Þjóðviljinn - 29.11.1970, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVXLJTNTT — 28. nóvemiber 1970.
„Val og venjur í mat og drykk“
Mmáhék um framreiðslu og
hótelþjónustu í ísL þýðingu
„Val og venjur í mat og
drykk“ nefnist nýútkomin bók
eftir Conrad Tuorí yfirkennara
við einn frægasta hótelskóla í
Evrópu, École Koteliére í Lau-
sanne í Sviss.
Þetita er eins konar handbók
um framleiðslu og hótelþjón-
ustu og ætluð jafnt almenningi
sem hótelstjórum og fram-
reiðslufólki.
Bókinn, sem er 180 síðoir að
stærð, er skipt í tvo megin-
kafla: 1) um vín og framredðslu
og 2) um matreiðslu og mat-
reiðsluhætti.
í fyrri hluta bókarinnar eru
mjög ýtarlegar upplýsingar um
flestar tegundir þrúguvína,
brendra drykkja og óáfengra
drykkja, framleiðslu þeirra,
geymslu, gæði, tegundir, hvar
þau eru framleddd og hversu
skal framreiða þau. Fylgja með
skýringarfcort af helztu vín-
ræktarhéruðum í Evrópu.
1 síðari hluta bókarinnar er
lýsing á öllum helztu réttum,
kjötmeti, fiskréttum, grænmeti,
ís og ávaxtaréttum, sem góð
hótel hafa að bjóða gestum
sínum, ennfremur á notkun
bragðbætandi kryddjurta. Þá er
einnig kafli um hversu háttað
skuli góðri hótelþjónustu og
framreiðslu veitinga. Síðast í
bókinni er orðasafn á frönsku,
þýzku, ensku og íslenzku yfir
tækniorð hótelsrekstursins, nöfn
rétta og önnur atriðisorð sem
snerta samskipti gesta og vedt-
enda.
Geir R. Andersen þýddi bók-
ina „Val og venjur í mat og
drykk“ á íslenzíku. Útgefandí er
fsafoldarprentsmiðja h.f.
í Saga 18. aldar var martröð á þessari þjóð. Að-
eins með þvi að fá innsýn í lifnaðarhætti þjóð-
arinnar á þeim tíma, er hægt að gera sér von-
ir um að skilja rétt athafnir Fjalla-Eyvindar.
— Með nokkurri vissu má telja, að Matthías
Jochumsson hafi haft Fjalla-Eyvind í huga,
þegar hann samdi leikrit sitt „Útilegumenn-
ina“, sem fljótlega var nefnt „Skuggasveinn".
Matthias, sem var skáld af Guðs náð, hreifst
af frelsisþrá og óbilandi kjarki þessa ógæfu-
sama manns, sem lengst allra fslendinga lifði
, á köldum fjöllum og öræfum íslands. f bók-
inni er samandregið flest það, sem skráð hefur
verið um þennan þjóðkunna útilegumann.
GUÐMUNDUR GUÐNr GUÐMUNDSSON:
Saga Fjalla-Eyvindar
Þau eru mörg íslenzku heimilin, sem gleðjast
yfir útkomu hverrar nýrrar bókar Guðrúnar frá
Lundi. Bækur hennar rifja upp minningar frá
gömlum dögum og minna á lífið og starfið í
heimahögum í sveit og við sjó. — Þessi nýja
saga, UTAN FRÁ SJÓ, lýsir lífi og heimilis-
háttum á heimili efnaðs bónda út við strönd-
ina og tilhugalífi og ástum heimasætanna og
ungs sonar leiguliðabóndans, sem býr á næsta
bæ við stórbýlið.
Þessi saga gerðist þá — og gerist enn.
GUÐRÚN FRÁ LUNDI:
Ulan frá sjó
0'
s?
8-
fB
r
s
s
s
H
(■fc
n
Tvaer asftarsogur:
LAXTÁNA, eftir Dorothy Quentin. Þetta er fögur og spennandi ástar-
saga, sem gerist á hinni unaðslegu Suðurhafseyju — Lantana. Þangað
kemur leikkonan Linden, niðurbrotin á sál og'líkama. Ástúð og unaðs-
legt umhverfi opna henni nýjan heim — og gera hana heilbrigða á ný.
FKEISTIXIGlVí, eftir Lionel White. í sögunni vefur höfundurinn sam-
an ást og umbrotum líðandi tíma. — Freistingin er viðburðarík saga.
mo
Mb
m*
Hinn 18. okt. 1915 réðst ungur íslendingur,
Cæsar Mar, i siglingar á norskt skip, sem þá
lá fyrir akkerum á ytri höfn Reykjavíkur. Hét
skipið Aquila, mjög stórt þrímastrað seglskip
(með 19 segl, þegar öll voru uppi). Þessi ungi
maður var svo til mállaus á erlend mál og
með öllu ókunnugur vinnubrögðum á hinu
risastóra seglskipi. — Öll ár fyrri heimsstyrj-
aldar sigldi hann. Leið hans lá um öll heims-
ins höf, frá Suður-Ameríku norður í fsahaf.
