Þjóðviljinn - 03.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.12.1970, Blaðsíða 1
Skemmdarverk unnin vii Laxá Fimmtudagur 3. desember 1970 — 35. árgangur — 276. tölublað Flugvél frá Cargolux ferst: Þrír íslendingar af á- höfninni sem fórst öll ★ Tveir lögregluþjónar fóru frá Húsavík í gær til að rann- saka hvort unnin hafa verið skemmdarverk um helgina hjá Norðurverki hf. við Laxá. Blaðið haifði samibajnd við lög- reg.lustöðina á Húsavík, þan* eð litlar sem engar upplýsingar vaa: að fá hjá Norðurverki hf. Álitið er að hllandað hafi verið maurasýru í eldsneytisgeyma tveggja flutningabíla í eiiglu Norð- urverks hf. Bru bílar þessir not- aðir við undirbúningsvinnu við virkjunina. Ætluðu lögregfluiþjón- amir tveir sem á staðinn fóiru að taka sýnisihotm úr eldsneytisgeym- unum og verða þau síðan rann- sökuð. — Maurasýran trufilar og jafn- vel skemmir hreyfilanak sagði lögregluþjónninn sem blaðið hafði tai af, bílamir verða tregari í gangi og haetta er á að hreyfl- arnir hætti að ganga, e£ þetta er edtthvert maign af maurasýru. IS>- □ Flugvélin TF-LLG frá CARGOLUX fór í gær um kl. 2 e.h. frá Luxemborg áleiðis til Hamborgar. Þar var hún fullhlaðin með 27,5 tonnum af barnamat, sem Rauði kross- inn svissneski ætlaði að senda til Dacea í A-Pakistam. Frá Hamibog fór flugvélin kl. 6 í gærdag. Hún millilenti, vegna eldsneytistöku, í Teheran í Persíu kl. hálf tvö í nótt, og fór þaðan áleiðis til Dacca eftir kliukkutíma viðdvöl. Þar var ráðgert að lenda kl. 10 í morgun. Tveim mínútum áður fórst flugvélin um 10 kílómetruVn norðvestur af ílug- vellinum. Engar nánari upplýsingar liggja enn fyrir um tildrög slyssins. Öll áhöfnin, fjórir menn, fórst. □ Svo segir í fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst frá Loftleiðum í gærkvöld um slysið. Ómar Tómasson. Um áhöfn fluglvélarimiar sem fórst segir svo í flréttatiikynning- unni: Pluigstjóri var Ömar Tómasson, aðs toðarflugmaðu r Birgfr Öm Jónsson, flugvélstjóri Stefán Ólalfsson og hleðslustjóri Jean- Paul Tomipers frá Luxemborg. Ómar Tómasson var 35 ára gamall. Hann vann fyrst við fluigstörf í Afríku, en réðst flug- stjóri til Loiftleiða 1. desember 1963 og hefir verið starfandi hjá félaginu síðan. Hann var kvæntur og búsettur í Reykjavík. Birgir öm Jónsson var þrí- Birgir Öm Jónsson. tugur. Hann hafði verið starfandi atvinnuiflu'gmaður í Mið-Austur- löndum um tveggja ára skeið og á því tímabili m.a. flogið víða um í Pakistan. Til Ltoftleiða réðst hann 1. janúar 1966, og heifir hann starfað óslitið hjá fé- laginu síðan, ýmist sem siglinga- fræðingur eða aöstoðarflugmaður. Birgir var kvæntur og búsettur í Beykjavík. Stefán Ólafsson var 32 ára. Hann hefir verið starfsmaður Loftleiða frá því í október 1961. Hann hefir unnið sem flugvirid. AAiðstjóm Alþýðubandalagsins sendi áskorun: Fiokksstjórn Alþýóuflokksins beiti áhrifum sínum á þingmenn flokksins □ í fyrradag var afhent á skrifstofu Alþýðuflokksins þréf og áskorun til flofeksstjórnar og flokksfélaga Alþýðu- flokksins frá miðstjórn Alþýðuþandalagsins. □ Bréf miðstjómarinnar var undirritað af Öddu Báru Sigfúsdóttur og er það svohljóðandi: „Reyikjavák, 1. desember 1970. Á fundi í miðstjórn ALþýðu- bandalagsins 30. nóvember 1970 var m.a. rætt um viðræður þær sem fram háfa farið millí þing- flokka AlþýðubandaLagsins og Alþýðuflokksins um vamdamál vdnstirihreyfingar á íslandi. í því sambandi var samþykkt einróma álykitun, sem felur í sór áskorun tii flokiksstjórnar og flokksfélaga Alþýðuflokksins, og fylgir hún hér með á sérstökum blöðum. Fer miðstjórn Alþýðusambands- ins vinsamlegast fram á þa'ð við skrifsitofu Alþýðuflokksins að afrit af ályktuninnj verði sent flokksfélö'gum Alþýðuflokkisins í Reykj avík ag úti um land. Virðingarfyllst, sam- þykki frumvarp um þurrkví Þjóðviljanum hefur borizt aftirfarandi samþykkt er var gerð á félagsfiundi í Félagi jámiðnaðarmanna 30. nóvemher s.l.: „Félagst'undur í Félagi járniðnaðarmanna haldinn 30. nóvember 1970 skorar á háttvirt Alþingi að sam- þykkja framkomið frum- varp, flutt af Magnúsi Kjartanssyni og Eðvarð Sigurðssyni, um undirbún- ing að stofnun og starf- rækslu þurrkvíar í Reykja- vík. I greinargerð fiutnings- manna og álitsgcrð hafnar- stjóra kcmur fram að bygg- ing þurrkvíar er bæði nauðsynleg og hagkvæm framkvæmd. Félag járniðnaðarmanna bendir á að bygging og starf- ræksla þurrkvíar muni jafnframt bæta atvinnu og afkomuöryggi þcirra er starfa í málm- og skipa- smíðaiðnaði á höfuðborgar- svæðinu." 