Þjóðviljinn - 06.11.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 06.11.1970, Side 12
Kröfurnar eru unnar í nánu samráði við starfsfólkið Nýjungar í kröfugerð verkalýðsfélaga gegn álverksmiijunni í Straumsvík ★ Sjö verkalýðsfélög hafa lagt fram sameiginlegar kröfur á hendur Isal í Straumsvík, en samningar renna þar út 1. desember. Þessar kröfur eru unnar í nánu samráði við starfsfólk álverksmiðjunnar og samþykktar á fundum hjá viðkomandi starfshópum þar syðra, sagði Guðjón Jónsson, formaður Félags járniðnaðar- manna í gær. ★ Félögin er standa sameigin- lega að þessum kröfum eru Verkamannafélagið Hlíf, og Framtíðin, Málm- og skipa- smiðasambandið, Rafiðnaðar- samband íslands, Verzlunar- mannafélag Hafnarfjarðar, Félag byggingariðnaðarmanna í Hafnarfirði og Félag mat- reiðslumanna. Sérkröfur fé- laganna verða síðar lagðar fram. Ekki hcfur ennþá verið ákveðinn fyrsti samninga- fundur með deiluaðilum. Sameiginlegar kröfur frá fé- lögunum eru 10% grunnkaups- hækkun og verði aðeins einn yifirvinnutaxti með 100% álagi á dágvinnuikaup. Þá verði vakta- álag að hækka, en það er 15% fyrir tvískiptar vaktir og 30% fyrir þrískiptar vaktir. Vinna falli niður á laugardögum. Þá verði starfsaldurshækkanir 5n/o eftir 1 ár, 10% eftir 3 ár og 15% eftir 5 ár. Merkileg er krafan um 4% viðbótarorlofsfé af öllum tekjum á árinu. Hefur það varla þekkzt hér á landi, að farið sé fram á viðbótarorlofsfé og það rökstutt með þvi, að viðkomandi starís- maður þurfi að greiða fastar afborganir af launum sínum. Það sé oft lítið eftir af rauntekjum til þess að ferðast fyrir eða hvíla sig á Orlofsstöðum. Af 300 þúsund króna árstekjum myndi Sex íhaldsþingmenn fíytja nú tífíögu um raforku tíl hitunar Þing-flokkur Sjálfstæðisflokksins vildi ekki líta við þessu máli fyrir nokkrum árum Þess er að vænta þcgar málin eru komin á þetta stig, að þing- menn Sjálfstæðisflokksins cru farnir að flytja um þau tillögur, verði betur tekið undir þau en meðan þau eru flutt sem þing- mál stjórnarandstöðunnar, sagði Lúðvík Jósepsson á Alþingi í gær, þegar til unrræðu var þingsálykt- unartillaga um hitun húsa mcð raforku, flutt af hvorki meira né minna en sex íhaldsþing- mönnum. Enda tók nú ráðherra Jóhann Hafstein mildilega á mál- inu og taldi það hið merkasta. Lúðvík lýsti eindreignu fylgi sínu við tillöguna, en í henni er Sami aifíi innrití á / §11 dagheimfíi í Rvík — 400 börn eru á biðlista daghelmila og leikskóla í Reykjavík í október Auglýst hcfur verið cftir fé- lagsráðgjafa til að taka á móti inntökubciðnum á dagheimili í Rcykjavík. Iiingað til hafa for- stöðukonur dagheimila annazt þau störf sem þessu fylgja, cn nú hcfur verið ákvcðið að þau verði unnin á einum stað; á skrifstofu Sumargjafar, þ.c.a.s. ef félagsráðgjafi fæst til starfans, en mikill hörgull cr á þeim og þvi ckki útséð um hvort um- sóknir berast um starfið. Blaðið fékk þær upplýsingar á Skrifstofu Suimiairgjaíar að það hefði marga kosti að ein mann- esikja tæki á móti inntöikubeiðn- um. Það yröi mikilil léttir á for- stöðukonum dagheimilanna að þurfa ekki að haífa þetta á sinni könnu. Auk þess væri hatgræði af þiví að starfið vær: á einni hendi, t.d. hefði starfsmanneskj- an þá aneiri yfirsýn og kæmii þá