Þjóðviljinn - 06.11.1970, Page 9
Föstudögur 6. nóvemlber 1970 — ÞJÓÐVIÍLJINN — SÍÐA g
Þvottahúsin
Framhiald af 1. síðu.
arfulltrúi íhaldsins o" einnig
stjórnarmaður í Innkaupastofn-
uninni fcvaðst engra uippJýsinga
hafa aflað sér. I uipplýsingiumi Sig-
urjóns kom fram að Borgar-
þvottalhúsið skuldar gjöld til Iðju,
félaigs veirksmiðj'Ufóllks, og hað
skuldar Gjalldlheimitunni ]>riigigja
ára gjöíld og það sikuidar við-
skiptamönnum sínum. Þessi gjöld
greiddi eða samdi þvottahúsið að
vísu um fyrir borgarstjómar-
fundinn í gær!
Vegna þessara vanskifla fyrir-
tækisins og öryggisleysis flutti
Sigurjón Pétursson eiftirfairandi
tillögu á þorgarsitjórnarfundinum
í gær: „Þar sem upplýst er að
lægstbjóðandi Borgarþvo'ttahúsið
hefur verið í miiklum vansfcil-
um við Iðju, félag verksmiðju-
fólks, viðskiptaaðila sína, svo og
Gjaldheimtuna í Reykjaivfk, en
þar er skuldin bæði vegna fýrir-
tækisdns sjálfs og stanflsfólks
þess og nær yfir þriggja ára
tímabil teljum við fjárhags-
grundvöll fýrirtækisins ekki nóigu
trausta til þess að rétt sé að
taka tilboðinu. Auk þess er
rekstraröryggi fyrirtækisins ekki
nægjanlegt og áhætta sjúkraihús-
anna því of mikil“. — 1 raeðu
sinni lagði Sigiuirjfc einmitt sér-
staka áherzlu á þetta sfðasta at-
riði: í þessu miálli er um að tefla
öryggi sjúkllin'ga og sá þáttur
málsdns verður ekki m'etinn til
fiár — Tillaiga Sigurjóns. ogöddu
Báru var felld með 10 atkvæðum
Fraimsóknar og fhaldsins giegn
fjórum aitkvæðum Alþýðuibanda-
lagsins, Alþýðufloklksdns og flrjáfls-
lyndra.
Fylkingin
Miðstjómarfundur á morgun,
laugardag, kl. 3.30
LagerstærSIr miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðror sleerðlr.smíðaðar eftir beiðni,
gluggasmiðjan
Síðumúla 12 • Sími 38220
SINNUM
LENGRI LÝSING
NEOEX
2500 klukkustunda lýsing
vi5 eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heiidsala Smásaia
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Sami aðili
Framíhald af 12. síðu.
Þá verði Isal skylt að ráða
áfram til starfa hjá sér eða
útvega annars staðar starf þeim,
sem vegna slysa eða atvinnu-
sjúkdóma hafa svo skerta starfs-
getu, gð þeir geta ekki gegnt
fyrra starfi. í slíku tilfelli skal
Isal kosta endurhæfingu viðkom-
andi starfsmanns.
Þá verði ísal skylt að tryggja
hvem starfsmann fyrir 2,5 milj-
ónir kr. miðað við dauða eða
100% örorku og gildi sú trygg-
ing allan sólarhringinn.
Isal verði skylt að greiða allan
sjúkrakostnað og læfcnishjálp
starfsmanna í slysatillfellum.
Þá er gerð krafa um reglu-
bundna læknisskoðun á starfs-
fólkinu með tilliti til atvinnu-
sjúkdóma.
Þá hefur starfefólkið í álveric-
smiðjunni boðizt til þess að
greiða 4% iðgjaldagreiðslu til
lífeyrissjóðs að því tilskyldu að
aitvinnurekendur borgi 6% á
móti, og komi þessar greiðslur
til framkvæmda 1. janúar 1971.
Þetta eru hærri iðgjaldagreiðslur
en samið hefur verið um til
þessa.
Verkalýðsféiögin gera kröfur
um vinnutímastyttingu, en vinnu-
vikan er nú 44 stundir hjá Isal
samkvæmt núgildandi samningi.
I frétt Vísis um kröfur verka-
lýðsfélaganna segir að vinnuvik-
an sé nú 42 stundir og eigi að
lækka í 40 stundir. Þetta er
ekki rétt samkvæmt núgildandi
samningi.
