Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 14. nóvetmber 1970. OGRUN VIÐ LAGLAUNAFOLK Með írumvarpi því, sem hér er nú til umrasðu, er raskað grundvelli kjarasamninga verka- lýðsfélaganna við vinnuveitend- ur sem gerðir voru í sumar. Við gerð þessara samninga var að öllu leyti farið að þeim lögum og reglum, sem um slíka samn- ingagerð gilda. Það frv. sem hér liggur fyrir felur i sér áicvæði, sem er bedn árás á sMkan frjálsan samningsrétt. Ögrun við láglaunafólk Helztu efnisatriði £rv., sem að verikafólki Qg að verkalýðs- hreyfingunni snýr, er í fyrsta lagi það, að hækkanir á vöru- verði, sem eiga að skila sór 1 framfærsluvísitölunni, eiga nú eikiki að koma fram í kaup- greiðsluvísitölunni, eins og samningar þó segja til um. I öðru lagi á að fella niður tvö prósentstig af þeim dýr- tíðaruppbótum, sem launþegum ber samningslegur réttur til núna 1. desember. Það er að vísu látið heita svo að þessi 2 vísitölustig séu „geymd“ til 1. sept næsta ár, en ég held að það sé mjög varasamt, að treysta um öf á þá „geymslu" sem þau eiga að vera í, og ekki víst að þau finnist þegar að þessum tímamönkum kemur. Ég hefi látið haifa eftir mér í blaðaviðtali, að þetta frv. væri ögrun við láiglaunafólkið og ég get fullvissað forsætis- ráðherra um að þar var eMd um neitt mismæli blaðamanns- ins að ræða. Það er sjálfsagt að rökstyðja svona fullyrðingu. Ég get gert það í stuttu má'li. Öll rök með kaup- hækkun Skerðingin á kaupi láglauna- fóiks, sem átti sér stað á árun- um 1967—1969 var gerð með þeim rökum, að mikiil afla- brestur hefði orðið og gífurlegt verðfaU á útfluttum sjávaraif- urðum. Þessi skerðing nam í marzmánuði s. 1., miðað við september 1967, um það bil 16% á kaup Dagsbrúnarmanns- ins. Hvemig er nú umhoiiifs? Við höfum haft á s. 1. áxi og á þessu ári sem nú er að líða má segja metaflabrögð, og útfLutn- ingsverðmæti hafa orðið meiri en nokkru sinni áður. Verðlag á útfLutningsvörum oktear hefur hækfcað miklu meir heldur en það var kamið í fyrir verð- fallið. Mjög mifcLu meira. Kaup- hæfekunin í vor nam aðeins því, að jafna þá sfeerðingu sem orðin var á laununum, efekert umfram það. Og nú vildi ég spyrja: Hvers konar árferði í aflabrögðum og viðskiptakjör- um þanf að vera í þessu landi til það að kauphæfefcun sé möguleg? Að ekfei þurfi bein- línis að skerða kjörin? Þótt ekfei sé tekið til neins annars en þessa í frv., þá er það ögrun við láglaunafólk. Hvað lærði Gylfi? Viðakiptamálaráðherra, Gylfi Þ. Gislason, hélt hér mjög langa ræðu í gær um þetta frv. Það liggur nú nærri að ætla þegar maður hlustaði á þá ræðu, að hann hafi lært ýmis- legt meira en hagfræði í Þýzka- landi á tímum Hitlers. Ég held að hann hafi einnig lært ákaf- lesga mikið i áróðurstækni og að vera ekki alltof vandur að sín- um málflutningi. Ráðherrann sagði að það væri alls ekki ætlunin með þessu frv. að raska kaupi launiþega, þvert á móti ætti að varðveita gerða samninga, og grundvöllurinn sem frumvarpið byggði á væri sá, að kaupmáttaraukningin sem samið var um í sumar haldi sér. Það er ekfeert smáræði sem sagt er, og þá kunnum við illa að lesa, ef þetta er mergurinn málsins í því frv. sem hér ligg- ur fyrir. Við skulum athuga þetta afurlítið nánar. Röng viðmiðun Það er sagt og kemur fram í grg. frv., ad kaupmáttaraiukn- ingin frá í maí í vor sé um 21,5%. Nú vil ég skýrt taka það fram, að það er röng viðmiðun þegar talað er um samnings- gerðina í vor að hafa maímán- uð sem viðmiðun, einfaldlega nema 1,4 stigum á þessu tíma- bili. Væri ekki búvörufrádrátt- urinn, væri kaupgreiðsluvfsital- an þess