Þjóðviljinn - 03.12.1970, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVIUINTNT — Fiimimbuidagw 3. deseimibeir 1970,
Yassir Arafat
Palestínu-
vandamáíið
Fimm atnöi sem máli skipta
í Ijósi sögumnar er Palestína
landsivæði í Vestur-Asíu (lanö
Filisteamma) við austurenda
Miðjarðarhafsíns. i
Svæðið sem Pailestína spann-
aði yfir var meira en 13.000
fenmiílur að stærð. Eftir fyrri
heimsstyrjöldina stoíinaði í>jóða-
bandalagið vemdamlkiið Palest-
ínu og £01 ]>að uimsjá Breta.
Það taíkimiarfcaðist a£ Egypta-
la.jdi. Miðjarðarhaíinu, Sýrlandi
og að austan af Jórdaníu og
Dauðahaifinu, sem lágu mi’.lli
Palestínu og hins sjálfstæða
múhaimeðsika emáraríkis Trans-
jórdaníu (yfir 10.000 fenmdlna
svæð'). f Palestiínu mættust
menningarstraumar firá aJlri
Vestur-Asíu og að auki barst
þangað menning Hittía sunnan
frá Eþíópíu.
ÞjóðarXILokkurinn Kanaanitar
var við stjóm í Palestínu þeg-
ar Hebrear réðust inn í Oiandið
uim 1500 fyrir Krist. Strandhér-
uðin sem innrásanmönnunum
tókst ekki að ná á sitt vald
lentu undíir stjém Fönikíu-
manna. Assýríumenn brutu í
herferðum að Miðjarðarhafi og
til Egyptalands á bak aftur
véldi Gyðingakonunganna i
landinu. Eftir það lenti Palest-
ína undir stjóm Persa, Alex-
anders mákiLa o.fl. og Rómavelíd-
is á dögum Pamipedusar, sem
gerðd landið að i rómiversiku
skattlandi. Eftir fall Rómarveld-
is náðu Arábar land'nu á sitt
vald árið 634 e. K. Eftir það
réðu Tyrkir yfir Palestínu.
Á tímium krossferðanna — a
11. öld — hröktust Tyrkir frá
vöOdium. Á 13. öld komst landið
aftur undir stjóm Múhaimeðs
trúarmanna og árið 1518 tók
Otfeómanaríkið við stjóm lands-
■ins og fór með völd í landinu
naar því óslitið fram til 1917,
er það varð að lúta í lægra
haldi fyrir Bretum. Þá fðl
ÞjóðabandaJagið, eins og fyrr
segir, Oandið umsjá Breta.
1 aldaraðir haifia verið mdildar
ýfingar með Aröbum og Gyð-
f ngum, en rnieö tímanum hefur
steapazt sérstætt palestínskt
þjóðemi af ýrnsum rótum runn-
ið sem náð hefur fótfestu í þessu
landi. Palestínubúar haifia náð
þiví marici að vera viðuirkienndir
sem ein þjóð vegna landsvæöis-
ins sem þedm ber og vegna
sjálfstæörar menningar s'nnar.
f Palestínu hafa búið í alda-
raðir Arabar, Gyöingar, Persar,
Egyptar, Rómverjar og Tyricir.
Þjóð Palestínu er útkoman úr
ölllu þessu samkrulli.
Jórdanía
Árið 1949 var Transjórdaníu
— ríki, sem varð til í lok íyrri
heimsstyrj ald arinnar við sund-
urlimun Ottómanveldisins og
skiptingu Arabarikjanna í
vemdarsvæði undir stjóm Breta
og Frakka — breytt í konungs-
ríkið Jórdaníu. Isandamæri
Transjórdaníu lágu að Sýrlandi,
frak, Saudi-Arabíu og Palestínu.
Árið 1946 veitti Bretiland
Transjórdaníu sjálfstæði en
hélt yfirráðum í hemum (Ar-
abahersveitinni) samJovæimt
aamningi um samskiptí land-
anna. Þegar Biretar létu ai£ yf-
irráðum yfiir Palestínu ledddi
það af sér stafnun Israelsríkis
(1948). stríð Araba og ísaraels og
sundurlimun Palestínu. Árið
eftir bætt: Transjórdainia við
sig héruðunum Samaríu og
Júdeu, sem tilheyrðu Palestínu.
Við það breyttisit Transjórdania
í konungsríkdð Jórdaníu undir
stjóm Hússeins konungs. Pai-
estína sem slik hvarf aif landa-
bréfinu og lands/væöi sem henni
fylgdu lentu undir st.ióm ann-
arra rikja svo sem ísraeis og
Jórdamu. En þjóð Palestínu
hvarf dkfci. Nú upphófist örnur-
leg tilvera Pallestínumanna sem
filóttamanna í sínu eigin landi.
Hvemig varð Gyðinga-
ríkið ísrael til?
