Þjóðviljinn - 03.12.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVIL.JINN — FStmincutudagur 3. desemíber 1970,
Erum fluttir með stairfsemi okkar í Brautarholt
18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval
landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt
fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara.
Flfót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745
og við sendium mann heim með sýnishom.
GARDÍNUBRAUTIR H.F.,
Brautarholti 18, II. h. Sámi 20745.
7,00 Morgunútvarp — Veður-
fregnir — Tónleíkar
7.30 Fréttir — Tónleikar
7,55 Bæn
8,00 Morgunleiíkifiimá
8.10 Þáttur uim uppeldtsmál —
(endurt.): Stefán Júiíusson
bókalMltrúi ríkásins talar utn
barnaibaakur. — Tónleikar
8.30 Fréttir og veöurtfregnir —
Tónleikar
9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum daglMaðanna.
9.15 Morgunstund bamanna: —
Siigrún Guðjónsdóttir heldur
áfram sögunni um ,,Hörð og
Helgu“ eftir Ragniheiði Jóns-
dóttur (16).
9.30 Tilkynningar — Tónleiikar
9.45 Þmgfréttir
10,00 Fróttir — Tónledkar
10.10 Veðurfreignir
10.25 V:ð sjóinn: Inigólfur Stef-
ánsson ræðír við Pál Guð-
imundsson sikipstjóra umsiild-
veiðar í Norðursjó — Tónl.
11,00 Fréttir — Tónleiikar
12,00 Dagskráin — Tónleikar —
Tilkynningar —
12.25 Fréttir og veðurfregnvr —
Trlkynningar — Tónleifcar
13.00 Á frívaiktinni — Eydís Ey-
þórsdóttir kynnir óskalötgsjó-
manna. —
14.30 Fja/rskynjun rannsökuð í
draumarannsóknarsitofu. Karl
Sigurðsson kennari flytur er-
indi.
15,00 Fréttir — Tilkynningar —
Klassifsk tónlist: Fillbartmsoniu-
sveitin í Ósló leikur Kamival
í Paris op. 9 eiftir Joban
Svendsen; Övin Fjeldstad
stjórnar. Nflla Pierrou ogsin-
föníuhljómsveit sænsika út-
varpsins leika Fiölukonsert
eiftir Wiliheflm Peterscn-Berg-
er; Stig Westerberg stjómar.
Jan Peerce, Zinka Milanov,
Leonard Warren o. fl, llista-
menn Metropolitanóperuihús's-
•;ns í New York flytja atriði
úr „Grímiudansileiknum“ efitir
Verdi: Dimitri Mitropoulos
stjómar.
16.15 Veðurfregnir — A bófca-
markaðinum: Lesið úr nýjum
bókum.
17,00 Fréttir — Létt lög. —
17.15 Framtburðairkennsla í
frönsku og spænslku.
17,40 Tónl;startím.i barnanna. —
Jón Stefánssion sér um tím-
ann
18,00 Tónneikar — Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir — Daigskrá
kvöldsiins.
19.00 Fréttir — Tilkynnimgar —
19.30 Mál til meðflerðar. Ámi
Gunnarsson stýrir umræðum.
20.15 Tórileikar í útvarpssal
Blásarasiveit Sintfóníuihljóm-
svedtar fslandis leilcur Seren-
ötu op. 7 eftir Riohard Sitrauss;
Ra-gnar Bjömsson stjómar.—
20.30 Leákrit: — ,,Vængstýfðir
engliar“, gamiamlteikur eftirAl-
bert Husson. Þýðing: Bjami
GuðmundSson. Leikstj.: Bene-
dikt Ámaision. Persónur og
leikendur: Felix Ducotél, kaup-
rnaður: Jón Aðils, Emilia
Ducotel, kona hans: Guðibjörg
Þorbjarnard., M'aría Ijovísa,
dóttir þeirra: Helgia Jónsd.,
Frú Paroite: Bríet Héð-
insdóttir, Jósep: Þorsteinn ö.
Stephensen. Alfreð: Gísli Al-
freðsson, Henri Trochard:
Hél'gi Skúlason, Páll, frændi
hans: Sigurður Skúlason, Liðs-
foringi: Guðmundur Maignús-
son.
22,00 Fréttir —
22,15 Veðurfregnir — Lundúna-
pistill; Páll Heiðar Jóinsson
segir flrá.
22,35 Létt miúsík á síðkvöldi.
Flytjendur: Hljómsiveitin Fíl-
harmonía hin nýjai, Heinz
Hoppe, Ingeborg Hallstein,
Lucia Popp, Willlly Hofmann,
Giinther Kallmankórinn o. fl.
23.20 Fréttir í situttu máli .—
Dagskrárfok. —
• Brúðkaup
• Hinn 31- okt. varu gefin
saman í hjónalbiand í Háteiigs-
kirkju af séra Garðari Þor-
steinssyni ungfiriú Erla S. Eng-
ilbertsdóittir oig Hafsteinn V.
Halldórsision Heimili þeima er
að Maríuibakfca 16.
Studio Guðnnundar,
Garðastræti 2.
