Þjóðviljinn - 29.11.1970, Side 8
bœkur og bóklestur
"IielK;n*
axilci
vita hvert á að fldkka sMkt rit.
Eétt er að gleyraa ekki bréfa-
bóík sem Finnur Sigmundsson
he£ur teikið samian fyrir Þjóð-
sögu og heitir „Þeir segja rnargt
í bréfum", en t«ar komia við
sögu ýmsir þekktir menn síð-
ustu aldar
Þjóðlegur fróðleikur,
frásöguþæ'ttir
Þetta er stór flokkur bóka,
þær eru yfir tuttugu, en áreið-
anlega mjög mismunandi. Hér
hefur farið inn t.d. bók eftir
traustan fræðimann, Bergsvein
Skúiason. „Áratog“ sem fjaJiar
um atvinnuihœtti við Breiða-
fjörð (Leiftur) — og hér verða
víst líka að vera þær sjémanna-
bækur sem settar eru saman
í stórum stfl, um slysfarir og
fárviðri, sumar góðar fyrir sinn
hatt, aðrar verri.
Af þeim bókum, sem saman
eru teknar um „íslenzk örlög"
er oðliiegt að nefna nýja bóik
þeirra þekktu kunnáttumanna,
Sverris Kristjánssonar og Tóm-
asar Guðmundssonar, „Meðvor-
skipurn" (Fomi) og svo nýtt
bindi af „Vér íslands böm“ eft-
ir Jón Helgason ritstjóra —
Einhversstaðar á sömu sf.óðum
verður/kannski annað bindi af
þáttum Oscars Clausens, ..Aftur
í alldir“ (Skuggsjá).
Undir víðum hatti þjóðlegs
fróðleiks cg afþreyingar eru
ráðin gömu.1 glæpamál (Sigurð-
ur Hreiðar: „Gátan ráðin“),
rætt við aflakónga („Mennimir
i brúnni“ frá Ægisútgáfunni),
rifiaðir upp atburðir eins merk-
isárs (Gunnar M. Maignúss:
„Það voraði vel 1904,“) virkjað-
ur áhugi ailmennings á sjúk-
dómum og merkum lasknum
(„Læknar segja firá“ hiá Set-
bergi) Og þama eru líka rit
úr hinni upprunaTegu sagnaver-
öld — Fróði og Norðri geifa út
..Færeyskar sagnir og ævintýri"
og Isafold er að fara af stað
með úrval úr Þjóðsögum Jóns
Ámasonar
Endurminningar,
ævisögur
Þessi flokkur bóka er ekki
sérstaldega stór í ár, en þó
nokkuð forvitnilegur. Ein end-
urútgáfa verður af eðlilegum á-
stæðum efst á blaði, en það er
„Ævisaga Áma Þórarinssonar"
eftir Þórberg (MM). En Hala-
fólk kemur víðar við sögu í ár.
Guðjón 0 gefur út bóldnia „Nú-
nú, bókin sem aldirei var skrif-
uð,“ en það em endurminning-
ar Steinþórs Þórðarsonar bónda
í Suðursveit eins og hann sagði
þær Stetfáni Jónssyni í einum
25 lítvarpsþáttum. I>að er sj'ald-
gæft að flá sdík tækifæri til að
kynnasit munnlegri frásagnarlist.
Jón óskar gefur út hjá Iðunni
bókina „Hernámsáraskáld“ og
heldur þar átfram að rdka kynni
sín af skáldum og bókmennta-
lífl f Eeykjavfk, en í ..Fundnir
snillin.giar“ sagði hann frá fyrstu
sfcreflum sínum á þeim vett-
vangi. Jóhannes Helgi gietfúr út
dagbófcarblöð og minnjngar-
þætti hjá Skugigsjá, „Svipir
saefcja þing“, um gMmiu sínavið
þjóðarbúskapinn, kynni atf tiíl-
greindum mönnum o.fll. — það
vom að berast þær fréttir að
verið væri að þýða Svarta
messu hans á rússnesku „Sam-
ferðamenn" nefnast minninga-
þættir Jónasar frá Hritflu (Béka-
útg. Odds Bjömssonar) — þar
er aö visu sagt frá færri sitór-
dramaitísfcum átöikum en menn
gætu ætlað uim bók sMks víga-
manns — en „Stóra bomlban"
— Kleppsmálið fræga, er þará
sínum stað, svo mikið er vísit.
Og sem fyrr eru það ekki „at-
vinnumenn" einir sem segja
sögu sína: einn þejrra er Cæsar
Mar, sem segir siglingasögu
stfna í bókinni „Úr djúpd tim-
ans“ (Leiftur).
