Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.11.1970, Blaðsíða 1
Laugardagur 14. nóvember 1970 — 35. árgangur — 260. tölublað. Hamlar bankavaldii fram- kvæmd póstgíróþjónustu? □ Deila hefur risið upp milli stofnunar pósts og síma og bankavaldsins í landinu, hvort framkvæma berj póst- !«)■ * Ingólfur véfengir veigamikið atriði í skýrsiu nefndarinnar Blaðamaður I> j ó ðvil j ans hafði í gær samfoand við Ing- ólf Dav'IÖsson grasafræðing og inntj hann eftir áliti hans á þeim atriðum sem fram koma í fréttatilkynninigu iðn- aðarrá ðun eyti sin s um meng- un frá álverksmiðjunni í Straumsvík. Ingólfur sagði: „í tilefni af sikýrslu nefnd- ar þejrirar eir með efnagrein- ingu hefur rannsakað flúor- men-gun frá álverksmiðjunni í Straumsvík vil ég taka etft- irfarandi fnam: Staðfest er að flú'ormagn í gróðri á rann- sóknarsvæðinu sé meira en áður. Hins vegar telur nefnd- in að magni'ð sé enn fyrir neðan þau magngildi, sem vitað er um að valdið geti sýnilegum skemmdum í trjá- gróðri almennt. Þetta atriði leyfi ég mér að véfengja Gróðuir þolir mismikla menigiun. Fer það eítir lofts- lagi jarðvegi og fleiri vaxtar- skiilyrðum eins og ræktunar- menn og grasafræðingar kann- ast vel við. Búast má við að trj'á-gróður hér sé viðkvæm- ari fyrir mengun, þar sem hann er á takmörkunum með að þrífast. heldur en tré í gróskumeiri lönd-um og þurfi mirína magn til alvarlegrar flúormengunar. Augljós dæmi mikillar flúormengunar getur að líta á girenitrjám við sum- arbústað Ragnars Pétursson- ar spöl sunnan við álverk- smiðjona í Straumsvík og raunar á fledri stöðum i grenndinni. Búast má við að mengun fari mjög vaxandi einkum þega-r álverið verÖur stækkað um helming eins og áformað er og svæði alvar- legrar mengunar stækki ef ekkert er gert til að diraga úr henni. í því sambandi má minna á reynslu og aðgerðir Norðmanna. Þeir leyfa ekki stækkun álvera nema jafn- flramit séu gerðar öruggar ráðstaíanir til að draiga úr mengun þó að það sé dýrt. Þessi mál hafa mjög verið til umræðu á norska stór- þinginu að undanförnu. Virð- isit því sjálfsiagt, að setja beri upp hreinsitæki sem fyrst við álverið a.m.k. í sambandi við fyriirhuigaða s!tækkun“. i Stjórnarflokkarnir stóðu einir að ,bjargráðunum% Gylfi segir ríkisstjórn íhalds og Alþýðuflokksins siðferðilega óbundna af því að taka tillit til vilja alþýðusamtakánná! □ Stjórnarflokkarnir urðu einir að samþykkja frumvarpið um bjargráð sín, árásina á kjarasamn- inga verkalýðsfélaganna og vísitölugrundvöllinn, þegar málið var afgreitt úr neðri deild Alþingis í gær, með 21 atkv. gegn 18. □ Allmiklar umræður urðu enn um málið við þriðju umræðu í deildinni. Vakti það athygli að Gylfi Þ. Gíslason talaði með fyrirlitningu um sam- þykktir verkalýðshreyfingarinnar gegn þvingun- arlögum og taldi ríkisstjórn sína og Sjálfstæðis- flokksins siðferðilega óbundna af tillitum til vilja alþýðusamtakanna; hún hefði engu lofað um slíkt! Smjörveri lækkað með niðurgreiðslu ir Framleiðsluráð landbúnað- arins auglýsti í útvarpinu í gær- kvöld verðlækkun á smjöri og tekur verðiækkun þessi gildj frá og með n.k. þriðjudegi og er gerð vegna aukningar á niður- greiðslu rikisins Hið nýja út- söluverð á gæðasmjöri verður kr. 130,00 kilóið en var áður kr. 199,00. Nemur heildarniður- greiðsla úr ríkissjóði á smjöri þá