Þjóðviljinn - 03.12.1970, Blaðsíða 3
2> öesanÆei' Í97ð — ÞJÖÐVTLjJINN — SÍÐA J
Loksins samþykkt á þinginu
i Róm að leyfa hjónaskiinaði
RÓM 2/12 — ítalskia þingið
samþykfeti í fyrrinótt á fandi
sem stóð langt fram undir morg-
un að lögleiða hjónaskilnaði í
Xandinu en um fátt hefur verið
deiit af meiri hörku á Ítalíu
síðustu ár. Frumvarpið sem
heimilar hjónagkilna’ði var sam-
þykkt í fuMtrúadeildinni með
33 atkvæða meirhluta, en áður
hafði það hlotið samþykki öld-
unigiadedldarinniar.
Saragat forseti undinritaði hin
nýju lög í dag og endanlegt
gildii öðlast þau þegar þau hafa
verið birt í Lögbirtingairblaði
Ítalíu, Búizt er við að það
verði þegar í þessari vifcu.
Deilt alla nóttina
Mjög harðar deilur urðu í
fulltrúadeiXdinni um frumvarp-
ið og ekki var gengið til at-
kvæða um það fynr en komið
var undir morgun. Frumvairpið
var stutt af vinstriflokfcunum,
komimúnistum, flokiksbrotum
sósíaiista og Lýðveldisflokknum,
en Kristilegir demókratar og ný-
fasistar börðust gegn því, enda
hefttr Páfastóllinn hvað eftir
annað fordæmt frumvarpið.
Hjónaiskilnaður verður nú loks
aftur Xeyfður á Ítalíu en þar
hefur hann verið bannaður síð-
an á dögum Napóleons Bona-
parte.
Miljónir manna
I>að mun koma til kasta dóm-
stólanna þegar í byrjun næsta
árs að fjalla um mál sem höfð-
uð verða í samræmi við hin
nýjci lög. ftalskir dómstólar eru
þegar störfum hlaðnir og skiln-
aðarmálin munu ekki draga úr
þeim: Enginn veát að vísu með
neinni vissu hve margir imrni
óska lögiegs skilnaðar en gizkað
hefur verdð á að miljón ítalsikra
þegna, kvenna sem karia, sum-
ir segjia jafnvel hálf þriðjia
miljón hafi sagt sikilið við rnaka
sína og hafið búskap með öðr-
um hvað sem öllum Xögum hef-
ur liðið. Flest þessa fóliks mun
nú sennilega óska þeiss að form-
lega verð; gengið frá sikilnaðin-
um swo að það geti stofnað til
nýs löglegs hjúskapar með „frill-
um“ sínum eða „friðlum".
Reynt að ógilda lögin
Baráttunn; gegn þessum
mannréttindum sem víðasthvar í
heiminum eru talin sjálfsögð er
þó ekk; lokið. Andstæðingiar
hjónaskilnaða hafa þegar þoð-
að að þeir muni reyna að knýja
fram þjóðaratkvæðagreiðslu um
máli'ð. Vafasamt er þó talið að
þeim muni takast það. Þeir
verða að s'afna hátlfri miljón und-
irskrifta sem allar verða að
staðfestast af réttum yfirvöld-
um innan tíu mánaðia frá því
að lögdn öðlas-t gildi. Þjóðarat-
kvæðagirei'ð,slan yrði þ-á að fa-ra
fram næsta haust en bað þykir
líklegt að almenningsálitið mruni
Bjótlega snúast hinum nýju lög-
um í vil, þótt andstaðain geign
þeim sé mikil ein.s og stendur.
Ótti við misbeitingu
Sumir andsfæðúngar laganna
eru ekki úr hópi afturbalds-
manna, heldur teljaist vinsitri-
sinnaðiir. Þeir ótta-st að lögin
mun; bitn.a barðast á hinum
„veilkari" aðila í hjómiabandinu,
eiginkonunni.
