Þjóðviljinn - 02.12.1970, Qupperneq 9
Mlðvilkiudagur 2. desömlber 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA J
HEIMIUSHJÁLP
Kona óskast til léttra heimilisstarfa frá kl. 11 til 4
fimm daga vikunnar.
Upplýsingar í síma 2-12-64 eftir kl. 4.
Brunavarðastöður
Hér með eru auglýstar til umsóknar nokkrar bruna-
varðastöður í Slökkviliði Reykjavíkur.
Samkvæmt 10. grein Brunamálasamþykktar fyrir
Reykjavík, skal efcki veita stöður brunavarða
öðrum en þeim, sem eru á aldrinum 21-29 ára.
Laun samkvæmt kjarasamningi starfsmanna
Reykj avíkurborgar.
Eiginhandarumsóknir um stöður þessar ásamt upp-
lýsingum um náms- og starfsferil sendist undirrit-
uðum fyrir 11. des n.k.
Reykjavík. 27. nóvember 1970.
Slökkviliðsstjórinn í Reykjavík.
TILBOÐ ÓSKAST
í eftirtaldar bifreiðar og tæki:
Volksvagen 1200
Scania Vabis, vörubifreið
Diamond krana- og dráttarbifreið
Chevrolet mannflutningabifreið
Volvo sorpbifreið
Volvo sorpbifreið
Lorain kranabifreið
Ferguson dráttarvél
Ferguson dráttarvél
Ford Falcon, fólksbifreið
Mercedes Benz, strætisvagn, 0321 H,
árgerð
1963
1957
1953
1951
1960
1960
1964
1959
Ofantalið verður til sýnis í porti Vélamiðstöðvar
Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1, miðvikudaginn 2.
i, des , og fimmtudaginn 3. des., n.k.
Tilboðin verða opnuð í sfcrifstofu vorri föstudag-
inn 4. desember n.k. kl. 11,00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
\J \
Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt
18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval
landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt
fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara.
Fl'jót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745
og við sendum mann heim með sýnisihom.
GARDÍNUBRAUTIR H.F.,
Brautarholti 18. II. h. Sími 20745.
Frú LILJA ZOPHANÍASARDOTTIR,
Rauðagerði 56
lézt að Landakotsspítala aðfaranótt 30. þ.m.
Fyrir hönd bama og annarra
vandamanma.
Hugi Hraunfjörð.
EiginmiaðUir minn og faðir
ERLING ELLINGSEN, forstjóri,
andaðist hinn 30. nóvemiber. j
Guðrún Ágústa Elllngsen,
Haraldur EHingsen.
Fullveldisfagnaður
Framihald af 1. síðu.
sem hann neÆndi „Bylting ,ha?“
og fjallaðd um ólgu meðal stúd-
enta heima og heilmian. Meðal
niðurlaigsorða hans voru þessii:
,.Það er þá niðurtaða mín, að
þær hræringar meðal ungra
manna, gagnrýni og leit að nýj-
um við'horfuim, sem stúdentaó-
eirðdr eru í tengslum við, að
þessar hræringar séu ekiki plága
eða ógnun við menninguna, þó
með þeim og af þeim flljióti ým-
islegt sem óþæginduim veldur og
áhyggjum. Þvert á móti séu þær
vottur uim lífsþrótt menningar-
innar, fyrirheit um bjairtari flram-
tíð. En ég mun hafa getið bess
áðan, að ég vaeri ekki að meela
með stúdentaióeirðum og ég vænti
þess að um það séum við flest
á einu máli. Að vísu er spum-
ingin um baráttuaðiferðir enfið úr-
lausnar. Okkur kann að fSnnast
það nærtækt sjónarmdð að for-
dæma afdráttarlaust allt ofbeild.i
og allt sem brýtur í bága við lög.
En ef við huigleiðum aðstæður í
vissum hlutum heims eða' úr lið-
inni tíð þó verða fyrir okikur lög
sem ökkur finnst svo hörð oig
óréttlát, að ekki verði við þau
unað og þá verður fyrir oklkur
stjómarfar svo grimmt og ó-
mannúð'legt, að okkur finnst eng-
uim láandi að láta hart mœta
hörðu. Kristin trú va,r lögllega
bönnuð af réttum yfirvöldum
Rómaríkis. Átti að hlýða beim
lögum? Einveldi Frakkakonunga
var afnumið með ofíbefldi í stjóm-
arbyltingunni miklu, fordæmum
við það nú? I okkar miinni, jafn-
vel hinnar ynigri kynslóðar, hafa
nýlenduþjóðir knúið fram með
ofbeldisaðgerðum og óhlýðni við
lög stjómarbætur eða fullt frelsi.
