Þjóðviljinn - 06.11.1970, Síða 2

Þjóðviljinn - 06.11.1970, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓ ÐVHjJOfNíN — Föstudagur 6. nóvetmlber 1070. Yfirverkstjórinn í Áhaldahúsinu svarar: Astæður eru fyrir öllum uppsögnunum 1 Þjóðviljanum í gær var nokki-um spairningum bednt til yfirverkstjórans í Áhaldahúsi Reykjavíkur vegna uppsagna á Knattspyrnu- handbókin tit er komin á vegum Hilmis h.f. bók er nefnist Knatt- spyrnuhandbókin og er samin af Dönúnum Henning Enoksen og Knud Aage Nielsen, en þýdd og staðfærð fyrir island af jieim Jóni B. Péturssyni og Jóni Ásgeirssyni. Bókin skiptist í 11 katEla, er heita: Hin langa saga knatt- spyrnunnar — Urn ítótknetti og knattspymusikó — Taeknin — Leikaðferöin — Þjálfun knatt- spyrnutnanna — Hvað segja knattspymulögin — Skápuiag knattspymustairfsins — Meiósi, einkenni þeirra og meðihöndilun ■— Landsieikir, HM, OL, Evr- ópukeppni o.fl. — Getraiunir — Innanhússknattspyrna. Eins og á bessari upptaln- Framhald á 9. sa'ðu. Að vorrum hefur l>að vakið mjög almenna furðu að for- maður Alþýðuflokksins hef- uir bóðið til viðræðna um vinstrisamvinnu á sama tíma og hann er önnum kafinn við að framtovæmia ómengaða hægristefnu í innilegiu sam- staarfj við íhaldið, m.a. um að rifta kjanasamninigum verk- lýðsfélaganna frá bví í vor. Etofci er óeðlilegt þótt undrun- in á þessu toáttemi vaeri einna mest innian Sj álfstæðis- flokksins, því í nágrannalönd- um oktoar mundi framkoma af þessu tagi vera taiin j afn- gilda stjómarslitum. Enda er ekki laust við að sromir SjálfstæðisfLokksmenn bafi uppi nokkra gagnrýni; þann- ig segir Ellert Schram í Morgunblaðinu fyrir nokkr- um dögum: „Það er í sjálflu sér eiitt furðulegasta sjónarspil, sem sett hefur verið á svið, hvem- ig Alþýðuflokkurinn í fram- haldi af ákvörðun sinni í haust um áfiramhaldandi stj órn arsamstarf við Sjálf- stæðisflokkinn getur haft for- ystu í því, að efna til við- ræðna við aðra flokka um hugsanlegt samstarf við þá. Er spumingin raunar edn- göngu sú. hverjum Alþýðu- flokkurinn storkar mest, við- ræðendum sínum, Sjálfstæð- isflok'knum eða kjósendum. Nema þá að Alþýðuflokknum takist það. sem áður hefur verið talið til ómöguleikans: bæði að eiiga kökuna og éta hana!“ En þótt andvörp af þessu tagi hafi einstaka sinnum sézt í Morgunblaðinu er hitt þó miklu athyglisverðara, að leiðtogar Sjálfstæðisflokksins, hinir nánu samverkamenn Gylfa Þ. Gíslasonar, virðasf ekki hafia nofckrar minnstu á- byggjur af umtaii hans um trésmiðum þar, en starfsmenn í Áhaldahúsinu telja að þessum mönnum hafi verið sagt upp að tilefhislausu. Þá hefur dregdzt óhæifilega lengi að taka pilta á náms- samning þarna. Hefur einn pdllt- anna beðið hátt á þriðja ár að toomast á niáitnssamning, og vinnur hann í von um efndir á þessu lotforðd. Yfirverkstjórinn í Áhaldahúsi Eeykjavfkur hafði samband við Þjóðviljann í gær, og svarar þessum spumingum svo: Ástæður hafa verið fyrir öil- um þessuim uppsögnum og neita ég annarlegium hvötum í samlbandi við þær Ednumhús- gaignasimdðnum var sagt upp vegna óstundvísi. öðrum hús- gagnasmiði og húsacmdði var sagt upp störfium eftir að