Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 9
L,au®andagur 14. növetmlber 1970 — ÞJÖÐVLLJnNTN — SÍÐA 0 Ræða Eðvarðs Fraimihald af 2. síðu. margæddu viðræður, sem fram hafa farið að undanförnu við aðála vinnumarkaðarins, af hálfu rfkisstjórnarinnar. Forsætisráðherra sagði að að hans mati hefði hófleg kaup- hækferm og noidiur hækkun gengis verið farsælasta lausnin sem hefði verið á boðstólnum í vor. Ég held að það sé allveg óhjákvæmilegt, að kofna aðeins nánar inn á þetta atriði. Við höfum aldrei gert það sérstak- lega áberandi opinberlega, samningamenn verlmlýðshreylf- ingarinnar. frá því í vor. Laugardaginn fyrir hvíta- sunnu vorum við boðoðir á flund ráðherra t>g sérfræðinga ríkis- stjómarinnar um efnaihagsmál og við áttum kannski erfitt með að trúa ckkar eigin eyruim, en erindið var það, að þessir ráð- herrar, sem staðið hafa fyrst og fremst að gengisfellingum og þeim fjórum á síðasta áratug, ræddu nú um að hæfeka gengi íslenzku krónunnar. Sumum flaug í hug, þetta var nú afekú- rat á hvítasunnunni, sem þetta gerðist, að í eina tíð kom heil- agur andi yfir postulana og þeir töluðu tungum. Það var eitt- hvað svona svipað að heyra til ráðherranna. Við trúðum eigin- lega naumast. Vinstrivilla Svía Framlhald af 7. síðu eru komimr af stað, þeir hafa yfirtekið tímairit lEefcna og getrt að vettvangi uanræðiu um féllags- leg vandamiál læknaivlsinda. Þetta er mikiH munur á frá því sem áður var — á árunum 1930- 40 stóð fjöldi lælkna ansi nálægt fasisima. Og meira að segja lög- fræðingarnir eru eittlhivað farnir að huigsa sér til hreyfings. En það mé látoa tala um á- feveðna þreytu í vinstrihrieyfing- unni. Ýmsir menn hafa fiaðmað guðspjaiil hennar af miikiUi á- kefð, en um leið óþolinmæði. Þeir haffa búizt við, að allit breyttist mjöig ört í þjóðifélaginu, fylgzt mieð áfeveðinni tíztou, tek- ið einskonar trúarafstöðú tdl stjórnmála. Og þegar þróunin gienglur dkki nóglu vel að þedrra dómi, þá flara þeir í fýlu. Sum- ir skribentar tatoa þann kostað „vera þeir sjálfir" aftur, þ.e.a.s. þeir sem skrifuðu pólitístot án þess að það dæigi fyrir þeimi, snúa aftur til sinna föðurhúsa eftir , stuttan leiðangur inn í vinstrivilluna. Þetta fráhvarf er eðlilegt og eklki meira en búast mátti við. Mestu skiptir, að eitthvað það hefur gerzt, sem er óafturkræft, við munum ekki hrekjast aftur á þann stað er við stóðum á þegar þeitta umipót bóifet . . . En eitthvað var þetta nú ekki alltof þaulhugsað, því þegar við fórum að spyrja sénfræðingana, fengum þá á okkar ftmd og spurðum þá út um ýmis atriðí, mjög veigamikil atriði, grund- vallaratriði, varðandi málið, þá fengum við bókstaflega engin svör, sem svör vaari hægt að kalla. En boðskapur ríkisstjómar- innar var í stuttu máli sá, að gengið yrði hækkað um 10°/c u. þ. b. 10% var nú sagt. Þaö var hins vegar líka sagt, að þessi 10% hæfckun gengisins myndi skila sér með u. þ. b. 3% læktoun á vöruverði, al- miennu vöruiverði í landinu. Þessi 3% voru þess vegna sú kjarabót, sem launþegamir áttu að fá út úr gengishækkuninni. Til viðbótar var svo sagt, að til mála kæmi svipuð kaup- hælékun, hvort hins vegar það hefði' átt að verða 10% kaup- hækkun, eða 3%, það fengum við aldrei að vita. Og vitum ekki enn í dag. Okkar afstaða var sú að vilja ekki mæla með þessari aðferð. Tíu dögum eftir að okkur var „boðin“ þessi gengisihæikfeun barst ofekur einnig í hendur rekstraráætlun fiskvinnslu í landinu, fyrir árið 1970, fram- reiknað frá árinu 1969. Þegar við fórum að skoða það plaigg, þá leizt okkur nú ekki á, að tilboðið um gengishæktoun hefði verið á traustum grunni reist. Þetta plagg gerði ráð fyrir, og það vissum við nú raunar kannski áður, að útflutninigs- verðmæti sjávarafurðanna væm 5 miljarðar krónur. 