Njóta þeir ekki samúðar okkar?
Ég held við hfljótum að gieta fall-
izt á að aðstæður geta réttlætt
frávik frá lögum og jafnvel frið-
rof. Á hinn bóiginn get ég eklki
betur séð en almienn löiglhlýðni
hljóti jafnaðarlega að vera flest-
um miönnum til öryggis og haigs-
bóta. Að veita sjálfum sér und-
anþágu frá löigum er attvarleigt
spor sem ekki skyldi stiigið fýrr
en í fulla hnefana. Um valdbeit-
ingu er sama að segja. Gmnd-
vallarmiarkmdð hlýtur að vera að
samiskipti mianna fari friðsamlega
fram en ofbelddshneigð og ofbeld-
isvenjur eru eitt það sem háska-
legast er í fari mianna Og vísa
von er. hvenær sem ótfriður er
vakinn að bar Mandist inn í
hvatir og markmdð se mekfcert
eiga skVlt við bær hugsjónir sem
liggja kunna til grundvallar að-
gerðunum."
Að lokinni ræðu Helga Skúla
vair þjóðsöngurinn sunginn og í
gærkvöld fór firam fullvelldis-
faignaður að Hótell Söigu, þar sem.
Hetgi Sæmundsson var meðal
ræðuimianna.
Róbert Abraham
Framihald af 1. siðu.
stjómað af lifandi taugum.“ En
þegar ég stend hér til að þakka
ykkur, hHýt ég að miinnast þess
að minna á að hlufcverki mínu
á vettvangi sinÆlómískrar tónlist-
ar er þannig farið að einn hefð'
ég þar engu til ledðar kamdð.
Það er fýrir stari annarra, ekki
sízt íslenzkra hljóðfæraledkara,
söngivara og sönglkóra að mér
hefur auðnazt að Ieggja fram
nokkum síkerf til ís.lenzkra tón-
listarmála. Og það er þetta fóllk,
sem, ásamt íslenzkum tónskáld-
um, hefur á fáum ánatugum tek-
izt að gera ísland hlutgengt i
heimi hinna gölfugustu meðal
listanna. í nafni og fýrir hönd
aillra íslenzkra iðkenda og unn-
enda tónlistar tek ég við stúd-
emtastjömunni.
Að lokuim þetta, kasru stúdent-
ar: Þótt eflaust verði oft þungt
fyr:r fæti, þótt saimivizkan knýi
ykkur til haráttu og byltingar,
þá getfið þið ykkur þó einnig
tima til þess að njóta. Til að
njóta mannlegs samfélags, til að
gleðjast og til að gleðja bræði-
ur ykkar og systur. ,,Fagra gfleði.
guða logi, G'imlisdóttir, heill sé
þér. í þinn hásail hrifnir eldí,
heilög gyðja kiomuim vór, þfnir
blíðutöfirar tengja tízkan meðan
sundur slær Allir bræður aftur
verða, yndisvæmgjum þínum
nær.“
var
vísað frá
FATNAÐUR
Bamafatnaður.
Unglingafatnaður.
Kvenfatnaður.
Lítið inn fyrir jólin.
SAUMASTOFAN
Hverfisgötu 82, 3. hæð.
(Skóhúsið)
Sl. lauigardaig birtist hér í
Þjóðviljanum frétt um fund, sem
halddnn vair í skólafélag: MA þar
sem fram kom tillaga um að
víkja stjóm þjóðmiáladeildar fé-
lagsins frá störfum vegna ávarps
er hún hafði samiið og afhent
gestum eftir sýningu kvikmynd-
arinnar Ádalen 1 frréttinn'. var
saig,t, að brottvikningartillagan
hefði verið feilld með um 20 at-
kvæða meárihluta. Þama gaatti
hins vegar nokkurs másskilnings,
þar sem tillagan sgélf kom aldrei
til atkvæða á fundlnum þvú að
fram var borin frávísunairtiHlaga
við hana og hún samiþykfct-.með
151 afikvæði gegn 122. Var tillög-
unni um brottvtkningu stjómar-
innar því vtfsað flrá atf fundinum,
sem raunveruilega jafngilti því,
Aðstoðarlæknir
Magni
VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIM
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smiðaðar eftir boiöni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumúl* 12 - S(mi 38220
Framhald atf 7. síðu
manna fjær og nær hafa styrkt
Gerðið með góðum gjöÆum, og
otft hefur það notið fjárstyrks
frá fyrirtækjum innan bæjar
og utan. Þá hefur starfsemin í
Hellisgerði einnig um laigt skeið
notdð árlega verulegs styrks úr
bæjarsjóði Hafnarfjarðar.
