Þjóðviljinn - 06.11.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.11.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJóÐVILJINN — Föstudagur 6. návetmlber 1970. Á morgun er 7. nóvember og Jjcss minnzt með margvíslegnni hætti í Sovétríkjunum og víð- ar, að liðin eru 53 ár frá upp- hafi verklýðsbyltingarinnar í Rússlandi. 1 tilefni dagsins birt- ir Þjóðviljinn tvær greinarsem fréttamenn sovézku fréttastof- unnar APN hafa skrifað. Fjall- ar önniu: greinin um þá ný- skipan skólamála í Sovétríkj- unum, sem enn mun auka frá því sem verið hefur möguleika fólks sem ekki á langskólanám að baki á því að hef ja nám við æðri menntastofnanir — en um ýmsar Ieiðir er nú víða rætt til rýmkunar á inntökuskilyrð- um í háskóla og aðrar æðri menntastofnanir, m. a. hér á landi (og á dögunum var lít- illcga sagt hér í Þjóðviljanum frá tilraun sem Svíar eru að gera í þessum efnum). Hin greinin sem hér birtist fjallar m.a. um öryggi á sovézkum vinnustöðum og rétt verkafólks f þcim efnum Boris Sadékof: Réttur verkamannsins og öryggi á vinnustað f So'V'éítríkj'uimim ecr litið svo á, að eitt af mikilvaegtistu verkefnum ríkisins sé að Sjá um að réttuir vinnandi fólks sé alls staöar vártur og tryggt fullkomið öryggi á vinnuistað. Síðastliðin ár hafa verið gerð- ar ýmsar ráðstafanir, sem miða að þvi að tryggja þetta í enn ríkara mæli: Lögleidd hefur verið 5 daga vinnuvika og tveir fridaigajr. Aldurstak- mark fyrir ellilaun hefux ver- ið lækkað í sumuim grednum og komið hefur verið á heild- artryggingarkerfi fyrir bænd- ur. Samþykkt hafa verið lög um bætt vinnuskilyrði í kola- iðnaði. skógarhöggi, bygigingar- iðnaði, landibúnaði og fiskveiði- flotanum. Með hverju ári sem líður leggur ríkið fram meira fé til þessara mála Á undanföroum árum hefifr verið eytt 7 milj- örðum rúblna (700 miljörðum ísl. kr.) í að bæta vinnuskil- yrði verkamanna. Réttindi verkamanma og öryggi á vinnu- stað er vemdað með lögum. Vélvæðingin veitir auðvit- að mjög mdkla möguleika í þessa átt. Vinnan léttist og vinnutíminn styttisit. Á undan- fömum 5 árum hefur vélvæð- ingin leyst af hólmi 100 þús- und manns í sfcurðgrefti, og 115 þúsund manns í grjóthöggi. Öllum var tryggð önnur vinna. Áður fyrr var vinna i kola- námum einhver sú erfiðasta og hættulegasita atvinna sem völ var á. Nú er vélvæðingin bújn að gjörbreyta kjörum verkafólfcsins. En ekki einungis vélvæðingin, heddur líka ráð- stafanir sem tryggja öryggi á vinnustað og koma í veg fyrir heilsuspillandi áhrif. Ryk og súgur eru úr sögunni og þar með ýmsir atvinnusjúkdómar sem löngum hafa herjað á þessa stétt manna. Mikið starfslið vinnur að því að trygigja öryggi á vinnustað. Rúmiega 400 vísándasitofnan- ir með 12 þúsund manna sitarfsliði (þ.ára. 130 læknar og 1366 vísindamenn í öðrum greinum) vinna þetta verk. Af ríkisins hálfu eru það verka- lýðsfélögin, sem hafa eftirlit með því að lögunum um öryggi á vinnustað sé framfylgt. Enn- fremur sjá verkalýðsfélögin um Framhaid á 9. sáðu. Sjálfvirkni breiðist út. Úr nýrri deild vefnaðarverksmiðju í bænum Bender í Moldavíu, Undirbúningsdeildir fyrir fram- haldsskólanám í Sovétríkjunum f Sovétríkjunum hafa undir- búningsdeildir. fyrir verfcamenn Og sveitafólk, sem komast vill í æðri sfcóla, verið stofnaðar í þeim tilgangi að gera þedm kledft að afla sér betri undir- búningsmienntunar. Slíkar deildir eru skipulagðar í tengsium við æðri skóla og fer kennsJan fram að degi tál. Einnig geta stór iðnfyrirtæki og byggingafyrirtæki, ríkjsbú og samyrkjubú og stairfsmarma- félög fluitningaféJaganna kom- ið sér upp sJíkum námshópum, að því tiJskildu a!