Þjóðviljinn - 03.12.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.12.1970, Blaðsíða 11
Fimmutudagur 3. desemlber 1970 — ÞJÓÐVILJrNN — SlÐA 11 Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er fimmtudagurinn 3. desember. Svednn. Árdegishá- flæði í Reykjav'ílt M. 9.11. Sólanupprás í Reykjavík kl. 10.50 — sdlaiUag kl. 15.45. • Kvöld- og helgidagavarzla 1 lyfjabúðum Reykjavikur vikuna 28. nóv. til 4. des. er í Ingólfsapóteki og Laugar- nesapóteki. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá hefst nætur- varzlan að Stórholti 1. • Læknavakt í Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegí til kl. 8 á mánu- dagsmorgni, simi 21230 I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema lauigardaga frá Id. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. Point 30. f.m. til Leith og Reykjavíkur. Hofsjökull fer frá Grimsby á mongun til Bremetrhaven, Hamborgar, Frederikshavn og Lysekil. skipin félagslíf • Blindravinafélag Islands: — Vinningsnúmer í merkjasölu- happdrættí félagsins er 14435 sjónvarpstæki. Vinningsins má vitja í skrifstofiu félagsins IngóOtfsstræti 16. Blindravinafélag íslands. • Kvenfélagið Bylgjan: Munið fundinn í fevöíld að Báiugötu 11 ldukkan 8.30. Spilað bingó. Stjómin. ýmislegt • Borgfirðingar, Reykjavík. Spilum og dönsum að Skip- holti 70 laugardaginn 5. des- ember. Pljóðatríó leikur. Mæt- ið vel, takið gesti með. — Nefndin. • Kvenfélag Kópavogs held- ur basar í Félagsheimilinu, efri sal, sunnudaginn 6. des. M. 3. e. h. • Nemendasamband Löngu- mýrarskólans minnir á köku- basarinn í félagsheimili Hall- grímskirkju á Skólavörðuhæð, laugardaginn 5. des. kl. 5. • Austfirðingafélagið minnir á skemmtikvöldið i Miðbæ 4. des. kl. 20.30. Seyðisfjörður kynntur. — Stjómin. söfnin • Skipadeild S.I^: Amarfell er í Reykjavik, fer þaðan til Þorlákshafnar, Bongamess og Norðurlandslhafna. Jökuiféll fór 1. þ.m. frá Stöðvarfirði til Grimsþy, Bremerhaven og Svendiborigar. DísarfeU er væntanlegt til Ventspils í dag, fer þaðan 5. þ.m. tda Reykja- vi'kur. Litlaféll fór í gaar frá Reykjavík til Norðurlands- hafna. Helgaféll fer frá Akur- eyri í dag til Svendborgar. Stapafell er í olíuflutningum á Austfjörðum. Maéiifelll er væntanileglt til Lesqudneau í dag. • Eimskipafélag Islands: — Bakkafoss fór frá Siigl'Ufirðd í gær til Akureyrar, Húsavtfkur og Gdansk. Brúarfoss fer frá Vestmannaeyjum 1. þ.m. til Cambridige, Bayonne og Nor- folk. Dettifoss fer flrá Ham- borg í dag til Reykjavíkur. FjaDMoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Akureyrar, Húsa- vítour og Hamborgar. Goða- foss fór frá Norfolk 24. f.m. til Reykjavtffcur. Gullfbss fór fró Kaupmannahötfn í gær til Þórsihafnar og Reykjavíkur. Lagarfoss tflór firá Gdynia 1. þ.m. til Svendborgar, Kaup- mannohafnar og Gautaborgar. LaxJtoss kom til Reykjavílkur 1. þ.m. frá Kotka. Ljósafoss fór flrá Grundarfirði 29. £.m. til Ventspils. Reykjafoss fler frá Rotterdam á morgun til Antwerpen, Felixstowe, Ham- borgar og Reyfcjaivíkur. Sél- foss fler fná Camlbridge í dag til Bayonne, Nofttfolfc og Rvk. Skó'gafoss fer frá Straumsvifc í kvöld, til Reyikjavíkiur og Rotterdam. Tumgufbss flór fré Hamborg í gær til Kristian- sand, Þrándheims og Reykja- vtikur. Asfcja flár ftó Weston • Borgarbókasafn Reykjavfic- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29 A. Mánud. -- Föstud- kl 9— 22. Laugard kl- 9—19 Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34 Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötn 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólhcimum 87. Mánud— Föstud. k) 14—21.. Bðkabíll: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverö kl 1,39—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 4.45—6.15 Breiðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9.00. Þriðjndagar Blesugróf 14,00—15,00. ÁrbæJ- arfcjör 16.00—18,00. Sélás, Ar- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45 