• Hinn 24. okt. voru giefiin sam-
an í hjónaband í Laugatmes-
kirkju af séra Garðari Svav-
arssyni ungfirú Kristín Finn-
bogadóttir og Kristinn Maignús-
son. Heimdli þeixra er í Inniri-
Njarðvík.
biblían
wJÖLABÖKIN
Faeot nfl fnýju^
fallogu bandl
f vasaútgáíu
bj á:
— bókavorzíunum
kristi/egu
félogunum
“* Biöiíuíólaginu
BIÐ ÍSl. BIBIÍUFÉAG
Öu86ran6sofofu sfral 17sos
• Kökubasar
• Við mannanna börn erumoft
gdeytmin og vanþakklát gagn-
vairt þvi sera gott er. Sýnuni
við þakHæti og gleði þegiar
hlýr andblær vorsiins vermiir
vanga okkar? Eða iþá sólbjartur
og fagur sumardagur tekurokk-
ur í faðm sánn?
Ef til viSl miefbum við flest
með meiri fögnuði hið bjarta
og hlýja, ef við höifum miætt
klakahrammi kaldra vorfiireta.
Höfum við verið þakklát fyrir
ástúðlega umlhyggju og flóim-
fýsi floreidra okkar, asttingjaog
annairra vinai, sem hafa forðað
ofcfcur frá mörgum óhöppum
og gefið okkur bjart og hlýtt
heimilisaiflhvainf, ásamt fögrum
fyrirmyndum till andlegs þroska
og mannkosta.
Hefiur þú veitt blómum vall-
arins athygli, er þau breiða
blöð sín mót brosi vorsólar?
Hafa auigu þín séð þau hnip'n
og föl eftir frost vornætur?
Mannsbamið og blóm jairðar
lúta að mörgu leryti líkum Hög-
málum. Bæði þurfa á bdrtu og
yl að hailda. — næringu frá
himni og jörð, ef vel á að fara.
★
Enn flinnast hér á þessulandi
fátæk og vanhirt böm, serni
vomepjan næðir um úr hverri
átt og ýtmsra orsáka vegnaeiga
lélegt eða ekkert heimilisat-
hvarf.
ViIIt þú sýna lit á að gredða
gamla skuld frá æsku þinni
með því að komia til móts við
þá, sem vilja varpa sóibliki inn
á brautir bama og æsfcuiflólks,
sem erfiðdeikar umfcrdngja? Vilt
þú leggja örlítinn skerf, eftir
efnuim þínum í „HjáHparsjóð
æsikufólks“ Þeim sijóðl er varið
bágstöddum bömum og ung-
lingum til bjargar, eiftir þvíseim
efni og ástæður leyfa. Eklki er
unnt að geta þessa hjálparsjóðs
án þess að nafna nafn hins
merka miannvinar, Maignúsar
SigU'rðssonar, sfcólastjóra, er
með miklum dugnaði og flóm-
fýsi hefur öðrum fremur etfllt
fyrmefndan sjóð, landi og liýð
til b'essunar.
Heiflir sjóði þessiuim auðnazt
að aiuka manndlólm og miennt
miargra ungmenna. sem átt hafia.
við kröpp kjör að búa.
☆
Nú heflur nemendasamiband
húsmœðraskólans frá Löngu-
rnýri, er dvdlur hér syðra, —
HEIMIUSHJÁLP
Kona óskast til léttra heimilisstarfa frá kl. 11 til 4
fimtm daiga vikunnar.
Upplýsingar í síma 2-12-64 eftir kl. 4.
Fallegar blómaskreytingar til
jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM
SKREYTINGAREFNI
KROSSAR
KRANSAR
JÓLATRÉ
JÓLAGRENI
BARNALEIKFÖNG
O. M. FL.
faest allt á sama stað, opið til kl. 22 alla daga.
Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT. gerið svo vel.
BLÓMASKÁLINN
OG
LAUGAVEGliR 63
tekið þá áfcvörðun að leitastvið
að aufca lítið eitt tefcjur „Hjálp-
arsjóðs æskufótlfcs“ með því að
efna til sölu á ódýmm og góð'-
um jólabákstri í safnaðarhieim-
ili Hállgríms'kirkju 5. des. n.k.
Verður basarinn opnaður H. 5.
Styðjum gott og þarft mál-
efni. Spörum ckfcur vinnu við
undirbúning jólanna mieð því
að kaupa ódýrar kökur ájóla-
borðið, sem við látum frysti-
kistuna geyima fyrir okkur.
Að sjállfsiögðu vær: vel þeigið,
ef einhverjar húsfxeyjcur, utan
hins litla hrings nemendaisam-
bandsins, fengju þá hugdettu
að viija hér styrfcja gott mál-
efni, með því að legigja nolkkr-
air kökur í „púkkið“ .
Upplýsingar gieifla: Jóhanna í
síma 12701 og Ósk í síma 33479.
Ingibjörg Jóhannsdóttir
frá Löngumýri.
VIPPU - BÍISKÚRSHURÐIN
Lagerstœrðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar slœrðir.smíðaðar eftír boiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Síðumújn 12 - Sfná 38220
FATNAÐUR
Barnafatnaður.
Unglingafatnaður.
Kvenfatnaður.
Lítið inn fyrir jóíln.
SAUMASTOFAN
Hverfisgötu 82, 3. haeð
(Skóhúsið)