ekki íyrir, eins cig stundum vill brenna við, að sama barniðværi á biðlista á fleiri en einu dag- heimiHd. Á biðlistum hjá dagheimi.lum í Reykjavík voru í olktótoer u.m 200 börn (og álíka mörg á ieikskól- um). Þó eru ekki skrifuð upp toörn á dagiheiimiilum nema móð- irin sé ógift, fráskil:n eða ekkja, að aivarleg veikindi séu á heim- ilinu eða að um langskólafóúk sé að ræða. Börn annarra foreldra eru sem sé ekiki sikriifuð á b:ð- lista vegna rúmleysis á dagiheim- ilunum og hefur svo verið um langan tírna. Þetta gildir ekki um leikskölana. Forstöðuikonur daigheiimiilainna munu áfram skrifa upp inntöku- beiðnir en siðan vísa á fðlags- ráögjafann, er mun kanna að- stæður fóllksins og velja úr um- stóknunum. Sfningar hefjasta á poppleiknum Ola Sýning Litla leikfélagsins á poppleiknum Óla eru að hcfjast aftur. í vor urðu sýningar þrjár og aðsókn frábær. Verður ÓIi sýndur í Tjarnarbæ á sunnudag. Fegrar fimmtán Ekki hefuir hann æti'að að verða landinu til skammiar hóp- uiriwn sem fyrir skömmu fór héðan til írlands, a.m.k. ekki hvað ytra útlit sneirti. Var boð- inn m€0 ungur, viosæli hér- greiðsJumaður hér í borg, upp á að anniasit hárgreiðslu frúnna í ferðinni fimimtán að tölu. Sú breyting verður á að Tat- arar flytja hljómlistina í leikn- um ásarnt Jóhanni G. Jóhanns- syni, söngvara, þar eð hiljóm- sveitin Óðmenn, sem lék í Óla í vor hefur verið lögð niður. Smábreytingar hafa orðið á efni leiksins finá því í vor, en foann fjal'lar, eins og þá kom frana um mötun og mótun ein- sitakfongsins. Pétur Einairsson er leikstjóri. Þeir voru tveir um leikstjórnina í vor; Pétur og Stefán Baldurs- son., sem er að ijúka námj í Stokk'hólm:. Jón Þ'órisson gieirði Jeikmyndina og fer með hlut- Framhald á 9. síðu. skorað é iðnaðarráðherra aðbeita sér fyrir aukinni notkun raforku til húsahitunar á öllum þeim svæðum þa.r sem jarðhita er ekki vöi, sem hagkvæmari hita- gjafá, og verði gerð fSmim ára áætlun um málið. Jalfnframt minnti Lúðvík á að fyrir allmörgum árum hefðu Al- þýðubandalagsmenn flutt tillögu um sama efni og rökstutt hana mjög ýtarlega. I»ar hafi verið leidd rök að því, að rétt væri að stefna að notkun raforku til húsahitunar í miklu ríkaramæli en nú væri gert. Áhuginn fyrir máfmu heifði verið álikia og fyrir málum stjórn- arandstæðing'a yfirleitt, málinu vísað til nefndar en kom aldrei frá henni aiftur. Þegar málið væri hinsvegar orðið svo álimennt viðurkennt, að þingmenn Sjálf- stæðisflokksins teldu það væn- le'gt tiil flutnings, ætti að mega vænta þess að aithucunin sem tillagan fjafoar um yrðí loks lát- in fara fram, og ekki dregið að hefja framkviæimidir allt of lengi. Fyrsti filutningsmaður tiD'.ög- unnar, Jónas Pétursson, kvað sér hsfa verið vel kunnugt um t:ll. Alþýðubandalagsmianna; og for- sætisróðherrann Jóhann Hafstein reyndi að afsaka meðferðina á þingmálum stjórnarandstæðinga og skoraði á þingnefndir að af- gTeiða þau frá nefndunum! Hannibal Valdimarsson lýsti sig einnig samlþyfcfcam tilllögunni. orlofsfé þetta nema 12 þúsund krónum. Starfsfólk, sem unnið hefur hjá Isal í 1 ár, skal ifá 21 vinnudag í orlof á fullum launum. Eftir 2ja ára starf skal starfsfólk fá 5 vinnudaga í orlof að auki án skerðingar á launum og síðan 1 dag til