Þjóðviljinn - 05.12.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.12.1970, Blaðsíða 1
eirihlutinn hafnaði kröfu um Afgreiðsla borgarstjórnar á tillögu Öddu Báru: stefnubreytingu borgarstjórnar — þannig að enn um sinn á að útiloka foreldra í hjúskap við venjulegar aðstæður að fá pláss á barnaheimilum □ Sá óvenjulegi atburður gerðist á borgarstjórnarfundi í fyrradag að konur fjöl- menntu á ábeyrendapalla borgarstjórnar til þess að fylgjast með umraeðum. Kon- umar komu sérstaklega til þess að fyigjast með umræð- um u’m tillögu Öddu Báru Sigfúsdóttur um dagvistun, en tillagan fól meðal annars í sér, að eftirleiðis yrði jafnt giftum foreldrum sem ógift- um gert mögulegt að koma bömum sí-num á barnaheim- ili í borginni, sem í raun þýddi opnun dagvistunar- kerfis borgarinnar, og þar með stefnubreytingu. Tillaga öddu béru fól í sér eftirSarandi efnisþætti: 1. Að borgairstjórn lýsti því. yf- ir sem stefnu sinni að vinna að því að íoreldrar sem bæðá stunda vinnu eða nám utan heimdlis geti einnig í reynd átt kost á dagvist á barnaheimdlum borgar- innar. 2. Að bongarstjórnin ákvæði að greiða fyrir dagvistun bama und- ir öruggu eftirliti og með saim- bærileguim kjörum og þeirn, sem dagheimiílin veita með eftirtöld- um ráðstöfunum: a) Með því að Ma félagsmála- stofnuninni að leita eftir heimil- um, sean vilja talka böm í dag- gaezilu, og annast innritun bama í slíka dagvist. b) Með því að stuðla að dag- vistun í tengsJum við vinnusitað: á þann hátt að greiða laun fóstru, e£ fjöldi barna í áagvist nær á- kveðinni Ságmarkstölu. c) Með því að veitai samskon- air fyringreið&lu ef aðstandendur barna geta útvegað húsnæði fyr- ir dö'gvist. LOÐIÐ, GRATT OG LINT TiJlaga Ödáu Báru var á dag- Oðrum áfanga bygginga FB Breiðholti er senn Eokið Þá er lokið 515 íbúðum af þeim 1250 sem áformað var í upphafi að Ijúka í ár — en nú skal lokið í árslok 1974 I gær var frcttamönnum gefinn kostur á að skoða fyrstu íbúð- imar af 180 íbúðum, sem Fram- kvæmdanefnd byggingaráætlunar lætur nú reisa í Brciðholti III. Fyrstu íbúarnir munu flytja inn um miðjan þcnnan mánuö. Ibúð- ir þessar — 180 — eru í fjöl- býlishúsum við Yrzufell og Þóru- fell, og verða 100 þeirra seldar félögum verkalýðsfélaganna en 80 verða cign Reykjavíkurborgar. íbúðimar eru af tveimur stærðarflokikum. Brúttóstærð minni íbúðanna er 58,8 fermetrar og verður verð á þeim fuJlbún- um 930 þús. kr. Stærri íbúðim- ar eru 80,7 ferm. og kosta 1.225 þúsundir króna. Við undirritun kaupsamnings greiða íbúðakaup- endur 5% af verðinu, við frá- gang afsals — þ.e. þagar flutt er inn — önnur 5fl/». Síðan greið- ast 5% í lok 1. íbúðanárs og önn- ur !5*/n í lok annars íbúðarárs. Eftirstöðvarnar greiðast á 33 ár- um með jöfnum afborgunum, en helmingur þessa Jáns er vísitölu- bundinn. FB ihefur nú lokið við að láta hanna næstu 735 íbúðir, sem byggðar verða á vegum nefndar- innar á næstu 4 árum. Er núna gert ráð fyrir að ljúka fram- kvæmd byggingaráætlunarinnar á næstu fjórum árum og verði 1250 íbúðunum því lokið í árs- lok 1974, en í upphafi var því