Tvær höggmyndir prýða
Hellisgeröi, báöar getfnar Gerð-
intL önnur er af direng með fislk
og myndar gosbrunn í ganðin-
um; hún er gjöf firé Bjama
lækni Snæbjömssyni og frú
Helgu Jónasdóttur konu ihans.
Hin er gjötf frá útgerðarfélög-
unum Hrafna-Flóka og Víffli og
brjósmynd atf Bjama riddara
Sívertsen, hinum kunna braut-
ryöjanda í útgerð og innlendri
verzlun, sem lengst ævi sinnar
starfaði í Halfinanörði.
Ekki veröur dregið í efa, að
ræktun Heöisgerðis hefiur mjög
ýtt undir almenna raaktun
garða í Háfnartfirði, en þeir eru
þar margir og sumir pýðilega
arbúum í þeim etfnum, hetfur
fallegir. Til þess að hjálpa bæj-
plöntusala jafnan verið höfð í
gerðinu og lengi voru þar einn-
ig seldar trjáplöntur, þótt nú
hafi stoógrælrtarfólagið tekið þá
starfsemi að sér.
öheatt er að tfiuilyrða, að elli-
mörto em engin á málfundatfé-
laginu Magna, þótt það sé nú
hálfrar aldar gamalt. Felags-
menn era staðráönir i að halda
fundarstarfsemi áfram með
fjölbryttu utmræöuetfni og léta
ékki verða hlé á rækitun og
viðhaldi gróðrar í Hellisgerði.
Núverandi stjóm Maigna
skipa: Sigurgeir Guðmundsson
skólastjóri formaður, Haukur
Helgason skólastjóri. ritari, og
Albert Kristinsson ratfvirki,
gjaldtoieri.
Staða aðstoðarlœknis við geðdeild Borgarspítal-
ans er laus til umsóbnar.
Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir
deildarinnar. Laun sa’mkvæimt samningi Laekna-
félags Reykjavíkur við Reykjavíburborg.
Staðan veitist frá 1. jan. 1971, til 6 eða 12 mánaða.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf, sendist Heilbrigðismálairáði Reykjavíkur-
borgar fyrir 20. desember n.k.
Reykjavík 1. des. 1970.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar í Kleppsspítala-nn. Allar
nánari upplýsingar hjá forstöðuikonunni. sími
38160.
Reykjavík, 1. desember 1970.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Tilkynning
Með vísun til 5. gr. almennra reglna um tiibún-
ing og dreifingu á matvælum og öðrum neyzlu-
og nauðsynjavörum, nr. 49, frá 15. júlí 1936, bendir
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar á, að ó-
heimilt er að nota til manneldis syfcur, hveiti eða
aðra mjölvöru úr pokum, sem eru rifnir eða með
götum.
Samkvæmt áfcvæðum í 3. gr. sömiu reglna má ekki
hafa vörur í umbúðum, sem þannig eru skaddaðar,
í húsakynnum ifyrirtæikja, þar sem neyzluvara er
framleidd.
Reykjavik, 25. nóvember 1970.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
LÖGTAK
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan-
genignum úrsburði verða lögtökin lártán frasn fara
án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð
ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessr
arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum:
Áföllnum og ógreiddum skemmtanasfcaitti og miða-
gjaildi, svo og sölusfcatti af skemmtumum, gjöld-
um af innlendum tollvörutegundum, matvælaeftir-
litsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipu-
lagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti fyrir sept.-
og októbermánuði 1970, sem féll í gjaiddaga 15.
nóvember s.l., svo og nýálögðum viðbótum við
söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skip-
um árið 1970, öryggiseftirlitsigjaldi, almennum og
sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðs-
gjöldum,svo og tryggingaiðgjöldum af skipshöfn-
um ásamt skráningiargjöldum.
Borgarfógretaembættið í Reykjavík,
1. des. 1970.
4
4