vegna þeim mun hærri, eða 7.6 stig. Þama er komin fram sú skerðing á kaup- greiðsluvísitölunni miðað við framleiðsluvísitölu, sem við höfum samið um og vitum hver er. Þessum 6,2 stigum á síðan að eyða, þannig að kaupgreiðsiu- vísitaian verði óbreytt eða 4,21% hinn 1. desemlber, og þetta er gert með því, að niður á að greiða samfevæmt þessu sem minnst segja um fjöl- skyldubætur. Þær eru góðar á sínum stað, sem tryggingamál eða sem skattamál, eins og hér var miinnzt á áðan, sem einnig gæti komið til greina, en þeim á ekki að .ruigla saman við kaupgjaldsmál. Verkalýðshreyf- ingunni hefur aldrei til hugar kornið að semja um mismun- andi kaup vegna fjölskyldu- stærðar fyrirvinnunnar eða þess sem vinnur, en það er raunar það sem verið er að gera með því að blanda fjölskyldubótum á þennan hátt saman við kaup- Ræða Eðvarðs Sigurðssonar, for- manns Verkamannafél. Dagsbrúnar, um „bjargráð" íhaldsins og Alþýðu- flokksins; flutt á Alþingi 10. nóv. '70 vegna þess, að það kaup sem gert var að grunnkaupi og sett 100 í samningunum í vor var ekki aðeins sú kauphækfcun sem við sömdum um, heldur annað og meira. Þegar við fór- um í verkfallið í vor, þá áttum við rétt á kauiphækkun, sem nam 4,48% á 10.000 kr. mánað- arkaup. Þetta var sú hækkun sem vísitalan sýndi að orðið hefði á verðlaginu frá þvi 1. feb. og til aprílloka og kom fraim í vísitölunni 1. maí, og sem síðar átti að korna á kaup- ið samkvæmt gildandi samn- ingum 1. júní. Sem sagt 4,48% eða 448 kr. á 10.000 kr. mánað- arlauit og lægri, var jöfnun á þeirri hækkun sem orðið hafði ' á verðlaginu, en ekki nein kauphæfcteun. Kauphækkun 15-18% Kauphækkunin sem, viðsömd- um um, var hins vegar í al- meniwi verkalýðsfélögunum eins og hér er margbúið að táka fram 15—18%. Og það er kaupmáttur þessarar kaup- hækkunar sem samningamir frá í vor um vísitöliuna áttu að tryggja, einvörðungu þetta. Við þekkjum hins vegar mjög vel, forystumenn í verkalýðs- félögunum sem að þessum samningum stóðu, takmörkun þeirra. Við vitum vél að við fáum verðbætumar 3 mánuðum eftir á. Við vitum einnig að hinn svokallaði búvörufrádrátt- ur eða kaup bóndans í verð- lagsgrundvelli landbúnaðarvar- anna Skilar sér ekki aftur 1 kaupgjaldsvísitölunni. Þetta vit- um við um, þetta höfum við samið um, og vitum hvað er. Er þetta að tryg-gja kaupmáttinn? En hvemig er nú gert ráð fyrir, í frv. þessu, að tryggja kaupmáttinn? í grg. segir, að kaupgreiðsluvisitalan 1. nóv. muni hækka um 6,2% frá 1. september. Þetta skulum við ganga útfrá að sé rétt. Um þetta liggja engar endanlegar töiur fyrir enn, en við steulum ganga út firá þvl að þetta sé rétt. Nú vil ég biðja menn að tafea eftir, að þegar þessi 6,2 stig eru nefnd, þá er búið að draga frá hinn svokallaða bú- vörufrádrátt, sem talinn er 4,2 stig. Fjár á að afla til þess- ara niðurgreiðslna aðaliega á þrennan hátt. í fyrsta lagi með hækkun á verði tiltekinna vara, áfengis og tóbaks, ög hækkun verðs á þessum vörum, sem á að nota til niðurgreiðslna, á síðan ekfei að skila sér aftur í kaupgreiðsluvísitölunni og þar með er grundvöllur kaup- greiðsiluvísitölunnar falsaður. 