Meðal þeirra sem sfcrifaend-
urminningar era Hannes Jóns-
son kaupmaður (,.Hið guðdóm-
lega sjónarspil") og Hilmar
Jónsson bókavörður í Keflavík
(„Kannsfci verður þú . . .“) —
en báðir hafa þeir ýmsa hildi
háð í viðskiptum, kommúnisma,
bókmenntum og eilffðarmélum.
Þýdd skáldverk
Þessi flokfcur er eins t>g
venjulega mjög stór — á sjö-
unda tug bófca, en það sem
vefcur mesta athygli er það, að
einar fimmtán bækur a. m. k.
hljóta að teljast til alvarlegra
bóka eins og það heitir, og er
hlutfallið oft verra.
Mál og Menning — Heims-
fcringla á einna mestan heiður
af útgáfu erlendra bókmennta.
Skai þó fyrst telja fimmta
bindið af Shakespeareþýðingum
Helga Hálfdánarsonar og geym-
ir það Hamlet Danaprlns og Lér
konung og samantekit þýðandia
um höflundinn og samtíð hans,
— öll bindin fimm eru enn
fáanleg hjá forlaginu. Þá kama
út hjá sama aðdla „Mario töfra-
maður" og fleirl sögur etftir
Thttmas Mann, sem er flestum
höfundum okkar aldar gáfaðri,
eins og menn vita, svo og tvö
bindi af gagnmerkri sjálfsævi-
sögu rússneska rithöfundariins
Pástovskís. 1 samvinnu við
Helgafell er gefin út „Vonin
blíð“ eftjr fsereyska sagna-
meistarann William Heinesen
í þýðinigu Elíasar Marar og
Magnúsar Jochumssonar.
Menningarsjóður lýkur út-
gáfu sinni á sögu Forsyteætt-
arinnar eftir Galsworthy.
Almenna bófcafélagið hefur
þegar gefið út ,,Ilöfuðpaurinn“
eftir William Golding og von er
á „Anna, ég, Anna“ eftir Klaus
Eifbjerg, þennan fjölhæfa Dana,
sem engar greinir bókmennta
lætur í flriði, svo og á þýðinig-
um Kristins Bjömssonar læknis
á Esra Pound, einum atf æðstu
prestum nútímaljóðsins. Nabök-
ov, höfundur hinnar frægu Lo-
litu er á dagsfcrá hjá Jesúprenti
(„Elsku Margot“), Nóbelsskóld-
ið André Gide hjá Fjölva („Isa-
bella“) og Víkurútgáfan hefiur
unnið það þarfaverk, að getfa út
aftur þýðingu Karls Isfelds á
„Góða dátanum Sveik“ eftir
þann hæðna og slcarpa Tékka,
Jaroslav Hasek.
Stoemmti- og afþreyingarbæk-
ur em fleiri á markaði en talið
verði með góðu móti. Þama
em á dagsfcrá margir kiunnáttu-
menn — eins og Agatha Cihrist-
ie, sem hélt upp á áttræðis-
afmælið sitt með fimm flug-
vélaránum, eins og lýst er í
þeirri bók sem Prentsmiðja
Jóns Helgasonar gefur út
(„Farþegi tilFrankfurt"). Iðunn
er með þá Alistair McLean og
Hammond Innes sem fyrr, Des-
mond Bagley er á sínum stað
(Suðri), Ian Fleiming einnig
(Hildur) og er þetta síðasta bók-
in í bálkinum um James Bond,
og Sögusafn heimilanna heldur
áfram útgáfu á fclas&ískum eld-
húsrómönum eins og „Vinnan
göfgar manninn".
Úr því verið er að tala um
þýddar bæfcur, þá má vél segja
frá því að frægir menn eru á
döfinni, njósnarinn frægi Kim
Philiby („Þögla stríðið“) og
Nobile lofltfari („Eauða tjaldið"
— Ægisútgófan) svo og Bamard
hjartaflytjari.
Heimspeki
og pólitík
Tveir menn taka á sig veg og
vanda af íslenzkri heimspeki í
ár: Brynjólfur Bjamasan, en
fimmta bók hans, „Lögmál og
frelsi“ er komin út hjá Máli og
menningu, og Þorsteinn Gylfa-
son („Tiiraun um mannirm"
AB).
Nokfcrar bæfcur fjalla um
pólitísfc og félagsfræðileg efni.
Jóhann Páll Ámason heflur gef-
ið út fróðlega umræðubók,
„Þættir úr sögu sósíalismans“
hjá Málj og menningu, og sama
florlag gefur bæði út skæmliða-
foringjann Che Guovara og
þrjár bækur efltir Lenín, sem
átti aldarafmæli í ár. í flokki
Lærdómsrita Hins íslenzka bók-
menntatfélags eru m. a. rit
Galbraiths um Iðnaðarþjóðfé-
lagið og rit Johns Stuarts Mills
um Frelsið. Qg Fjölvi er með
bækur efltir og um Bemadettu
Devlin, hina herskáu þinigkonu
Norður-lra og Alexander Dub-
cek, boðanda „sósíalisma með
mennsku yfirbragði“ í Téktoó-
slóvakíu.