orðið kr. ^04,60 á kílóið en var áður kr. 99,60. Svarar aukn- ing niðurgreiðslunnar fram yfir lækkun útsöluverðsins til þeirr- ar hækkunar er átti að verða á útsöluverði smjörs í liaust, sam- kvæmt verðlagsgrundvelli, en kom ekki til framkvæmda þá. Hið nýja verð á II. flokks mjólkur- búasmjöri verður kr. 106,00 í stað kr. 178,00 áður. Verzlanir þær sem telja sig eiga birgöir af smjöri keyplu á gamla verðinu sikulu senda um það skýrslu til Osita- og smjör- sölunnar í Reykjavík eða til viðkomiandi heildsölu'aðila. Skýrislur þessar skulu staðfest- ar af trúnaðarmianni verðlags- stjóra, sýslumanni, bæjarfógeta, hreppstjóiia eða oddvita. Vegna þessarair birgðatalningiar er af- Framihald á 9. sáðu. Gert hafði verið ráð fyrir að 3. umræöa ,,bjargráða“ íhaldsins og Alþýðuflokksins í neðri deild yrði fremiur stutt, en nokfcuð teygðisit úr henni, ekfci sízt vegna nofckuð sérkentvlegrar ræðu sem Gylfi Þ. Gíslason fllutti í byrjun umræðunnar Hélt hann þar á- fram lotfsöng um „bjargráðin“ og fullyrðingum um að þau væru til þess faillin að vernda kaup- mátt launanna sem samið varum í sumar. Varð það til þess að nokkrir þingmenn stjómarand- stöðunnar, þe'.rra á meðal Lúð- vík og Eðvarð, rifjuðu enn á ný upp ákvæði frum'varpsdns um beina skerðingu þess kaups sem samið var uni í sumar. Hitt vakti þó ölltlu meiri at- hygli að Gylfi talaði um -mót- mæli Alþýðusamibands ísiands, Verkaimannafélagsdns Dagsbrúnai' og annarra stéttairfélaga sem mióitimælt hatfa lögunum með hinni mestu i fyrirlitndn,gu, sem samiþykktir emhverm úti í bæ! Sagðd hann núverandi rífcisstjóm í engu siðferöilega bundna af vilja verkal ýðsh'i'eyf i ngarin n ar, því hún hefði aldred lýst því yf- ir að hún ætlaði að starfa í samræmi við vilja verkalýðs- hreyfingarinnar! Það hefði hins vegar vinstri stjómin gert. Lofcs varði Gylfi allmáklum tfma í fullyrðdngair um að tflormlega væri samninigunum ekki riftað þóAil- þingi breytbi þeim meö lögum, en það er sama sjónarmið og Vinnuveitendasamban.ddð Iiengir sig í. ★ Meirihluti Alþingis gæti sett kaupið í núll! Lúðvík Jóscpsson svaraði Gylfa og minnti hann enn á, að það væri alvarlegt mál aö raska ný- gerðum samningum vei'kalýðsfé- laga og atvinnurekenda, sem gerðir hefðu verið fulHkomlega lögum samikvæmt. Lúðvík kvaðst vita það, að Alþingi gæti fræði- lega séð samiþykkt lög um að kaupgjald á Islandi skyldi fært niður í núll! Hitt virðíst Gylfiog samráðherrar hans ekki skiljaað virða beri samninigsfrelsið í land- inu. Það er hægt að samþykkja ó Aliþingi lög sem þessi, þó vitað sé fyrirtfratm að Aliþýðusamiband- ið lítur á þau sem ógildingu kjarasamninga. Það er hægt að stefna verkalýðsfélögunum fyrir Félagsdóm og láta dæma það að saimnin,gar séu í gildi. En það getur kostað að allt aitvinnullíf í ’landinu stöðvist að meira eða minna leyti og verkalýðsfélögin leiti annarra leiða en venjulegra til að rétta hlut sinn. Lúðvík andmælti fullyrðingum Gylfa um félaigasamtök úti íbæ, Framhald á 3. síðu. gíróþjónustu hér á landi, eins og tíðkazt hefur mikid á Norðurlöndum og víðar í Evrópu um árabil. 