Þjóðviljinn - 06.11.1970, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 06.11.1970, Qupperneq 1
Föstudagur 6. nóvember 1970 — 35. árgangur — 253. tölublað. Tilboð 75% undir vcrðskrá! Innkaupastofnun Reykjavík- bongiair bauð út í hiaust þvotta á vegum sjútorastofn-ana borg- arinnar. Það komu tvö tilboð í þvottan-a. Ann-að frá þvotta- húsinu Eimi — hitt fxá Borg- arþvottahúsinu. Þvottahúsið Eimir hefuir síðustu ár þveg- ið þvotta fyrir sjútorastofnan- ir borgarinnar á verði sem er 50 af hundraði undir verð- skrá, sem er samþykkt af verðlaigseftiirlitinu. Þegar til- boð þessara tveggja sam- keppnisaðila voru svo opnuð fyrir nokkru kom í ljós að annað þeirra *— frá þvotta- húsinu Eimi var 65,7% undir verðskrá verðlaigseftirlitsins, en tilboð Borgarþvottahússins Endurskoðun stjórnarskrárinnar frá '44 gæti vel verið að fullu lokið fyrir 1974 Tlu mlkilvœgor breyfingarfillögur AlþýÖubandalagsins fluffar á Alþingi var 73,1% un-dir verðskrá. Hvernig framikvæmiir verð- lagseftirlitið starf sitt þegar fyrirtæki telur sér fært að gera tilboð í verk sem sýniir að fyrirtækið hefur haft allt að fjórum sinnum hærra varð fyrir verkefnj sín en það þarf á að baldia? Þessar upplýsingar komu fram á borgarstjórnarfundi í gær. Þar kom einniig fram að þvottahúsin fóru fram á 25% hækkun á þágildandi taxta sinn í fyrra og verðlaigs- nefnd heimiliaði þeim 17% hækkrun. Og eftir launabreyt- ingamar í sumar fóru þvotta- húsin fram á 20% hækkun, en verðlagsnefndin samþykkti 15% hækkun. Sfðan befuir þar við setið — og þessi sömu þvottahúis get-a svo fáum vikum eftir hækkunina boðið í verk og tilboðið er 65 tíl 73% undir fyrri taxta þvotta- hússins! □ Frumvarp Magnúsar Kjartanssonar og Jón- asar Arnasonar um breytingar á stjórnarskránni kom til 1. umræðu á fundi neðri deildar Alþingis í gær. Fyrri flutningsmaður, Magnús Kjartansson, tók fram að frumvarpið feli ekki í sér neina heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar af hálfu Alþýðubandalagsins, en hins vegar ákveðnar til- lögur um tíu mikilvæg réttindamál, sem Alþýðu- bandalagsmenn teldu óhjákvæmilegt að sett yrðu um ákvæði í nýrri stjómarskrá lýðveldisins. • Magnús lýsti yfir eindregnu fylgi sínu við þá hugmynd að nú yrði gengið að því verki að endurskoða stjómarskrána í heild, og væri vel hægt að hugsa sér að þeirri endurskoð- un yrði fært að ljúka fyrir 1974. eins og minnzt hefði verið á. Magnús ralkti f stuttu máíli þær tíu breytingar á stjórnarskránn: sem frumvarp þeirra Jónasar fjafl’ar uim. En þær eru þessar: 1. Bráðabirgðalög Ákvæði stjórnarslksrárinnar um heimild handa ríkisstjórninni til að gefa út bráðaibirgðalög eru frá þe:m tíma þegar Alþingi kom saman einungis á tveggja ára fresti og mátti ekkii sitja lengur en 6 — 8 vikur nema með kon- ungsleyfi. I fnwruvarpinu er laigt til að þriðjunigur þingmianna get: krafizt þess aö Alíþingi sé kvatt saman til aukafundair í tiöeifni af útgáfu bráðabirgðalaga. 