Þá eru gerðar ítrekaðar kröf-
ur um bætt vinnuskilyrði, holl-
ustuhætti og öryggisútbúnað í
álverksmiðjunni, svo sem sér-
stök rannsókn á vinnuskilyrðum
í skautasmiðju fari fram, enn-
fremur í kersfcála, steypuskála
otg við blöndun á súráli. Verði
sett ákvæði um lágmarksfjölda
starfsmanna.
Vinnuskiilyrði á öðrum stöð-
um verði bætt svo sem frekast
verði við komið svo sem hita-
stig á vélaverkstæM og lager
og vinnupallar við kranaviðgerð-
ir. Þá er krafizt samninga um
laun og kjör iðnnema.
Síðasta samningsigerð verka-
lýðsfélaganna við ísal fór fram
í júní 1969 og renna samningar
út 1. detsember næstkomiandi.
Fjórar viðaukabreytingar hafa
verið gerðar á samningum síðan,
— sú veigamesta var 17% hækk-
un á kaupi s.l. vor til starfs-
manna. Þá hefur farið fram
starfsmat í ’ verksmiðjunni með
hliðsjón af stairfsm'ati í álveirk-
smiðju í Noregi.
Framihiald af 1. síðu.
þair eru er ævinleg eign ís-
lenzfcu þjóðiairinnar Um hefð-
bundinn afnotarétt af óbyggðum
skal setja sérstaka lö'ggjöf.
7. Réttur til atvinnu
Við 69. gr. stjómarskrárinnar
er bætt nýju ákvæðd sem tryggi
rétt til atvinnu: „Hver maður á
rétt á atvinnu. Ríkið slkal stefna
að því að tryggtja Öllum fullla
atvinnu. Með lögum skal skipa
um örygigi manna við vinnu,
hæfilegan vinnutíima og ráðstaf-
anir gegn oflþjökun.“ Þetta er
Poppleikur
Framhafld af 12. síöu.
verk Óla, ljós og skugga sér
Magnús Axelsson uim, en í leifcn-
um er notað stropo-scope; ljós-
tækni sem ekki hefur verið ncf-
uð í leikriti áður hér á landi.
Tvedmur leikkionum verður nú
feerra í sýningunni þar eð þær
Hrönn Stein grímsdótti r og Þór-
unn Sigurðardóttir verða ekki
með og bæta aðrair leikkonur í
hiópnum þeirra hlutverkum á sig.
I/eikendur eru alls 14 og fleika
þeir nafnlausa aðdáendur Vel-
vakanda, syni og dætur Jónsog
Siggu úti í bœ. Þeir eru: Þor-
steinn Björnsson, Guðríður Kristj-
ánsdóttir, Þuríður Friðjónsdóttir,
Grétar Guðmundsson, Harald G.
Haralds, Jón Hjartarson, Bdda
Þórarinsdóttir, Sólveig Haufcs-
dó'ttir, Amhildur Jónsdóttir,
Helga Stephensen, Krisitín Ólafs-
dóttir, Sigríður Eyþórsdóttir, Ás-
kell Másson og Jóhann G. Jö-
hannsson, sem samdi hljómlist-
ina að mestu leyti.
Breytingar á stjórnarskránni
Grein Steinunnar
Glímusambandið
Framihald af 5. síðu.
fjórðungunuim og Til þess
að koma þessari 5 ára áætilun
í framkvæmd, hefur verið
rei'knað út, að till þess þurfi
3,12 milj. kr.
Þá birtist í ársskýrslunni
reglugerðir um „Heiðursiviður-
kenningu GLÍ“, uim „Þráins-
bikarinn og Sýsluglímu S-Þing-
eyinga“, um „Sveitagllímu Is-
lands“ og um „Fagra g!Iímu“.
Þingstörf gengu greiðlega. —
Talsverðar umræður urðu um
framkvæmd á fyrstu Sveita-
glfmu Islands, sem háð var á
s.l. sumiri. Þótti sumum miður,
að Gflímuráð Reykjavikurskyldi
hafla sent samieiginlega sveitfrá
Reykjaivíkurfélögiunum þrernur
— Glímufélaginu Ármanni, KR
og Ungmennafólaiginu Vífcverja,
— f stað þess, að félögin hefðu
sent sína sveitina hvert.
Þá var og samlþykkt að
heimila stjórn GLl að skipta
þyngsta flokki í tvennt, ef
þurfa þykir. Jafnfraimt því sikal
kanna þyngdardreifingu virfcra
glímumanna í landinu og gera
síðon tillögur um ' skiptingu í
þyngdarffliokka samikvaam't því.