10% hækk- un gengisins hefði þá haft í för með sér 500 milj. kr. lægra verð í íslenzkum ferónum til út- flytjendanna. Við tölldum að laun verka- fólks við þessa framleiðslu væri hátt reiknað 20% af útflutn- ingsverðmætum, sem sagt 1 miljarður. ' Það hefði þé verið hægt að hætoka kaup verkafólksins sem að þessum iðnaði starfar um 50%„ mieð því að nota til þess sörnu upphæð og tekin hefð' verið af honum með gengis- hækfeuninni! Niðurstaða þessa plággs sem við fengum var hins vegar allt önnur. Eg nenni nú etoki að fara nátovæm- lega í það, en niðurstaðan var sú, að hagnaður fistovinnslunnar fyrir skattlagningu, fyrir skatta en miðað við endurmetnar af- skriftir væri röskar 300 milj. toróna, miðað við ársgrundvöll, þ. e. a. s. að það vantaði 200 milj. kr. upp á samkvæmt þessu, að sjávarútvegurinn hefði átt fyrir þessarf gengis- hækkun, sem boðuð var. Þegar við fórum að ræða þetta plagg við sérfræðingana, þá varð svarafátt, og ég held nú svona að þeir hafi ekki fáirið með neinum glæsibrag út úr þessu dæmi öllu saman. Þetta eru nú staðreyndimar um tiiboðið frá í vor, um geng- ishæikkun, sem við vildum ekki mæla með. En sögðum hins vegar að auðvitað hefði ríkisstj. það í sinni hendi, hvort hún gerði það eða etoki, og að svo miklu leyti sem það hefði áhrif á vöruverð þá kæmi það fram í vísitölunni og kaupgjaldið yrði þá þeim mun lægra, sem vöruverðið væri lægra. En það var aldrei lagt út á þær brautir. Viðræður í — áróðursskyni Hið annað, sem ég ætlaði aðeins að minnast á, eru „við- ræðurnar‘‘ svo köiluðu. Ég skal ekkert um það fullyrða, hver hafi raunverulega verið huig- myndin eða viljinn að baki þess tilboðs, sem okkur barst 1. júlí um viðræður við ríkisstj. ásamt með samtötoum atvinnu- rekenda. Og ég vil aðeins segja það, að slíkar viðræður geta verið gagnlegar. Menn skiptast á skoðunum, það þarf enginn að láta af sínum hlut fyrir það. Á þessu tímabili hefur margt firóðilegt korndð fram; í viðræðum við ríkisstj. hefur verið vikið að plöggum um margt fróðlegt, en ég vil alveg sérstaklega mega undirstrika, að í þessum plöggum hefur efckert komið fram, sem rennir stoðum undir það, að kjör lág- launafólks skuli nú skertýekki einn einasti stafur. En það er annað, varðandi þessar viðræðuir, sem ekki hef- ur verið jafnviðfelldið og þau orðaskipti sem þar haífa farið fram, og það er hvernig þessar viðræður hafa verið notaðar út á við. Mér er það minnisstætt, ég held að það hafi verið annað hvort sama daginn eða daginn áður en ráðherrar komu fram í sjónvarpi og út- varpi og feitar fyrirsaignir voru í öllum blöðum, um að það yrði ekkert af haustkosningum, það væri nú ákveðið. Og ein af höf- uðröksemdunum, sem fram voru færðar, röksemdir eða sára- bætur eða hvað það nú var, var það að nú hefði ríkisstj. snúið sér í alvöru að efnahagsmélum og takið upp viðræður við Al- þýðusambandið og vinnuveit- edasambandið um þessi mjög svo erfiðu mál, sem fyrir lægju. Og þetta var eins og eins konar kóróna á það, að hafa nú ekki haustkosningar. Þetta var byrjunin, síðar má segja að eiginlaga við öll tækifæri, mögiulleg og ómöguleg, haifi þessar viðræður verið útbásún- aðar af hálfu ráðherranna sér- Bifreiðaeigendur Opnum í dag við Hraunbæ í Árbæjarhverfi nýja afgreiðslu- stöð fyrir SHELL vörur. Samtímis hættir öll afgreiðsia frá verzluninni Ásbúð — Gjörið svo vel og reynið stórbætta þjón- ustu. QtiufélagiB Skeljungur hf. staklega, og edginlega gefið í skyn að von væri miikilla átaka. Eins og ég tel að slíkar við- ræður geta verið gagnlegar og ég er alveg ófeiminn við það og tel mig ekki neitt þurfa að láta af mínum skoðu-num eðasveigja mína afstöðu