Tveim af fjórum skipum, sem hann var á, var
sökkt, og svo til nakinn bjargaðist hann. —
Frásögn hans er ljós og hreinskilin,. og af-
bragðs skemmtileg.
C/ESAR MAR:
Ur djúpi ftímans
ÚR
DJÚPI
TÍMANS
Bókin fjallar fyrst og fremst um atvinnuhætti
í Breiðafjarðareyjum. Lesandinn kynnist fjöl-
breytilegu lífi eyjabóndans: Heyönnum, dún-
og fuglatekju, sjómennsku o. fl. Ef til vill
hefur landbúnaður og sjávarútvegur hvergi
verið eins samtvinnaður. — Þar var margur
bóndinn með haga hönd og báru breiðfirzkir
bátar þess vitni. — Aðdáúnarvert er, hversu
fólki vegnaði að ýmsu leyti vel í átökum við
óblíða náttúru og kunni að hagnýta sér öll
gæði lands og sjávar.
BERGSVEINN SKÚLASON:
ÁRATOG
Höfundur bókarinnar segir m. a.: Bók
þessi er ekki sniðin eftir neinni ann-
arri ákveðinni bók eða fyrirmynd.
Stutt frá sagt er efninu viðað að úr
öllum áttum. Vil ég nefna nokkrar
bækur, sem ég hef stuðzt við: Fyrst
ber að nefna Islenzk-enska orðabók
eftir Geir T. Zoega, sem margt var
tekið úr; Tækniorðasafn Sig. Guðm.;
Nýyrðasöfnun orðabókar Háskóla Is-
lands; Islenzk læknisfræðiheiti Guð-
mundar Hannessonar; Ensk orð og
orðtök Sig. L. Pálssonar; Ensk verzl-
unarbréf eftir Eirík og Þórarin Bene-
dikz; Ensk-íslenzka orðabók Sig. Ö.
Bogasonar. — Af erlendum bókmn
má nefna: The Concise Oxford Dic-
tionary; Webster’s New School &
Office Dictionary; The Winston Dic-
tionary for Home, School and Office
o.fl.
Framan við fjölda orða hafa verið
sett tákn, til þess að tengja orðin viss-
um greinum vísinda og tækni.
Þessi bók er nauSsynleg öllum
þeim, sem nám stunda og gagnleg
á öllum skrifstofum.
ARHGRÍMUR SIGURDSSON
Islenzk-ensk orðabók
RITSAFN
E. H. KVARAN
Allt ritsafnið, 6 bindi í vönduSu
bandi. — Einar H. Kvaran var
óumdeilanlega meSal mestu höf-
unda þjóSarinnor.
Þrjár nýjar bækur
efftir ísl. höfunda:
Vndir hauststjörnum,
ljóð eftir Kristján Jóhannsson.
•
Gestir á úskastjörnu,
skáldsaga, eftir Gústaf Óskarsson.
Hér lýsir höfundurinn á skáldlegan
hátt fyrirbæri, er fyrir hann bar í
fiskiróðri. Telur hann sig hafa orð-
ið vitni að heimsókn lífvera frá
öðrum hnetti. Hvaðan komu þeir?
•
TÍBRÁ
Skáldsaga eftir Kristínu M. J. Bjöm-
son. — Þetta er þriðja skáldsaga
Kristinar. Fyrri bækur hennar heita
GRÉTA og VÍKINGADÆTUR.
Vesftur-Skafftfellingar 1703—1966.
Stutt æviágrip allra þeirra, sem fæddir eru í Vestur-Skaftafellssýslu
eða hafa dvalizt þar. —• Einstætt heimildarrit.
ÞaS er svo margt,
eftir Grétar Fells, IV. bindi. Um fjörutíu ára skeið flutti hann fyrir-
lestra í útvarp og víðar og naut mikilla vinsæida.
Sjálfsævisaga Yoga.
Þessi stórmerki heimsfræðari færði sönnur á gildi Yoga sem vísinda-
legrar tækni til þess að öðlast guðdómlegan skilning — ekki aðeins í
lífi, heldur einnig í dauðanum.
fslenzkir samftíðarmenn III.
Komið er 3. bindið af hinu ágæta verki: ÍSLENZKIR SAMTÍÐARMENN.
Það er handhægt, þegar afla þarf vitneskju um einhvern góðan mann,
að fletta upp í ritinu. — Þar eru æviágrip nærri sjö þúsund manna.
Unglingabækur:
Mary Poppins lokar dyrnnum
— Þetta er 4. og siðasta bókin um
Mary Poppins.
Nancy.
Um Nancy koma tvær bækur —
Nancy og reimleikabrúin og Nancy
og tókn snúnu kertanna.