2. Kosningaaldur. Nú er kosningaaildur ákveðinn í stjómarskrá og því svifaseint að brerfa honum. í frumvarpinu er lagt til að kosninigaaldur sikuli ákveða með venjulegium löigum. Felld séu burt skiHyrðin um að kjósendur slkulii vera fjárráða og hafa óflskfcað miainnorð, þvi ó- eðlilegt sé að dæmta af mönnum mannréttind: eins og kosninga- rétt. 3. Þjóðaralkvæði Lagt er til að 20 þingmienn eða 20% kjósenda geti krafizt þjóðar- atkvæðis um sérhvert mál sem samiþykkt er á Aiþinffi. og ráði sú atkvæðaigreiðsla úrsllitum. Einnig er lagt tifl að 25% kjós- endia eða 15 þingmienn getikraf- izt þ.jóðaratkvæðagreiðsilu um tiltekið málefni, en úrslit at- kvæðagreiðslunnar væru ráðgeif- andi en ekki bindand:. Taldi framsögumaður þetta mjög miifc- ilsvert áfcvæði; þróunin hlytd að ganga í þá átt að þjöðaratkvæði yrði viðíhaft um meiriháttar mál. 4. Ríkisvald og alþjóðlegar stofnanir Lagt er til að aukinn meiri- hluta þurfd hiæði á Alþingi og í bióðaratkvaeðagreiðsllu til aðsiam- þykk.ia mél, þar sem ríkisvaldið og heimdldir þess eru aö ein- hverju leyti seldar í hendur ail- þjóðlegum stoifnunum eða ríkja- baindalögum. Sdfk ákvæð: til verndar sjálfstæði þjóðar eru. í stjórnskipunanLögum margra þjóða, m.a. í stjórnarskrá Dana. Með þeim væri fyrirbyggt að knappur meiriMuti á Alþingi gæti tekið örlaigaríkar ákvarð- anir varðandi sjálfstæði þjióðar- innar. 5. Fasteignir og náttúruauðæfi á íslandi Hér eru sett áfcvæöi til að tryggja að allar náttúruauðlindir á Islandi haildist til frambúðar í eigu Islendinga. Sama á að gdldia um faisiteiignir með þeim undan- tekningum, sieim Allþdngi gietur veltt með lögum. 6. Islenzk óbyggð N>'tt ákvæði: Öll núverandi ó- byggð. seirn efciki hefur veríð í byggð undanfarin 20 ár, og öll hveraorka og auðæfi í jörðu som Framhald á 9. síðu. Byltingarafmælis minnzt á morgun í Domus medica AFMÆLIS Októberbyltingarinn- ar verður minnzt með kviild- vöku sem MÍR heldur annað kvöltS. laugardaginn sjöunda nóvember, kl. 20.30 í Domus Medica. Á DAGSKRÁ eru ávörp, ein- söngur og að lokum verður stiginn dans — Allir félagar í MÍR og velunnarar eru vel- komnir til þessarar hátíðar. (Frá MÍR). Fréttamönnum boðið að skoða Laxárvirkjun 1 gær bauð stjórn Laxárvirkj- unar fréttamiönnum úr Reykja- vík norður í land. Var flogið tii Afcuireyrar í gærmorgun cg efcið þaðan að Laxái-virkjun og til- gangurinn sá, að kynna frétta- mönnuim staðlhætti og aðstæður allar á virkjunarstaðnum og sýna hve miiíkið land myndi fara und- :r vatn í Laxárdal miðað við þær hugmyndir sem Laxái’virikj- unarstjórn hefur nú uim virkj- ur, a rf ra mikvæmd.i rn ar. Til Reykja- víkiur átti að koma- aftur í gær- kvöld. Þvottaliúsið Eimir í Síðumula. Borgarþvottahúsið í Borgartúni. Borgarfulltrúar íhalds og Framsóknar : ■; 1 1 1 - í ' l. * n i IM. ill .Biargráðin' lögð fram á Alþingi í dag ★ Svo hafði verið ráð fyrir gert, að í gær yrði ..bjargráða- frumvarp" ríkisstjórnarinnar lagt fyrir Alþinigi. Vegna ein- hverra tafa varð þó ekki af þeiirr; fyrirætlan. ★ Það