Þá fókk stjómin hedmild til
þess að endurskoða „fram-
kvæmd dómaravalds í g!límu“.
Þá var og samlþykkt að veita
verðlaun fyrir fagra gílímu í
Íslandsgflímunni.
Þvi næst var fecsið um for-
mann GLÍ fyrir nsesta starfcár.
Kosningu hflaut Ólafur H. Ósk-
arsson með 15 atkv., en Sig-
tryggur Sigurðsson fékk 6 atkv.
Bkki kom nemia ein tillaiga
um menn í stjóm GLl og vom
þeir því sjálfkjömir, þeir em:
Olafur Guðlaugsson, Sigtryigg-
ur Sigurðsson, Sigurður Ing'.-
mundarson, Tryggvi Haralds-
son.
I varastjóm hllutu kosningu:
Elías Ámas'on, Hjálmur Sig-
urðssion, Sigurðuir Geirdal.
1 glímudiómstól hflutu kosn-
in>gu: Si'gurður Ingason, form.,
Si'gurður Sigurjónssion, Ólafur
H. Óskarsson.
Þegar daigskrá var tæmd,
kvaddi Skúl; Þorleifsson sér
hlj'óðs og flutti fráfarandi for-
manni, Kjartani Bergimanni
Guðjónssyni, þakkir sínar, og
mælti hann þar fyrir munn
glímumanna,. fyrir frálbærlega
vel unnin sitörf í þégu gllím-
unnar frá því Kjartan hóf af-
skipti af g'iimu fyrir liðlega 30
ámim'. TókU þ'.ngfulltrúar undir
þessi orð með dynjandi lólfa-
taki.
Áður en þingiforseti sleitþdng-
inu, kvaddi hinn nýkjörni for-
maður GLÍ Ólafur H. Ösfears-
son, sér hljóðs og þafckaði. það
traust, sem sér hefði verið
sýnt með formannskjörinu. —
Mællti Ölafur að lokuim þakk-
arorð til fráfarandi formanns
fyrir hans óeigingjama og
mikla starf, sem hann hefðiflagt
af miörkum til eflingar glím-
unnar á undanfömum áratug-
um.
undirstöðuréttur í lífi hvers
manns og á að vera skráður í
st j órnarskrána.
8. Sjúkrahjálp cg framfærslu-
réttur
Ákvæði stjórnarskrárinnar um
þessi atriði em úrelt mieð öllu
og miðuð við afllt annað þjóðfé-
lag. Þeim ákvæðum er breytt í
það horf sem hæfir nútímanum',
samræmt núgildandá tryggingar-
löggjöf cg þó glengið framar með
því að mæla fyrir um ókeypis
sjúfcrahúsvisit. Lagt er til aö 70.
grein stjómarskrárinnar orðist
svo: Hver maiður á rétt á lækn-
ishjálp og ókeypis sjúkrahúsvist
þegar silys og sjúkdóma ber að
höndum. Hver miaður á og rétt
á slíkum styrkjum úr almennum
tryggingarsjóðum er slys, sjúk-
dóma eða örorfcu og elfld ber að
höndum, að nægi honuim til
framfærslu. Sérsitakllega skal
tryggja rétt bama, mæðra og
ekkna á sama hátt. Sá sem eigi
fær séð fyrir sér og sínum á
rétt á styrk úr almennum srjlóði.
Nánar skal ákveða ölll þessi rétt-
indi með löguim
9. Efnahagslegt jafnrétti til
menntunar
í stað aflgjörlega úreltrar á-
kvæða stjórnarskrárinnar erlagt
til að 71. giredn orðist svo: „öll
börn og tmiglingar á afldrinum
7-16 ára eiga rétt á óbeypis
fræðslu, svo og allir þeir ervilja
njó'ta framhafldsmenntunar og
hafa til bess Höngun, hæfileika og
áhoga. Tryggja skal efnahiagslegt
jafnrétti til menntunar mieðlög-
um“.
10. Friðlýst land.
Lagt er til að 75. grein stjóm-
arskrárinnar orðist svo: „Island
er friðlýst land. Herskyldu má
afldrei í lög leiða“. Magnús taldi
að Isflend'ingar væru fjær því nú
en nokkru sinni að stofna til
íslenzfks hers, ehda væri slifct
fráleitt skop eins og nú er komdð
vopnabúnaði. Kvaðsti hann sann-
færður um að .mjkiU, meirihlut'.
þióðarinnar væri samlbykkur því,
að Island væri friðlýst og það
ákvæði sett í stjómairskrána að
herskyidu mætti aldrei í lög
ledða.
