Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 14.10.1970, Blaðsíða 10
|Q SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagur 14. októlber 1970. 41 — Jæja, nú jæja, hélt Flunry áfram. — Þá verð é,g að reyna að gizka á það. Ég held þú sért flæktur inn í eirtthvert fáránlegt stjórnmálamakk og kominn svo dygigilega á kaf í það. að þú þorir ekki að draga þig til baka; elsku félagarnir þínir bafa hótað þér öllu illu ef þú svíkir málstaðinn. Við höfum sj-aldan verið sammála um hlutina. Kevin. En þú ert bróðiæ minn. Ég vil ógjarnan vita þig innan rimlanna — eða það sem verra er. — Þú barðist sjálfur fyrir ír- land einu sinni, tautaði Kevin? — Og þú getur kannski sagt mér hvern fjandanna ég hafði uppúr því? — Ég sagði „fyrir írland“ — eklq fyrir sjálfian þig, Flurry. Flurry giaf til kynna að þol- inmæði hans væri á þrotum með því að berjia krepptum hnefanum í borðið. — Og nú langar þig að leika píslairvott? Ég trúi því alls ekki. Hvað svo sem það er sem þú ent flæktur í, þá hefur'ðu gert það í þeinri von að græða eitthvað á þvi. — Það er lygi! Þú heÆur allt- af reynt að halda mér niðri, sagðj Kevin og hann var kaf- rjóður í andliiti. — Þú hef-ur alltaf öfundað mig fyrir að kom- ast vel af, meðan þú hýmdir og jórtraðir á frægðinni úr frelsdsstríðinu og slóst mig um peninga og lézt konuna þína gantast um — — Nú er nóig komi’ð! Út með þig úr mínum húsum. Fram- vegis afsala ég mér allrj ábyrgð ^fl/cxjue EFNI SMÁVÖRUR 1 TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó ^augav. 188 Hl. hæð (lyfta) Siml 24-6-16. Perma Hárgreiðslfu- og snyrtistofa Gar'ðasfcræti 21 SÍMI 33-9-68. á því sem þú tekur þér fyrir hendur. Bræðurnir tveir störðu hat- ursaugum hvor á annan. Kevin spratt á fætur og stikaði út úr stofunni. Flurry beindi athyglinni aftur að veiðarfæruoium og dxó nýja l'ínu upp úr dós með þrem fingr- um limlestu bandarinnar. — Ég var of fljótur að rjúka upp og hella mér yfir bann, Dominic. En þessi náungi fer í taugamar á mér og heíur alltaf gert það. í hvert einasta skipti strengi éa þess heit að stilla mig fram- vegis, en svo byrjar hann að móðga mig og æsir mig upp einu sinni enn. Bakvið höfuðdð á Flurry 'sá ég þétt regntjald fyrir utan glugg- ann. Þykkt skýjaþykknið hafði rofnað og vatnið helltist yfir synduga jörðina — það var lík- ara fossj en riigningu. — Þetta er alveg ljómandi. sagði Flurry. — Þá getum við fairið að veiða á morgun. Ég fór inn í dagstofuna og greip eins og viðutan eitt af hinum skelfilegu vikuiblöðum hennar Harrietar úr hlaðanum á borðinu. Ég fór enn að brjóta heilarm um breytinguna sem orðið hefði á Fluinry síðan hún dó. Ef til vill var fyrra jafn- lyndi hans hvorki innsta eðli hans né gríma sem bann setti upp. Ef til vill var það tilraun roskins karlmiainns til að hiafa við ungri konu — til áð reyna að tryggja a@ henni liðr vel og leididisit ekki? Hafði hann að vissu leyti látið dnaga sig niður til hennar? Ann- aðhvort af ást eða andlegum sljóleika? Það var enginn vafi á því að dauði hennar hafði hirist af honum slenið. Þessi nýi Flurry var eiginlega ógnvekj- andi á sinn hátt; hann minnti mig á stóran, syfjulegan gráan fresskött, sem hefur allt í einu uppgötvað að hann er ekki dauð- ur úr öllum æðum. Regnið fyrir utan útskots- gluggann var nú eirina líkast þessum ítölsku spaghetti-for- tjöldum. Lissawn-áin hafði þrútnað