Þjóðviljinn - 02.12.1970, Page 5

Þjóðviljinn - 02.12.1970, Page 5
Míðviikudagur 2. desenuber 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J 1 í Betur má ef duga skal hefiuir sótt sig mjöig í síðustu >að verður að viðuirkenn- ast að hingað til heíur glögg- skyggnin hjá spámanninum ekki veri’ð alveg upp á það bezta. Árangur hans hefur alls ekki verið neitt verri en hjá spámönnum annarra blaða, en bebuir má ef duga skial. Lítum svo á leikj næsta laugardags. Burnley — W.B.A. 2 >ótt West Birom. sé fyrst og fremst heimalið spáj ég þeim sigri yfir Butrnley. sem áftram munu því deiia botnin- um með Blackpool. >ó verða sigurmöguleikair Burnley að telj.ast betrj en möguleikar Blackpool. Chelsea — Newcastle 1 Öllum á óvart vann New- castle Tottenham i London og sýndi okkur að þaðan er alls að vænta. Chelsea kemur þvi varia til með að vanmeta andstæðinginn og ætti að merja sd'guæ. Coventry — Stcke 1 Hið sókndjarfa Coventrylið leikjum og lagfært stöðu sma mjög mikið. Þeir ættu því að vinna Stoke, sem er daemi- gert heimalið. Derby — West Ham 1 JafntefUskóngum West Ham hefur ekki gengið sem bezt upp á síðkastið, en Derby hefiuir hins vegar sótt mikið á. Heimasigur ætti því að verða staðreynd. Huddersfield — Everton x Ég spái hór jafntefLj þótt Huddersfield hafi sýnt sjg til aliira hJuta líklegt og Everton sé „aðeins skugginn af sjálfu sér. En þeir hafa reyndari menn og munu án efa spila af fullrj varkámi. Ipswich — Crystal Palace x Ipswich hefur heimavöllinn og sterika vöm gegn htnum hættulegu Palace mönnum Tambling og Biæchenall. Jafn- tefli þykir mér því líklegast. Liverpool — Leeds x Leedis hefur á brattann a’ð sækja gegn hinnj sterku Liv- erpoolvörn á heiimavelli. Siigur Liverpool þykir mér ólikleg- ur en jafntefli liklegast. Manch. City — Arsenal 1 >egar City liðið nær sér á strik stöðviar þá enginn, enda eru menn eins og Lee og Beli engin lömb að leika við. For- ráðamenn Arsenal hafa nú af því áhygigjur að hinir ungu leikmenn virðast eiga í erf- iðjeikum þegar vellimix þyngjast. >ess vegna spái ég City sigri. Southampton — Nott. For 1 Notth. For. er nú sem höf- uðiaus her eftir xnjöig svo góða byrjun í mótinu. Brott- för Newtons á þar ekki mdnnsta sök. Dýriingarnir frá Southampbon ættu þvi ekki að eiga í sérlegum vandræð- um méð að sigra Forest. Tottenham — Man. Utd. 1 Arsenal á fyrix dyrum erf- iðan útileik og Tottenham hugsar því vafalaiust gott til glóðairinnar að minnka mun- inn. Minnugjr Newcastle- slyssins munu þeir vafalaust baka á honum stóra sínum og hinn ógnandi Chivers ættd að geta bætt í markasafnið. Wolves — Blackpool 1 Wolves hafa undanfarið ekkj geirt bebur en að halda í horfinu. Nú æbtu þeir að geta bætt stöðu sína á ný gegn botnliðinu Blackpool. Þetta tel ég tryggasta leik vikunn- ar. Hull — Leicester x >að var sjónarsviptir af Leieester niður í 2 deild, en nú virðast þeir undirbúa end- urkomu í 1. deiid og hafa tekið forystu í 2. deild. Húll á heimavelli verða þeim erf- iðir í skauti, Af ednskæri ósk- hyggju liggur mér við að spá Leicester sdgri, en hlýði þó rödd skynseminnar og læt j'afnteflj duga. E. G. I Enska knattspyrnan: Sir Alf slær á gagnrýnina Sir Alf Ramsey á ekki alitaf sjö dagana sælá, þrátt fyxir mikla upphefð efitir sigurjnn í heimsmeistairakeppni nn’. 