Þjóðviljinn - 05.12.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.12.1970, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJÓÐVTUINN — Eiaugamdtagfur 5. djeseimlber 1070. Brúðkaup WtfÆtíS&ffi-. fM—?;y; •' ■wy/s”/////''s'//,J • Jólabazar Sjálfsbjargar • Á morgiun, siunnuilag, heldur Sjál&björg í Reykjaivík jóla- bazar í Lindarbæ. Á bazamum verða seidir munir. seim félags- FATNAÐUR Barnafatnaður. Unglingafatnaður. Kvenfatnaður. Lítið inn fyrir jólin. SAUMASTOFAN Hverfisgötu 82, 3. hæð. (Skóhúsið) konur og styrktairfélagiair hafa unnið á árinu. Þama verður á boðstólum úrval af vörurn til jóilagjafa, jóiaslkreytingar, kök- ur, prjónafatnaður og margt ftlaira. Allur á'góði rennur til bygglingiar Vinnu- og dvalar- heimiilis Sjáiliflsibjargar við Há- tún 12 í Reykjavík. Bazarinn verður, seim fyrr seigir, haild- inn í Lindarbæ og hefst sala kl. 2 s.d. • Skemmtanir Styrktarfélags vangefinna • Nokkur undanfarin ár hafa konur í Styrktairfélagii vamgef- inna haft annað hvort basarog kaffisölu eða fjéröfiunar- Erum fluttir með starfsemi okkar i Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fl’jót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim með sýnishom. GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18. II. h. Sími 20745. Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNl KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENI BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst allt á sama stað, opið til kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN OG LAUGAVEGUR 63 • Nýllega voru gieifin samian i hjónaiband Sd'gríður Skúlaidáttir hjúfcrunairkiona oig Hersitednn Maignússon loftskeytamaðuir. — Heimdll ungu hjónanna er á Sogavegi 101. útvarplð sikemmtun fyrsta sunnudag í desemtoier. Enn halda þær þess- um sið og efna nú á morgun, sunnudag, til tveggja skemmit- ana í Súlnaisai Hótal Sö'gu hérí borg. Kil. 3 e. h. verður þar barnaskemmtun, siem héfst með laik dremgjallúðrasveitar úr Kópavoigi, þé kemur sá góð- kunni Órrrar Ragnarsson og skemmtir. Jó'lasveina.r verða þarna á flerð og skynd;iha,pp- drætti með 300 vinningum verð- ur á boðstólum, ennfremur luikkupölíar. Um kvöidið heflst skammtunin kl. 9. Þarskemmta m.a. Róbert Arnfinnsson og Árni Tryggviason og dansfólk úr skóla Heiðars Ástvaldssonar. Glæsiileigt síkyndihappdrætti verður einnig á þessari sikemmt- un og eru vinningar 260. Aililt þetta góða fólk, sem skemmtir gerir það án endurgjalds og happdrættismunirnir eru gefn- ir af félagsfóiki og velunnunrum félaigsins. sem alltaf hefur not- ið einstaks hlýihuigs og skiln- ings frá fjölda manns og verð- ur sBíkt aidrei fuilþakkað. En til hvers er nú verið að saffna? Jú, styrktarfélagskonur eiga sér sjóð, er þær stoínuðu fyrir nær 10 árum Úr sjóðnum hefur verið veitt fé til kaupa á innbúi, leik- og kennslutæikj- um til heimiila vangiefins fóiks í landinu. Á þessum 10 árum hafa verið veittar á aðra miljón króna í þessu sikyni og sést á því, að ötulilega hefur verið unnið að fjáröfllun. Síðustu fjár- veitingar úr sjóðnum nú í haust voru til kaupa á hijóðfærum, sem notuð eru við tónþjálflun- arkennslu á hælunum í Kópa- vogi, Skálatúni, Tjaldanesi og Lyngási. Lyngés er dagheimili Styrktarfélagsins fyrir vanigief- in bö:m og reyndar fullorðna Mka og hafur starfað frá vori 1961. f»að er löngu orðið of lítið og því réðst Styrktarfé- laigið í það fyrir einu og hálfu ári að byggja annað dagíheim- ili við Stjömugnólf. Bygging þess verður tilbúin undir tré- verk um áramótin n.k. Hvenær henni lýfcur er undir þvíkomið hvemiig félaiginu gemgur að afia tefcn’a. Voinandi verður þess ekki mjög langt að bíða, að starf geti hafizt í þessu húsi, því að þörfin virðist verabrýn. Ætlunin er að þama verðieldra fólk en í Lyngásii. Kennslla og starfslþjálfun verði þama fyrir vistfólk eftir því sem hæfiileik- ar hvers og eins leyfla Styrktarffól agskonur hafa nú sett sér það marfcimáð að safna sem mestu fé í sjóð sinn, svo að þær gieti veitt sem rífiegast úr honum aftur til kaupa á innbúi í þessa