I lok ræðu s'.nnar miimtist
Magnús á yfirlýsingu forsætisráð-
herra að á þessu þingd yrði af-
staða til endurskoðunar stjómar-
skrárinnar könnuð sameiginflega
af þingflokkunum. I þá sam-
eiginlegu athugun legði Alþýðu-
bandaflagið þessar tillögur og
sjállfsagt einnig aðrar ef kæmi
til 'heildarendurskoðunar. E>n um
nýja stjómarskrá þyrfti almenna
uimiræðu þiöðarinnar. Hann taldi
wl framkvasmanlegt að endur-
skoðun yrði lokið fvrir 1974 edns
og fram hefði komið hjá Gunn-
ari Thoroddsen og fleinumi. Ótt-
dnn við breytingar sem verið
hefði væri að einhverju leyti
annarlegur, og kvaðst Magnús
hafa trú á því að tafcast mætti
að fá almenna samstöðu um
breytingar á stjómarskránni, þó
grfpa yrði tifl m'álamiðflunar. Lýsti
hann eindregnu fyflg'. sínu viðþá
hugmynd að nú yrðd tekið að
vinna að þessu mikdlvæga máli.
1. umræð umóflsins lauk svo,
að ekki tóku aðrir til miáls en
framsögumaður. Atkvæðagredðslu
var frestað.
Framhald af 7. síðu.
stuðningur, sera skólinn hefúr
frá einuim af beztu leikskólum
álfunnar, þ.e. rikislleiklistEir-
skólanum í Austur-Berlín.
Forstöðumaður Berlínarskól-
ans, próf. Rudolf Penka kernur
hingað í upphafi hvers skólaárs
og heldur þriggja vikna nám-
skeið með byrjendum og nem-
endum á öðm ári auk þess sem
allir kennarar skólans og fleira
áhugasamt leiklhúsfólk fylgist
mieð kennslu hans. Síðan kem-
ur hann aftur seinni hluta
vetrar og heldur ásfram, þar
sem frá var horfið.
Fenka byggir kennsflu sína á
kenningum Brechts um leikhús,
og hún miðar öll að því að gera
leikarann meir og meir með-
vitandi um list sína og þa.u
tjáningartaaki sem hann hafur
yffii* að ráða, þ.e.a.s. líkamann,
sem skafl stýrt af hugsun'.nni,
röddina og síðast tilfinninguna.
Allt verður að vera rökrétt og
hafa sfcýranlegan tifligang. Hann
afneitar óútskýranlegum tiMnn-
ingum og öllu meðvitundarleysi
jafnt og óþörfu drasli á sviðinu,
kallar. sl'ílct lei‘khús-„klisjur“
eikki til annars. fallnar en að
rugla áhorfandann. Það er því
einskis virði að geta grátið ekta
tárum ef áhorfandinn skilur
ekki af hverju er verið að
gráta. Það er ekfci, hTutverk
leikarans að fullnægja sjólfum
sér með því að baða sig í ynd-
islegum og stórbrotnum tilfinn-
ingum á sviðinu, hefldur að
sýna áhorfandanum sögu. —
Urn þetta atrið: eru að vísu
nokkuð skiptar slkoðanir í hedm-
inum, hvort hlutverk leikhúss
sé að höfða til tárakirtlanna
og tilfinninganna eða til he'.l-
ans' og huigsunairinnar.
En samvinnu gfcóllanna er
ekki lokið með þessum tveim
hedmsóknum Penka. Námsferða-
lag til Austur-Berlínar og rúm-
lega vikudivöl þair er fastur l:ð-
ur fyrir nemendur fyrsta árs.
Þar fá þeir ásaimt kennurum
að fylgjast með starfi skólans,
og æfingum og sýningum í
leiflchúsum bargarinnar, og er á-
litamáfl, hvorir haffi meira giagn
óg' gaiman' áf ferðinhi, kennar-
ar eða nemendur.
Nemendur á öðru ári fara
líflca í námsferðal'ag og völdu
hálfan mánuð í London. Nem-
endur á briðja ári hafa ekki
áfcveðið sig enn 1 fyrra fóru
þeir til New York. „Kynni eikiki
ménaðardvöl í Japan eða Kína
að vtíikka sjóndeildarhring:nn“,
hugsar Islendingur.