mun hins vegar af- ráðið. að leggja ..bjairgráðafrum- varpið" fram á aukafundi Al- þingis í daig, því venjulega eru ekki haldnir þingfundir á föstu- dögu-m. Umræður um bjargráð- in hefj.ast svo- eftir helgina. Vsff í Kömbum Á áttunda twnanum í gærmorg- un valt bifreið í Kömbum á annað hundrað metra niður fjals- hlíðina. Bií'reiðin, nýr bfll úr Reyfcjavík, rann á hái.fcu’biletti í efstu beygju Kamba og tókst þrem mönnum sem í honum voru að 'komast út úr farartæk- inu áður en það steyptist niður hlíðina. Bíl’linn er gjörónýtur. Flugvél hlekktist á í lendingu í gær Um þrjúleytið í gær var lög- í-eglan beðin um að bægja fólki frá flugvél sem hlekikzt hafði á í lendingu á ReykjavíkurflugvelV.. Var .þetta lítil fluigvél og var einhver bilun í henni, með þeim afíeiðingum að annað hjóiliðkom ekki niður í lendingu. Betur fór þó en á horfðist. Flugvélin skeimmdist lítið o-g hvorki fluig- maðurinn, sem er starfsmaður hjá flugmálastjórn, né farþegi meiddust að ráði. <S------------------—-------- Samþykkja stórviðskipti í tvö ár við eitt vanskilafyrirtækið Þrátt fyrir mjög stór- 1 felld vanskil, slakan véla- kost og ófullnægjandi húsnæði Borgarþvottahússins samþykkti meirihluti borgarstjórnar í gær ad ciga miljónaviðskipti við þctta þvottahús á næstu tvcimur ár- um. Sigurjón Pétursson rakti lið fyrir lið hve báglega rckstur Borgarþvottahússins stendur, — enda ber stjórnarmönnum í Inn- kaupastofnun borgarinnar skylda til að kanna fjárhagsgrundvöll tilboða í verkefni á vegum borg- arinnar. Borgarfulltrúar Fram- 1 sóknarflokksins og Sjálfstæðis- flokksins töldu hinsvegar að Sig- urjón ætti ekki að vcra að snuðra I málefnum fyrirtækja! „Hvað á svona framkoma eigin- lega að þýða?“ spurðj borgar- fulltrúi Framsóknar! Sigurjón lýsti því yf:r að þeg-. ar ha,nn hefði möguíleika til myndi hann kanna nákvaamllega aðstöðu þeirra fyrirtækja sem borgin ætti viðskipti við. Eif fyr- irtæikin þola ekiki athugun eiga þau eikiki að vera að bjóðal verk á veg/um borgarinnar. — Á daigstoré. borgarstjórnar- fúndairins í gær var aígreiðsla borgarráðs á þvottahúsamálinu, sem greint var frá í biaðinu í gær. Höfðu tvö fyrirtæki boðið í þvottinn frá sjúkrastofunum borgarinnar og var Borgarþvotta- húsið með lægira titlboð on þvotta- húsið Eimtr sem bo.rgin hefur sikipt við í mörg ár. Innfcaupa- stofnun borgarinnar bað um um- sögn framikvæmdastjóira Borgar- sjúkrahússins uim þebta þvottahús og í umsögnirmi kemur Énam að hann telur hætt við bilunum í þvottahúsinu, en ekfc: miá verða tveggja daga stöðvun á þvotti sjúfcraihússins án þess að tjón h.ljótist af. Þrátt fvrir bennan galla og ffleiri mællir fram- kvæmdastjórinn mieð viðsikiptum v;ð Borgarþvottaihúsið, en felur stjórn Innkaupastofnunarinnar að kanna fjárhaigsleigan gi'und'völl tilboðs þvottahússins. Þetta gerði Siigurjón Pétursson, sem á sæti í stjórn Innkaupastofnunarinnar — en Albert Guðmiundsson borg- Framhald á 9. síöu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.