viðtoótair fyrir hvert starfsár hjá Isal næstu 5 árin. Aukaorlof þetta skal tekið að vetri til. Miðast þessar kröfur við aukinn skilning á orlofi, að vetri til. í hinum sameiginlegu kröfum félaganna eru merkilegar kröf- urnar um slysatryggingar og sjúkratryggingar og sýna þær raunar hvað hlutverk Trygging- arstofnunar ríkisins er orðið ófullnægjandi nú. Veikist starfsmaður skal hann á fyrsta starfsári fá óskert laun í 2 daga fyrir hvern byrjaðan mánuð, en síðan halda óskertum launum sem hér segir: Eftir 1 starfsár 60 daiga á hverjum 12 mánuðum, eftir 5 ára starf 120 daga á ári, eftir 10 ára starf 180 daga á ári. Starfsfólk skal halda óskert- um Iaununi í allt að 1 ár verði þaS fyrir slysi á vinnustað eða á ferðalagi að og frá vinnustað cða af orsökum, sem rekja má til vinnunnar. Gangi dagpeningar Tryggingastofnunar rí'kisins til Isal. Framlhald á 9. síðu. Föstudafíur 6. nóvember 1970 — 35. árgangur — 253. tölublað. 2ja daga fundur Landverndar í nóv: Friiun til umræðu í fulltrúaráðinu FRIÐUN verður eitt meginum- ræðuefni á fundi fulitrúaráðs Landverndar, Landgræðslu- og náttúruverndarsamtaka íslands, sem haldin verður í Reykjavík dagana 21. og 22. nóvember n.k. Máls'hefjendur um friðuninia verða þeir Eyþór Einarsson grasafræðinguir, sem gefur yfir- lit um framkvæmd friðuoa.r og ástand þessara mála á íslandi, og Árni Waag, sem ræða mun um ýmis aðkallandi verkefnj[ og möguleika áhugamannia til starfs á þessu sviði. Friðunarmálin verða rædd síð- ari fundardiaginn, sem er sunnu- daguir, en fyrri fundardagurinn verður að mestu helgaður skipu- lagsmálum samtakanna og starfs- áætlun. í upphafi fundar f'lytur formaður Landverndar, Hákon Guðmundsson yfirborgardómari, ræðu, síðan verður flutt skýrsla stjórnar og þá rætt um skipu- lag og uþpþyggin.gu aamtiakanna: Ámi Reynisson framkvæmda- stjóri Landvemdar hefur fram- sögu um stjóm og nefndir, Ör- lygur Hálfdánarson ræðir um samtökin og aðildarfélögin og Raigniar Kjartanssion hefur fram- söigu um starfsáætlun. Fangi slapp úr höndum lögreglu Ungur maður slapp úr hönd- um rannsóknarlögreglunnar í fyiTadag og hafði ekki fundizt í gærkvöld. Hann afplánaði refs- ingiu í Hegningarhúsinu og var fLuttur til Saikadómjs í Borgar- túni vegna rannsóknar á öðm máli sem hann var vi’ðriðinn, Var litið af honum andartakþar sem hann var á ganginum í hús- næði Sakadóms. Sá hann sér þá íæri á því að hlaupa út Sunnlendingar svara Karli: Við vefengjum siðf erðlleg- an rétt þinn til setu á alþingi Þjóðviljanum hefur borizt svar frá stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Suður- landi við bréfi Karls Guðjóns- sonar alþinglismanns. Þjóðvilj- inn birtir hér á eftir bréf kjör- dæmisráðsins, en það var sent öllum dagblöðunum í borginni og er undirritað af formanni stjórnar ráðsins, Snorra Sig- finnssyni. „Selfossi. 