Ýmislegt
Margvíslegar bæfcur aðrar em
á ferðinni — kennslutoæfcur,
handbækur, uppsláttarrit, í-
þróttabæfcur og þar fram eftir
götum. Þjóðsaga — Skarð held-
ur áfram útgáflu ánnáls næst-
liðins árs í máli og myndum
(„Árið 1969“). Bókaverzlun Siig-
fúsar Eymundssonar gieifiur út
bœtour um „Betri knattspymu"
Og „Bílabók". Þar kemur líka
yfirlitsbók um knattspymu
jafnt í Mexíkó sém d Islandi
frá Skjaldborg á Akureyri.
Persónufræðingar fá bæði
„Læknatalið" frá ísafold og
viðbótarbindi af „íslenzkum
samtíðarmönnum“ frá Leiftri,
sem er að vísu ekki eins krass-
andi til umtals. Öm og öriygur
gefa aftur út lögfræðihandbók
Gunnars Schrams og sömuleið-
is leiðarvísi um uppeldismál,
„Foreldrar og börn“; ekki mun
af veita. Almenna bókafélagið
er með nýja HekLubók etftir
Sigurð Þórarinsson, að sjálf-
sögðu með drjúgum myndakosti
og leiðarvísi um heilbrigða lifn-
aðarhætti, „Hjartað og gæzla
þess“.
Bækur um annað líf em ekki
nema fimm að þessu sinni og
þar af ein ísienzk. Hún er eftir
Elínborgu Lámsdóttur (Skugg-
sjá gefur út).
Bama-
og unglingabækur
Það er eiginlega synd og
skömm að bamabækur skuii
taldar aftast í þessu stutta yfir-
liti, því auðvitað er það ekki
nema rétt og satt, að þær em
mjög veigamikill hluti af bóka-
útgáfunni og skiptir mikiu
hvemig til tekst. Bama- og
ungTingabækur eru otft um
hundrað talsins á hverju ári
eða fleiri. Sum forlög gefa
fyrst og fremst út bækur fyrir
yngri lesendur, en sinna því
verki mjög' misjafnlega — otft
sést það af frágangi og vali, að
stílað er upp á sem minnstan
tilkostnað, og þvi miður þá á
kostnað skynsamlegrar lcröfu-
gerðar.
Eins og að lífcurn lætur em
í gangi margir flokkar bama-
og unglingabóka — hötfundur
sem „slær i gegn“ leitar hvað'
etftir annað á sömu sióðir, læt-
•ur persónur ganga aftur í
mörgum sögum og lemda þær
|þá ednatt í svipuðum ævintýr-
um. Þetta em otft bækur um
böm sem lenda í flóknum æv-
intýrum, en leysa hvern vanda
af margefldu snarræði og mann-
viti. Og bókalistar sýna Mka,
að íslenzkir höfundar taka þessa
siði upp í æ ríkari mæli, suimir
hverjir.
Nokferar bækur tama út eft-
ir höflunda sem þekktir em af
skrifum sínum fyrir eldri
helming þjóðarinnar. „Glerbrot-
ið“ hedtir saiga efltir Ólaif Jó-
hamn Sigurðsson sem öm og
örlygur gefa út, og endurút-
gefnar em bæfcur eftir Steflán
Júlíusson („Kári fer í sveit“)
og Guðmund Hagalín („Útilegu-
bömin í Fannadal“). Ármann
Kr. Einarsson, sem hefur manna
mest gefið sig að bamabóka-
skrifum, á ævintýrabókina „Yf-
ir fjöllin fagurblá“ (O. B. Ak-
uireyri) og Eagnar Þorsteinsson
gafiur út fýrstu bók sína hjá
Setbergi, „Eöskir strákar og
ráðsnjallir“. Jenna og Hreiðar
skrifa fyrir yngstu lesenduma
og Kristján frá Djúpalæk tefcur
saman Vísnabók fyrir Æsk-
una. AUs em það átján íslenzk-
ir höfundar sem koma við sögu
bamabókaútgéfu í ár, og em
þá ekki 'taldir með hötfundar
einstakra verka i safnritum.
Og Æskan gefur út-— í fjórða
sinn — Ævintýri H. C. Ander-
sens i þrern bindum.
Að lokum
Að lotouam þetta:
Þessi samantekt er mjög þurr,
enda erfitt að komast hjá því
— ýtarlegra spjall, þó ekki væri
nema um fremur lítinn hluita
uppskemnnar, mundi taka óra-
tíma og rúm, og væri þar að
aiuki vatfasamt hvort það spjall
— að langflestuxn bókum ólesn-
um — mundi veita meiri upp-
lýsingar en sá daglegi frétta-
fhitningur af bókaútgáflu, sem
hvort sem er verður hlutsikipti
dagblaða á þessum vikum.