sérstaklega með tilliti til slíkra viðræðna, jafn gagnlegar, sem slík skoðana- skipti geta orðið, þó vil ég mjög vara við þeirri sýndar- mennsku, sem fram hefiur toom- ið í öllum áróðri ráðherranna í sambandi við þessar viðræður. Dagsbrún mófmælir Að lokum herra forseti, óska ég leyfis til þess að lesa hér örstutta samþykkt, sem stjóm Verkamannafélagsins Dags- brúnar gerði á fundd sínum s. 1. sunnudag og varðar efnisatriði þessa frv. Hún er þannig: „Stjóm Verkamannaifélagsins Dagsbrúnar mótmælir þeirri skerðing á umsömdum kjörum verkafólks, sem stefnt er að með frv. ríkisstj. „um ráðstaf- anir til stöðugs verðlags og at- vinnuörygbis" er nú hefur verið lagt fyrir Alþ. Með frv. þessu er m. a. gert ráð fyrir að breyta verkafólki í óhag grundvelli kaupgreiðsluvísitöl- unnar er samið var um í sum- ar, og einnig láta ekki koma tiil útborgunar á kaupi 2%, sem verkafólk á samningsbundinn rétt til. Stjórnin átelur harð- lega það virðingarleysi æðstu stjómvalda fyrir nýgerðum samningum, er fram kemur í frv. þessu og skorar á Alþingi að fella það“. Afstaða mín til þessa máls er hin sama og fram kemur í þess- ari ályktun. íþróttir , Framhald af 4. síðu. við dómara. Undir lok leiksins var vamarfledkur beggja liðanna orðinn mjög grófur, svo að við lá að manni blöskraöi, enda sögðu dómiaramir, Reynir Ól- afsson og Magnús V. Pétursson, eftir leifcinn, að e£ þetta hefðd ekki verið „vináttuleiikur“?!! þá hafði sennilega emginn leik- maður átt að vera inná vell- inuim um tíma, svo mikil á- stæða hefði verið til að vísa þeim útaf. En eins og áður segir, var aldrei neinn vafi á þvi, er á flfeið síðari hálfleitoinn, hvort liðið myndd sigra, oig lofcatölumar urðu 21:19 fýrir FH. Mega úrsMtin teljast nokk- uð sanngjöm. Sem fyrr bera bræðunvr Geir og örn liðið uppi, enung- ir menn eins og Jónas Magn- ússon og Ólaifur Einarsson eru í mikilli framför. Þó varmark- varzla Hjaflta Einarssonar ágæt og línuskot varði hann af smiflld. Hinir umgiu ledklmlemn, er komu inn í Framlliðið í þessum lefik, lofa vissulega góðu fyrir framtíðina hjá iFram. Mesta athygli mína viakti Guðjón Marteinsson, vinstri handar m'aður og sérstalklega slkeimtmti- le'gur leikmaður. Þá er Pálmi Pálmiason mjög vaxandi ledk- maður. Guðjón Jónsson toom einnig vefl frá þessuiin liedlto sem og Björgvin Björgvinsson og martoverðimir báðir, Þorstednn óig Guðjón. Ledkínn dæmidú eins og áður segir Magnús V. Pétursson og Reynir Ólafesom og gierðu það vel. Leikurinn var erfdður að dæma hann vegna mdkiilar hörku, en eins og dómaramir sögðu er ekki hsagit að stamda í brottrekstri leifcmanna þegar urn „vináttuleik“ er að ræða, þó sivo að umdan því verði alls ekki komiizt í ednsitaka tilféll- uim. — Sdór. w pg skartgripir KDRNEIÍUS JÚNSSON skólavördustig 8 Póstgíró Pramhald af 1. síðu. Útvegsbankans bundin við opn- unartíma bankans og flytjast greiðslur aðeins milli dedlda bantoans. Hvað liður undirbúningi póst- gíróþjónustu hér á landi? Byrjað var að undirbúa framkvæmd póstgíráþjóniustu hér fyrir 3 til 4 árum. Vægt er til orða tekið, að þessi undirbúnimgur hafi fengið mótbyr hérlendis og þá einkum frá bankavaldinu. I verðbólguiþjóðfélagi er barizt hart um sparifé almennings og enginn vafi er á þvtf, að bank- arrúr myndu missa spón úr aski sínum við framkvæmd póstgíró- þjónustu hér. Er þetta raunar viðkvæmt deilumál milli pósts- ins og bankanna. Undirbúningsnefnd hefur starf- að að framkvæmd póstgíróþjón- ustu og sldpa hana Ólafur Stein- ar Valdimarsson, deildarstjóri í samgöngumálaráðuneytinu, Þor- geir Þorgeirsson, aðalendurskoð- andi hjá póstinum, Bjöm Matth- íasson frá Seðlabankanum og Einar Ingvarsson sem fulltrúi viðukiptabanka. Nefndin hélt