Þjóðviljinn - 28.10.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.10.1970, Blaðsíða 5
Miðvifeudagur 28. október 1970 — WÓÐVILJINN — SÍÐA J r~ Hlutdrægur írskur dómari átti stóran þátt í sigri Skotanna Malmö FF Svíþjóðarmeistarar U-landsleikurinn: Skotland — Ísland 3:1 Leikurinn færður á Melavöllinn — Skotarnir nertuðu Laugardalsvellinum Það er heldur vafasamt, að láta brezkan dómara dæma leik þegar brezkt lið er annar aðili leiks- ins, enda kom það í ljós í leik íslands og Skot- lands að n-írski dótmarinn H. Wilson gat ekki dæmt þennan leik hlutlaust. Skotarnir léku mjög gróft og fast og allt það lét dómarinn viðgangast, en hvert smábrot íslenzka liðsins var dæmt á. Þá olli það miklum úlfaþyt eftir að íslenzka liðið hafði leitt leikinn um stund í fyrri hálfleik með einu marki, að Skotarnir skoruðu jöfnunarmark sitt tveim mínútum eftir að tíminn í fyrri hálf- leik var liðinn. gerðist fátt markvert, eöa l>ar tdl á 14. nrn'n. að Ingi Bjöm Albertsson komst inn í send- ingu tiil miarkmianns Skotanna og lék á markmanninn en um leið gireip markimiaðurinn í hann og Ingi Bjöm var nserri fallinn, en þetta varð til þess að hann náði eikiki boltanum fyrr en út við endamörk og skot hans fór framihjá. Aðsjálf- sögðu var þama um hreina vítasipymu að ræða, en dómar- inn gerði efkki neitt í málinu og bjargaði þar með marid fyrir Skotana. Niæsta verulega marktæki- fæiri leiksins átti ísilenzka liðið einnig. Þé var það Björn Otte- sen, sem var aðeins of seinn á sér að skjóta af markteiig og skozfci markvörðurinn náði að henda sér á boíltann og hand- saana hann. Hér sézt aðdragandinn að marki fslands. Örn Óskarsson á í bar- áttu við skozkan vamarmann en sigrar í því einvígi og skorar. Svo var það á 36. min. að dæmd var aukaspyrna á Skot- ana nærri miðjum vcllinumog Róbert Eyjólfsson framkvæmdi hana, sendi boltann inn í víta- teig, en þaðan var honum spymt til baka en síðan aftur inn I teiginn, þar sem örn Öskarsson var fyrir og skoraði með glæsi- Framhald á 3. síðu. Skozki markvörðurinn, David Graham, sést hér verja meistaralega skot frá Inga Birni Albertssyni óg er engu likara en að Ingi Bjöm sé þarna farinn að fagna markinu enda leit sannarlega út fyrir að boltinn hafnaði í netinu þegar Skotinn kom fljúgandi og varði á síðasta andartaki. Meistararnir frá í fyrra féllu niður í 2. deild Bæði vallarklukkan á Mela- vellinum, en þangað var leik- uirinn færður af Lauigardalts- veUinuim vegna þess að Síkot- amir neituðu að leika þar og var þetta áfaveöið meö kluikitu- Heims- met Finnski lyftingamaðurinn Kauko Kangasiemi setti um síðustu helgi nýtt heimsmet í þungavikt í lyftingum er hann pressaði 165,5 kg á lyftinga- móti er fram fór í Lahtis í Finnlandi. Eldra metið ntti so- vézki lyftingamaðurinn Karl Utsar og var það 165 kg. tíma fýrirvara, sem og klukkur þeirria er tðku tírnann á leikn- um, en þiað gera margir af gamni sínu, sýndu að tíminn var liðdnn og kominn tværmiín- útur framyfir, .