Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 12
Heldur ekki út verðstöðvun mjög 1 fréttatilkynnmgu frá smásöl- uim og heildsölum, sem blaöinu barst í gær segir að verzlunin muni ekki geta haldið verðstöðv- un út tii langs tíma! Orðrétt seg- ir í fréttatilkynningunni: „Sam- tökin telja að eins og málum er komið í þjóðfélagi voru, sé verð- stöðvun réttlætanleg, en telja hins vagar að vegna langvarandi verðlagshamla geti íslenzk verzl- un ekki haldið slíka verðstöðvun út til langs tíma“. Fréttatilkynning þessi er send út til allra blaða og ber hún ytfirskriftina „Verzlunin svarar röngum málflutningi um hækik- anir á vöruverði". Bíður birting hennar hér í blaðinu betri tíma. Fargjöld áætlana- bifreiða hafa hækkað um 15% Um síðustu mánaðamót vair leyifð 15% hækkun á fargjöldium á öllum sérleyfisleiðum á land- inu og kom sú hækikun til fnamt- kvæmda eftir 4. nóvember, þar sem það tók tíma að reikma þessa ihækteun út á himum ýmsu leiðurn um allt land. Þannig er komin til fram- kvæmda hækkum á farmiðum með strætisvögnunum til Hafnar- fjarðar. Kostaði áður 20 ter. frá Reyikjaviíte til Hafnarfjarðar, en hefur hætoteað núna í 23 fer. sömu leið. Tilsvarandi hasktoun hefiur orðið á afsláttarkortum. Fjölfarin leið er milii Beykja- vikur og Kefliavílíur. Kostaði áður 80 kr. þessa leið, en teostar núna 95 ter. Þá hefur ffargj'áld frá Rvík til Selfoss hækteað úr 100 kr. í 120 fcr. og frá Rvílk til ÓlafsvÆkur úr 490 fcr. í 565 kr. Hvað teostar núna fargjaldið fírá Reykjavík til Akureyrar með ásetlunarbíl? Áður kostaði það 835 kr., en kostar núna 960 kr. Þá hefur gjaldskrá yfir hóp- ferðir hækkað um 15%. Daggjald fyrir 34 manna bíl, er eikur 200 km á dag var áður 5800 kr. Það hefur nú hækkað í 6600 ter. Hannes Blöndal prófessor við Hl Forsoi íslands hefur að tiMögu menntamiálaráðherra, steipað Hannes Blöndal, iækni, prófessor í líffærafræði í lætenadeilld Há- skóla íslands frá 1. desem/ber 1970 að telja. Laugardagur 14. nóvember 1970 — 35. árganigur — 260. tölublað. Haustnæturhiminn heitir myndin, sem Gunnlaugur Scheving stendur fyrir framan, og er ein af stærstu málverkunum á sýningrunni, máluð 1968. (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Yfirlitssýning á verkum Gunnlaugs Scheving Bóndinn og sjómaðurinn ráða / Listasafni íslands (Frá menntamáferáðuneytimi). Maðurinn við vinhu sína hefur alla tíð verið listamanninum Gunnlaugi Scheving hugleikið viðfangsefni og yfirlitssýning sem Listasafn íslands opnar í dag á verkum Gunnlaugs ber þcss að vonum glögg merki, þar eru það fiskimaðurinn á sjónum og bónd- inn á enginu sem ríkja á risa- stórurn myndflötum. Alls eru á sýningiunni 111 myndir frá 40 ára starfstímabili listamannsins, elzta myndim, Bassabáturinn, sem jafnframt er fyrsta verk hans af sjómönnum sem til er, er móluð 1929—’30, og tvær nýjustu myndimar, báð- ar frá Akureyri, málaðar á þessu ári, önnur var jafnvel tæplega þomuð þegar hún var hengd upp í Listasafninu. Gunnlaugur byrjaði reyndar að mála nokkrum árum fyrr en elzta myndin á sýningunni gefur til kynna, hóf nám í málaralist 1923, þá 19 ára gamall, en flestar elztu myndir hans eru nú glatað- ar. Sem kunnugt er var í sumar haldin mikil sýning á verkum Gunnlaugs Schevjng i Nyteöbing á Sjálandi, voru þar um 70 myndir, sem flestar eru einnig á ylfiirlitssýnimgunni nú og mynda þar meginkjarnaTin. Nokkur stórfenglegustu málverkanna frá síðustu árum voru þó of fyrir- ferðarmiEkil til að hægt væri að senda þau til útlanda, en þau gefst nú kostur á að sjá í Lista- safninu, þó tæpt væri á að þau kæmust þar inn, — myndirnar sem eru u. þ. b. 2%x4 metrar að stærð komust etkiki gegnum dyr sýningasaila Listasafnsins og varð að renna þeim yfir skilrúmin í salnum. I óvenju vandaðri litprentaðri sýningarskrá sem Lástasafnið hefur gefið út í tilefni yfirlits- sýningarinnar