Þjóðviljinn - 02.12.1970, Síða 11

Þjóðviljinn - 02.12.1970, Síða 11
Miðvítoudagur 2. desetmfber 1970 — BJK^Ð'VTLJ'IINN —• Sf0A J J til minnis ýmislegt • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er miðvikudagurinn 2. desember. Bibdana. Árdegis- háílæði í Reykjavíic kl. 8.23. SóLarupprás í Reykjavik M. 10.30 — sólarlag kl. 15.59. • Kvöld- og hclgidagavarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur vikuna 28. nóv. til 4. des. er í Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá hefst nætur- varzlan að Stórholti 1. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinní, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendiur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegj til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, simi 21230 I neyðarti lfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kL 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. skipin flug • Borgrfirðingar, Reykjavik. Spilum og dönsum að Skip- holti 70 laugardaginn 5. des- ember. Fljóðatríó leikur. Mæt- ið vel, takið gesti með. — Nefndin. • Kvcnfélag Kópavogs held- ur basar í Pélagsheimilinu, efri sal, sunnudaginn 6. des. kl. 3. e. h. • Nemendasamband Löngu- mýrarskólans minnir á köfku- basarinn í félagsheimdli Halll- grimskirkju á Skólavörðuihæð, lauigardaginn 5. des. kl. 5. • Austfirðingafélagið minnir á Skeimmtikvöldið í Miðbæ 4. des. kl. 20.30. Seyðisfjörður kynntur. — Stjórnin. • Kvenfélag Breiðholts: Baz- arinn verður 6. desemher kl. 14 í Breiðholtsskóla. Félags- konur og velunnarar vinsam- legast skili gjöfum fyrir 3. desember til Valgerðar 84620, Svanlaugar 83722, Sólvedgar 36874, Sigrúnar 37582, Katrín- ar 38403, Báru 37079. Kökum veitt móttaka i skólanum 6. desember klukkan 10-12 fyrir hádegi. Bazamefndin. • Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. Basar félagsins verður laugar- daginn 5. desember n. k. í Alþýðuhúsinu. Vinsamlega komið gjöfum á basarinn í skrifstofu félagsins. — Basar- nefndin. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla ■er 'á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00 annað kvöld til Vestmannaeyja. Herðuibreið er á leið frá Homafiiröi til Vestmamiaeyja og Reykjavíkur. • Skipadeild SlS: Amarfell er i Reykjavík. Jötoulfell fór i gaar frá Stöðvarfirði til Grimsiby, Bremerhaven og Svendborgar. Dósarfell er væntanlegt tíl Svendborgar á morgun. Litlafell losar á Breiðafjarðanhöifmum. Helga- fell fer væntanlega i dag fná Akureyri til Svendbongar. Stapaféll er í olíuifiluitningum á Austfjörðum. Mæhfell er væntanlegt til Lesquineau i dag. söfnin • Flugféilag Islands: Guilfaxi fiór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í morg- un, og er væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 18:45 í kvöid. Guilfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:45 á föstudagsmorguninn. Fokker Friendship vél félags- ins fer til Voga, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 12:00 í dag. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) ti.1 Vest- mannaeyja, Isafjarðar, Pat- réksfjarðar, Húsavikur og Sauðárikróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Homafjarður og til Egilsstaða. • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Kngholtsstræti 29 A. Mánud. -- Föstud- ki 9— 22. Laugard, kl- 9—19. Sunnu- daiga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud.— Föstud. ki 14—21. Bókabíll: Mánudagar Arbæjarkjör. Arbæjarhverö kl 1,30—2.30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbnaut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 4-45—6.15 Bredðholtsikjör. Breiöholtshv 7,15—9.00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- aikjör 16.00—18,00- Sélás, Ar- bæjarhverti 19,00—21,00. Miðvlkudagar AIftam.