4. nóv. 1970. Herra alþm. Karl Guðjónsson. Okkur hefur í dag borizt bréf vegna ályktunar þeirrar, er siamþykkt var á f.undi þeim, sem kjördæmisráð Alþý ðub andalags- ins í Suðurlandskjördæmi gekiksit fyrir á Selfossi þann 29. okt. sl. þar sem þú gerir atfougasiemdir við tvö efnisa.triði, Um fyrra a'triðið, afstöðu þing- flokks Alþýðubandaliagsins til vi'ðræðna við Alþýðuflokkinn o. fl. er algjör óþarfi að deila, því að í bréfi formanns þinigflokkis Alþýðubandalagsiins stóð m. a þetta: „Hins veg.ar vil óg tafca fram, að þingflokfcuir Alþýðu- bandalagsins er reiðubúinn að taka upp viðræður við Alþýðu- flokkinn og aðra um stö<ðu vinstrj hreyfingiar á íslandi". Þessar viðræður eru hafniar, þó svo að þú tel j ir enti, að svar þingflokksins hafi verið neit- andi. Um siðara atri'ðið viljum við aðeins segja þetta: Við kjósendur þínir, sem fól- um þér utnboð okkair sem Al- þýðu'bandalagsmanni, vefengjum ekkj lagalegan heWur sdðferði- legan rétt þinn ti'l þingsetu, og þar hefiUir þú algjö'rt sjálfdæmi' u.m þann siðferðilega mæli- kvarða, sem þú leggiur á ger'ðir þinar. Fyrir hönd stjórnar Kjördæm- isráðs Alþýðub andalagsins í Suð- urlandskj ördæmi: Snorri Sigfinnsson. Tjl Karls Guðjónssonar, a'iþin.gism'anns." I Rannsaka ber framtöl langt aftur í t ímann Jafnt framtöl ríkisskattstjóra sem undirmanna hans og annarra Nú hefuæ verið á'kveðið — ekki vonum fyrr — að rann- saka skattaframtöl starfs- manna skaittiakerfisins. Hefur ákvöirðun þessi verið tekim vegnia þess, að einn starfs- manna skattstof.unn.ar í Reykj'avík virðist hiafa tekið að sér að aðstoða annan að- ila við skattiaframtal hans, þetssum aðila til sfcattalækk- unar — þ.e. fölsumiar á sikiatta- framtali — og að þessd sitarfs- maður sk.aittstofunmia'r hafi síð- am ebkj talið fram tekj'ur sínar af þessari „hagræð- in.gu“ á firamtalinu. Mun nú hafa verið ákveðið, að rík- i'ssk'aftstjóraem'bæittið rann- saki framtol starfsfóliks sfcatt- stoÆannia í landinu, en öðrum aðila mun hafa verið f-alið a6 rannsafca firamitöl starfs- manna riki'sskattstj ór'aemb- ættisins. Það er að sj álfsögðu nauð- synlegt að ráða valið fólk til starfa á skattsitofum, fóik, sem hefur getið sér orð fyrir öryggi og áreiðanlega embætt- isfærslu annars staðar. Mun nokkuð hafa á þetta skort að sérstaklega hafi veri'ð valið inn á sfcattstofurnar með t.il- litj tjl þessa atriðis. En þó að jafnan sé vandað til ráðn- ingar á starfsfólki á skatt- stof'Jrnar verður engu að síð- uir að fylgjast með framtöl- um þesis. Þess vegna verður það að .teljast mjög fuidðulegt að fela embætti ríkisstoatt- stjór.a að athuga framtöl starfsmanna stoattstofanna. Það ætti að kveðja til óvil- lialla rnenn, sem hefðu ekki áður verið í skattakerfinu, til þess að rannsaka framtöl starfsmanna skattstofanna og ríkisskattstjóraembættisins. — Við þá athugun ber að sjálf- sögðu að fara yfir framtiilin aftur í tímann — kannski áratugi — og þegar niður- stöður liggja fyrir ber að gera grein fyrir þeim opin- berlega og draga ekkert und- an. í slíkri rannsókn á engum að hlífa,' jafnvel þó háttsett- ur sé í skattakerfinu. Þar á að rannsaka framtöl rikis- skattstjórans sjálfs ekki síð- ur en almennra starfsmanna ríkisskattstjóraembættigins. — Þar á að rannsaka framtöl allra yfirmanna og undir- manna jafnt. — En meðal annarra orða: Er það ekki orðið býsna al- varlegt þegar almenningur getur ekki treyst því að starfs- menn skattakerfisáms komi fram ó heiðaxlegan hátt? Hverjum á að treysta þegar setja verðuir net af eftirlits- mönnum umhverfis hverja einustu skattstofu í landinu? — sv.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.