Þjóðviljinn - 02.12.1970, Page 10
■esi'i-:*
JQ SÍÐA — ÞJÓÐVIUXNW — MíðvílfcudagtH1 2. desamibsr W7&.
Harper Lee:
Að granda
söngfugli
32
Þetta kvöld varð þegjandi sam-
kömulag iun það okkar í milli
að hlaupa ekki á móti Atticusi
þegar hann kiom heim úr bænum.
Við vorum að þvælast frammi í
eldhúsi, þangað til Calpumia
stuggaði okkur út. Fyrir tilstilli
einhvers galdrakerfis virtist Cal-
pumia vita allt um það sem
gerzt hafði. Návist hennar hafði
ekki beinlínis uppörvandi eða
róandi áhrif á okkur, en hún
rétti þó heita vöfflu með smjöri
að Jemma, og hann skipti henni
í tvennt og gaf mér helminginn.
Hún var as og bómullarihnoðri
uppi i mér.
Síðan fórum við inn í setustofu.
Ég tók fótboltablaðið, fann mynd
af Dixie Howell, sýndi Jemma
og sagði:
— Hann er aldeilis líbur þér!
M
vogue
if EFNI
! SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HARGREIÐSLAN
Hárgreiðslu. og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18 in. hæð (lyfta)
Simi 24-6-16.
Penna
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68
21/*
2 SINNUM
LENGRI LVSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan lýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
Þetta var það fallegasta sem
ég gat fundið upp á að segja,
en það gagnaði ekki vitund.
Hann sat hokinn og samankuðl-
aður í ruggustólnum undir glugg-
anum, gaut augunum útundan
sér og beið. Smám saman seig
húmið yfir.
Að minnsta kosti tveim jarð-
söguitímabilum síðan heyrðum við
skósóla Atticusar nema viðti-öpp-
umar. Nethurðin skall i. Síðan
varð löng þögn. Atticus hlaut að
standa hjá fatahenginu i forstiaf-
unni. Loks heyrðum við hann
kalla:
— Jemmi!
Rödd hans var eins og norðan-
vindurinn. Atticus kveikti loft-
ljósið í setustofunni og sá hvar
við sátum, stirð og hreyfingar-
laus. I annarri hendi hélt hann
á montprikinu mínu; óhreint
gullbandið dróst yfir teppið. Svo
opnaði hann hinn lófann og rétti
hann í áttina að okkur: 1 honum
lá þrútinn kamelíu-knúppur.
— Jemrni, sagði hann. — Berð
þú ábyrgðina á þessu?
— Já.
— Af hverju gerðirðu það?
Jemmi sagði svo lágt að varla
heyrðdst:
— Hún sagði að þú héldir uppi
vömum fyrir niggarapakik.
— Og var það þess vegna sem
þú gerðir það?
Jemmi bærði varimar en ekk-
ert hljóð kam firam yfir þær.
— Sjáðu til, drengur minn, ég
efast ekki um að jafnaldrar þínir
hafa sagt sitt af hverju við þig,
vegna þess að ég er verjandi
niggara, eins og þér þóknást að
taka til orða, en það er enginn
afsökun fyrir þvi að haga sér
svona gagnvart gamalli, veikri
konu. Ég ráðlegg þér þvi að fara
samstundis og tala við frú Du-
bose. Og síðan kemurðu bedna
leið heim.
Jemmi hreyfði hvorki legg né
Uð.
— Af stað með þig, heyrirðu
ekki hvað ég segi?
Ég elti Jemma út úr setustof-
unni.
— Þú verður hér kyrr! sagði
Atticus.
Ég sneri við. Atticus tók Mó-
biletíðindi og settist í ruggu-
stólinn sem Jemmi hafði staðið
uppúr með svo miklum semingi.
Mér var alveg óskiljanlegt hvern-
ig hann gat setið þama rólegur
og tilfinningalaus og lesið blað,
meðan einkasonur hans átti á
hættu að verða myrtur með
framhlaðningi úr borgarastríðinu.
Auðvitað fór Jemmi líka stund-
um í taugamar á mér, svo að
mig langaði mest til að kyrkja
hann, en strangt tekið var hann
það eina sem ég átti. Atticus
virtisit ekki gera sér það ljóst —
eða ef til vill stóð honum alveg
á sama? Ég hataði hann vegna
þess ama, en sé maður í klípu
er stutt í uppgjöfína: það leið
ekiki á löngu áður en ég leitaði
hælis á hnjánum á honum og
fann arma hans umlykja mig.
— Þú ert annars að verða full-
stór fyrir þetta kelerí, sagði hann.