Árið 1945, í lok seinn: heims-
styrjaldarinnar, fóru Gyðingar,
sem orðiö höfðu. að þola hat-
rammar ofsóknir nazista, þess
á ledt við Breta, sem fióru með
stjórn Palestínu, að þeim yrði
leyfit að filytjast til landsins. Ar-
abdskir Palestínubúar, studdir af
öðirum Arabarfkjum, mótmæfltu
þessu harðlega. Innfflutningiurinn
naut imdkils stuðnángs frá stofn-
unum Gyðinga í Bretlandi og
Bandaríkjunum. Brezk-banda-
rísk nefnd var sett á lagigimar
og átti hún að hafia umsjón með
innflutningi og aðlögun Gy<>
inga. Eftir að ráðstefnan um
Palestínu, sem haldán var 1947.
fiór út um þúfiur vísaði Biret-
land máiinu til SÞ og var þar
unddrbúin áæfeiun í nóveimiber
sama ár um að hluta Palestínu
í tvö rdki (annað fýrir Gyðinga,
h:tt arabdsikt) og að breyta Ihöf-
uðborginni Jerúsalem í aliþjóð-
legt eftirlitssvæöi.
Bretar lýtu því ytfdr að 15.
maí 1948 myndiu þeir láta atf
stjóm Palestínu og báðu SÞ að
taka að sér stjóm þar í landi.
Aðfiaranótt hins 15. mad —
nokfcrum klukkutímum áður en
yfirráðum Breta lauk — liýsta
Gyðingar ytfir sjálfstæðd ríkLs
sn'ns sem þeir netfndu ísraeiL (í
Palestínu höfðu toúið á dö'gum
biblíunnar tólf kynþættir, som
hétu: Aslher, Natftalí, Zebulhim,
Manassek, Issachar, Dan, Effra-
im, Gad, Benjamin, Reutoen,
Júda og Sfmieon). Viðbrögð Ar-
abaríkjanna komu af stað
vopnaviðskiptum, en Gyð'ngar,
seím höfðu tiltækan vel útbúinn
her, bættu mikiu við lönd sín
á kostnað Arabarfkás þess, sem
stofna átti. í Palestínu sam-
kværnit áætliun SÞ. Jórdaniíurík-
ið lagði, eins og fyrr seg=r, eánn-
ig unddr sig hluta atf Palestínu.
Hvar er palestínska
þjóðin núna?
Á þeimi 22 árum sem liðin eru
sáðan land þerrra var tekið firá
þeim hafa 2 miljónir Palestínu-
Palestínskur skæruliði á verði f hósarústum.
Frá Amman. Myndin var tekin á liðnu sumri, er bardagar stóðu
sem hæst þar í borginni.
Pt*
k.. «1,
Palestínumenn í flóttamannabúðiun í Jórdaniu.
araba dreiilfzt um mörg lönd.
Meirihluti þeirra toýr í Airaba-
löndunium, þ.á.m. Jórdaniu, þar
sem eru saimfcvæmt nýjustu
skýrstam 900.000 manns. í lib-
anon eru 180.000 manns, 170.000
í Sýrlandi og yfiir 400.000 á
Gasasvœðinu (sem Israel hertók
í sexdagastríðmu). Þetta fiódk
liör við sífeillda kúgun og
hiefcst út í flóttamannabúðim-
ar í eyðdmörkinm. Þúsundir
bama hatfa soltið til bana eða
dáið af völdium eyðíjmierkurfhdt-
ans á leið til eða frá filótta-
mannabúðunum. Bamadauðinn
meðal flóttamannanna er geig-
vænlegur: 320 af hverjum 1.000
bömum deyja.
UNRWA, ein atf stotfnunum
SÞ hafur umsjión xnieð því að
fæða filóttamennina og er dag-
skammturinn (oftast hrísgrjón
og baunir) jatfngildd 1500 h:ta-
eininga eða minna (venjulegur
maður þari að meðaltali 2500
hitaeiningar á diag). Aligengústu
sjúkdómar rneðal filóttaimann-
anna eru: næringar- og tfjiör-
etfnaskortur, berklar, grigt, húð-
sjúkdómar og blóðleysi. A1
Fatah skæruliðamir hatfa reist
7 lítil sjúkralhús og þaðan dreifa
þeir okeypis lyfjum og veita
inn 5000 manns lækndshjálp
vifculega. Einnig hatfa þeir kom-
ið á fiót slkiuirðstoÆium, hæHuim
fyrir munaðarlleysingja, sem
mdsst hatfa fioreldra sína af
völdium hungurs og stríðs, og
nokikrum bamasfcólum. Við
þessar aðstæður liffir meiríhlut:
palestínsfcu þjóðarinnar — uim
1.300.000 manns. Á eyðimerkur-
svæðum Jórdaníu einum saman
em 11 sitórar fllóttamannabúð'ir
og þar eru aðstæður allar hinar
hiyllilleigustu. í sumum þesisa.ra
búða em alílt að 40.000 mianns
sem hírast þar í tjöldum (allt
að 8 í hverju tjald:). Þessa
martiöð verða þúsundir tfjöl-
skyldna að þola auk þess sem
fjöldi fólks missir ástvin-i sína
á hinu edífa ílafcki um eyði-
mörkdna.