1 \ Vinstristefna í stjórnmál- X / um hlýtur að haía að bak- hjarli verklýðshreyfinguna og önnur samtök launafólkis. Vinstrimönnum ber að styðja launafólk í kjarabaráttunni og beita sér af alefli ge'gn hvers- kyns lö'gþvingunum sem skerða samningsbundinn rétt og lífskjör la'unafólks. Því er nýjasta laga- setning alþingis um efnah'aigs- Framhald á 9. síðu. Stefán Ölafsson. og flugvélstjóri. Hann var kvæntur og búsettur í Reykja- vík. Jean-Paul Tompers. Ailir þessir menn voru í starfs- fíríi hjá Loifitteiðum o,g höfðox nú Framhald á 9. sáðu. Island breyti utan- ríkisstefnu sinni Magnús Kjartansson og Siguarvm Einarsson flytja á Alþingi tillögu til þinigsályfefcunar utn breytta stefnu í utanríkisanálum. Tillagan er þannig: Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir því á alþjóðavettvamigi: — að ríkisistjórninni í Peking verði falið að fara með umboð Kína hjá'Samemuðu þjóðunum og í öðr- um alþjóðasamtökum; — að bæði þýzku ríkin fái aðild að Sameitnuðu þjóðunum og öðrum alþ’jóðasamtökum og hljóti sömu stöðu að alþjóðalögum og tíðkast 1 eðlilegum samskiptum ríkja; — að Bandaríkin hætti styrjaldaraðgerðum sínum í Indó-Kína og kalli heri sína heim, svo að lands- menn fói sjálfir aðstöðu til þess að leysa vanda- mál sín. — Greinargerð frumvarpsins verður birt í heild síðar. Framburður sex vitna í réttarhöldunum gegn Calley liðsforingja: Múgmoriin í My Lai voru framin í samrssmi við yfirlýsta stefnu USA Bandarískir hermenn fá „uppbætur" fyrir hvern Vietnama sem þeir myrða og skiptir engu máli hvort um óbreytta borgara er að ræða fyrir hönd miðstjórnar Alþýðubandaliagsins Til flokksstjómar Alþýðu- flokksins." ★ Hér fer á eftir samiþykkt miðstjórnar Alþýðubandalagsins: „Miðstjóm Alþýðuþ.andalags- ins fagnar sívaxandi áhuga al- mennings á vinstrisamvinnu. Jafnframt leggur miðstjómin áherzlu á það, að almennt og loðið umtal um vinstristeifnu mun ekki leiða til neins árang- urs, málefnin skera úr um það hvort menn aðhyllast vinstri- sfcefnu i raun. í því sambandi minnir miðstjórnin á þessi meg- j höldin geign Cailley liðsforingja inatriði: I og annarra úr sömu herdeild sem WASHINGTON 2/12 — Sex Bandaríkjamenn sem barizt hafa í Suður-Vietnam lýstu því yfir í gær vegna málaferlanna gegn Calley liðsforingja sem sakaður er um morð á rúmlega hundrað þorpsbú- um í My Lai 1968 að hann hefði aðeins farið eftir beinum fyrirmælum bandarísku herstjórnarinn- ar í Vietnam sem hvetti til þess að sem flestir Vietnamar yrðu vegnir, óbreyttir borgarar engu síður en þjóðfrelsishermenn, svo að hún gæti gef- ið upp sem hæstar tölur um „mannfall kommún- ista í bardögum.“ Þeir héldu því fram að réttar- fröimjdu múgmorðin í My Lai væru aðeins sett á svið til þess að skella allxi skiuldinni á þá fyrir framferði sem væri föst venja í hernaði Bandarikjainanna í Vietnam. Henmenn þessiir sem nú hafa verið leystir úr herþjónustu lýstu þessu yfir við yfirheyrslur sem sérstök nefnd bandarískra þegna stóð fyrir, en henni er ætlað að kanna stríðsgiæpi Bandárífeja- mamna í Vietnam. Skemnitiferðir að launum ' — Hermenriimir (bandarísku) fengu „uppbætur“ fyrir þann fjölda Vietnania seim þeir drápu, saigð: Larry Rottman, sem um skeið var foringi í njósnasveit 25. herdeiidar bandaríska • fót- gönguliðsins í Suður-Vietnam. Hann sagði að þeim hermönnum sem hefðu vegið fflesta Vietnama hefði verið launað með orlofs- ferðum til Hongkong, Honolúlu. eða Ástralíu Skipun Westmorelands Harm bætti við að Westmore- land hersíhöfóingi, sam var yfir- foringi bandaríska hersins í Súður-Vieitnam, þegar hin mitola Tet-sókn þjóðfrels'ishersins átti sér sfcað í febrúar 1968 hefði þá knafizt þess að mun meiri á- herzíla yrði Jögð á það en áður hefði verið gert að öll lík veg- inna Vietnaima yrðu talin. Annað vitnanna. Kenneth Campbell sem vair undirforingi í landgönguliði flotans, skýrði frá því að herffliokkur sá sem hann var í hefði í ágúst 1968 hafið skothríð úr fallbyssum á tvo bæi Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.