ýrarskóli 13,30—15,30. Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45 Kron við Stalkkahlið 18.30— 20.30 Fimmtudagar Laugarlaakur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21.00 • Landsbókasafn tslands Safnhúsið við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin aiUa vtrka daga kl. 9-10 og útiánasalur kfl 13-15. • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. • Islenzka dýrasafnið er opið kl. 1-6 í Breiöfiröingabúð alla daga. til kvölds dfo WÓÐLEIKHÖSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýnimg í kvöld kl. 20. sýning fhmntuidag kl. 20. sýning föstudiag ld. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. SÍMI: 50249. Ekki er sopið kálið Einstaklega spennandi og skemmtileg amerísk mynd í litum. — íslenzkur textL Aðalhlutverk: Michael Caine. Noel Coward. Sýnd kl. 9. SÍMI: 22-1-40. Ó, þetta er indælt stríð (Oh’ what a Iovely war) Söngleikurinn heimsfrægi um fyrrj heimsstyrjöldina eftir samnefndu leikriti sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. — Tekin í litum og Panavision. — Leik- stjóri: Richard Attenborough. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðailhlutverk: John Rae, Mary Wimbush, ásamt fjölda heimsfrægra leikaxa. Sýnd kl. 5 og 9. w i 4T985 Villtir englar Sérstæð og ógnvekjiandi ame- rásk mynd í litum méð ísienzk- um texta. Aðalhlutverk: Peter Fonda og Nancy Sinatra Endursýnd M. 5,15 og 9. Bönnuð jnnan 16 4ra. Æ KEYKJAYÍKDR' Jörundur í kvöld, 63. sýnimg. Hitabylgja fknmitiudag. Kristnihaldið föstudag. UppseLt Jörundur Jaugiairdiag. KrLstnilialdið þriðjudag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá kL 14. Sími 13191. Litla leikfélagið Tjarnarbæ Poppleikurinn Óli sýming fimmitudag M. 21. SÍMI: 31-1-82. Íslenzkur textl Salt og pipar (Salt & Pepper) Afar skemmtileg og mjög spennandi, ný, amerisk giam- anmynd í litum. Sammy Davis jr. Peter Lawford. Sýnd M. 5. 7 og 9. SlMAR: 32-0-55 og 38-1-50 Bragðarefir (The Jokers) Mjög spennandi og braðsmeillin ensk-amerísk úrvalsmynd litum og með íslenzkum texta, Aðalhlutverk: Oliver Reed Michael Wilding Sýnd M. 5 og 9. Lík í misgripum (The Wrong Box) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtileg ný ensk-am- erísk gamanmynd í Eastman- color. Leikstjóri Bryan Forbes. Aðalhlutverk: John Mills. Peter Sellers. Michael Caine. Wtifred Lawson. Sýnd kL 5, 7 og 9. ur og skartgripir KORNEUUS JÖNSSON skólavöráust ig 8 Símtöl til útlanda Vegna mikilla aima við afgreiðslu símtala til út- landa um jól og nýár, eru símnotendur beðnir að panta símtöl sem fyrst og taka fram dag og stund, sem þau óskast helzt afgreidd. Ritsímastjóri. IDNAÐAR- HUSNÆDI Óskum eftir að kaupa eða taka á leigu iðn- aðarhúsnæði á jarðhæð, 600-900 fermetra. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: Strax - 17500. LAUGAVEGI 38 og VESTMANNAEVJUM PEYSUR FRA „MARttU" Sérstaklega fallegar og vandaðar. Póstsendum um allt land. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands SIEIHPÖrs’" Smurt brauð snittur BRAUDBÆR VBE) ÓÐINSTORG Simi 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastelgnastofa Bergstaðastrætl i Siml: 13936. Heima: 17739. Sængurfatnaður HVlTUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR biði* SKÖLAVÖRÐUSTlG 21 Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar tegundir 4$ myndamóta fyrir yður. HmðlfiCÚB IVlinningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 mii IPPlliil lEPMIÍSHI HEFURTEPPIN SEM HENTA.YÐUR Tf PPAHUSIÐ SUDURIANDS BRAUT 10

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.