öll þaiu ár sem þjóðin hetfur
beðið efitir að enduirihiedmitai land
sitt og sjáltfsögö mannréttindi
hefur þrtótazt með henni „óttf.
við £rið“. Það var aðeáns edn
ledð opin tfýrdr hana til að end-
urfhedmta það sem firá henni var
tekið: hemaðarieiðdn. Vopnaðar
andspymuhreyfinigar byrjuðu að
skjóta upp fcoHlinum upp úr
1950. Þessum hreyfiinigum fíöig-
aði stfðan óðum og árið 1964
saimednuðust þær í edna allíls-
herjarhreyfingu — FreJsáshreyf-
ingu PaJestínu — á sameigdn-
legum fundi í Kaíró. Árið etft-
ir fcJofnaði FreJsdsiher Palesitínu
út úr allsherjarhreylfliniguinni.
Aðrar hreyfingar fylligdu í kjöl-
fiardð, þ.á.m. A1 Fatah sem
byrjaði bairátfcu sdna 1965 undir
stjóm Yassár Arafiat. Á sam-
eiginlegri róðstefnu allra hreyf-
inganna sem haJdin var í Kaíró
í júní siðastliðnum komu þœr
sér saman um sameiginlegia bar-
áttuáætlun og einnig settu þær
sér eina pólitíska og hemaðar-
lega ytfirstjóm. Skilgreiningar
þeirra vom skýrar og augljósar:
atíar þjóðlfireJsdsihreyflingar
heimsins vom álitnar vdnir og
hö'fuðávinimir voru: hedms-
valdastefna, Zicnismi ag aftur-
haJdsisam'ir Araibar. Á meöan
hélt hemaðarieg þjáltfun átfiram
utan filóttamann’abúðanna. Kari-
rnenn. drengir og tfjötidi Jcvenna
hafia fengtíð og fiá stöðugt mdkJa
þjáltfun í skæmheroaði. Mið-
stöðvar fyrir skæmlhemað vom
reistar í jórdönslku eyðimörk-
inri. og í suöurihJuta SýrtLands
og Dítoanon. Marigir árekstrar
við ísraelska hermenn totfa sýnt
fram og styrfct baráttuhætfni
skæraliðanna. Og nýleiga hafa.
þeir sýnt enn betur hætfni sína
í bardöigunum gegn hinni fas-
íslku herstjórn Hússeins Jórdan-
íukonungs. Miðstjóm and-
spymuhreyfingarinnar, sem
Arafat er helzti leiiðtogi ifýrir
er andiviig friðsamJegri Bausn
mála, sem einunigLs len-gir Pal-
estínuaröbum það hörmungarlíf
sem þeir lifa. Marklmdð skæru-
liðanna er lýðræðfislliegit, trú-
frjálst rífcfi „þar sem'*‘ að sö@n
lefiðtoga þeirra „vandamál Pal-
estínuarába og Gyðmgasaimlfié-
lagsins verði leyst í samefin-
ingu.“
(Þýtt og endursagt úr teúb-
anska bfLaðfinu GRAJVLMAJ.
Nýirvegirí
nærsveitum
Blenduóss
Blönduósi 21/11 — VegBtgerð
hefiur verið með mesta mótfi í
sumar hér í fcrínig. Unnáð var
við hirm nýja Reyfcjatorautaæ-
veg firá Stóra GiJjá að Reylcj-
um. Þó var Jagður nýrr vegiur
firá HjaJitatoakka. að TortfaJæk.
Var lögð torú yflir Laxá. Brúar-
smiður Guðmundur GfeJiason firá
Hvammstarnga.
Þá var skipt um jarðrveg að
hlutai á Húnatoraut í fiyrrahaust
hér á Blönduósi, norðan árinn-
ar. Unnið var við annan áfangia
Húnaibrautar í sumar. Enn er
efcki búið að áfciveða, hvort
brautin verði steypt eða annað
lagningaireifini notað við gerð
brautarinnar. — G. Th.
Fannst eftir leit
b] ö rg u narsvei ta
Blönduósi 21/11 — 1 gærvoru
kallaðar út hjálparsveitir sfcáta
og björgunarsveitarinnar Blöndu
til Leiitar að týndum miannd. —
Hafði hann farið tiB leitar að
kindum siednni hliuta daigs. Var
leitað að manninum í gasirkvöJdd
og fiannst hann kl. 1 í nófct. Var
hann þá orðinn þreikaður
og máttfiarinn. — Norðaiusitain
krapáhríð var í nótt og noklkuð
| hvasst. Hetfði hann senniilega
' ekíká liíiað nóttina atf. — G. Xh.