sivo óhugnan- ' leguir að maður efast óhjá- kvæmilega uim, að da-gMað sem greiðir götu slik-ra a-Ðla hafi min-nsita rétt til að fylllast heil- aigri reiði yfir fjöildamorðunum í Víetnam og öðru hliðstæðu svínaríi í heim,inum-. Það er þá ekki úr vegi, að skyggnast undir yfirboröið og leiða hugann að -þvf, -hvar ra-un- vorulega sé að Qeita orsakanna fyrir frumh'laupi Keflavíkur- kvennanna o-g annarra er svip- að hugsa. Undirrótin er vitanlega spilltur hu-gsunarháttur, en hann hefur und'ainfarið verið undirbúinn o-g nærður af da-glblöðunumi. Um þátt Alþýðublaðsi-ns mun ég efeki ræða, halur og gremja þcss flokks er skiljanleg frá sjó-nar- miði þeirra, sem sjálfir'eru lít- illa sanda og lítiUa sæva, eins og Alþýðuflokksmenn. Fjanda- gangur Alþýðuiblaðsins í garð bændla stafa ekki af umhygigju blaðs-ins fyrir ha-g neytenda, heidur því einju, að bændur hafa allra kjósendia gleiggst skil- ið hive lítið erindi „hugsjónir“ ailþýðubroddanna edga inn á al- þingi íslendinga. Þáttur Þj'óðvillnans hefúr verið með nokkrum öðrurru hætti. Þar hefur verið framlh-aldið tvíræð- u-m lymskulegum ólhróðri, u-pp- hrópunum um óhóflcgt verð ó la-ndbúnaðarvörum, óðaverð- bólgu, eins og verðið á landbún- aðarvörum bezt sýni, stefn-una í landbúnaðarmiálum, sem Mkt heffiur verið við hreint glapræði o-g fiávizfeu, inn á milli hefur svo gefið að líta mærðarfuMt samúðarhjai u-m fátækt og láigar tekjur bænda! Þetta heitir aö bera kápuna á báðum öxlum. Þá hetfiur ekki fiairið leynit sú hæf-.lega dulbúna óskhyggja blaðsins, að án efa muni betta nú valda því, að húsmæöur muni stórlega minnka við sdg, eða jafnvel hætta að kaupa bessar vörur, en með slíku sé bændunum en-ginn greiði gerð- ur! Það skyldi þó efeki vera • að einmitt með svona miáilflutn- ingi ha-fi því fraskomi veriðsáð sem- féll í svo firjóan jarðveg á Suðumesjum og eflaust víðar? Eitt af því, sem ÞjóðvUjinn hefur vítt, er „ofiframleiðsla" sem íslenzilrir neytem-dur verði að bo-rga útlendin-gum stórmeð'- gjöf með, s-vo þeir fáist tií! að éta, Það þýðir víst lítið aðend- urtaka það enn einu sinni, kann- ski í þúsundasta skiptið, að^ þessd „o-ffraimleiðsla“ er lítið meirai en öryggi íslenzkra neyt- enda gegn hugsantegum álfiöllum í framileiðslunni. Mór heffiur lengi verið það ljóst, (og ef- la-ust filieiruim) að öruiggasta Hteið- in út úr þeirri úlfakreppu, seim íslenzkir bændur hafa lengi verið í, væri tilfinnanlegur skort- ur á fraimlle.iðsluvöru-m þeirra. Þetta myndi vitanlega kosta mikla fæfekun í stéttinni og samdrátt í framileiðsilunni, en gegn því kaami sá aðsifcöðumun- ur að þá væru þaið þeir cg þeVr einir, elf í h-art færi, sem réðu verði vörunnar, þá yrðu það bændúirnir sem segðú við keifil- vízkar húsimiæður: ViðæitJlum að hœtta að sélja ykkur kjöt, smjör, skyr, mjólk o-g osta, þan-gað til þið bjóðdð það verð, sem við viljum fiá, og kannski myndi einhver gamansamur bæta við; „en það fiást li-nsuibaunir hjá Náttúrulækningafélaginu, sem þið getið étið í staðinn!" Br það þetta ástand, sem Þjóðviljinn og fleiri. blöð óska eftir? Það þýð- ir ekkert að koma með einhvem þvætting um að hægt væri að lö-gskdpa afurðaverð undir slík- um kringumstæðum. Vitanlega myndi gerast n-á-kvæmjlega hdð sam-a hér og gerðist, þe-gar hvergi va,r hægt að fá vinnandi hend: til nokkurs starfs, nema gegn yfirborgun ,hvað sam leið öllum lö-gboðnum töxtum, Allir vita að bændur hafaátt í miklum þren-gin-gum af margs konar ástæðum undanfarin ár og kannski aild-rei m-eir en ein- mitt nú; á öðrum sviðum þjóð- lífsins batnar haigur alU-ra a-nn- arra stétta, en einmitt við þess- ar aðstæð-ur skaipast grusndvöJll- ur í mesta veilmegunarstað þjóð- arinnar, Ketflavik, fyrir fjand- sa-mlegum sveltiaðgerðum gegn þeim fátækustu og verst settu þegnum þjóðféia-gsins og það þeirri stétt sem einnig sérþjóð- inni fýrir þeim neyzluvöruim sem öllum er hollast og bezt að neyta. í Kefilavík býr du-giegt