Hernaðarsamtök stórveUanna
á fundum í Berlín og í Brussel
Ákveðið að létta „byrðum" af USA vegna dvalar hers
þeirra í Vestur-Evrópu, Berlínarmálið rætt í Austur-Berlín
BRUSSEL og BERLÍN 2/12 — Æðstu sitofnanir hemaðar-
bandalaganna í Evrópu, Atianzh'afsbandalagsins og Var-
sjárbandalaigsins, kostnu saman á fundi í gær. Landvama-
ráðherrar tíu af aðildarríkjum Nato í Evrópu, þ.e. allra
nema íslands, Portúgals og Frakklands, samþykkfcu 1 Bruss-
el að létta nokkuð þær fjáirhagsbyrðar sem herseta Banda-
rík'janna í V-Evrópu kostar þau, en æðstu leiðtogar Var-
sjárbandalagsins hittust í Austur-Berlín þar setn þeir munu
hafa rætt um lausn Beirlínairmálsins og bætta sambúð
ríkjanna í A- og V-Evrópu.
Sprenging varð í sendiráBi
Bandarikjanna i Phnom Penh
PH-NOM PENH 2/12 — Sprenging
varð í bandaríslka sendiráðinu í
Plinoim Penh, höfiuðborg Kam-
bidju, í gær og ólli miiklu tjóni,
einkum á annairri hæð hússins.
T'cilf menn a.m.k. hafa verið
teknir höndum, girunaðir um að
hafa staðdð að sprengingunni. og
enx í Xtópi sakibominga miargir
iðnaðarmenn sem unnu að við-
gerðum á byggángunni.
Verkamiennimir tóku til fót-
anna um leið og sprengingin
varð, en lögraglunni tókst að
klófesta marga þaiima. Sagit er að
fjórir þeirna séu a£ kínverskum
ættum.
Hringurinn þrengist
Samtímis berast þær flregnir
firá Phnom Penh að þjóðfrelsis-
herinn þrengi stöðugt að boaig-
inni og séu framsveitir hans nú
kommar að yztu vamarvirkjum
setuliðsdns þar. Þær hafa tekið á
sitt valld þorpið Prek Klhdam
sem er við ferjustaðinn rétt
fyrir utan borgina. Hin hraða
framsóifcn þjóðfreilsishersins er
sögð hafla komið herforfngjunum
í Phnom Penh algerlega á óvart.
Verðlækkun á
unnum
kjötvörum
Til samræmis við 1-ækk-
un þá sem varð á landbún-
aðarvörum vegna aukinna
niðurgreiðsllna frá og með 1.
desember hefiur verð á unn-
um kjötvörum einnig lækik-
að.
Kostar nú kjötfarsdð 95
kr. kílóið, en var áður á 101
kr.. vínarpylsur lækkuðu úr
kr. 147 í 139 kr. kílóiö,
kindábjúgu úr 144 kr. í 122
kr. p-r. kg og kindakæfa
úr 240 kr í 200 kr. kílóið.
Harðar viðureignir
Fréttir hafa einnig borizt a-f
blóðugum bardögum annars stað-
ar í landinu, m.a. í héraðinu um-
hverfis héraöshöfuðborgina Kom-
pong Cham, en þar mun þjlóð-
frelsisherinn vera korninn langt
með að umkrfngja eina þrjátiu
herflokka stjórnarinnar í Phnom
Penih.
Kópavogur
Blaðbera van’tar í
Álfhólsveg
innri hluta.
sími 40319
Ráðamenn í Wasíhdin'gton hafa
að undanförnu látið liggja orð
að því að Bandáríkjamenn
myndu af fjárhags- og gjald-
eyrisóstæðum verða að fækka í
herliði sinu sem nú dvelst í
Vestur-Evrópu, en í því eru um
300.000 manna, flestir í Vestur-
Þýzkaladi. Hávaerar kröfur hafa
verið um slíka fækkun á Banda-
ríkjaiþingi, en stjómin í Washing-
ton hefur lagt fast að aðildar-
rikjum Nato í Vestur-Evrópu að
auika framlag sitt til „sameigin-
legra vama“ bandalagsríkjanna
og heitið þvi að hún myndi þá
geta tryggt að ekki yrði fækkað
í bandarfska herliðdnu þar.
Miljarður dollara á 5 árum.
Það em einkum Vestur-Þjóð-
verjar sem hafa verið talsmenn
Bandaríkjastjórnar meðal Nato-
ríkjanna í V-Evrópu og fyrir
helgina var tilkynnt að sérstök
nefnd sem skipuð var vegna
þessa máls hefði samþykkt að
Natoríkin tíu myndu auka fram-
lag sitt til vígbúnaðar bandalags-
ins um sem svarar einum miljarði
bandarískra dollara á næstu
fimm árum.