bendir Selma Jónsdóttir listfræðingur sérstak- lega á hve hugleikið og frjótt efni maðurinn við vinnu sína ■halfii ætíð verið Gunnlaugi Schev- ing og ber hann saman við Fernand Léger, sem einnig gerði gríðarstórar myndir af mannin- um við líkamleg störf, — en hann gerði oft manninn að vél, skrifar hún. „En Gunnlaugur sýnir fólteið sem manneskjur, bóndann með hjú sín og fjöl- skyldu í matarhléi á íslenzku sumarkvöldi, járnsmið í smiðj- unni, ektei einan, en fólk í heim- sóten, fullorðnir oig börn, og síð- ast en ekki sízt sjómennina, aldrei aðgerðarlausa... mann- eskjur, en eteki vólar, fólk sem unir lífinu, vinnur af gleði og nýtur starfsins. Fólkið hans. má lífca vera að því að taka sér hvíld og rabba saman, jó, og kannske jafnvel kveða rímur“. Yfirlitssýningin verður opnuð í dag og opin daglega kl. 14—22 næstu vikurnar. Sunnudaga verð- ur þó opnað þegar tei. 10 árdegis, til að fleiri en starfslfólk geti notið sýningarinnar í beztu birt- unni, sem er á morgnana. Sambandsþing málm■ og skipasmiða sett í Reykjavík í dag ■ Atvinnu- og kjaramál munu að vonum móta mjög störf fjórða þing Málm- og skipasmiðasiambands íslands sem haldið verður hér í Reykjavík um helgina. Þingið er haldið í Lindarbæ, Lindargötu 9, og verður sett kl. 2 síðdegis í dag, laugardag, en gert er ráð fyrir að því Ijúki annað kvöld, sunnudag. Gestur frá alþjóðasambandimi Á þinginu munu sitja milli 60 og 70 fulltrúar frá um það bil 20 sambandsfélögum. Gestur þingsins verður Svíinn Birger H-LISTINN Á SELTJARNARNESI Umræðu- og spilakvöld Vinstriimienn á Seltjarnar- nesi efn® til umiræðu- og spilakvölds n. k. laugiardag kl. 20,30 í félagsiheimilinu. Rætt veirður um skóliamál og spiluð félagivist. Ákveð- ið hefur verið að slík um- ræðu- og skemmtikvöld veríSi baldin mánaðarlega í vetur, annan laugard'ag í hverjum mánuði. Efl- um andstöðuna gegn íhald- inu. — Mætið í tevöld Viklund, fulltrúi Alþjóða málm- iðnaðarsambandsins í Genf. Á dagskrá þingsins í Lindarbæ verður fjöldi mála, m.a. atvinnu- og kjaramálin sem fynr var sagt, Lífeyrissjóður Málm- og skipa- smiðasambands Islands, öryggi og aðbúnaður á vixmustöðvum o. fl. Nýr kzfli Suður- landsvegar 1 gær kl. 14 var opnaður til uimtferðar nýr katfJi Suðurlands- vegar frá Lsekjairbotnum að Svína- hrauni 7,0 km að lengd, en fýrr í haust vonu opnaðir til umferð- ar 7,3 km í Svínahrauni og hafa því alls verið teknir í notkun 14.3 km. Þótt vegurinn sé nú tókinn í notkun er ýmsum verkMutum ó- lokið einkum frágamgi vegkanta og ruðninga utan vetgar og einn- ig vantar enn olíumalarslit(lag á 3.3 km. Vegagerð rfkisins hefur hainn- að verkið og annazt fram- kvæmdir við undirbyggingu veg- arins, en Olaumiöil hf. hefur ann- azt gerð slitlags. Efnisrannsóknir haffa verið gerðar atf Rannsókn- arstafnun byggingariðnaðarins. Dreifing framkvæmdavaids Lúðvík Jósepsson flytur tillögu á Alþingi um þau mál Lúðvík Jósepsson flytur á Alþingi tillögu til þingsálýktunar um dreifingu fraimkvæmdavalds og eflingu á sjálfsstjórn héraða. ! Sex daga gömul mjólk á markaðnum í Reykjavík Blaðið hetfur afílað sér uipp- lýsimga sem benda ótvírætt til þesis að reglugerð um með- ferB neyzlumjólkur sié þver- brotin og hafj verið brotin síðustu tvö ár. Þegar settir voru upp mjólkurfcamtoar á sveitabaej- um var hæfct við að sækja mjólk á hverjum diegi og hún sóbt annan hvorn dag í sitað- inn. Með þessum vimnubröigð- um verður sii mjól'k sem bem/ur til Mjólkuirbús Flóa- manma strax eldri en reglu- gerð Iieimil'ar. Þessi hiáittur hetfur verið á hafður víða i fcvö ár — en borgarlæknis- emibættið óskaði þá eftir breytingum á ragiliugarð um meftfarð neyzlumjólikur. Skrif- aði eanbættið dóms- og kirkjumálaráðiuineytinu og heiltariigðiismiálairiáðheirra fyxir tveimuir áirum en án ánang- uirs. Var þetta síðan ítrekiað oftar en einu sinni og enn nú í haust efltir