1966. Eftir ósigurinn gegn Vestur- Þjóðverjum í hejmsmeistaira- jþeppninnj j Mexíkó hefur hann legið undir mikilli gagnrýni. Sú gagnrýni hefur einkum bejnzt jað. tvennu: einhæfum og Wei&arTausum sóknarleik annarsvegar og innáskiptingum Sir Alf hinsvegar. Gagnrýnend- uirnir haía bent á það að tími vamarleiksins sé liðinn og benda á Brasilíumenn og V- Þjóðverja því til sönnunar; og rétt er það að sóknarleikur er víðast hvar afbur í mikium uppgangi og haf-a knattspyrnu- yfirvöld gert ráðstafanir til að efta hiann m,a. með því að láta raarkahlutfallið gilda tjl sig- uirs verði tvö lið jöfn. Þetta ver’ður að teljast sanngjarnt og hefur þann mikla kost, að það hefur vafalaust góð áhrif á aðsófcn að knattspyrnuleikjum, því að sóknarleikur er mun meira fyrir augað en vamiar- leikur. Það hefur verið sagt að mun- urinn á leikaðferð Ramseys og Zagallo, þjálfara Brasilíu- mianna. sé sá, aö Ramsey verj- ist af því aS meðan ekki er skorað mark hjá liði hans tap- ar það ekki, en Zagallo sækir hinsrvegar og segir menn sína alltaf geta gert1 einu miarki meira en andstæðingurinn. I leik V-Þjóðverja oig Eng- lendinga í Mexíkó kom það í ljós að sókn Þjóðverjanna var fjölbreyttari en sókn Englend- inganna og mestu munaði að þeir höfðu á vairamannabekkj- unum sóknairmenn. sem gjör- Kópavogur Blaðbera vantar í Álfhólsveg innri hluta. sími 40319 breyttu „taktíkinni‘‘ um leið og þedr komu inná. Allir muna hver breyting varð á sókn Þjóðverj anna 'Jm leið og Crab- owski hóf að spinna sig upp vinstrj kiantinn. Slíka endur- sköpun j só-kninni átti England ekkj til og það ásamt dálítilli óheppni Englendinga og heppni Þjóðvarja réð úirslitum. Ýmsir hafa viljað kenna innáskiptingum Ramseys um, en þeirri gagnrýni er ég ósam- mála, þvi að innákoma Colin Bell varð síður en svo til ills, þótt deila megi um hina skipt- inguna. En þetta réð ekki úr- slitum. Banks út af Bretar leyfa sér yfirlejtt ekki þann munað að vanmeta andstæðinga sína og þega-r fyr- ir dyrum stóð landsleikur við Austur-Þjóðverja var það strax viðu/rkennt að þeir gætu orðið þungir í skauti. Þeir hafa sýnt miklar framfairir og leika ákveðinn sóknarleik, sem er sú leikaðflerð sem Englendingum, kemur verst. Á þessu ári hafa þeir unnið bæði Luxemborg og Pólland með 5:0 og í lið:. þeirra eru stjömur eins og Kreische, Vogel, Frenzel og Peter Ducke. Þegar svo Ram-sey tilkynnti val sitt jókst gaignrýnin og varð háværari en nokkru sinni fyrr. Ramsey hafði yn,gt liðið mikið upp og viirtist stefna að þvi að mynda nýjan kjama sem h-ann gæti notað í næstu heimsmeistarakeppni. Megin