heitið að fjármagna áætlunina svo að framkvæmdum lyki í ársloik 1970. Fyrstu íbúðimar af næsta áfanga eiga að verða til- búnar á næsta ári og verða í Framhald á 3. síðu. skrá 17. september en það hefuir vafizt lengi fyrir meirihJutanum að afgreiða tillöguna, því að1 aJlt frá þeim tíma, að fyrri umræðu lauk, hefur málið verið í af- greiðslu félagsmáJaráðs. og kom tilia.gan ekki tiJ umræðu fyrr en á fi-mmtudaginn. Hafði meirihluti félagsimáJaráðs laigt fram plagg sem álitsgerð á tillögu öddu Báru og var þessi álitstgerð bæð-i loðin, grá og lin, eins og Sigurjón Björnsson komst að orði á borg- arstjórnarfunddnum í fyrradag. en Sigurjón stóð einn að áliti minn- hlutans í málinu. SÉRÁLIT SIGURJÓNS í áJitsgerð Sigurjóns Bjöms- sonar uim tillöguna segir svo: „Félagsmálaráð Reykjavíkur- borgar telur að auka þurfi til muna uppbyggingu dagvistunar- möguleika fyrir böm í Reykja- vik (dagheimili, leikskólar, skóla- dagheimili, daggæzla á heimil- um). Það er sikoðun félagsmála- ráðs, að aillir foreld-rar, sem þess óska, skuili eiga kost á daggæzlu fyrir böm sín. Félagsmálaráð gerir sér grein fyrir því, að með bættri menntun kvenna og auðvé'dara heimiiJishaJdi fe^ þátt- taka þeirra i atvinnulífi vaxandi og þar imeð eýkst þörfin fyrir uppeldislega aðstoð af hálfu öp- inberra aðdla. Þessari þönf vill féJaigsmiálaráð, að borgaryfirvöld mæti með stórauknu átaki í dag- vistarmálum. Þess vegna beinir féJagsmána- ráð því til borgarstjómar, að fjái"veitingar séu verulega auknar í bessu skyni og óskar jafnframt heimildar tiJ skipulegrar áætl- anagerðar á grundvelli ofan- greindra viðhorfa. 1 samibandi við dagvistun barna viJJ félagsmálaráð taka fram fáein veigamikil atriði: a) Starfrækslu dagvistunar- stofnana ber ávallt að hátta svo, að dvöJ þair sé börnum holl og þroskavænleg og hafi ótvírætt uppeldisJegt gMi. Skail ekkert til sparað að gera dagvisfarstofnanir sem bezt úr garði. Félagsmóla- ráð vill fyrir sitt leyti kappikosta aö svo verði. jaffnflramt því, sem það vill stuðla að því, að þeir starfsmenn, sem fjalla um þessii mál, eigi þess kost að fylgjast vel með allri nýþreytni, er til bóta hcrfir. b) Vegna da-gvistunar barna, sem við erfiðar uppeJdisiegair að- stæður búa, mun oft þurfa að gera sérstakar ráðstafanir (s.s. færri börn á deild, sérstaklega menntað sitarfsfólk, talkennsla o.ffl.). c) Vegna dagvistunar yngr: bama en 3ja ára ber að hafa í hu'ga að færrt börn burfa að vera Framhald á 9. síðu. Aukning lungnasjúk- dóma af reykiagum 70% 16 ára unglinga reykir í gær framkvæmdi Hrafnkell Helgason, yfirlæknir talningu á ■ lungnasjúklingum að Víf- ilsstöðum. Kom þá í ljós, að 17 sjúklingar liggja þar vegna berkla og 32 sjúklingar vegna Iungnasjúkdóma af völdum tóbaksreykinga. — Eru það lungnasjúkdómar eins og astma, bronkitis og lungna- þan. Nær helmingur af sjúkrahúsinu er notaður fyr- ir lungnasjúklinga af völdum tóbaksreykinga og fer þessi tala ört vaxandi síðari árin. Ekki eru það siður ungir menn en fullorðnir er lenda í þessum háska. Við sjáum fyrir ískyggilega þróun í þessum