Þjóðviljinn - 06.11.1970, Síða 4

Þjóðviljinn - 06.11.1970, Síða 4
4 SÍÐA — EUÖÐVIíLiJI'N'N — (piöstu<la®U!P 6. w&vetmber 1070. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, SigurSur GuSmundsson. Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. Fréttastjóri: SigurSur V. FriSþjófsson. Auglýsingastjóri: Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiSsia, augiýsingar, prentsmiðja: SkóiavörSust. 19. Simi 17500 (5 linur). — Áskriftarverð kr. 195.00 á mánuSi. — LausasöIuverS kr. 12.00. Niál allrar þjóðarinnar giTt dsemið um óstjórn og skipulagsleysi undir samstjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins er tilfinnanlegt staðbundið atvinnu- leysi víða um land. Fréttirnar af atvinnuástandi á Siglufirði hafa verið að berast undanfarna daga, en Siglufjörður er einn þeirra staða sem orðið hafa illilega útundan með eðlilega atvinnuþróun, en óstjórn á atvinnutækjum þeim sem þar eru til veldur árvissu atvinnuleysi og fólksflótta. Á AI- þingi nýlega talaði einn þingmanna Alþýðu- bandalagsins, Steingrímur Pálsson, máli þess fólks sem byggir annað atvinnuleysissvæði norðanlands, kauptúnin við Húnaflóa, og lýsti kjörum þess. Steingrimur lagði áherzlu á að það hlyti að vera verkefni þings og stjómar að stuðla að atvinnu- þróun sem tryggði öllu vinnufæru fólki atvinnu hvar sem væri á landinu. Þingmaðurinn var að taija fyrir tillögu sem hann flytur um fiskileit og fiskirannsóknir á Húnaflóa, og minnti á, að fyrir 20 til 30 árum var Húnaflói ein af gullkistum þjóð- arinnar en á síðari árum hefur verið þar mikil aflatregða og afleiðing þess hefði orðið atvinnu- leysi og fólksflótti úr sjávarþorpunum við flóann, kjör fólksins mætti af því /marka, að samkvæmt opinberum skýrslum hefðu launatekjur fólks á þessu svæði verið minni en víðast hvar annars- staðar. Rækjuveiðar og rækjuvinnsla hefðu helzt orðið til að bjarga afkomu fólks, en það væri alltof einhæf atvinnugrein; strax horfi til vand- ræða ef þær veiðar bregðist. Þegar atvinnuleysi sé svo ár eftir ár verði fljótt vart tilhneiginga að flytja burt til annarra staða sem betur eru settir með atvinnu. Unga fólkið fari þá leið, en fjölskyldufólk eigi óhægara um vik því það hafi bundið allt sitt í húseignum eða öðru á þessum stöðum, og þó það vildi koma þessum eigum í peninga eru kaupendur vart finnanlegir. Fólkið er í sjálfheldu en hefur lifað og þraukað í þeirri von að fiskurinn kæmi aftur og úr rættist. jpólksflótti úr vissum héruðuim landsins er sam- eiginlegt vandamál allrar þjóðarinnar. Því eru atvinnumál og lífsafkoma fólks á afskekkt- um stöðum um allt land einnig sameiginlegt mál þjóðarinnar, mál Alþingis og ríkisstjórnar. Nú eru samgöngur komnar á það stig að miklu ætti að vera auðveldara en áður að flytja til hráefni þangað sem afli hefur brugðizt en atvinnutæki bíð hráefnis og fólkið bíður eftir vinnu. Skipu- lagsleysi og kæruleysi stjómarvalda andspænis atvinnu og afkomu á stöðum úti uim land á ekki að viðgangast. Atvinnuleysi er ekkert eðlilegra í kauptúnunum við Húnaflóa en í Reykjavík; það er sama þjóðfélagsvandamálið um land allt og krefst úrlausnar samkvæmt því. — s. Útigangshross á Þingvöllum. — Virðulegur maður á bítlataxta. — Svona eiga spurn-1 ingaþættir að vera. BÆJARPÓSTURINN vill enn og aftur ítreka það, að hann er venjuilega til viðtjals i síma kl. 2-3 daigtoga, og einnig er reynandi að ná i hann á öðr- um tímum fírá hádegi til ktt. 7. Þeim, sem pennalatir eru, en ligigiur eitthvað á hjarta, er eindregið bent á að nota sár tæknina til að koma hugð- arefnum sínum á' framfæri. í dag eru þrjú bréf í böattin- um. Eitt fjaillar um útigangs- hross í þjóðgarðánum, annað um bítlataxta á rakarastotum og loks skrifar Anna uim spurningaíþætti útvarps og sjðnvarps. JARNSMIÐUR skrifar. Kær1. Bæjarpðstur. Ég ók um daginn austur á ÞingvöM til að kanna, hvort eitthvað eimdi