— Þér stendur alveg á sama
hvað um hann verður, sagði ég.
— Þú sendir hann burt til að láta
ganga af sér dauðum, og hann
faefiar ekbert 0ert nema reyraa að
verja þœg!
Atticus hagræddí höfðinu á
mér undir hötou sinni:
— Það er ástæðulaust að hafei
áhyggjur núna, sagðá hann. —
Mér haifði aldrei dottáð í huig
að það yrði Jemmj sem inissti
stjóm á sór — ég var mitolu
hræddari um þig.
Ég sagðist ekiki skilja hvers
vegna maður mætti etoki missa
stjóm á sér ef manni sýndist
svo, og það væri eikki ednn
einasti krakiki í skólanum sem
þyrfti að gæta sín á slíku.
— Sjáðu ttl, Skjáta, sagði Atti-
cus, — þegar sumarið kemur
verður það nauðsynlegra fyrir
ykkur en nokkru sinni fyrr að
hafa stjóm á ykkur. Ég veit að
það er til mikils mælzt af ykfcur,
það er ekki sanngjarnt gagnvart
Jemma og þér, en stundum er
nauðsynlegt að laga sig eftir að-
stæðunum og . - . Tja, ég get
svo sem ekfci sagt annað en
þetta: Þegar þið Jemmi verðið
fullorðin einhvem tíma, þá getur
verið að þið getið horft til baka
á þetta tímabil og gert ykkur
ljóst að ég sveák ykkur ekki —
heldur þvert á móti. Þetta mál,
málið hans Toms Robinsons, er
þess eðlis að það snertir við
innsta kjama samvizkunnar —
já, því er einfaldlega þannig
farið, Skjáta, að ég gæti ekki
farið í kirkju og beðið til Guðs
ef ég kæmi mér undan að hjálpa
þessum manni.
— Já, en Atticus, þú hlýtur
að hafa rangt fyrir þér . . .
— Við hvað áttu með því?
— Langflestir segja að þeir
baffi rétt fyrir sér og þú rangt
— Þeir em auðvitað frjálsir að
því að hafa þá skoðun og mér
er Ijúft að virða álit þeirra, sagði
Atticus, — en áður en um það
verður að ræða hvort ég get
lifað með öðm fólki, þá veit ég
að ég er neyddur til að lifa með
sjálfum mér. Þrátt fyrir allt er
eitt og annað sem ekki verður
ákveðið með þjóðaratkvæði og
meiiriihlutaveldi og þar undir
heyrir samvizka manns.
Þegar Jemmi kom til baka
skömmu seinna, sat ég enn i
hnipri á hnjám Atticusar.
— Jæja, drengur minn? spurði
Atticus.
Hann losaði sig af mér og
gaut augunum til Jemma í
laumi. Hann virtist ennþá í einu
lagi, en það var undarlegur svip-
ur á andlitinu á honum. Bf til
viil hafði hún gefið honum
skammt af rottueitri!
— Ég lagaði til í garðinum
hjá henni og sagði að ég sæi
eftir þessu, en ég geri það samt
alis ekki, og ég sagði líka að ég
skyldi koma og líta eftir runn-
unum hjá henni á hverjum laug-
ardegi og reyna að fá þá til að
spretta aftur.
— Það var óþarfi af þér að segj-
ast sjá eftir þessu, ef þú gerðir
það ekki, sagðá Atticus. — En
Jemmi: hún er gömul og hún er
vedk; það er ekki alltaf hægt að
ætlast til þess að slíkt fólk sé
ábyrgt orða sinna. Auðvitað kysi
ég miklu heldur að hún segði
slíkt við mig sjálfan og ekki
við þig, en það gengur ekid allt
til í heimi hér eins og okkur
líkar bezt
Jemmi virtist alveg dáleiddur
af einni stóru rósinni í gólftepp-
inu.
— Atticus, sagði hann loks. —
Hún vill að ég lesi fyrir hana.
— Lesir fyrir hana?
— Já. Hún viM, að ég komi
á hverjum degi þegar skóUnn er
búinn og á laugardögum og lesi
upphátt fyrir hana í tvo tíma.
Verð ég að gera það, Atticus?
— Já, auðvitað.
— En það á að vera í heilan
mánuð!
— Ágætt — þá gerirðu það
sem sé í heilan mánuð.
Jemmi rak stórutána nákvæm-
lega í teppisrósina miðja og ýtti
á. Eftir langa stund sagði hann:
— Atticus, þetta er ekki svo
afleffit ÖtS á gangstófcfirmri, en inxri
í húsirua ar svo andstyggilega
dimmt og ófhu-gnanlegt að maður
fær gaesahúð um allílan kroppinn.