* •
Frank oy Jni.
Nú vita allir, að Frank og Jói eru
hinir frægu Hardý-brœður, — Af
þeirra frægðarverkum koma nú út
tvær bækur.
BOB MOBAN,
19. og 20. bókin eru komnar — og
heita þær: Endurkoma Gula skugg-
ans og Svarta höndin, og eru báðar
ákaflega spennandi.
•
K/.M oy örláti þjðfurinn.
Kim, Kata, Eiríkur og Brilli eru
alltaf jafn sniðug.
Sirkus-Xonni,
bráðskemmtileg unglingasaga —
síðasta bókin sem Þorsteinn Jósefs-
son þýddi.
•
TOMMl
oy sonur Indíánahöfðinyjans.
Sérlega falleg saga, skrifuð við
hæfi hraustra drengja.
Itellarnir á tunylinu.
Þessi bók segir frá rannsóknum
Bandaríkjamanna og Rússa. 1 sam-
einingu telja þeir sig finna í undir
djúpum tunglsins sönnun fyrlr því,
að lif hafi verið á tunglinu fyrir
mörgum milljónum ára. En rann-
sóknarstarf þeirra er ekki tekið út
með sitjandi sælunni.
Moii iun.
Þetta er .5. bókin af Mola litla og
félaga hans, Jóa járnsmið. I þessari
bók eru þeir staddir í sveitinni.
Ný burnubók
eftir Kára
Tryggvason
„Böm á ferð og flugi“ nefn-
Ist nýútkomin bama- og ung-
lingabók eftir Kára Tryggvason.
1 bók þessa, sem er 148 síður,
er safnað nokkrum völdum
fcöflium úr áðurútkomnum
bamasögum hins vinsæia höf-
undar og prýða bóíkma all-
margar tei'kningar eftir þau
Ragnhildi B. Ó'lafsdóttur, Hall-
dór Pétursson, Þórdísi Tryggva-
dóttur, Sigrúnu Gunnlaugsdótt-
ur og Odd Bjömsson. Kápu-
mynd er eftir Baltazar.
Bókin er gefin út a£ ísafold-
arprentsmiðju hf.
Þriðja Ijóða-
bók Þórarins
frá Steintúm
Undir felhellum heitir ný
ljóðabók eítir Þórarin frá
Steintúni. Geymir hún hefð-
bundin Ijóð um náttúru og
sögu, taefcilfærisljóð og orðsend-
ingar, svo og lausavísur af
ýmsu tilefni. Ein þeirra er
svona:
Undir Pegasus ekki þarf nú
að mylja
og óþarft að gera málfari
rimuð skil.
Álitamál er hvort skáldin
eiga að skilja
sín sköpunarverk nema svona
hérumbil.
Þórarinn frá Steintúni hefur
áður gefið út tvær Ijóðfiþigfcur.
„Útfall“ (1964) og „Litir 'í laufi“
(1966). „Undir felheliium“ er 58
bls., útgefandi er höfundur.
35 ára gömul
bók um ástarlíf
gefin úr í annarri
úfgáfu
„Þrennt er það, sem fyrst og
fremst má slá föstu viðvíkjandi
ástalífi manna: 1) Allir heil-
brigðir menn, karlar og konur,
geta orðið ástfangnir. 2) Þeir,
sem ástfangnir hafa orðið,
kannast við, að ekkert er til
sælla og dýrðlegra en þctta,
að vera ástfanginn og vera
elskaður. 3) Slíkt sælulíf endist
mönnum oft mjög stutt. Það er
hörmulegt tap/'
Þannig kemst Pétur Siguirðs-
son ritstjóri Einingar að arði í
fomnála bókar sinnar „Ástalíf“.
Þennan formála s'krifaði höf-
undur fyrir 32 árum, þogar
bófcin kom fyrst út. Nú er hún
komin út öðru sinni, óbreytt að
mestu leyti, en með viðauka
sem höfundur gerir þannig
grein fyrir i fonmála 2. útgáfu:
„Hér læt ég fylgja með nbkkur
ástarljóð, sem ég ■ gaf konu
minní sérprentuð, þegar hún
varð sjötíu og fimm ára, en
mátti ekki láta á ’þeim bera,
því að á þetta leit hún sem
bamaskap, en ég sendi þau ein-
um vini mínum, 1 hæfileika-
manni og álla vega vel gerðum
embættismanni. í bréfi ti1 mín
sagði hann: „Þetta á ekki að
vera 1 telum“, og fleiri voru
hans góðu orð. Upþörfaður af
beim læt ég „bahnaskapinn"
fljóta hér með, syo að betta
samstacða efni kornist í eitt“.
Bókin „Astalíf er 154 síður í
hinni nýju útgáfu. Á kápu er
mynd af höggmynd eftir Ás-
mund Sveinsson. Höfundur gef-
ur bókina sjálfúir út.