eftir af haust- litunum á þeim fagra stað. Þeir voru raunar ffestir horfn- ir og hjambreiða var yfir öllu, en hross, á að gizka 10 til 15, norpuðu þama í vetr- arkuidanum illa á sig kom- in. Ekki er ætlun min að fjangviðrast út af meðtferðúti- gangslhrossa, en mér ledkur forvitni á að v'.ta, hvort hestum sé heimiluð vist í þjóögaípðinum otkkar, því að ég tel fullvíst að svo sé eklci. Ennfremur væri fróðfiegt að vita, á hverra vegum hross þessi eru. Járnsmiður. Bæjarpóstur góður. Eg á því láni að fagna að hafa hárvöxtinn í sasmdlagu lagi, sem er meira en segja má um tmanga jafnáldramína. Þetta gíeirir það að verkum, að ég þarÆ æði oft að bregða mér til rakara til þess að verða ekki eins og loðdýr ásýndum, og það kemur stundum illa við pyngjuna. Um noktourra mánaða skeið hef ég greitt 145 krónur fyrir klippinguna, og var fatrinn að halda, aðþað væri fast verð fýrir venjulega kllippingu. Nýlega þrá svo við, að ég fór til annars rafcaraen þess, sem ég er vanur að heim- sækja, og að klippingunni lok- inni sagði hann að greiðslan væri 115 krónur. Ég varð al- veg standandi hlessa, því að það kemur ekki oft fyrir á þessum sfðustu og veirstu tímum, að verð á nauðsynjum og þjónustu lækki, og spurði hainn, hvemig á þessu stæði. Þá kom upp úr katfinu að hjá hárskerum eru tveir verðtaxt- ar, annar fyrir svofcallaða þítla og hinn f^rnir tflullorðna menn. Bfttetaxtinn er hærri, því að þá er gert ráð fyrir, að h,árið sé stnurfusað meira en þeg- ar umi venjulega klippingu er að ræða, og etftir þessu að dæmia hef ég, miðaldra og virðulegur maður, verið á bítlataxta um latngt skeið. Það mætt: segja mér, aö margir aðrir hatfi verið blekktir á satma hétt, og vil ég þvtfbeina þeim tilmœlum til þerirai, að þeir greiði ekki umsvifalaust það sem krafizt er, hefidur fái að líta í verðslkrána. B. L. ÞÁ ER HÉR löks þréf frá önnu, og gerir hún spurninga- þætti sjónvarps og útvarps að umtalsefni: Fyrir skömmu hóf sjónvarp- ið þá nýbreytni að flytja spumingaiþætt: annan h’ rn sunnudaig og vakti það eftir- væntingu margra. En þvímdð- >ur hafur árangurinn reynzt svo afspymu lélegur, að mað- ur endist ekki til að fýlgjast með þeim í framtíðinni nema bót verð: ráðin á. í fyrstalagi viirðist sá ágætí maður. Krist- inn Hallsson afils ekki njóta sín í hlutvetrki spyrjandai. Hann er gersamlega á nálumi, og hlátursrokuimar, sem hann retour upp við mdnnsta tílefni, erni afar óeðlilegar og hV'im- leiðar. Þá eru spumingamar fyrir neðan ali'lar hellur, og venjulega kryddaðar því léleg- asta, siem finna má í dönskum „húmör“, enda gengurkeppn- isliðum afar illa að átta sig á þessatri vitleysu. Svona nofefcuð hæfir e.t.v. Stunddnni okkar, en hreint ekki bjóð- andi fullorðnu fólki. Lokseru þeir mögufleikar, sem, sjónvarp- ið gefur ekki notaðir að1 nokkru markd í þessum þátt- um, mjög sjaldan er brugðið upp skýringamyrudum, og vitaskuld ætti að hafa suimar spurningamar í formd stuittra kvikmynda. S. 1. sunnudaigskvöld var ennfremur spumingabáttur í útvarpinu og ledddu þar sam- an hesita sína hjiómin Svava Jakobsdóttir og Jón Hnefill Aðalsteinssion. Þessi bátturvar jafnskemmtílegur og hinn var ómögulegur. Spumingamar votru verulega erfiðair og krölfð- ust umihuigsunar hflustenda. — Þamnig eiigia spumingaþættir að vera. Raunar ktom mér á óvart, hvað fyrmefndum sæmdarhjónum gekk illa að svara suimum spuminigunumi, en það er amrtað mál. Með þökk fyrir birtiniguma. Anna. Kennaramót á Norðurlandi: Sérskéli handa jseim börnum sem eiga í námserfíi Kennaramót fyrir Eyjafjarð- ar- og Þingeyjarsýslur varhald- ið í Oddeyrarskólanum á Ak- ureyri, dagana 16.