fúnd fyrri hluta árs, og núna er væmtanlegur fundur aftur næstu daga. Er raunar beðið eftiir Ólafi Valdimarssyni, sem er á fundi samgöngumálanefnd- ar Norðurlandaráðs í Helzinki. Póstgíróþjónusta myndi færa viðskiptahætti til betri vegar hér- lendis. Til dæmis slær hún á gúmmítékka í urnferð. Ef inni- stæða er ekki á rei'kningi við- sfciptavinar í póstgíróþjónustu er viðkomandi handlhaifa send tilkynning frá póstinum um að færsla hafi etoki átt sér stað milli rei'kninga. Kostnaður við fram- kvæmd póstgíróþjónustu er tékin af vaxtatekjum þess fjár, sem í umferð er hjá þessari þjónustu. Hins vegar mun sá er stofnar til reiknings í póstgíróþjónustu þurfa að greiða fyrir úttektar- kort í fyrstu. Enginn vafi er á því að bær og ríki myndu nota sér póstgtfrtólþjón- ustu og ýmis stór fyrirtæki er hafa almenn viðskipti við al- menníng. Hins vegar líta bank- amir þessa þjónustu óhým auga. Spumingin er: Gengur banka- valdið að framkvæmd póstgiró- þjónustu dauðri eða setur á ein- hvern hátt hömlur á slíka starf- semi? Athugasemd frá Leikfélaginu Grímu Það vatoti athygli tónleikaiges'ta og . oflii storifum síðdegisblaðs í gær, að enginn var mættur frá leilcféilaglimii Gríimu til að taka á móti ágóða af skemmtun Ase Kleveland i Norræna húsánu í fyrrakvöld sem áítoveðid hafði verið að rynni til leikfélagsdns, en Grímiufélagar höfðu aðlaiun- um kynnt söngtoonuna m. a. í mörgum skóflum, þar sem þeir hengdu upp auglýsingaspjöiki. Sifcýringiuna giaf eánn úr fié- lagsstjóminni Þj óðviljanum í gær: AJlir stjómarmenn voru bundn- ir við leikstörf þetta tovöld og gat því eniginn sótt tónttéikana. Formaðiur Grímu kom þó í Nor- ræna húsið að starfii lotonu, kfl. 10,15, en tilkynnt hafði verið að tónledkunum lyki kl. 10,30. Þedm lauk hins vagar miklu fyrr en ætlað var og hanmar Gríma þessi mistök. Menjar um sprengingu LENINGRAD 12'11 — Sovézkir vísindamenn hafa fiundið menjar um gríðamikla sprengingu, sem svarar til 10.000 vetnisspnemgja og átti sér stað á jörðinni fyrir mörgurn miljónum ára er smá- stirni rakst á hana. Niðurstöður þeirra eru þyggð- ar á rannsðknum á gíg í Siberíu, sem er 100 km að þvermáM og 400 metra djúpur, sem er fullur af brotum úr bráðnu grjóti. Tal- ið er að smástimið, sem á jörð- ina rakst hafi verið a. m. k. 1,5 km á breidd og hafi sltollið é jörðina með um 40 tom hraða á sékúndu. Smjörið Framhald af 1. síðu. greiðsia á smjöri í heildeölu bönnuð bæði í dag, lauigiardiag, og á mánudag. Framanigreindar upplýsingiar fétok Þjóðviljinn í gær hjá Framleiðsluráði landbúnaðarins og bað það blaðið að geta þess að gefnu tilefni, að ekkert hefði verið ákveðið enn um ni’ður- greiðslu á kindakjöti. HAFNARFJÖÖÐRUR Samfcoma í Góðtem-piarabiúsimi sunudaginn 15 nóv. kl. 20,30. Sigurður Bjarnason táliar um efnið: Heimur í upplausn. Einsöngur: Anna Johansen. Allir veiltoomnir. Konan mín GUÐRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR lézt á Eli- og hjúkrunarheimi'linu Gnund hjnn 12. þessa mánaðax. Fyirir htönd vendamanna Áskell Snorrason. XJtför elskulegrar eiginkoniu minnar, móður okfaar og tengdamóður VILBORGAR JÓNSDÓTTUR, ljósmóður, Hátúni 17, fer firam frá Háteigskrkju mánudaginn 16. nóvember kl. 13,30. Þejm, sem vildu minnast henniar, er vinsam- lega bent á Líknarsjóð ljóamæðra. Sigurður Marteinsson, börn og tengdaböm. Við þötokum innilega fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og útför bróður ofctoar JÓNS G. MARÍASSONAR, fyrrverandj seðlabankastjóra. SórstaMega viljum við þakka stjóm Seðl'abantoa íslands fyirir alia veiítta aðstoð. Marla og Hrefna Maríasdætur. __________________________________________ . II

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.