málum, sagði Hrafnkell. Enginn einn þátt- ur í lifnaðarháttum manna veldur eins miklum sjúkdóm- ura eins og tóbaksreykingar, einkum sígarettureykingar, og áðuvnefndir lungnasjúkdóm- Atvinnuleysi í USA WASHINGTON 4/12 — í nóv- ember var atvinnuleysi í Banda- ríkjuhum 5,8% en 5,6% í októ- ber og er þetta mesta atvinnu- leysi sern landið. hefur búið við síðan árið 1963. Alls voru at- vinnuley-singjar 4,6 miljónir í nóvember. i Höfíað opinbert mál gegn 65 manns! I fréttatilkynningu sem Þjóðviljanum barst í gær frá saksóknara ríkisins segir að höfðað hafi verið opinbert mál á hendur 65 mönnum vegna Miðkvíslannálsins svo- nefnda og mun líklcga ekki í annan tíma liafa vcrið höfðað mál hér á Islandi á hendur fleiri mönnum samtímis vegna nokkurs máls. Fréttatilkynn- ing saksóknara er annars svohljóðandi í heild: „Sakslólknari rtfkisins hefur með ákæruskjali, dagsettu 4. þ.m„ höifðað opinbert mál á hendur 65 imönnum vegna speJlvirkja þedrra. sem unnin voru á stíflu Laxárvirkjunar í Miðkvísl í Mývatnssveit hinn 25. ágúst s.l. Hin áikærðu eru langflest búsett í Mývatnssveit og næsta nágrenni Halildör Þorbjörnsson, saka- ! dótmari, hefur m-eð sérstakvi umiboðsskrá verið skipaður til k að fara með mól þetta, þar | sem sýsilumaðurinn í Þingeyj- k arsýslu hefur skoi'azt undan ® meðferð þess, en hann hefur k með höndum sáttaumleitanir í * LaxárdeiJunn:.“ ar aí völdum tóbaksreykinga bjóða svo lungnakrabbanum heim. Nýlega var framkvæmd taln- ing á vindlingareykingum skólaunglinga í skólum hér i Reykjavík. Kom þá í ljós, að 70% af 16 ára xmglingum reyktu sígarettur að staðaldri. Það eru líka ungir menn milli 30 og fO ára ér verða lungna- sjúkdómum af völdum reyk- inga að bráð. HÞ Dregið eftir 18 daga * Eftir 19 daga verður dregið í happdrætti Þjóð- viljans 1970. * Tekið er á móti skilum í happdrættinu á afgreiðslu Þjóðviljans að Skólavörðu- stíg 19, (gengið inn frá Skólavörðustíg) og á skrif- stofu Alþýðubandalagsins á Laugavegi 11, sími 18081. * Til þess að auðvelda mönnum að gera skil verð- ur haft opið á þessum stöð- um í dag Iengur en venja er til á laugardegi. Þannig verður opið á afgrciðslu Þjóðviljans frá kl. 9-14 og á Laugavegi 11 verður opið kl. 10-12 og kl. 1-5 sd. * Skrá yfir umboðsmenn happdrættisins úti á landi er birt á baksíðu Þjóðvilj- ans í dag. Laugardagur 5. desember 1970 — 35. árgangur — 278. tölublað. Hér er verið að grafa fyr- ir grunnj a@ verzlunarsitór- hýsi fyrir Markaðinn, þar sem áður var Gildaskálinn við Aðalstræti. Klósettrör firá Landssímahúsin.u liggur opið þama út í grunninn og gekk þæði hland og saur viðstöðu- laust úr rörinu í gær meðan verkamenn voru að vinna þaraa í grunninum. VélskófJa hreinsaði öðru hvoru firá ER ÞETTA HÆGT? skólprörinu lortana og klósett- allt í skítalykt í grunninum pappírinn. Var þessu mokað í gær. E.ru þessi vinnubrögð •ásamt mold og grjótí á flufn- fyrir neðan alla-r hellur og inigabíl ©r f'Iutiti það á brott hvorkj verkamönnum né fólki úr grunninum. Angaðj þarna í umferðinnj bjóðandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.