-17. október sjl Fundarboðendur vorustjóm- ir kennarafélaiganna og náms- stjórinn á Norðurlandi, Vaigarð- ur Haraldsson, sem einni-g flutti erindi um framkvasmd skólamála á kjö,rsvæðinu. Heim- ir Kristinssom, kennari á Dal- vík, sagði frá Bandaríkjaför sinni á liönu sumri. Bjairni Kristjánsison, kemnari í Sóllbcrg, skýrði frá starfseminni þar og sýndi staðinn. Þá var, í sam- bandi við mótíð, haildið þriggja daiga námskeið í handaivinnu og föndri, sem Ragnheiður Val- garðsdóttir kennari amnaðist. Síðari daig mðtsins voru haldn- ir aðailfundir kennarafélagamna og á fundi Kennarasamibands Norðurlands eystra, voru sam- þykktar eftirfarandi tillögur: „Aðalfundur KSNE haldinm á Akureyri 17. október skorar á háttvirt Alþingi, að taka n,ú, þegar til endurskoðunar lögin ■um skófiakostnaö frá 1967 Sér- staklega bendir fundurinn á 19. grein laganna, er fjaRar um hámarik stundafjölda, er skóflum er ætlaður, þar sem komiðhef- ur í ljós að hámarkið reyndist ekki nægjanlegt til að fram- kvæma fræðsluskýfldu samkv. námssfcré, í hinum fámemnari sikóflum. Lítur fundurinn svo á, að háimiarks stundafjöldi sá. sem skólunum sé ætlaöur, þurfi að vera það rýmilegur, að 70% af honum nægi fyrir aflflri beinni kennslu, en 30% til amnarra starfa í þágu skóla,ns“. „Aðalfundur KSNE 1970 fagn- ar því, að frumvarp að nýjum fræðslulögum sikuli verða lagt fyrir yfirstandandi Allþingi, en vill minna mjö'g rækilega á, að hlutur byggðanna í dreifbýlinu verði þar ekki fyrir borð bor- imn“. „Aðalflundur KSNE 1970 bein- ir þeirri edndregnu áskorun til fjárveitíngiavaiLdsiins að stór- aifka framiög til náanskedðs- halda og endurmenntunar kenn- araliðsins". „Aðalfundur KSNE 1970 tel- ur bæði óeð'lilegt og óæskilegt, að Kennaraskóli Isíiands séorð- inn að menntaskóla, svo siem nú hefur verið um nokkurt skeið. Fundurinn lítur svo á, að skólinn eigi eingöngu að mennta fólk til kennslustarfa, og til þess að öðlast inngöngu í skólamn þurfi stúdentspróf eða aðra tilsvarandi mienntun“. Formaður KSUE er Tryggvi Þorsteinsson. Á aöaflfiundi Kennarafélaigs Eyjafjarðar flutti stjórnin eft- irfarandi tillðgur, sem voru samþykktar: „Að-aflfundur Kennarafélags Eyjafjarðar, haldinn á Akur- eyri 17. október 1970, skorar á firæðsiluyfirvöld, að sem allra fyrst verði komið á fastri sál- fræðiþjónustu við skyfldunáms- skólana í landinu“. „Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarðar, haldinn á Akureyri 17. okt. 1970, skorar á fræðslu- yfirvöld á Akureyri og íEyja- firði, að láta athuga þann möguleika að kcma upp sér- skóla eða deild við barnaskóla, er annist kennslu þeirra barna, sem að ýmsu leyti eru ekki hæf til þess að stunda nám í venjulegum bekkjum, en hafa þó ekki svo iága greindarvísi- tölu, að ætla verði þeim dvöl í vanvitahælum. Telur fundur- inn nauðsynlegt, að í slíkum skóla eða deild, starfi kennarar með sérmenntun á þessu svíði“ Hér er átt v:ð skóla með mjög fámemnum deildum (6 tíl 12 böm í dieild), er hefðu á allan hátt betri aðbúnað en almennt gierist í skólum, bæði hvað snertír húsnæði, kiennslu- tæki og kennslukiriafta. Var stjóminni ifaMð að komóá tMögi '' unum á fraanfæri við hluitaðeig- andi aðila. Þó komm fram á fundinum, 'abu um styrk til talkiemnaranáms biarst ein umsókm. Atoveðíð var að veita umsælkjamda styrtoinm. Ketífll Pálsson toemnari viðOdd- eyrarsikiólamn, var umsækjamd- inn, en umsókn hans með fyr- irvara, emda ekfci hægt aösegja til um ihve hár styrikiurinn verð- ur. Eins og kunnuigt er gefur fé- lag'ð út uppeldismiálaritíð Heim- ili og skóla. Á þessu ári hafa því bætzt æði margir nýir á- skrifemdur, en enn hefúr ekfci verið ráðinn fastur ritstjóri að blaðinu, í stað Hannesar J. Magnússonar, sem lét af rit- stjóm um s.l. áramnót, Stjórn Kennarafélaigs Eyja- fjarðar sikipa nú Edda Eirfks- dóttir, JÓhann Sigvaldasom og Indriði Ulfsson. Jónas Jónsson var áður í stjórninni, en baðst undan endurtoosningu. Að lcknum fundahöldum bauð Kennarafélag Eyjafjarðar þátt- takendum til kaffidrykkju. «>- .Vörubifreida stjórar Afturmunstur Frammunstur Snjómunstur SOLUM; BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.