Það eru skuggar og aillt mögu-
legt uppi á loftinu . . .
Attícus brostá dálitið háðslega
Og sagði:
— Það ætti bara að gefa hinu
auðuga hugarflugi þínu byr undir
vængi. Þú gætir til að mynda
gart iþér í hugarlund að þú sért
stadtíur 1 húsinu hans Boos
Radleys.
Þegar ledð fram á mánudaginn
stikuðum við Jemmi upp brattar
tröppurnar að útidyrunum hjá
frú Dubose og gengum inn fyrir.
Jemmi hélit á Ivari hlújámi og
virtist reyndar öllum hnútum
kunnugur, barði á aðnar dyr til
vinstri í ganginum.
— Frú Dubose? kallaði hann.
Jessí opnaði dyrnar og síðan
netdymar fyrir innan.
— Já, ert það þú, Jemmi
Finch. Ég sé að þú ert með syst-
ur þma með þér; tja, ég veit
ekki . . .
— Hleyptu þeim bara báðum
inn, Jessí, sagði frú Dutoose og
Jessí hleypti okkur inn fyrir og
hvarf sjálf fram í eddihúsið.
Kæfandi þungt loft luktist um
okkur þegar við stigum yfir
þröskuldinn. Þefur sem ég hef
iðulega fundið í fúnum, grá-
mygiulegum húsum, þar sem
fólkið notar olíulampa, ekkert
frárennsli fyrirfinnst og lökin
eru blettótt. Þessi lykt hefur
alltaf gert mig hrædda, eftir-
væntinganfulla og varfærna í
senn.
1 einu horni stofunnar var
látúnsrúm og í rúminu lá frú
Dubose. Ég velti fyrir mér hvort
það væri afirek Jemma sem hefði
gert hana veika, og sem snöggv-
ast lá við að ég vorkenndi henni.
Hún lá þarna undir hlaða af
vattteppum og sýndist næstum
meinlaus.
F*1"
<^NG%
S.VJOR
‘q
SMJÖRHRINGIR
250 g hveitl
250 g smjör
IV* dl rjóml
eggjahvíta
steyttur molasykur.
Hafið allt kalt, sem fer f deigið.
Vinnið verkið á köldum stað. Myljið
smjörið saman við hveitið, vætið með
rjómanum og hnoðið deigið varlega.
Látið deigið bíða á köldum staö f
nokkrar klukkustundir eða til næsta
dags.
Fletjið deigið út Vt cm þykkt, mótið
hringi ca. 6 cm f þvermál með litlu
gatl f miðju. Penslið hringlna með
eggjahvítu og dýfið þeim f steyttan
molasykur. Bakið kökurnar gulbrún-
ar vlð 225° C í 5-—8 mfnútur.
SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
ÚMt~ cx/ A/ryó'iAa/an
HAZE AIROSOL hreinsar andriímsloftið ú svipstundu
Volkswageneigendur -
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. —
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvaira fyriir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKEPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 2ö — Sími 19099 og 20988.
Rðskur sendill
óskast hálfan eða allan daginn.
Þarf að hafa hjól.
ÞJÓÐVILJINN. — Sími 17 500.
Indversk
undraveröld
Vorum að taka upp margrt fagurra og sér-
kennilegra muua frá Austurlöndum fjær,
m.a. útskorin borð, hillur, fatahengi, vindla-
kassa, o.m.fl. Reykelsisker, kertastjaka,
ávaxta- og konfektskálar, könnur, blóma-
vasa, öskubakka, borðbjöllur, vindla^ og
sígarettukassa og margt fleira úr messing.
Úr rauðaviði: borð, innskotsborð, styttur,
vindlakassa, veggmyndir og margt fleira.
Frá Thailandi: handofna borðdúka og renn-
jnga m/serviettum. Einnig útskorna lampa-
fætur og Thaisiiki. Margar tegundir af
reykelsi. Hvergi meira úrval af fögrum,
handunnum munum, tilvaldra til jóla- og
tækifærisgjafa.
SNORRABRAUT 22.
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32
MÓTORSTILLINGAR
HJOLASTILLINGftR LJÚSASTILLÍNGftR Simi
LátiS stílla í tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-10 0
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Vönduð vinna
Upplýsingar í síma 18892.
JOLASKYRTURNAR
Ó.L.
í miklu og fallegu úrvali.
PÓSTSENDUM.
Laugavegi 71. Sími 20141.