Því mdður geiri óg eíklkj ráð
fyrir, að skiflndmgur eða fé sé
fyrir hendi á ísland-: til að
gera væntanlegan rfkisleilklldst-
arskófla jafn glæsilega úr garöi
og „Statens scenskola", og mér
dettur heldur ekkd í hug að
ekkd sé um ótailmargar leiðir
að vellja aðrar en þá, seim þessi
skól': hefur valið. En með þess-
ari grein hef ég bara viiljað
benda á það, sem ég tel nauð-
synlegt og mjög auðvelt að
framfcvæma, þ.e. að gert sé rað
fjrrir fullri þótttöku nemenda
og kennara í stjórn og stefnu-
mótun skólans og svo hitt, að
skólinn hafi sanwinnu við aðra
lelKlistarskóla, t.d. á e'.nhverju
hinna Norðurlandanna og fengi
þaðan kennara til að halda
styttri náimskeið. Slfk saimivinna
myndi tvímælalaust hjálpa til
að rjúfa einamgrun íslenzkrar
leifclistar, og ef tdil vifll væri
hægt með hjálp norrænna sjióða
<&-
að efna til námsferðalaga af
því tagi, sem ég hef áður
mdnnzt á.
Að lokum vil ég sikora á alla
þá, sem unna ísilenzkri ledlkíldst
og óska einhvers þroslka henn-
ar að hrista af sér sienið og
draga þetta mól fram í sviðs-
ljós:ð. Því uranæða er tii alls
fyrst.
Grein Boris
Framliald af 6. síðu.
að lögum um vinnuhlé og frí
sé - framfylgí. Verkalýðsfélögin
taka einnig þátt í að semja og
leiðrétta lög um þessi mál. Til
þess að fyrirtæki og verksmiðj-
Ur megi hef j a stairfsemi sina
verður að liggja fyirir sam-
þykki verfcalýðsfélaga.
Ef einhver onisbrestux er á
því að þessum reglum sé fram-
fylgit má fyrirskipa stöðvun
á starfseminni þar til leið-
rétting hefur fengizt. Þanndg
var t.d. árið 1968 hiafin fram-
leiðsfla á krdoilí'ti við fosfatverk-
smi'ðju ejna í Odessu. En þessd
hluti verksmiðjunnar var ekki
fullbyggðjr og í ljós kom, að
of mikil gasmyndun áitti sér
stað við vinnslu kriolítrins.
Samkvæmt kröfum vertoalýðs-
félasganna var forsitjóri. verk-
■smiðjunnar rekinn frá störf-
um og sitjóm fyrirtæ'lrisins gert
ljóst, að ef þessu yrðj ekki
kippt fljótlega í lag yrði verk-
smiðjunni lokað um stundar-
sakir, þangað til leiðrétting
fengist.
En enda þótt mdiklu hafd
verið komið til leiðar, er
margt eftir að gera á þessu
sviði. Atvinnusjúkdómum hef-
ur ekki verið útrýmt og í
mörgam verksmiðjum er of
mikill hávaði og titringur, sem
getur verið heilsuspillandi.
Lausn þessara vandamála er
ejtt af brýnustu verkefnum
verklýðsfélaganna.
Boris Sadékof (APN)
íþróttabók
Framhald af 2. síðu.
ingu sést, er hér um allyfir-
gr'.psmikla handibók fyrir knatt-
spymumenn og aðdóendur í-
þróttarinnar að ræða og visisu-
lega var orðin þörf á slíkri
bók á islenzfcu. Bóikin er prýdd
fjölmörgum myndum og tedfcn-
ingum til leiðlbeiningar.
SJJSj/í
fEPMHtSIA
HEFUR TEPPIN SEM
HENTAYÐUR
TEPPAHUSIÐ
£
SUDURLANDS
BRAUT X>
SÍMI 83570
:iI:.iii!!:!:!i:iÍ;iI!;!!í;Iií;;.í!:’!:
VB lR'V
KHRKI
■ ■ B 11 FLOKKUR 4 á 500.000 kr. 4 á 100.009 kr 340 á 10.000 kr. 74-i á 5.000 kr. 3.900 á 2.000 kr. Aukavinningar; 8 á 10.000 kr
HAPPDRXTTl HASKOLA ISLANDS 2.000>.000 kr. 400.000 kr. 3.400.000 kr. 3 720.000 kr. 7.800.000 lcr. 80.000 kr.
Þríðjudaginn 10. nóvember verður dregið í 11. ílokki. — 5.000 vinningar að fjárhæð 17.400.000 kr. — Mánudagurinn 9. nóvember er síðasti heili endumýjunardagurinn.
Happdræití Hásköia íslands 5.000 v. á 17.400 000 kr. 1