1 öðru lagi er lagður á launa- sfeattur, sem atvinnurekendur eiga að greiða, sem síðan á að standa undir niðurgreiðslunum og í þriðja laigi á svo fjármagn rífcissjóðs að koona til. En það sem á vantar, þ. e. a. s. 2 stigin á hins vegar að fella niður og kaupmátturinn skerðist bók- staflega og beinlinis um þau. Ég nenni ekki að endurtaka um „geymslu“ þeirra. Skerðing og blekkingar Það er ennfremur gert ráð fyrir því, að í framtíðinni, og það etftir 1. september 1971, verði kaupgreiðsluvísitalan a. m. k. 1 stigi lægri en fram- færsluvísitalan sýnir að hún ætti að vera, vegna hækkunar á þessum tilteknu vörum og hækkunar á tryggingagjöldum almannatrygginga sem einnig er samið um að eigi að koma inn^ í kaupgreiðsluvísitöluna, en á ^ nú efefei að koma inn. Varan- leg skerðing sem launþegar verða fyrir, þó við reiknum með að þessum 2 stigum yrði skilað aftur að ári liðnu, varan- leg skerðing er þó aldrei minna en 1 prósentustig í kaup- greiðsluvísitölunni. Það var helzt að slúlja á ráðherrunum sem hér töluðu í gær, að í stað hinna tveggja vísitölustiga kæmi lækkun á vöruverði og hækikun á fjöl- skyldubótum og málgagn þeirra, Morgunblaðið, fuilyrðir þetta í ritstjómargrein í dag. Hér er auðvitað farið með örgustu blekikingar. Lækkun vöruverðs og hækkun fjölskyldubóta er til þess að mæta hinum 4,2 stigum sem á að eyða. Tvö stigin eru hrein skerðing og það er alveg furðulegt, að sjá svona mál- flutning í víðlesnasta blaði landsins. Út af fyrir sig vil ég hér gjaidið. Það er auövitað sjáan- legt og blasir við hverjum manni, að þegar fjölskyldubæt- tu- eiga að koma í stað kaup- gjaldshaskfcunar, þá koma þær auðvitað ákaflega mismunandi niður. Viðskiptamálaróðherra ætti að reyna að hitta fjöl- skylduföður, ja við skulum segja að hann eigi 3 börn, sem eru orðin 16 ára en eru í fram- haldsskólum. Ef ég man rétt þá fær þessi maður eitthvað hátt á 9. þúsiund krónur miðað við ár, ef bömin eru undir 16 ára. En hvað fær hinn, hann fær engar fjölsfeylduibætur, en hann fær á sdtt bak hækkun al- mannatryggingagjaldanna vegna þessara unglinga. Hvað skyldi kaupmátturinn aukast mikið hjá slíkum fjölskylduföður? Ráðherrarnir gætu einnig reynt að tala við einhleypinga, sem verða að kaupa fæði sitt á matsölustöðum. Það mætti að vísu halda langa ræðu um hvemig farið er með einhleyp- íngana i þjóðfélaginu, en ég ætla efeki að gera það að þessu sinni. En trúa ráðherramir því að matarkaup þessa manns lækki sem nemur þeirri lækk- un sem verður nú á landbún- aðarvörum? Ætla þeir kannsld að sjá til þess? Á matsöluhús- unum hefur verð farið hæklk- andi alveg fram á síðasta augnablik sem löglegt var vegna verðstöðvunarinnar. Ráðizt á kjara- samningrana Vandinn sem við er að etja er ekki kauphæklkanirnar í vor; til þess að þær gætu staðizt og orðið að veruleika og kaup- miátturinn haldizt eru allar ytri aðstæður fyrir hendi. Vandinn eru þær verðhækkan- ir sem látnar hafa verið fylgja í kjölfarið. Að vísu skal ég eteki neita því, að kauphæfck- anir hljóti ekiki í einstaika til- fellum að hafa í för með sér hækkun á vissum þjónustulið- um t. d., það er óhjákvæmi- legt. En virðingarleysi rífeisstjóm- arinnar fyrir gerðum samndng- um verkalýðshreyfingarinnar eða aðilanna á vinnumarkaðinum kemur einkum fram á tvennan hátt: I fyrsta lagi á þann veg, að atvinnurekendur eru efeld látnir standa við gerða samn- inga og tafea á sig þær kaup- hækkanir, sem þeir haifa sjálfir samið um. Það er leyft að hleypa þeim út í verðlagið svo til algerlega óheftum, þannig að atvinnurekendur þurfi ekfeert á sig að leggja vegna samning- anna. Slíkt hlýtur að sjálfsögðu að draga dilk á efltir sér. I öðm lagi kemur virðingar- leysi ríkisstjómarinnar gagn- vart .gerðurn samningum fram í efni þessa frv., þar sem gerð- um samningum er beinlínis breytt, grundvelli þeirra raskað og samningsfreisið að engu gert. Og trúa nú ráðherramir að verkalýðshrcyfingin geti virt kaupgjaldsáfcvæði samninga, sem búið er að leifca á þennan hátt, leifea svo grátt sem giert er? Hvað gerðist 1956? Eitt af