Bretar sér á báti.
Landvarnaráðiherramir stað- ;
festu þessa ákvörðun á tfundi ;
sínum í Brussel í dag. Framlagið i
verður með tvennu móti: Annað- :
hvort bein fjárframlög sem verða
greidd Bandaríkjamönnum eða!
notuð til að koma upp sérstöku
viðvörunarkerfi Nato í V-Eyrópu
og mun Vestur-Þýzkaiand bera
mestan hlutann af þeim kostn-
aði. Brezka stjórnin hefur ævin- j
lega neitað öllum auknum fjár-
greiðslum en hefur hins vegar
heitið því að auka sinn eigin
vígbúnað.
Laird kveðst ánægftur.
Laird, landvarnaráðherra
Bandaríkjanna, sem var á fund-
inum i Bmssel í dag, lýsti
ánægju sinni með þessa ákvörft-
un og kvað hana mundu leiða
til þess að ekki yrði um að ræða
neina verulega fækkun í banda-
ríska herliðinu í Vestur-Evrópu.
Á það er bent að með þessu
móti em aðildarriki Nato að
veiita Bandaríkjamönnum óbein-
an stuðning til hemaðarins i
Indókina sem hefiur vaildið gífur-
legum halla á greiðslujöfnuði
þeirra við útlönd. Þó er hér
aðeins um að ræða örlítið brot
af kostnaðinum sem hemaðar-
brölt Bandarikjanna erlendis hef-
ur í Iför með sér; stríðið í Indó-
kína Itostar þau þannig um og
yfir 30 miljarða dollara árlega.
Fundurinn í Austur-Berlín.
Allir æðstu leiðtogar aðildar-
rikja Varsjárbandalagsins vom á
fundinum í Austur-Berlín í dag,
en talið var að honum myndi
aflokið á ednum degi, þótt hugs-
anlegt sé að honum verði fram
haldið á morgun.
Ekkert hefur verið látið uppi
opinberlega um dagskrá fundar-
ins, en það þykir engum efa
blandið að þar verði fyrst og
fremst rætt um hugsanlegt sam-
komulag fulltrúa fjórveldanna
um réttarstöðu Vestur-BerHnar.
Líkur eru taldar á að slíkt sam-
komulag, sem er forsenda þess að
griðasáttméli Sovétríkjanna og
Vestur-Þýzkalands gangi að fullu
í gildi, sé á næsta leiti. Frétta-
ritarar ihalda því fram að aust-
unþýzka stjórnin sé andvíg því
samkomulagi og reyndar tor-
tryggiin á þó þróun mála sem
orðið hefur í sambúð rfkja Aust-
ur- og Vestur-Evrópu að undan-
fömu, bættri sambúð þedrra og
auknum samskiptum.
Þess er sérstaMéga getið að
austurlþýzkir fjölmiðlar hafi
brugðið út af þeirri venju sinni
að gera mikið úr öllum fundum
Varsjárbandalagsins. Þeir minn
ist varla á fundinn í Austur-
Berlin, skýri aðeins í fáum orð
um frá komu stjómarleið-
toga bandalagsins til A-Berlínar.
Tónleikum frest-
ú vegna umferð-
aróhapps í Höfn
Umferðarslys í Kaupmanna-
höfn í fyrradag varft þess vaHd-
andi aft fresta varð tónleikum,
sem halda átti í Norræna húsinu
á sunnudaginn kemur.
Á tónleikum þessum stóð til
að fram kæmd eitt af kunnustu
yngri tónskóldum Norðmanna.
Ame Nordheim, ásamt Trio Mo-
bile frá Danmörku. Vegna silyss-
ins í Höfn er tónleikunumi frest-
aö til 15. janúar n.k.
MágmorBin
Framihalá af 1. síðu.
í Con Thien, skammt fyrir norð-
an „friölýsta svæðið“ á vopna-
hlésmiörkunum. Að árásinni lok-
•inni kvaðst hann hafa talið 20
lík óbreyttra þorpsbúa og 25 hús
sem voru í rústum eða sitór-
skemimid.