þeir höfðu lokið námi þama. Var svo samið við þé í u.pphafi og stóð aldrei til að ráða þá á- fram hjá Áhaldahúsinu. Þá saigði einn húsgagnasmdðanna upp sjálfur og hefur ráðið sd-g til vinnu erlendis. Hvað varðar piltana, sem lof- að hefur verið að kornast á náimssa/mning hjá Áhaldahúsinu, þá vil óg talka þetta feam: Ég stend við þessi loforð, og munu piltamir fá námsisamning hér. vinstristefeiu. Þeir telja auð- sjáanlega að í þvá efni fylgi engdnn huigur máli og að til- gangurinn sé etokj sá að veikja viðreisnanstjómina heldur styrkja hana. Og kannski vita þeir þetta. Sýndar- menni á sviði Aðrar áhyggjur virðasrt vera mun nærgöngulli við forustumenn Sjiálfstæðis- flokksins. ABt síðan Gunnar Thoroddsen lýsti þvií yfir á Varðarfundi að brýnt væri orðið að endursitooða stefnu Sjálfstæðisflokksins í grund- vaUaratriðum hafa keppi- naufar hans barnazt við að afneita þeirri kenningu. Jó- hann Hafstein hefijr lýst yfir því á flokksfundum, í Morg- unblaðinu og í sjónvarpi að því fari mjög fjanri að nokk- ur ástæða sé til að endur- skoða un dirstöðuiatri ðin í stefnu Sjálfstæðisflokksins, og í grein sinnj í Morgun- bla’ðinu víkur Ellert Schram að sama efni. Hann segir: „GrundvaUaratriði Sjálf- stæðisflokksins þarfnast okki endurskoðunar við, en áköil til vinstri minna okfcur á, að það sé tímabær nauðsyn, að gerð sé úttekt á fram- kvæmd stefnunnar með til- liti til þess, á hvem hátt hún verði aðlöguð nýjum yiðtoorf- um og flóknu þjóðfélaigi. Það verkefni þarfnast ekki svið- setningar eða sýndiar- mennsku". Gunnar Thoroddsen er þannig aðeins sýndarmenni á leiksviðj stjómmálanna: það eru mun þyngri orð en þau sem láfln voru faUa um Gylfa Þ. Gíslason. Að mati EUerts Schram er Gylfi þrátt fyrir aUt mun hollari grundvaUar- stefnu Sjálfstæðisflokksins en Gunnar Thoroddsen. — Austri. Að eiga kökuna og éta hana ......í Tala atvinnuleysingja meira en tvöfaldaðist í sl. mánuði Fjöldi skráðra atvinnuleysingja á öllu landinu rösklega tvöfald- aðist í októbcrmánuði, hækkaði heildartalan úr 290 ski-áðum 30. september s.l. í 673 skráða 31. október. Kvenfólk er í taisverð- um meirihluta meðal skráðraat- vinnuleysingja eða 399 konur á móti 274 körlum. í kaupstöðunum vcru skráðir samtals 500 atvinnulausir í lok október á móti 203 í lok septem- ber, þar af eru 206 karlar, mest sjómenn og verkamenn, og 295 konur, nær alilt verka- og ión- verkakonur. Af kaupstöðunium er atvinnu- ástandið langivetst í Siglufirði, eins og áður hefur verið fráskýrt hér í Þjtóðviljanum. Þar voru 231 á atvinnulcys'sskrá 31. okt., en voru 46 í byrjun mónaðarins. Konur oru í meiribluta eða 133, en karfar 98. Þá er atvinnuieysis far.ð að gæta verulega á Akureyri, en þar voru í októberfok 152 á skrá á móti 40 í lck septemlber. 