Þjóðviljinn - 06.11.1970, Page 3

Þjóðviljinn - 06.11.1970, Page 3
Sjónvarpið næstu viku Sunnudagur 8. nóvember. 18.00 Helgistund: Séra Bjarni Sigurðsson, Mosilelli. 18.15 Stundin olckar: Stúlkur úr Kópa.vogsskóla syngja undir stjórn Donalds Jóhannesson- ar. Matti Patti mús: Fyrstih'l. sögu eftir önnu K. Brynjúlfs- dóttur. Teikningar eftir Ölöfu Knudsen. Hljóðfærin: Gunnar Egilson kynnir klarínettfjöl- skylduna. Búsi flakkari segir frá ferðum sínum. Kynnir Kristín Ölafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og au'glýsingar. 20.30 Laugardagsleikur: Sjón- varpsleikrit með söngvum eftir Hans Petersen. Leik- stjóri Herman Ahlsell. Þýð- andi Öskar . Ingimarsson. Borgarfjölskylda villist . í skógi og kemst í kynni við fjölskyldu í sveitinni og öðl- ast við það nýjan skilnig á sambandi foreldra og barna. (Nordvision — Norska sjón- varpið). 21.25 Ríó tríó: Ágúst Atlason, Helgi Pétursson og Ólafur Þórðarson syngja og Ieika. 21.40 Ævintýrið um Mark Twain: Þættir úr ævi skálds- ins, en á milli þeirra er skot- ið inn leiknum atriðum úr bókum ha-ns. Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir. Mánudagur 9. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bfllinn í lagi? 3. báttur — Hjólastilling. Þýðandi og þulur Bjami Kristjánsson. 20.35 fslenzkir einsöngvarar: Sigurður Björnsson syngur lög eftir Emil Thoroddsen. Við hljóðfærið er Ólaíur Vi-gnir Albertsson. 21.00 Upphaf Churchill-ættar- innar (The First Ohurchills): : Framhaldsmyndaflokkur í 12 ^þáttum, gerður af BBC um ævi Johns Churchills, hertogá af Marlborouglh (1650— 1722), t>g Söru konu hans. 5. þáttur — Uppreisn. Leikstjöri David Giles. AðaJhlutverlk: John Neville og Susan Hampshire. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Efni 4. þáttar: Yoúk er sendur í útlegð til Skotlands, og fer Churchill með honum. Konungur neitar að gera Monmouth að ríkiserfingja, rýfur þing og stjómar síðan án þess. Anna, yngri dóttir Yorks, gengur að ei-ga Georg Danaprins. Sara elur dóttur, og þau Jöhn reisa sér sveita- setur. 21.45 Norræn verkailýðssaimitök: Umræðuiþáttur, gerður af danska sjónvarpinu, um verkalýðsmál á Norðurlönd- um, en þátttakendur eru frá Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Þátturinn er fluttur óþýddur, en inngangs- orð flytur Eðvarð Sigurðsson, formaður Verkamannasam- bands fslands. Þriðjudagur 10. nóvember. 20.00 Fréttir. 0.25 Veður og auglýsingar. 20:30 Er bíllinn i lagi? 4. þáttur — Utsýni ökumanns. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjánsson. 20.40 Dýralíf: Fræðslumynda- flokkur í 16 þáttum um Norræn dýr og fiugla. 1. og 2. þáttur — Vængir hausts- ins. Músin. Þýðandi og þulur Gumnar Jónasson. (Nordvisi- on — Finnska sjónvarpið). 21.10 Setið fyrir svörum: Ólaf- ur Jóhannesson, fonmaður Framsóknarflokksins. Spyrj- endur Mag-nús Bjamfreðsson og Eiður Guðnason, sem jafnfram stýrir umræðum. 21.45 Fljúgandi fu-rðuhlutir: Nýr, brezkur myndaflokkur, sem greinir frá ævintýraleg- um hugmyndum, um geim- ferðir framtíðarinnar. At- burðir þeir, sem hér greinir frá, eiga að gerast á níunda áratug þessarar aldar, og koma þar jafnt við sögu jarðarbúar og verur utan úr geimnum Þessi þáttur heitir ,,Upphafið“ Leikstjóri Gerry Anderson. Aðalhlutverk: Edward Bishop og George Sawell. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir. Miðvikudagur 11. nóvember. 18.00 Do-ddi: Þýð-and'i og þulur Helga Jónsdóittir. 18.10 Abbott og Costello: Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttjr. 18 20 Denmi dæmalausi: Þýð- andi Jón Thoir Haraldsson. 18.50 Skólasjónvarp: 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Er bíllinn í lagi 5. þáttur — Stýrið. Þýðandi og þulur Bjarni Kristjánsson. 