úlfaþyturinn stafaði af þvú að Gordon Banks var ekki einu sinnj á vairamianniabekkjunum, en Peter Shilton, arftakj hams hjá Leicester. var nú einnig arf'taki hians í landsliðinu. Varamarkmaður var valinn hinn ungj Clemence frá Liver- pool. Frarnan af var leikurinn nofckuð jafh. Francis Lee og Martin Peters skoruðu fyrir England, en Vogel fyrir Þjóð- verjana. Staðan í hálfleik var þvi 2:1, Snemma í seinnj hálf- leik tók Alan Clarke svo af sfcarið og skoraði þriðja mark Englendinga. Þar með var all- ur vindur úr Þjóðverjunum og það sem eftir var af leiknum áiitiu Englendingiar. Varð oft mikil hætta við þýzka markið, án þess Englendingrjm tækist oftar a@ skora. Lauk því leikn- um með sjgri þeirra, 3:1. Vafla- laust bafla úrslitin létt af herð- um Ramsey nokkru af þeirri gagnrýni'sbyrði sem hann verð- uir að rogast með. Land eða lið Leik Englendinga og Vestur- Þjóðverja sem fram áttj að fara s.l. sunnudaig var frestað, þar sem Þjóðverjarnix töldu að deildarkeppnin yrðí að ganga fyrir. Þetta er eilíft vandaxnál, sem allar meirihátt- ar knattspymuþjóðir verða að glíma vjð. Alf Ramsey heflur þegar lent í deilum við fram- kvæmdastj. Leeds og fleiri vegna landsleikja sem stangast á við leiki félagann-a, og er þó undiirbúningur undir næsitrj hei msmei st airakeppn i rétt haf- inn. Þess vegna hiaf-a h-eyrzt um það háværar raddir úr röðum leikmanna að fundin verði frambúðarlausn á þessu máli, til þess að leikmenn þurfi ekki að lenda í deilum við félög sín i hvert sinn er þeir ledka lands- leik. En látum þetta nægj-a um enska 1-andsliðið og litum á úrslitin um helgina. Arsenál — Liverpool 2-0 Blackpool — Ipswich 0-2 Crysital P. — Wolves 1-1 Everton — Tottenbam 0-0 Leeds — Manch C‘.ty 1-0 Manch. Utd. — Huddersfild 1-1 Newcastle — Bumley 3-1 Nottih’m For. — Derby 2-4 Stoke — Soutbamptoin 0-0 W.B.A. — Cheisea 2-2 West Ham — Coventry 1-2 Úir annarri deild var á giet- raunaseðlinum leikur Cardiff og Luton Town, sem lauk með jafntéfli 0-0. Staðan í fyrstu dejld er nú sem hér segir: L U J T M St. Leeds 20 14 5 1 26-14 33 Arsenal 19 12 5 2 37-15 29 Tottenh. 19 10 6 3 30-12 26 Chelsea 19 8 8 3 27-23 24 Man. City 18 8 6 4 23-15 22 Wodives 19 9 4 6 37-37 22 Liverpool 13 7 7 4 20-11 21 Crystal P. 19 7 7 5 21-17 21 Sout.hamp. 19 7 6 6 22-16 20 Coventry 19 8 4 7 19-19 20 Newcastie 19 7 6 6 23-20 20 Everbon 19 6 6 7 25-29 18 Stoke 20 5 8 7 26-29 18 Man. Utd. 19 5 7 7 20-20 17 Huddersf. 19 5 7 7 19-25 17 Derby 19 6 5 8 25-27 17 W.B.A. 19 5 6 8 30-38 16 Ipswich 19 6 4 9 19-19 16 West Ham 19 2 9 8 22-31 13 Nott. For. 19 3 6 10 16-28 12 Burnley 19 2 4 13 13-36 8 Blackpool 19 2 4 13 11-37 8 Lítið sk'ýrast línumar eflteir þessa ledki. Leedissitur sem fyrx þægilega á toppnum með 4 stiga forystu fram yíir Aris- enal. Tottenham hiefur hins vegar dregizt aftur úr, mest fyrir hið óvænta tap gegn New- castle, og vegur Crystal Palace heflur minnkað eftir því siem