af regnvatni og blómin í garðinum drúptu höfði undan þungu steypibaðinu. Ég varð gripinn ákafrj löngun til að hlaupa nakinn út í regnið, rétt eins og það gæti skolað burt sektarkennd minni. Þess í stað fór ég upp á loftið og bjó um rúmið mitt, áður en ég leitaði að handritinu sem ég hafði bjargað úr eldinum og fór að lesa það yfir dapur í bragði. Nei, þetta var einskis virði — þetta viar þurr og uppskrúfuð skáldsaga. Hún hefði átt að brenna þegar kofinn fuðraðd Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjaaidi BRETTI — HTJRÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. - Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigrnundssonar. Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. upp — tortímiast eins og barnið sem Flunry hélt að hann ætfci, þegar móðir þesis dó. Við Flurry, Seamus og ég út- bjuggum einhvers konar máltíð úr leifum — þeir virtust báðir vena annars hugar — og kLukk- am tvö stundvísiega birtist Con- Cannon. Flurry fór fram til að opna fyrir honum og hjálpa honum úr írakfaanum sem hafði orðið alveg rennvotur þegar hamn hljóp þessi fáu skxef frá bíl sínum að aðaldyrjnum. Þeir komu inm í setustofuna. — Taugamar hafa þá bilað, herra Eyre, sagði Concannon og horfði _ forvitnislega á mig. — Ég vildi að ég vissi hvað þér eruð að tala um. Hann dró pappírsörk uppúr tösku sinni og snerti hana að- eins með fingri í bláhornið þeg- ar hann hélt hennj fyrir fram- an mig, — Þeitfca héirna. Nei, ekki snerta það, lesið það bara. Það var skrifað á ritvél og und- irskrift mín fyrir neðan. Kæri herra Concannon. Ég skrifa þetta til að láta yðttr vifca að ég get ekki meira. Ég drap Harriet Lee- son. Hún hafðj verið ásfcmey mín og við áttum von á bami saman. Ég óttaðisit afleiðing- amar, og ég var hræddur um að Flurry miyndi drepa mig þegar hann kæmiist að öllu saman. Ég sárbændi bana að samþykkja að við slitum sam- bandi okkar, en hún sagðist myndu segja eiginmanni sín- um frá baminu, ef ég færi ekki burt með benni. Þess vegna varð ég að tryggja, að hún talaðj ekki aí sér. Til öryggis hafði ég tekið hníf með mér. Ég fleygði honum í ána á eftiir og þvoði lífca af mér blóði'ð. Nú iðrast ég ails. Ég á efcki skilið að lifa lengur. Þegar éig fer í rúmið í kvöld, ætla ég að tafca inn eitur. Þegar þér fáið þetta í hendur verð ég búinn að binda enda á þjáningar mín- ar. Yðair einlæigur Dominie Eyre. — Já, en ég hef ekki sfcrifað iíetta hréf, sagði ég alveg ringl- aður þegar ég var búinn að áfcta mig lítið eifct. — Það er skrifaö á ritvélina yðar — ég fékk sýnishom af letrinu fyrtr nokkrom dögum. Og þetta er undirskriftin yðar, er ekki svo? — Það líkistt henni. En þetta er fölsun. — Er lífca hæigt að falsia fingraför? — Fingraför? — Ég féfck þetta bréf í pósfci nú í morgun. Ég lót sérfræð- inga rannsaka bað tafarlaust. Við fundum fingraför yðar á því — og engin önnur. Alveg orðJaus lét ég fallast niður í stól. Það var næsitum liðið yfir mig. Fluirry rétti út höndina til að líta á bréfið, en Concannon stakk þvi í flýti nið- ur í töskuna sína aftur. — Þefcta er bréf frá henr,a Eyre þar sem hann játar á sig morðið á eig- infconu yðar og tilkynnir að hann hafi í hyggju að fremja sjálfsmorð. — Ég þverneita að trúa því. — Ef til vill getið þéi- þá útskýrt hvaðan þessj fingraför eru sprottin, herra Leeson? Flurry hristi höfuðið i upp- gjöf. Ég var