20.35 Munir og minjar. Bertel T'horvaldsen. Umsjónarmaður Þór Magnússon þjóðminja- vörður. 21.05 Miðvikudagsmyndin: Tandurhreinir tannlæknar. (Dentist on the Job). Brezk gamanmynd. Leikstjóri C. M. Pennington-Richairds. Aðal- hlutverk: Bab Monkihouse, Shirley Eaiton og Kenneth Connor. — Þýðandi Björn Matthíassion. — Tannkirems- framlei’ðamda nokkrum geng- ur tregleiga að selja nýjia tannkremstegund og bregður á það ráð að leigja tann- lækni til að auglýsa vcxruna. Föstudagur 13. nóvember 20.00 Fréttir. .20.25 Veður og auglýsingar. ,20.30 Er bíllinn í -lagi?----5. þáttur — Hjól og legur. Þýð- andi og þulur Bjarni Krisitj- ánsson. 20.35 Tata-rar. Hljómsveitina skipa: Jón Ólafsson, Gestur Guðnason, Janis Carol, Magn- ús S. Magnússon og Þorsteinn Hauksson. 21 OiO Búskapur í SMÍþjóð. — Sa?nsk mynd um búskap'ar- hætti og sveitaisitörf þar i landi. Þýðandi og' þulur Ósk- ar Ingimarsson. 21.20 Mannix. Sakamólamynda- flokkuir. Þessi þáttur nefnist .,Draumuirinn“. Aðalhlutverk: Mike Connors. 22.10 Erlend málefni. Umsjón- maður Ásgefr Ingólfsson. Laugardagur 14. nóvember 15.30 Myndin og mannkynið. — .Fræðslumyndalflökkur uim myndir o>g notkun þeirra. — 7. þáttur — Viðsjárverð upp- götvun. Þýðandi og þuiiur Jón O. Edwald. — (Nordvis- ion — Sænska sjónvarpið). 16,00 Endurtekið efni — Fer- tugasti og fyrsti. (Sorók perv- yi). Sovézk bíómynd, gerð ár- ið 1956. Leikstjóri: Grigo Tsjúk'hræ. Aðathlutverk: Iz- vitzkaja og M. Strizhenov. — Þýðandii: Reynir Bjamason. Myndin gerist í rússnesiku byltingunni. Fámennur her- flokkur úr Rauðp hernum tekst að brjóstast út úr um- sátri hvítliða. Á flöttanuim te'kur hann hönduim liðsfor- inigja úr hvítliðahernum. — Stúlku úr herflokknum er fal-ið að færa fangann tin að- alstöðvanna, og greinir mynd- in frá ferð þei rra og sam- sikiptum.. (Áður sýnd 21. ókt. 1970). 17.30 Enska knattspyrnan — 2. deild: Birmingham City — Swindon Town. 18,15 Iþróttir. M.a. úrslit Evr- ópubikarkeppni í frjálsum í- bróttuim. (Noi-dvision, Sænsika sjónvarpið). — HLÉ. — 20 00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsdngar. — 20.30 Er bíllinn í lagi? — 6. þáttur — Höggdeyfar. Þýð- andi og þulur: Bj-ami Krist- jánsson. 20.35 Smax-t spæjari Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 21.00 Aldingarðrjr i eyði- möi'kinni. Mynd um sam- yrkjubú í ísraeil og lifnaðar- hætti föliksins þar. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 21.35 Juairez. — Bandarisk bió- mynd gerð 1949, eftir leik- riti Austurnlkismannsins Pranz Werfel. Aðalhlutverk: Paul Muni, Bi'ian Aheme og Bette Davis. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin ger- ist laiust eiftir miðja síðustu öld, þegar Mexíkanar háðu sjálfstæð;sharáttu sína og vörðust ásælni Napóleons þriðja, Fi’akkakeisara. INNLENT LAN RIKISSJÓÐSISLANDS1970,2.F1 VERÐTRYGGÐ SPARISKIRTEINI Fjármálaráðlierra liefur ákveðið að nota heim- ildir laga til þess að bjóða út allt að 50 millj. króna innlent lán ríkissjóðs, vegna framkvæmdaáætlun- ar fyrir 1970. Hefst sala skírtemanna þriðjudag- inn 10. nóvember n. k. Skírteinin eru lengst til 5. febrúar 1984, en frá 5. febrúar 1976 er handhafa í sjálfsvald sett, hve- nær hann fær skírteini innléyst. Vextir eru 3% á ári fyrstu 5 árin, en meðatalsvextir fyrir allan lánstímann eru 5íé% á ári. Að öðru leyti eru skilmálar skírteinanna þeir sömu o g gilt hafa umundanf arnar útgáfur,þar með talin verðtrygging miðað við breytingar á vísitölu byggin garkostnaðar. Grunnvísitalan er sú vísitala byggingarkostnaðar, er miðast við 1. nóvember 1970. Sérprentaðir skilmálar liggja frammi hjá sölu- aðilum, hönkum, sparisjóðum og nokkrum verð- bréfasölum í Reykjavík. Nóvember 1970 íS&í SEÐLABANKI ÍSLANDS Fcsttuí-tíuc 6. nóvember 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA J Nýbygging Blindrafélagsins til vinstri. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Nýbygging Blindrafélagsins við Hamrahlíð er nú fokheld □ Nýbygging Blindrafé- lagsins við Hamrahlíð er nú fokheld, og mun hún stór- bæta náms- og starfsskilyrði blindra manna hér á landi. Félagsmenn hafa safnað mestu af því fé sem bygg- ingin hefua’ kostað, og á sunnudag er næsti fjáröfl- unardagur þeirra. Þeir Kj-artan Júlíusson, firam- kvæmdastjóri Blindrafélagsins, Andrós Geirsson og Gunnar Ár- dal skýrðu blaðamönnum frá framkvæmdum og starfi Blindra- félagsinis í gær. Félagið heí'u,r rekið hejmili og vinnustofu við Hamrahlíð; þar búa nú 15 rnanns, átta blindir menn vinna þar við burstagerð og tveir eru méð sjálfstæðan rekstur í bólstrjn og körfu- gerð. Nú mun í áföngum bætast við það húsnæði, sem fyrir var, 6000 rúmmetra bygging sam byrjað var á árið 1968 og er hún nú fokheld sem fyrr segir. Er voniast til að hún verði öll kom- in í notkun eftir tvö ár. Á annarri og þriðju hæð ný- byggingarinnar verða fjórar þriggja herbergja íbúðir (70 ferm. hver). áitta einstaklings- íbúðir (um 30 ferm.) og fjögur einstaklingsheirbergi. Á fyrstu hæð verður aðsfaða tál félags- stairfs, kennslu og endurhæfing- ar — en Blindrafélagið leggur einmitt mikla áherzlu á síðast- nefnda þáttinn. Félagið hefur frá því það var stofnað árið 1939 haft menhingar- og hags- munamál blindra á stefnuskrá sinni og þá ekki, sízt að aðstoða blint fólk við að læria ýmis- konar störf áður' fyrr var blindravinna nær eingöngu mið- uð við bursta- ög körfuigerð, en nú er starfssvið þeirra að verða fjölbreyttara. í kjallara hússáns verður og aðstaða tjl íþrótta- iðkana. í Blindrafélaginu eru 46 með- limjr (blindir menn einir hafa atkvæðisrétt) en au'k þess eru um 200 styrk'tairmeðlimdr. Ann- að félag, Blindravinafélagið, vinnur að sömu málum og rekur þar að auki skóla fyrir blinda, sem að líkindum verður ríkis- skóli með tíð og tíma. Nýbygging félagsins kostair fokheld um tíu miljónir króna. Til hennar hefur runndð opinber styrkur, sem hefur verið um 500 þús. á ári siðan 1965, en nemur í ár 7 - 800 þúsundum, en öðru fé hefur verið safnað með sölu merkja, happdrættis- miða og frjálsum framlögum — og ágóði af merkjasölu félagsins á sunnudag mu-n renna óiskiptur til að fullgera húsið. Við höfum, sög'ðu fyrirsvars- menn félagsins, því miður orðið að leggja það mikið af fé og tíma til byggingarstarfsemi, að aðrir þættir starfsins hafa orð- 'ið útundan. En við höfiun eftir föngum reynt að fylgjast með því,. hvaða ný hjálpartæki fyrir blinda hafa verið fundin upp og flutt þau inn eftir því sem fjáixnhaguo' hefur leyft. Við höf- úm pg unndð að Því áð' ifáer.'x ' bækur, ekki sízt kennstubækur ■yfSi* á þlindraletur, og komi? upp hljóðbókasafni á segut- bandsspólum, sem er mikið not- að af öllum árgöngum Fyrir þrem árum voru biind- ir menn á Islandj taldir 251, en þá töiu telja Blindrafélagsmenn of láiga. Þar af voru 160 75 ára og eldri. en sextán yngri en 35 ára. Minnt var á það, að nú er blindramerkið gamla, gulur borð, með svörtum doppum, að hverfa fyrdr hvítum staf, sjálflýsandi, sem blindir menn skulu þekkj- ast a-f í umfer’ð. Aðaifundur LlÚ Adalfundur Landssamibands ís- lenzkra útvegsmanna hófsf í gær í Vestmannaeyjum. Fox-maður samibandsins, Sverrir Júlíusson, setti fundinn með rasðu og gat þess þar, að hann miyndd ekki taka aftur við kjöri sem for- maður sambandsins. í desembermánuöi gilda sérstök jólafargjöld frá útlöndum til íslands. FarseSill með Flugfélagi íslands er kærkomin gjöf til ættingja pg vina erlendis, sem koma vilja heim um jólin. afsláttur af fargjöldum frá útlöndum til íslands 0-0 ©AUGLVSINGASTOFAN ^ FLUCFÉLAC ÍSLANDS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.