1 öðrum kaupstöðum er ekki teílj- andi atvinmuleysi. Þannig erunú aðeins skráðir 83 hér í Reykja- vfk og hafði fækkað um 17 í mánuðinum og af mdnni kaup- stöðunum er Sauðárkrókur hæst- ur á blaði með 11 skráða at- vinnulausa. I kaiuptúnum eru alls sikráðir 173 atvinnuleysingjar í október- lok á móti 87 í byrjun mánaö- arins. Hæst á bflaði er Ska,ga- strönd með 52 á skrá og hefur fjölgað þar um 31 í mánuðinum. Næst kemur Hofsós með 39 at- vinnuleysingja og er það 6 fleira en var í lok septemtoer. Eru þetta þau tvö kauptún, þar sem verst atvinnuástand heflur rfkt í sumar. Á Eyrarbakka er 21 á skrá, alllt konur, og 20 í Grindavfk, þar af 18 konuæ. Skjit bílferð | yfir hafii í Gullfaxa . Hinn 22. október s.l. var i | bJll af gerðinni Taunus ■ : 20M fluittur í Boeing-þotu j j Flugfélags íslands, „Gull- : > flaxa“ á tveimur og hálfri : ■ klst. frá Kaupmannahöfn : til Keflawítour. Gi^if)0,egð, ■ gékk að fenma bdlinn og af- ■ j ferma á KefHavíkurflugveUi. i Um þetta lejdi árs er : nökkurt rými í þotunni i notað undir vöruflutninga, • segir í frétt frú FluigféJ. íis- j j lands. Vörufflutningar miUi ■ ! landa aukast stöðuigt, þótt : j frekar fátítt sé, enn sem, i j komdð er, að bílar séu flutt- [ ■ ir í heUu laigi. (Ljósmi.: Heimir Stígsson). ■ ■ SÝNA VETRARTÍZKUNA Vetrartízkan og þá fyrst og fremst innlend framleiðsla verður í öndvegi á tízkusýn- ingu sem kvenstúdentar efna til á árlegri kaffisölu sinni í Þjóðleikhúskjallaranum á morg- un, laugardag, og á sunnudag- inn kl 15 báða dagana. Meðan notið er veitinga kvenstúd- entanna mun Sirrý Geirs skemmta með söng. Aðgöngumiðar að skemmtun Kvenstúdentafélags íslands fást við innganginn báða dagana og á sama stað kl. 16 -18, en kaffi- salan er til fjáröflunar styrkj- um félagsins. Hefur það nýlega veitt námsstyrki að upphæð samanlagt kr. 59 þús. til fjög- urra kvenstúdenta. — Myndina tók Ijósm. Þjóðv. A.K. í gær af tveim tískusýningarstúlkum. Sýningá Völund-þ vottnvélum í húsi Byggingaþjónustmnar Þcssa dagana stendur yfirsýn- ing á þvottavélaframieiðslu Völ- und-verksmiðjunnar dönsku í húsakynnum Byggingaþjónustu Arkitektaféiags Islands að Lauga- vegi 26. Var sýningin opnuð s.I. miðvikudag, en henni lýkur miðvikudaginn 11. þ.m. Er hún opin kl. 1-6, einnig á morgun, iaugardag. Heiidverzlunin Óð- inn hefur umboð fyrir Völund- verksmiðjuna hér á landi ogsöiu- umboð hefur Rafbúðin í Domus Medica. Sjá þessir tveir aðilar um sýninguna. Ein af sérgreinurn Volund-verik- smiðjunnar er framleiðsla á þvottavéluim, þuirrkurum, sitrau- véluim o.þ.h. fyrir fjölbýlishús, hótel, sjúkrahús og aðrar stofn- anir. Um 70% slíkra stofnana í Danmörku nota VöJund-véfiiar og verksmiðjam hefur eánnig náð verulegum markaði fyrir þó framleiðslu siína í Noreigi og Sví- þjóð. Völundverksmiðjan framleiðir einnig heimilislþvottawélar, er þykja mjög sterkar og vandaðar en eru líka mun dýrari en t.d. ítalskar heimilisþvottavélar, sem hér eru á boðstðlum. Þó eru margar Vöiund -heimilisþvotta- vólar í notkuin hér á landd, og nú eru Völundfjölbýlishúsavélar að nema land hér. Þanniig er nú verið að setja niður sdikar þvotta- vélasamstæður á vegurn Fram- kvæmdanefndar bygg'ngaáætlun- ar. Auk þvotlavéla framlei'ðir Völund eínnig stáUcatla og dísel- vélar fyrir báta, sem eru vel- þekktar hér á landi. Þá annast Völundveirksmiðjan verkfræðilega vinnu í sambandi við iðjuver, hitaveitur, brýr, jarðgöng, tanka, sorpeyðingarofna o. fl. -r&S;

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.