og Framhalá á 9 síðu. Bergman i Hafnarfírði Hafnarfjarðarbíó endursýnlr nú Bergmansmyndina Meyjarlind- ina, sem bíóið sýndi vift mikla aftsókn fyrir átta árum. Þetta er ein magnaðasta mynd Berg- mans, gerft árift 1960. Meðal leikenda eru Birgitta Valberg, Max von Sydow og Gunnella Lindblom, auk fjölda annarra sænskra úrvalsleikara. Myndin verður líkllega ckki sýnd nema í örfá skipti og ættu menn ekki að Iáta hana fram hjá sér fara. Ólafur Gunnarsson: Verðstöðvunin í Svíþjóð Klukkan 12 í gær ákvaö) samska ríkisstjómin eð alger verðstöðvun skyldi gianga í gildi og ná til alMira vörutegunda, svo og þjónustu, t.d. á veitin-gahús- urn og hárgreiðslustofum. Verð- stöðvun á matvælum fecmi síð- ast í ágúst, en nú bætast sem sa-gt allar aðrar vöruitegundir við. Orsökin til þes® að áfcvörð- un ríkisstj ó-rn ari n nar konnj svo snögglega var sú, að kvisazt hafði, að nökfcur stórfyriirtæki ætluðu að fara að hækka vöru- verð til þess að eiga hægaira með að mæta kröfium verkalýðs- félaga um launahækkun. Bfkis- stjómin taldi ffiráileitt að ihægt væri að hækka verð á vörum vegna einhvers sem kynni að geirast í framtíðinni. Verðstöðvunin varð strax mái méianna í sænskri fjölim-iðlun. Aðalmaður stjómarandstöðunn- ar dr. Gunnair Hedlund, fórmað- ur Miðtflokksins var ánægður með verðstöðvunina en taldi, að hún hiefði átt að komia fyrr Hann hafði ilaigt hið sajrna til í kosningabaráttunni o@ vlifcnaði þá í aðgierðir Norðmiannai, sem feomu á verðstöðvun í fyrra- hausfc í samlbandi við að sölu- skatturinn hælkkaði um sl. ára- ntót. Beynsla Norðmanna af þessum aðgeröum er talin @óð. C. H. Hermanssón var einni-g jákvæður gagnvart verðstöðvun en taldi að einnig bæri að lækfca vexti og afnema sölu- skatt á matvælum. Heiimans- son hafði einni-g krafizt verð- stöðvunair í kosningabaráttunni. Tallsmaður Þjóðarfilofcksdns Sven Gustafslon taldi, að ríkis- stjómin hefði efcki átt a-nnarra kosta völ, en formaður Ihalds- manna Yngive Ho-Imbesrg, sagði að þetta vasiri sökum þess að ríkisstjórnin hefði leyft sér að lifa urn efni fram og hefði nú í rauninni einndg sett á launa- stöðyun. Forusfcuimenn verfeailýðsins , segjai, að þei-r haldi áfram að undirbúa launak-röfúr sínar eins og eklkert hafi í skiorizt ,enda saigði' Gunn-ar Lange verzftunar- málaráðherra, seim lét verð- stöðvunina verða sitt síðasta verk sem ráðherra, að launa- stöðvun myndi tæpast koma til greina. FYam-kvæmdastjóri Vinnuveit- endasaimibandsins Curt-Steffan Giesecke telur hinsvegar að verðstöðvunin ætti að 1-eiða til þess að núverendi samnin-gar vinnuiveitenda og launþega yrö-u framlenigdir í bili. Opinberir sfca-rtfsimenn munu nú krefjast mun haskfcaöra launa þar eð laun þeirra hafa lækkað tallsvert að tiltölu við verðlag síðusfcu árin. Hvað á aft gera vift helsjúkt fólk? Þótt verðstöðvunin yrði mál málanna í igær og muni verða það næstu daga kom annað mál samfcímis á daigsfcrá í gær sem vafalaust verðu-r mdkið og al- varlegt íhúgu-naretfni um langa framtíð. Einn af framimómönn um Jafnaðarmanna í Skara- borgsléni hóf u-mræður um það hvað ætti að gera við helsjúkt fóSk, sem Diggur á sjúkrahúsum. Samfcvæmt yfirliti ræðumanns er kostnaðurinn v:ð Sjúkrahús- vist þeissa fóllks svo gdfurlegur aið yfirvöldin rísa tæpast tmd- ir kostnaðinum, sem tekur ó- eðlilega mifcinn hluta alls sjúkrakostnaðar í Jandinu. Tails- maður Þjóðairfflokksins, sem er lsek-nir, tók undir með Jafn- aðarmanninum og ta/ldi að þetta mól krefðist vamdlegrar íhuigun- ar. Eitt er vist, að þetta mál verður ekki afgredtt hljóðialausit. Spumingin u-m það hver ed-gi að ákvarða hvaða sjúklinigar eiiga að fá að lifia og hverja eigi að láta eiga sig hlýtur að verða mjög áleitin, og læknar miun-u tæplega vera redðubúnir að kveða u-pp dauðad-óm yfí-r sjúk- lingum jafnvel þótt von um bata virðisfc vera mjög (fijarfiæg. Ólafnr Gunnarsson. i I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.