vellixnir hafa þyngzt. Wolves, Manch. City og Livarpool balda í horiinu. Liðin á botninuim töp- uðu sínum leikjum og breyt- ingar eru þar því engar. Bar- áttan um fallsaatin tvö verður Ifkleiga milli Bumley, Blac’c- líklega mdlli Bumley, lHacp- pool og Notth. Forest, en West Ham ætti að sleppa meS skrekkinn. Athyglj vegux hive mikið Huddersfield oig Derby hafa bætt stöðu sína og virðist Huddensíield ekkert á þvj að falla, eins og einn áhanganda þess, Harold Wilson. gerðd í sil.nj keppni fyrr á þessu ári. E. G. Knattspyrna í Evrópu Staða efstu liða frá ellefu löndum Einhverra hluta vegna hefur knattspyman í Englandi skyggt svo á knattspymu í öðrum Evr- ópulöndum, í augum okkar Is- Iendinga, að ekki er minnzt á úrslit leikja né stöðuna í öðr- um Iöndum. Þetta er afar ein- kennilegt, þar sem knattspyma er víða eins vel leikin og sum- staðar jafnvel betur leikin á meginlandinu en í Engl. Við ætl- um til gamans að birta stöðuna eins og hún er i dag í nokkr- um löndum, þar sem knatt- spyrna er ekki síðri en í Eng- Iandi. Því miður tókst okkur ekki að afla okkur upplýsinga um nema 3 efstu liðin í nokkr- Petrolui Ploiesti 9 13:10 12 UT Arad (M) 9 14:8 11 um löndum. Portúgal: Sparting Lissabon 9 20:2 17 Benfica 9 19:4 14 Coimbra 9 18:9 13 Spánn: FC Barcelona 9 17:7 14 Atlentico Madrid 9 14:6 13 FC Valencia 9 12:6 12 Italía: AC Neaped 6 5:0 11 AC Madland 6 15:5 10 AC Bologna 6 8:3 8 US Caiglliari 6 12:8 8 Skotland: Celtic 12 32:5 22 Aberdiesn 12 25:7 20 Rangers 11 24:6 16 Austurríki: Sailzburg 12 23:16 17 Rapid Vín 11 25:13 16 AE Vín 12 26:13 16 HoIIand: Ado 11 24:5 20 Fedjenoord 11 24:7 17 FC Twente 11 15:3 17 Sparta Rotterdam 11 18:7 17 Rúmenía: Dinamo Buikarest 9 18:8 14 Rapid Bukarest 9 9:4 12 Pollthenica Jassi 9 19:13 12 Pólland Leg. Warschau (M) 12 26:9 20 Ruch Chiorzow 12 29:15 16 ROW Rybnik (N) 12 10:10 15 Zaiglebie Sosuowiec 12 15:15 12 Gomik Zaibrze (P) 12 17:14 14 GKS Katowice 12 12:10 11 Tékkóslóvakía Spartak Trnaiva 14 27:9 20 Banik Ositrava 14 15:8 19 Jedn. Trencin (N) 14 22:17 18 TZ Trtnec (N) 14 14:9 17 VSS Ko ice 14 19:16 17 Union Teplice (P) 14 13:10 16 Júgóslavía C'i 'i’ Partizan Bélgrad 14 22:6 21 Hajduk Split 14 26:12 20 Zefljeznicar 14 19:15 18 Dinamo Zagreb 14 15:12 16 Vélez Mostar 14 19:18 16 Celik Zenicar 14 17:14 15 R. St. Beligrad (M) 14 18:16 15 Radn’cki Nis 14 17:17 15 Rad. Kraguijevac 14 10:14 15 Sovétrikin ZSKA Mosikau 32 46:17 45 Dyn. Moskau (P) 32 50:22 45 Spartak Moskau 32 43:25 38 Dynamo Tbifliissi 32 43:30 36 S. Woroschdlowgrad 32 27:25 34 Torpedo Moskau 32 36:38 34 Dynaimo Kiew 32 36:32 33 ASK Rostow 32 28:29 33 Dynomo Minsk 32 33:29 32 Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKBEYTINGAREFNI KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fsest allt á sama stað, opið tjl kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN OG LAUGAVEGUR 63 i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.