1 sumum löndum er jafnvel starfrækt- ur póstbanki er tekur á móti sparifé fólks og er rekinn í tengslum við póstgíróþjón- ustu t.d. í Svíþjóð. □ í aðalstoðvum póstgíróþjón- ustu í Noregi starfa þannig 500 manns og póstgíróþjón- usta í Danmörku hefur ver- ið starfrækf í háifa öld. □ Póstgíróþjónusta er útvikkun. á póstávísunarþjónustu og var fyrst tekin upp í Austur- ríki fyrir síðustu aldamót. Hefur hún lengi verið starf- rækl í öllum löndum Evrópu nema Portúgal, Grikklandi og íslandi. í Englandi var hún tekin upp í október 1968. Hvað er póstgíróiþjónusta? Hver einstakiur þegn á kost á því. að leggja ákveðna peningaupphæð inn á reikning hjá póstinum og fær þá sérstakt reikningsnúmer, svo nefnt gírónúmer, til afnota. Viðkömandi getur á þennan hátt greitt hvers konar afnotagjöld til bæjar og ríkis eða einstakra fyrirtækja með því að íylla út eyðublöð og stinga því í næsta póstkassa burðargjaldsfrítt á nóttu sem degi. Myndi þetta vera mikil og bætt þjónusta og tekur bankaþjónustu mikið fram vegna fjölda þeirra móttökustaða um allt land er póstur hefur yfir að ráða. Hér á landi munu vera 230 pósthús og brðflhirðingar og fleiri hundruð póstkassar í kaupstöðum um allt land. Um eitt hundrað póstkassar mundu vera á höfuðborgarsvæðinu til afnota í. þessu sambandi allan sólanhringinn. Utvegsbankinn hefur tekið upp gíróiþjónustu- hér á landi, 'en hún er mifclu'. ófullkomnari en sú þjónusta er pósturinn gæti veitt í þessum efnum. Er gíróþjónusta Framhald á 9. síðu. Enn býSur Kron 70% afsláft Félagsmenn Kron eiga nú kost á því í þri'ðja sinn að kaupa vörur í öilum Kron- verzlunum með 10 prósent af- slætti Gildir afsláttur þessi til 25. nóvember næst kom- andi. Félaigsmenn þurfa að firamvísa sérstökrjm afsláttiar- kortum e.ins og áður, og fást þau á sfcrifstofu Kron að Skólavörðustíg 12. Undanskil- ið afslætti er dilkakjöt í heil- um og hálfum skrokkum, þá er aðeins veittur 5% ■ afslátt- ur á stærri heimdlistækjum gegn staðgreiðslu. Hver félagsmaður fær þrjú afslátta'rkort. Ha£a á. þriðja þúsund félagsmenn þegar tekið út kort a@ þessu sinni. Margir hafa orðið til þess að ganga í Kron til þess að njóta þessara kjara á tímum verðhækkana, enda getur fólk ytfirleitt treyst réttum verðútreikningi í kaupfélags- verzLununum. Kron byrjaði þessa starf- semi í íyrrahaust og veitti atftur afslátt af vöirrjiverðd í maí í vor. Nam hann þá um einni miljón króna af við- skiptuim. Senn opnar Kron nýjaverzl- un við Laugaveg nálægt Stjömubíói. Stóð til að opna þá verzlun fyrir jól. Soffía Guðmundsdóttir Stefáu Jónsson -<$> Lúðvik Jósepsson Jónas Árnason Almennir fundir Alþýðubandu- lagsins á Norðurlandi eystra □ Alþýðubandalagið efnir til tveggja funda á Norðurlandi eystra um helgina. Verður fyrri fundurinn á morgun á Akureyri en siðarí fundur- inn á Húsavík á mánudags- kvöld. □ AKUREYRI. Fundurinn á Akureyri hefst klukkan fimm á morgun og verður hann haldinn í Alþýðuihúsinu. Þar □ rnunu þaa Stefán Jónsson, efsti maður á lista Alþýðu- bandalagsins í Nodðurlands- kjördæmi eystra, Soffía Guð- mundsdóttir, í öðru sæti íramboðsListfans, og alþingis- mennimir Jónas Árnason og Lúðvík Jósepsson leiða um- ræður á fundánum, HÚSAVÍK. Fundurinn á Húsa- vík verður swo haldinn á mánudagsikvöld. Þar tala tala sömiu ræðumenn og á Akureyrarfundjnum, nema Soffía. Verður sama snið á þessum fundi, en síðan verð- ur leitazt við að fá sem alLra mesta þátttöku fundarmanna í umræðum. O Fundirnir eru almennir fund- ir og öilum opnjr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.