ð þátttakend- ur séu ekki fænri en 25. Nám- ið í þessum undirbúningsdeild- um fer ýmisit fram að degi til eða að kvöldlagi, og einnig er hægt að stunda það utan skóla. Hægt er að Ijúfca því á 8 mán- uðurn taki nemendur sér frí úr vinnu, en á 10 mánuðum ef unnið er mieð. í þessar undirbúningsdedldir eru teknir góðir verfcamenn, starfsmenn samyrkjubúa og fyrrverandi hermenn sem bafa lokið skyldunámi. Ungir verka- menn og samyrkjubændur þurfa að hafa unnið fulJa vinnu í minnsta kosti ár til að fá inngöngu. Ungt fólk er valið til þessia náms eftir meðmælum frá stjórnum verkalýðsfélaga þeinra eða yfirmönnum í hem- um, flokfc’sdeildum eða deild- um æskulýðsfélaga sem menn hafla starfað í. Meðmæli þessi verða að fá samþykki á fund- um féJaganna. Móttöfcu nemendia, sem koma á undirbúninigsdeildina, annast nefnd sem samanstendur af skólastjóra, kennurum og full- trúum þeiraia staæfsgreina eða félaga sem nemendux ©ru full- trúar fyrir. Þessj nefnd ræðir við hvem þann nemanda sem hefuir nám, til a’ð komast að hversu góðan námsundirbúning hann hefur. f undirbúnings- deildunum er kennt eftir nám®- áætlun em í henni er tekið til- lit til hversu mikil breytdng þarf að vera á þekkingu nem- andians til baitnaðar, ef hann á að standast inntökupróf við þá menn tastofnun sem bann ætJar að situnda nám við Utanbæjaimemendur, sem hafa tekið sér firí frá vinnu tjl að stunda námið fá inni á stúdentagarði g njóta þar sömu kjara og stúdentar viðkomandi mennitastofnana. Einniig fá þeir stúdemtar sem efcki vinna með námi, styrk a8 sömu upp- hæð og nemendur á fyrsta námsári í þeim æðri skólum sem und irbún i ngsdei ldir eru skipulagðar við. Þeir sem stunda námið án þess að tatoa sér firí firá störfum. fá 15 daiga frí á íullum launum til að tafca prófin. f Jok námstímabilsins eru lokaprófin teldn. Það er skóla- nefndin sem sér um þaiu, að viðbættum rektar einhverrar æðri mienntastofmmar. Nemendur sem bafa lofcið prófi firá undirbúningsdedld fá sjálfkrafia rétt til inngöngu í þá mennitastoínun sem þeir luku undirbúningsnámi við eða einhverja aðra, en í því tál- viki þurfa þeir að fá nokfcra kennslu í viðtoomandi sérgrein, þó ekki að taka mntökupróf í henni. Ef nemandii sem lokið heíur undirbúningsnámi óskar að hefja nám við einhverja æðri menntastofnun, alls ó- skylt því nómi sem búið er að búa bann undir, verður hann að fiá samþykki þeirra félaga eða stofnana sem völdu hann til námsdns. Siðan verður bann að tafca inntökupróf í þedm greinum sem eru sérstak- lega tengdar viðkomandi námi, en í þeim eru s amkeppn ispróf haldjn í samrajmi við reglur um inntöfcu í æðri mennta- stofnanir. Ef hann hefiur hlotið ágætiseinkunn í öUum grein- um á lokaprófi frá undirbún- ingsdeild, þarf hann aðems að tafca próf í einni grein sem skóJastjómin ákveður. Ef hann fær ágætiseinkunn í þeirri námsgrein, þarf hann ekki að þreyta fileiri próf að sinni. (APN) r Það veit enginn Bandaríski háðfuglinn Art Buchwald gerir sínar athugasemdir við kosningar