að hið nýja ráðu- neyti, beilbrigðisj- og fcrygig- inigamál'aráðuneytið komisit á laiggi/rnar. Hefujr enn ekki borizt niðurstaða af afchugiun- um ráðumeytiisins En það varður ek'ki aðeins töf á mjólkinni vagna tank- anna. Nú nýlega mun sá háttur hafa verið upp teilc- inn í Mjólkurbúi Flóamanma að ekkert er unnið á helgum og þess vegna er sú rmjóilk, sem kernur til Reykj arvíkur eftir helgarnar allt að sex daga gömul. Staðfesiti fulltirúi bongarlæknis Þóirhallur Hall- dórsson þetta í viðtali við Þjóðviljann. Þetta er brot á 5. tölulið 4. greinar reiglugerð- ar frá 1953 um meðferð mjólkur og mjólkrjrvöru í m j ólkurbúum. í greininni segir: .,5. Mjólk, sem ætluð er til gerilsney'ðinigar og sölu sem neyzlumjótk, stoal ektoi vera meir,a en 1 % sólarhrings gömul þegiar hún berst til mjóltourbúis og er gerilsneydd þar — eða kæld, ef flytja á han,a í annað mjólkurbú til gerilsncy ð I n gar. Sé um hið síðara að ræða, stoal hún ger- ilsneydd ekki síðar en 24 klukkustundum eftir móttöku á íyrra mjólkurbúinu, endia sé' geymslu og fluitningi hiag- að þannig, að hitastig mjólk- urinnar haldiist innan 10-1 sitig C.‘‘ Það er alveg sikýrt að þessi tilvitnaða reglugerðargrein er brotin héir í Reykjaviík og þegar mjólkin er allt að sex dagia gömul genigiur mjólkur- flutningur og mjólkui-vinnsla þannig fyri,r sig: Mjólk sem er sótt í tanka á laugardegi er að hluta til tveggja daga gömral, frá fimmtudaigs- morgni. Mjólkin er síðan geymd í mjólkuirbúinu yfir helgina og fyirst flutt til Reykjavíkur á mánudaigs- morgni. Hluti af mjólkinnj er gerilsneyddur í Mjólkursam- sölunnj í Reykjavik -íðdeg- iis á mánudegi, en hluti er gerilsneyddiur á þriðjudegi. Geirilsneydda mjólkin fer því ekkj á ma-rkað í Reykjavík fyrr en á mánudegi siðdegis, þriðjudegi, eða jafnvel mið- vikudegi. það er sex daga g'ömul mjólk. I Tillaigan er þannig „Alþingi ályktar að kjósa 7 manna milliþinganefnd, sem hafi það verkefnj að athuga, með hvaða hætti bezt verði unnið að dreifingu framkvæmdavalds til fleiri staða en nú er og til efl- ingar á sjálfsstjórn í landsfjórð- ungunum eða öðrum stórum landsvæðum Nefndin athugi sérstaklega um möguleika á að flytja að meira Öivuðum öku- mönnum fjölgar j við Keflavíkurvöil Lögreglan á Keflávíkuirflugveilli tjáði Þjóðviljanum að xnikið hefði verið þar um umferð'aró- höpp undanfarna daga m,.a. vegna hállku og veðurfairs. Hafa orðið 4 áreksitrar á 4 s.l. dögum og miklar skemmdir orðið á bílum en fólk hefur ekki slasazt í þess- um óhöppum. Yfir 120 ökumenn hafa veri.ð teknir ölvaðir við akstur á þessu svæði á árinu. Em það fleiri en var allt árið í fyrra; þá vom alls teknir uim 100 ökumenn fyrlr ölvun við akstur. eða minna leyti ýmsar rikis- stofnanir eða mikilvægar þjón- ustustofnanir frá höfuðborginni til staða úti á landi í þeim til- gangi að auðvelda afgreiðslu mála og skapa meira jafnvægi í Iandinu. Þá verði einnig atliugað gaum- gæfilega um möguleika á að veita héraðsstjórnum rétt til fjármálalegrar yfirstjórnar og ráðstöfunar á tilteknum fjár- veitingum, sem varða viðkom- andj hérað eða umdæmi. Tillögur nefndarinnar skulu við það miðast, að dregið verði úr því mikla miðstöðvarvaldi, sem orðið er í Reykjavik, og kornið í veg fyrir áframhaldandi ofvöxt þess. Nefndin skal skila tillögum sínum og álitsgerð til Alþing- is fyrir 1. janóar 1972. Allur kostnaður af störfum nefndarinnar greiðist úr ríkis- sjóði. Ytairleg gremiarg'erð fylgir til- lögunni. 3 kðiiyr slösuðust Haróur árekstur varð í fyrri- nótt rétt eftir miðnætti á ga.tna- mótum Héafleitisibrautar og Miklu- brautar. Rákust þar saman Volks- wagen og Volvo-. Voru þrjár konur fluttar á slysadeild Borg- arspxtalans: ökumaður Volvo- bflsins og farþegar í sitt hvorum bflnum Annar farþeginn var ‘síðian lagður inn á spítalann.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.