Sem fyrr segir er bókamagnið
svipað og í fyrra — hvort sem
það er al því, að fyrri forspár
um að nú færi bókamarkaður-
inn að bila hafa ekki rætzt,
hvorki í fyrra né hitteðfyrra,
eða þá, að verðbólguiþróun hef-
ur ekki hlaupið eins rækilega í
bækur og marga hluti aðra.
Ymsir útgefendur hafa talað
um 15% hækkun á bókaverði,
eða kannski eitthvað medra, og
það er að sjálfsögðu alls efcki
meira en búast mátti við.
Uppskeran er „fjölskrúðug"
eins og venjulega, en um leið
verður að taka það fram, að
hún kemur í litlu á óvart. Það
er í fljótu bragði ekki hægt að
benda á neinar nýjungar í
bókaútgéfu eða dreifingu sem
um munar — Mál og menning
var áður byrjuð með félags-
málakiljur sínar, AB með ódýr-
ar ljóðabæfcur, þar er helzt að
Hið íslenzka bókmenntafélag
hafi breytt til með lærdómsrit-
trm sínum. Það er engin „alda“
að ganga yfir í skáldsagnagerð,
þótt ágætlega frambærilegir
hlutir séu á boðstólum. Það er
enginn sérstakur fjöridppur yfir
íslenzkum fræðimönnum þótt
ýmsir mánni á sig með virð-
ingarverðum hætti, og það ger-
ist, sem sjaldgæft er, að tveir
menn taika til máls um hedm-
spekl. Mririháttar stórvirki í
bókagerð em etoki boðuð. og
„toppamir“, beztu bækumar,
em ekki fleiri eða hærri en
gengur og gerist.
En auðvitað gebur hver og
einn fundið einar fimm bækur
eða tíu, sem hann vill ekki að-
eins hnusa af, heldur jafnvel
láta fylgja sér nokkuð áleiðisi.
Og með því að bækur era enn
bafðair til gjafla, sem betnr fer,
þá skulum við vona að mönn-
um lánist hverjum um sig að
eiga það raitvísa vini og kunn-
ingja að þeir kunni skil á því
hvað bezt kemur. — áb.
Lagt út af
lesfrardrdttu
að er algengur másskilningur
að það sé góð og hofil iðja
yfirleitt að lesa bækur.
Margir mætir menn baifa
hrósað sér af því í æviminning-
um, að þeir hafi ungir lesið allt
sem að kjafti kom. Gleypt það
í sig. Að vísu má segja, að þeir
heflðu getað gert miargt verra,
auðvitað En lesitur getur verið
eins og hvert annað dóp. Sum-
ir vöndu sig svo hressilega á
Percy hinn ósigrandi og Is-
lenzika hnefa að þeir komust
þaðan aldrei aftur í anda og
sannleika. Það em mikil feikn
hvað til er af hedmskuim og
þar með sfcaðlegum bótoum,
svindli, lygi og tímaþjófum,
Þrjár afl hverjum fimm bókum
sem koma út á íslenzku á hverju
ári em liklega í þeim flokki,
eða því sem næst. Það hafa
líka margir farið fHiaitt á að dtesa
Morgunblaðið, eins og Velvak-
andi sannar. Jesús minn. Og
sumt lesmál geitur verið skað-
legt á sérstaklega lúmskan hátt,
til dæmis Eeader‘s Digest og
dótturtímarit þess: lesendum
slíkra rita er toomin sú flluga
í munn að þeir séu bæði marg-
fróðir og frjálslyndir.
Aþá að leiðbeina óhiörnuðum
unglingum um bókavai?
Auðvitað.
En hver á að giera það?
Það er tmikiU minnihluti for-
eidra sem getur staðið í slíku.
Margir einstakiingar, sem
gætu lagt sitihvað þarfllegt af
mörkum í þessu eflni líta (bein-
línis eða ómeðvitað) sVo á, að
bókaramennt sé einfcamál og að
menn eigi efcfci að vera að fllflka
sínum smekk um þá hluti á
torgum. Þetta má vel vera rétt,
en það gagnar aftur á móti etoki
þessum unglmguom sem við
þóttumst höfa áhygigjur af.
Ansans vesdn.
Manni sýnist að skólar og ai-
menningsbókasötfn séu heldur
kién í liðsveizki sinni. Ég ólst
upp við bókasatfn som haft var
í bamastoóJanum: þar var aidr-
ei hægt að finna bœtour etftir
höfunduim þeirra, iieldur aðeins
heitum. I ðkasfcráin gut litið út
HS&JgSKSg!
i þ ‘ v- 1
IgMl i H
;■/-£;•, -
*