alveg örvilnaður. Mér fannst ég hafa verið veidd- ur eins og mús í gildru. Con- cannon virtist ætlast til þess að ég segði eitthvað, en ég giat með engu móti sturiið upp orði. Flurry sagði: — Heyrið mig nú. Ef þetta væri allt safct og Dom- inic fengið eftirþanka á síðusfcu sfcundu. þá hefði hann örugg- lega flúið eins og fætur toguðu fyrst bréfið var komið í póst- inn. — Þetta bréf með hans eig- in undirskirift og fingraförum hans, skrifað á hans eigin rit- vél — Ég greip frarn í fyrir honum í ofboði; mér hafði allft í einu dottið nokkuð í hug. Ég sagðd Concannon að ég hefði sett nýfct blað í ritvélina fyrir nokkrum dögum en hefði efcki skrif-að neitt á þa® — eitthvað hefði truflað mig. Og eftir heimsóikn bans í kofann í gær hefði ég tefcið eftir því að blaðið var horfið úr vélinni. — Ég vona að þér séuð ekki að gefa í skyn að ég hafi stol- ið því. — Nei, auðvita® ekki. — Hvenær sáuð þér það síð- ast í véljnni? sagði hann eins og hann vildd ýta undir mig. — Sama daginn — um morg- uninn. Fyriir jarðarförina. Jarð- arförina! Ég var ekki heima í meiira en klufckutíma. Einhver hefur gefcað laumazt inn, séð blaðið í vélinni og gert sér Ijóst að fingraför mín hluitu a® vera á því og skrifað bréfið. — Mjög athyglisrverð kenn- ing, herra Eyre. Það er enginn vafi á því að þér eruð hug- myndairikur rithöfundur. — Hugmyndiir hans eru að minnsta kosti betri en yðar, Concannon, sagði Flurry glað- klafckalega. — Jæja, við skulum þá afc- huga þann mö'guleitoa betur. X skrifar játninguna á ritvél- in,a og sendir hana til mín í pósti. En síðan verðuir hann að sjá til þess að þér fremjið sjálfsmorð sama kvöld. Hvers vegna og hvemig? — Vegna þess að X er morð- inginn og þessi „játning" og sjálfsmorð mitt myndu hreinsa hann af öllum grun, svaraði ég að bragði. — Einmitt það. Og hvernig ætlið þér að svara spumingu minni um ,,hvemig?“ — Það er vandialaust, sa'gði Flurry. — Er það svo? Mæfctj ég heyira það? — Vitið þér ekki að það var kveitot í kofanum hennar Joyce í gærkvöldi? — Ég hélit að ætlunin væri að herra E.yre tæki inn eitur, ekki að bann brenndi sig lif- andi, sagði lögregl'Uifullitrú'mn hæðnislega. — Það er mjög ó- þægilegur diauðdagi. — Nú talið þér eins og glóp- ur, góði maður. GætuS þér ekki hialdið yður saman meðán óg reyni að hugsa. Hefur Keefe sagt yðu-r hvað h'ann fann í kof- anuim? SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 CHERRY BLOSSOM-skóábiirður: Glansar beíur, endist betur Frá Raznoexport, U.S.S.R. „ . „MarsTradingGompanyltf Aog B gæðaflokkar uugaveg 103 --- simi 1 73 73 Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið íengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — aimað ekki. 1 m II ANNAÐ EKKI 1 Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. •-ta I iBiW' HILMAR J. H. LUTHERSSON pípulagningameistari Sími 17041 — til kl. 22 e.h. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAR LátiS stilla i tima. Æ Fljót og örugg þjónusfa. I 13-10 0 ii!ii!l!iíii!iíliiill!i!!liilií!liiiiiiliíi!!iiililiíi!ill!ilíi!iiiiililiiill!i!liiíliililiii!iiiíilii!Sliiilii!!iiii!liiiillSiiliiii!lii!iígi HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMl 83570 iiiiíjíijiiliííiiíHHrmiiilmilHÍiÍMÍiíiíiiíiimimíÍHfcfcíH'Mniiiiiljiiiiillfljljjfflflijfjiffjjillfjilijjjijjifflfijjjffljjjjjf Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.