Kron við Stakkaihtllð 18.30— 20.30 Fimmtudagar Laugarlækur / Hrfsateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00 • Landsbókasafn íslands Safnhúsáð við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin a.lla virka daga kl. 9-19 og útíánasalur ka 13-15. • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. • Islcnzka dýrasafnið er opið kl. 1-6* *1 Breiðfiröingabúð alla daga. jtil kvðlds ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ PILTUR OG STÚLKA sýning í kvöld Id. 20. sýning föstudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. ÉG VIL, ÉG VIL sýning sunnudiag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Sími 1-1200. SÍMI: 22-1-40. Ó, þetta er indælt stríð (Oh’ what a lovely war) Söngleikurinn heimsfrægi um fyrrj heimsstyrjöldina eftir samnefndu leikriti sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu fyrir nokkrum árum. — Tektfn í litum og Panavision. — Leik- stjóri: Richard Attenborough. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: John Rae, Mary Wimbush, ásamt fjölda heimsfrægra leikara. Sýnd kl. 5 og 9. SlMAR: 32-0-55 og 38-1-50 Bragðarefir (The Jokers) Mjög spennamdi og hráðsmellin ensk-amerísk úrvaismynd í litum og með ísilenzkum texta. Aðalhlutverk: Oliver Reed Michael Wilding Sýnd kl. 5 og 9. ur og skarigripir KDRNELfUS JÚNSSON skólavördust ig: 8 Hitabyigja í kvöld. Kristnihaldið föstudaig. Uppselt Jörundur laugardag. Kristnihaldið þriðjudiag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó op- in frá ktf. 14. Sími 13191. Litla leikfélagið Tjarnarbæ Poppieikurinn ÓIi sýndu.r í kvöld kl. 21.00. StMl: 31-1-82. tslenzkur texti Salt og pipar (Salt & Pepper) Afar skemmtileg og mjög spennandi, ný. amerisk gam- anmsmd í litum. Sammy Davis jr. Peter Lawford. Sýnd kl. 5. 7 og 9. kTiPAVOGSBín Villtir englar Sérstæð og ógnvekjiandi ame- rísk mynd í litum með íslenzk- um texta. Aðalhlu'tverk: Peter Fonda og Nancy Sinatra Endiursýnd ki. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 50249. Leyndardómur hallarinnar (Joy House) Óvenju spennandi frönsk- bandiarísk sakiamálamynd tekin í CinemaScope á frönsfeu Mið- j ax ðarhafs strön dinni. Ledkisitjóim: Rene Clement. Aðalhlutverk: Jane Fonda. Alain Delon. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 9. Lík í misgripum (The Wrong Box) — ÍSLENZKUR TEXTl — Bráðskemmtileg ný ensk-am- erísk gamanmynd í Easfcman- color Leikstjóri Bryan Forbes, Aðalhlutverk: John Mills. Peter Sellers. Michael Caine. Wilfred Lawson. Sýnd kL 5, 7 og 9. 2 tOT við- Tilboð ósfeasit í hita- og hreinlætiskerfi í byggmgFu Kleppsspítalans. Útboðsgö'gn eru afhent á skrifstofu votrxi, gegn 2.000,00 fcróna skiiatryggingu. Tilboð verða opniuð 15. des. n.k. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGáRTÚNI 7 SÍMI 10140 LAUGAVEGI 38 og VESTMANNAEYJUM PEYSUR FRA „MARILU" Sérstaklega fallegar og vandaðar. Póstsendum um allt land. Minningarkort Slysavamafélags íslands Smurt brauð snittur BRÁUÐBÆR VIÐ ÓÐINSTORG Simi 20-4-90 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml: 13036. Hetnun 17739. Kriegsschadenrente Die allgemeine Antragsfrist fvir Unterhaltsbeihilfe, Entschadigiungsrente und vergleichbare laufende Bei'hilfen zur Altersversorgunig aus dem Hárte- fonds wegen vorgiesdhrittenen Lebensalters (Frau- en 60 Jahre, Mánner 65 Jahre) und Erwerbsun- fá'hligkeit láuft mit dem 31. Dezember 1970 ab. Antráge können bei der Botschaft der Bundes- republik Deutschland in Reykjavík eingereicht werden. SængTirfatnaður HVlTUR og MISLITUR LOK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐAKDIÍNSSÆNGUR biði* SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 J tmifiiecús stfiHKmaRroRSon Minningurspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 I iMMi IBMM HEFURXEPPIN SEM HENB.YÐUB. TEPPAHUSIÐ 5UDURLAMUSJ wunn k> t SÍMI83S7D I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.