afrekum viðskiptaráð- hema hér í gær var að Bíkja saimian þessum gemingi, sem í frumvarpinu felst og því sem gerðist í ágústmánuði 1956. þegar vinstristjómin svonefnda hafði nýlega tekið við völdum. Ég ætla eklki að eyða miklum tfíma í að refeja það mál, en kemst þó efefei hjá aðeins að minnast á það. Ég halfði óskað eftir því þegar viðslkiptamáilaráð- herra var að flytja mál sitt hér í gær, að hann skýrði á hvem hátt þessi 6 vísitölustig þá „hurfu“. Hann sagði „já já al- veg sjálfsagt", en hann bara gerði það ekfci. Vinstri stjómin tók við mjög illa leiknu þjóðarbúi og var margskonar vandi á höndum. Verkalýðshreyfingin hafði trú á því, að þessi ríkisstjórn ætl- aði verulega að beita öðrum vinnubrögðum, ætlaði að taka á annan veg á efnahagsmálum ög atvinnumálum þjóðarinnar en gert hafði verið í tíð næstu stjórnar á undan. Á margan hátt gerði vinstri- stjómin það og við höfðum mikla trú á þessu í ágústmén- uði 1956. Það er svo önnur saga, að endalokin urðu efeki sem glæsilegust. Vísitalan átti að hækka um 6 stig, 1. september 1956. Nú vil ég minna á að vísitala þess tíma var öll önnur, en vísitalan sem við búum nú við; grundvöllur hennar allur ann- ar. Þá voru landbúnaðarvör- umar afar veigamikill þáttur vísitölugrundvallarins og miklu þynigri á metunum en hann er í dag. Við bjuggum þá við hið margfræga ákvæði um að hækkun á kaupi bóndans sem orsakaðist vegna hækkunar sem orðið hafði á kaupi verka- mannsins, skyldi ekiki koma fram í kaupgreiðsluvísitölu. Þetta ákvæði var sett inn í gengislækkunarlögin 1950 og var í gildi oig má segja hefur verið í gildi síðan, þegar vísi- tala hefur á annað borð verið í gildi. Þá bjuiggum við við þetta á- kvæði. Það var vitað, að ökkrum dögum eftir 1. sept- ember átti verð á búvörum að hækka veruiega mikið. Ég man ekkd nákvæmlega prósentuna, ég held að það haifi verið 10 til 12%. Það lá alveg á borðinu, • að vegna á'kvæða gengisfell- ingarlaganna um búvöruverð, fengjum við eikki til baika í fcaupið nema lítinn hluta af þessari verðhækikun og þessi 6 vísitölustiig sem við áttum að fá 1. september, hurfu svo að segja alveg, vegna þess hve landbúnaðarvörurnar voru þungar. Þá var gert samkomulag um að landbúnaðarvörur hækkuðu ekki í útsölu og verðstöðvun yrði til áramóita. Um þetta gerði verkalýðs- hreyfingin samkomulag við Vinstri stjórnina. Allir helztu forystumenn samtakanna um allt land voru aðspurðir og málið fyrir þá lagt og undir þeirra dóm. Miðstjóim Alþýðu- sambandsins fjallaði um mál- ið og samþykkti. Stjóm full- trúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík gerði það. Síðan var haldinn sameiginlagur stjómar- fundur allra verkalýðsfélaga í Reykjavík og þar var mólið samlþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Að þessu loknu gaf síðan vinstri stjómin út sín bráða- birgðalög. Þetta er sannleikur- inn um atburðina 1956, og það þarf brjóstheilindi til þess að jafha þeim saman viö það sem nú á að igera. Sýndartilboð um gengishækkun Ég ætla aðeins að ræða hér tvö atriði, sem æði mikið hafa borið á góma ög blandazit í þessar umræður bæði fyrr og síðar. Hið fyrra er hið svokall- aða „tilboð um gengishækkun“, sem samningsmönnum verka- lýðshreyfingarinnar var gert í vor, og hið síðara varðar þær Framhald á 9. síðu. Þeir, sem aka á BRIDGESTONE sniódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komasi' leiðar sinnar í snjó og hólku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÓMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAViK SlMI 31055

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.