gllæsilegu bygg- ingu. Fjáröflunamefnd fcvenn- anna heitir á fóiaigsfólk og veb unnara mólefnisins að hd'álpa nú enn sern mest og bezt til þess að bæta aðstöðu vangef- ins fólks hér í borginni og þakkar um leið af atthug ÖB- um þedrn er Qagt hafa fram sdnn skerf nú sem endranær til þess að skemmtanimar á sunnudaiginn megi takast sem bezt. Frá fjáröflunamefnd kvenna í Styrktarfélagi vangcfinna. • Laugardagur 5. dcsembcr 7,00 Morgunútvarp — Veður- fregnir — Tónlledkair 7.30 Fréttir — Tónleikar 7.55 Basn 8,00 Morgunleikiflimii — Tónl. — 8.30 Fréttir og veöurfregnir. — Tómleiibar 9,00 Fréttaágirip og útdrátturúr fbrustuigreinum daghlaðanna. 9.15 Morgunsitund bamanna: — Si-gríður Schiöth les „Söguna af honum Æringja" 9.30 Tilkynninigar — Tónleikar 10,00 Fréttir — Tóniedkiar 10,10 Veðurfregnir 10.25 í vikulokin: Umsjónann- ast Jónas Jónaéson. 12,00 Dagskráin — Tónileikar — Tilkynningar. — 12.25 Préttir og veðurfregnir. — Tilkynnimgar. 13.00 Óskalög sjúkllinga. Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir. 14.30 islenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Aðadsteins Jóns- sonar fró s. 1. mánudegi. 15,00 Fréttir 15.15 1 dag. Umsjónarmaður: — Jökuilil Jakotosson. 16.15 Þetta viil ég heyra. Jón Stefánsson leikur lög saimfcv. ósfcum hlustenda. 17,00 Fréttir. — Á nótum æsk-^ unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steinigrímsson kynna nýjustu dæguriögin. 17,40 Úr myndabðk náttúrunnar. Ingimar Ósikarsson segir flrá. 18,00 Söngvar í léttum tón. — Kurt Foss og Reidar Böe syngja morsik lög og aðra sömgva. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir — Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Bókaspjall. Ás: í Bæ rit- höfundur fllytur. 19.45 HDijómpíöturaibto. Guð- mundur Jóinsson bregður piöt- um á flóninn. 20.30 „Daigm;álaiglian“, smésaga eftir Jón Pálsson. Anna Krist- ín Am'grí'msdóttir leikkona les. ‘ 21,00 Á dansgótfi. Hljómsveit Rolfs Schneebiegls leikur. 21.15 Það Herrans ár 1930. Stef- án Jónsson og Davíð Odds- son rifja upp sitt af hverju, sem til tfðdnda talldist fyrir fjörutíu árum. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfreignir. — Dansilög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagsfcrárlok Laugardagur 5. desember. 15.30 Húsmæðraþáttur. Hátíða- 1 réttir úr mjólkurafurðum. Umsj ónarmaðurr: Margrét Krlstinsdóttir. 16.00 Endurtekið efni. Skólinn fer í sfcíðaferð. Fylgzt með skól'abömum frá Akureyri í skíðaferð. Einn dagur frá morgni til kvöldis í Hlíðar- fjalli. Kvikmjmdun: Þórar- inn Guðnason. Kynnir: Hinrik Bjamason. Áður sýnt 3. marz 1968. 16.40 Veðurfræði. — PáB Berg- þórsson veðurfræðingur skýrjr með einföldum daem- Margrét Kristinsdóttir flytur húsmæðraþátt í sjónvarpinu um heiztu undirsitöðuatriði veðuratbugana, og hivemdig veðuirfxæðingar vinna úr sán- um upplýsingum. Hugtökin loftþyngd, hæð og lægð eru rækilega skýrð. Umsjómar- maður: Guðbjairtur Gunnars- son. Áður sýnt 21. nóv- emtoar 1967. 17.30 Enska knattspyrnan. 18.15 íþróttir. M.a. landsleikur í körfuboltaleik milli Svía og Finna. (Nordvision — sænsika sjónva-rpið). Umsjónarmiaðiur: Ómar Ragnarisson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.25 Veöuir og auglýsingar. 20.30 Dísa, Töfnamaðurinn. — Þýðandi: Kristrún Þórðar- dóttir. 21.00 Á skíðum í Bæj’&ralandi. Skyggnzt um á skíðaslóðum í fjöilum Bæjaralands. Þýð- andi: Björn Matthíaisison. 21.20 A1 og Parnéla syngja. — Hljómsveit Karls Lilliendahls aðstoðar. Flutt eru m.a. lö'g úr söngleiiknum „Hárinu“. 21.55 Blood skipstjóri. (Qaptain Blood): Bandarísk bíómynd frá árinu 1935. AðalMutverk: Erroi Flynn og Olivia de Havdlland. Mynd þessá, sem gerð er eft- ir sögu Rafaeits Sabatinis, er látin gerast á 17. öld. Upp- reisn hefur verið gerð í Eng- landi og er lækndrinn Blood talinn hafa átt þátt í henni. Hann er þá sendiur í þræl- dóm til Jamaica, þar sem honum tekst að ná tangar- baidi á skipi. — Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.30 Dagskrárlok. I i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.