þær sem nú eru nýafstaðnar i Bandaríkjunum. Aþessu ruiglaða kosninga- árivirðast þeár eiinir viss- ir í isinni sök sem segja sfcoð- anafcönnuðum að þeir vfiti ekki með hvarjum þeir aetli að kjósa. — Þeir sem segja „ég vejt ekki“ gætu auðveJdlega svdpt þessu landd í aðra hvora átit- ina, segir Heinrich Appel- baum, firemsiti ksningasér- fræöingur Bandaríkjanna. — Eigið þér við að „ég- veit-etoki“ hópurjnn sé stænri en hópur „venjulagra Banda- ríkjamanna‘“? — Hann er jafnvel enn staanri en hinn þögli meiri- hluti, svaraði AppeJbaium. Við gerum róð fyrir því að á móti bverjum manni í þessu landi, sem veit hvem hann ætlar að kjósa, komi tveir og hálfiur sem vita það ekki. — Hvernig útskýrið þér þá staðreynd, að þessi hópur er svona stór? — „Ég-veit-ektoi“ kjósend- umir eru fólk sem er dauð- þreytt á því að vera sagt hvem þejr eigi að kjósa. Þeir eru hinir sönnu Bandaríkja- menn, sem allir eru að reyna að tosa eitthvað. Þeir börga Art BuchwaJd skatta sína, sendia böm sín í skóla, horfa á sjónvarp, drekka bjór. heilsa fánanum, en samt e>r það svo, að þegar til kosninga kemur vita þeir ekki um hvem andsfcotann firambjóðandinn er að tala. — Hefiur þessi „veit-ekki“ hópur ekki alltaf verið all- stór meðal landsmianna? spuirði ég. — Það er ektoert í saman- burði viS það, sem gexzt hef- ur á síðustu tímum. Áður fyrr vildi enginn viðurkenna, að hann vissj ekki, hvað væri á seyði í landinu. En nú er það svo, að ef þú neitar1 að viðuirkenna að þú vitir það ekki, þá baldia menn > að þú sért eitthvaJð kljkkaður. A ppelbaum sagði að „veiit- ÁÁ ekki“ mönnum mæti skipta niður í þá sem „hafa ekki tekið ákvörðun", sem era „óvissir“ og sam hafa „enga skðun“. Þessir þrír hópax eru, saigði hann meirihluti þeirra sem mynda „veit-efcki“ hópinn. — Hver er munurinn á þeim? — Þeir sem ekki hafia „tefcið ákvörðun" eru í tekju- fitokki 5—15 þúsund dollarar á ári Yfirleitt ern þetta hvít- ir menn, en sumir em inka- indíánar. — Ég skil. — Þeir „óvjsisiu“ eru mest skrifstofumenn og verka- menn. Meðan þetta fólk er við sitörf virðist það vita vel með bverjum það er. En þeg- ar því er sagt upp vegna ein- hverrs afturkipps þá kemiur rutl á það. — Og þeir sem hafa „enga skoðun“? — Það eru þeir, sem ekki vilja, að þeim sé mglað sam- an við þá sem óvissir eru eða hafa efckj tefcið áfcvörð- un. — Ég sfcil. ★ í Tér áður fyr,r skiptust at- * * kvæði þessara þriggja ó- ráðnu hópa á milli hinna einsitöku fram’boöa. En í ár gæti það gerzt, vegna þess hve kosningabaráttan hefux verið á lágu stigi og málefna- skortur er yfirþyrmanlegur, að þeir kysu allir á einn veig, og það gæti haft gífiurleg á- hrif. — Hvers vegna snýr Agn- ew varaforseti sér ekfci til „ég-veit-ekki“ hópsins? — Af því að hann hefur í sdnni baráttu alltaf snúið sér til þeirra sem vita ekk- ert. Það er aiuðvelt fyrir mann eins og Agnew að ruigia þessu saman. — En af hverju býður „veit- ekfci“ hópurinn ekki firam eigin frambjóðendur, úr því hann er svona sterfcur? — Ef að þeir kæmu með eigin frambjó0endiur þá væri ekki lengur hægt að telja þá til þeirra sem eru „óráðnir", „óvissdr" eða hafia „enga skoðun“. Það eina sem „veit- ekki“ fóllrið getor gert sér von um, er að kosningunum verði firesitað vegna slæms veðuirfars.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.