þegar Skotarnir skoruðu jöfnunarmark sitt. — Þetta er hægit að fudlyrða vegna þess að engin, alls engin, töf varð á leiknuim í fyrri hállfl'eik. Hvorki medðsli né neitt þess- háttar átti sér stað í fyrri hólf- leik og því var þetta mark I. DEILD: Úrslit 24. okt. Blackpood — Chelsea 3-4 Coventry — Arsenal 1:3 Crystad P. — West Ham 1:1 Derby — Leeds 0:2 Everton — Newcastle 3:1 Huddersf. — Nottih. For. 0:0 Ipswich — Liverpool 1:0 Mans. Utd. — W.B.A. 2:1 Southampt. — Burnley 2:0 Tottenham — Stoke 3:0 Wolves — Man. City 3:0 Hull — Sheflf. Utd. 1:1 II. DEILD: Úrslit 19. okt. Midlwall — Waitflo'rd 3:0 Orient — Siheff Wed. 1:1 20. október: Birmingham — Leicester 0:0 CarliS'le — Sunderland 0:0 Luton — Blackbuni 2:0 M'ddlesb. — Bristol C. 1:0 Slheff. Utd. — Bolton 2:2 21. október: Hull — Chariton 2:0 Norwich — Swindon 1:0 Oxford — Q.P.R 1:3 24. október: Blackbúrn — Norwich 2:1 Bolton — Bristod C. 1:0 skorað þegar tíminn var liðinn í seinni hélfleik. Manni bíður í grun að hér hafi dómarinn hjálpað Skotunum viljandi, vegna. þess að þeir áttu mijög þunga sóknarilotu á síðustu mín- útunni í fyrri hálfíleik og hún hé’t áfram, þar til þeim tókst að jafna. Um leið og það hafði gerzt, var flautað til leikhlés. Annars var fyrri hálfleikur- inn jafn eins og raunar mest- allur leikurinn og framan af Carlisle — Cardiff 1:1 Charlton — Luton 1:1 HulU — Sheff. Utd. 1:1 Orient — Millwalll 0:0 Q.P.R — Portsmouth 2:0 Sheff. Wed. — Leicester 0:3 Sunderland — Oxford 0:1 Swindon — Middleslb. 3:0 Watford — Binmdngham 2:1 Staðan í 1. dcild: Leeds 14 22: 9 22 Arsenal 14 30:14 20 Tottenham 14 22:10 19 C. Palace 14 16:10 18 Chelsea 14 20:16 18 Wodves 14 29:27 18 Manch. City 13 17:11 17 L-verpool 13 15: 7 15 Southampton 14 17:14 14 Everton 14 21:22 14 Stoke 14 18:19 13 Coventry 14 13:14 13 Newcastle 14 16:19 13 Manch Utd. 14 15:19 13 Notth. For. 14 13:18 12 Huddersf. 14 12:17 12 Ipswioh 14 15:15 11 Derby 14 18:22 11 W. Bromwich 14 21:32 11 West Ham 14 16:22 10 Blackpool 14 13:27 8 Bumley 14 6:24 4 Mahnö FF varð Svíþjóðar- meistari í knattspyrnu s. I. sunnudag er liðið vann örgrytc 2:0 og varð Mahnö FF að vinna þennan leik tii að hljóta titil- inn þar eð næst efsta liðið At- vidaberg vann einnig sinn leik og hlaut því 28 stig, en Malmö FF hlaut 29 stig. Keppnin um efsta sætið stóð aðeins milli þessara tveggja liða undir lokin því í 3ja sæti varð Djurgorden með 24 stig, ásamt Elfsþorg, er hafði verra marka- árið 1968-1969. 2. deild: Hull 14 19: 9 21 Luton 14 26: 8 20 Leicester 14 24:11 20 Sheflf. Utd. 14 26:18 18 Oxford 14 20:15 18 Cardiff 14 18:13 16 hlutfall. Þar næst kom Hanun- arby með 23 stig, Norrköping með 22 stiig, öster 21 stig, öre- bro, AIK, og örgryte með 20 stig, Gautaborg 17 stig og Gais 16 stig. Það sem mesta athygli vékur við þessi úrslit er fall Svfþjóð- armeistara flrá 1 fyrra, Gauta- borg, niður í 2. deild, ásamt neðsta liðinu í deildinni Gais, sem einnig er frá Gautaborg. Þetta mótlæti er greinilega meira en aðdáendur liðsins þola, . 'isle 14 16:14 16 Norwich 14 13:12 15 Q.P.R. 14 26:22 14 Midddesbro 14 21:21 14 Swindon 14 16:13 13 Sunderland 14 19:16 13 Watford 14 16:22 13 Bolton 15 19:24 13 þvú í síðasta leik Gautaborgar, gegn örebro, sem Örebro vann 1:0, slepptu aðdáendur Gauta- borgar sér og ruddust inn á völlinn og varð dómarinn að stöðva leikinn og gat hann ekki hafist að nýju fyrí en eftir 50 mínútur. Þegar þessi ölæti þrut- ust út voru aðeins eiftir 7 mín- útur af leiknum. Því miður höf- um vlð ekki fengið fréttir af því, hvaða lið koma upp úr 2. deild. Miliwald 14 15:17 12 Orient 14 9:19 12 Sheflf. Wed. 15 18:26 12 Portsmouth 13 18:18 11 Bjrmingham 14 13:18 10 Bristod C. 14 16:28 10 Blackburn 14 11:19 10 Charlton 14 9:24 7 t L

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.