Hann sagði að slíkt framferði
ætti sér stöðugt stað og taldi
enga ástæðu til þess að GaHey
liðsforingi og aðrir sakbomingiar
vegna múgmorðanna í My Lai
yrðu fremur látnir seeta ábyrgð
fyrir það en aðrir.
Eitt af vitnunum, Robert Map-
les áð nafni, í réttarhöldtmum
gegn Calley liðsforingja sem fara
fram í Fort Benning sagði í rétt-
inum í gær að hann hefði séð
með eigin augum að Calley hefði
rekið á undan sér hóo karfa,
kvenna og bama að gryfju og
þar hefði hann hafið skothríð á
hópinn.
Vitnisburður Maples er tailinn
vera hættulegri mólstað Cailleys
en allra annarra sem fram til
þessa hafa borið vitni í miáii
hans. Maples sem var vélbyssu-
skytta í hersvedt þeirri sem
Calley stjómaði bar einnig fyr-
ir réttinum að hann hefði séð
hermanninn Paul Meadlo sikjóta
á vamariaust fólkið í giryfjúnni.
— Ég veit ekki hve margt fóIU
var í gryfjunni. en þar voru
margar konur, böm og gamal-
menni, sagði hann.
önnur vitni hafa talið að aEt
að 125 manns hafli verið drepin í
gryfjunni, en hafa ekki kannazt
rfð að hafa séð Calley skjóita á
fólkdð. Maples sagði að Cailley
hefði skipað sér að sfcjlóta úr vél-
byssu sinni á það. en hann hefði
neitað því.
Verjendur Calleys spurðu Map-
les í þaula í dag til þess að
reyna að fá hann til að breyta
vitnisburði sinum eða verða tví-
saga, en allar tilraunir þeirra
til að flaefcja mólið vom til
einskis. hann hélt fast við tram-
burð sinn.
Sex línubátar og tveir tog-
bátar róa frá Seyðisfirði
SEYÐISFIRÐI 2/12 — Hér hef-
ur verift allgóð atvinna þetta ár-
ið, stöðug vinna við fiskvinnslu
síðan í marz og aðeins fallið
niður ein vika í nóvember vegna
gæftaleysis. Meiri hluta ársins
hefur fisksins veriö aflað á tog-
bátum, en í haust hafa tveir
heimabátar, Gullver og Hannes
Hafstein, verið á síldveiðum á
Norðursjó. Var þá reynt við
iínuútgerð smærri báta og lief-
Ur það tekizt allsæmilega. Línu-
útgerð á þessum tíma árs hefur
ekki verið stunduð á Seyðisfirði
í fjöida mörg ár. Fjórir aðkomu-
bátar hafa verið leigðir til veið-
anna og eru nú gerðir út héðan
sex smærri línubátar og tveir
togbátar. Meðalafli línubáta
hefur verið 2 til 3 tonn í róðri.
í gær landiaðd Ólafuir Magn-
ússon EA 38 tonnum af fiski.
Hann er á togveiðum. Heldur
þetta uppi vinnu svo lengi sem
gæftir gefast í plássinu.
Mikil grózka er í bátasmíði
hér á Seyðisfirði. Skipaismdða-
stöð Austfjarða hefur lokið
smiði tveggja 7 tonna trébáta
og er með einn í smíðum núna.
Þá hefur Vélsmiðja Seyðisfjarð-
ar lokið smíði á tveimu,r 50
tonna sitálbátum og er með einn
í smíðum.
Hjá Vélsmiðjunni Stál er baf-
inn undirbúningur að smíði
smærri stálbáta, og er nýlokið
við að redsa stálgrfndahús, sem
er viðbótarhúsnæði fyrf.r báta-
smíðina. Munu þeir ætta að
smíða fjóra stálbáta á næst-
unni 7 til 12 tonn að stærð.
G.S.
Hvar næst ?
Hver næst ?
DREGIÐ MANUDAGINN 7. DES. — 1 vinningur á
1.000.000,00 — 5 vinningar á 100.000,00. — Umboðsmenn
geyma alls ekki miða fram yfir dráttardag.
Vinningar gera hvorki mannamun né staðarmun. Gleymið ekki að
endurnýja. Síðustu forvöð fyrir hádegi dráttardags. Happdrætti SÍBS