Þjóðviljinn - 05.12.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.12.1970, Blaðsíða 9
Xjaugaaxíagiur 5. desemlber 1070 — E>J ÓÐVILJIN'N — SlÐA 0 Dagvistun barna Friamnihalld aif 1. síðu. á deiHd og filedira starísfidlk. í sumum tdlviikum mun hedma- gsezla fárra bama vera assfcileg- asta lausnin. d) Félagsmélaráð telur rétt, að á vegum Fél agsmál astofnunar- innar starfi: sérfróðir aðilar til leiðbeiningar foreddrum um val á dagvistuin fyrir böm þedrra. e) Félagsmélaráð teiur það rétta steínu, að gijald það, sem foreldrum er ætlað að greiða fyr- ir dagvistun barna sinna, rniðdst við fjárhagsgeitu foreildranna. Sigurjón Björnsson.“ Lagt fram í féiagsmálaráðd 19.11. 1070. malsvari meirihlutans Sigurlaug Bjarnadóttir tók fyrst til máls á borigarstjómairílunidin- um í fyrradag og miæiti fjrir á- liti Sjálfstæðisflokksins og gerði grein fyrir umsögn medrihluta félagsmiálaráðs. Hún sagði að um- sö-gn meirihluians hefiði verið samþyfckt samhlijóða á fyrri fundi fiélaigsmálaráðs — það hefði efcfci verið fyrr en á næsta fundi að fiulltrúi Alþýðubandailaigsins í róð- inu hefði skilað séráliti sdnu. Síðan vék Sigurlauig að sjállfri umsö'gninni. Rifjaði hún meðal annars upp tvítuga könnun brezka um þjóðhagsllegt gildi barnaheimála og áhrifi daigvistun- ar á bömin. en þeiss: könnun kom inn í borgarstjóm í gegnum Bárð Daníelsson á öndverðu ár- inu 1070. Sigurlauig kvaðst ekki taka afstöðu til kömnunarinnar en saigði að samkvæmt henni væri það efcki þjóðhagslega haigkvæmt að koniur ynnu úti við frá smáum bömum sínum og í annan stað gæti það verið skaðlegt fyrir böm að vera á dagvistunarstofn- un. Sigurlaug sagði að borgin greáddi nú 2.500 krónur vegna hvers bams á daigheimilum, en kr. 400 vegna hvers bams, sem væri háJfian daginn í leikslklólLa. Hún saigði að í undirbúningi væri könnun á viðhorfium borigarbúa titl dagheimila og einifcum til þess hvort fioreldrar vildu greiða fullt gjald fyriæ dagvistunina. Það kom fram í ræðu borgaæfulliltrúans að stoifníkostnaður fyrir hvert plóss á bamaheirml'K væri nú 230 þús- und króna, en hvert pMss í ledk- skófia kostaði 130 þúsundir. Halli á daghedmilum í biorginni vær; al's 18 mdlj. fcr., en á leifcskólum 5 miljónir fcr. 1 borginni væru 10 dagheimili mieð plássi fyrir 540 böm, en 10 leikskólar gætu teikið við 1130 bömum. Þá bæri að nefna skóladagheámiiið við Skipasund, sem gæti tekið á móti 20 bömum á stoóHaiskyldualdri og fóstmnarkerfi á emfcalheimilum, sem á síðasta ári hefði haft til meðferðar 30 böm frá heimdlum jrar sem væru tfmalDundnir erf- Bókmenntir Framhald af 7. síðu dýrð er vondiur baggi, einnig vegna jsess að hún er í j>ó nofckru misræmi við jnann tón sem sieginn var í upphafi sög- unnar og lætur öðru hvoru til sín heyra síðan A. B. iðleikar. Hún sagði, að á næsta ári værd áíormað aö taka í not- touin nýtt dagheimili og nýjan leikskólla í Breiðhoiti og í und- irbúningi væm dagheimdli í Laug- ameshvertfi og Fossvogi Á næsta ári væri áætlað að veita 30 mdlj. kr. til bygginga nýrra tiamaheimiila, í stað 21.5 milj. kr. á þessu ári. Þetta væri 41.5% hækkun, en miðaö við hækfcun á vísitölu byggingar- kostnaðar væri þetta 18% hæfck- un. Auk jxsssa yrði varið til byglgingarframfcvæmda á næsta ári 8,8 milj. fcr. sem vær: geymslufé af framkvæmdafé þessa árs, þanniig að samtals yrði varið í jjessu skyni 38.8 miiHj. kr. á næsta ári og samtalsi 62.2 mdlj. kr. til bamaheimila þegar framlag borgarinnar til reksturs heimilanna væri meðtalið. ADDA BARA Adda Bára Siiglfiúsdóttir tók næst til móls. Hún sagði að á öllu síðasta kjörtímabíli. fjór- um árum, hefði eitt dagheimili verið tekið í notibun í borginni. Adda Bára ságði, að hvork: í álits- gerð meirihluita féJagsmálaráðs né ræðu Siguriaugar hefði kotmi.ð fram neitt svar við j>ví' meginat- riði tillögu sinnar, að borgdn á- kvæði steflnubreytinigu þannig að allir fordldrar gætu í raun átt möguleika til þess að kioma böm- um sínum á hiamaheimdli án til- lits til hjúskaparstéttar En það er lieldur efckert svar við tillögu minni, að skýra frá því að í undirbúninigi sé könnun á vilja Reykvíkin-gla til þess að koma bömum á dagheimili þó að fullt gjald kærni fyrir. Eg geri ekki ráð íyrir jwí að fullt gjald komd fyrir, sagði Adda Bára, heldur geri ég ráð fyrir því að foreldrar bamanna greiði eftir efnum og ástæðum. Og það er sjálfisagt ekkd erfitt að fram- kvæma könnun á afstöðu for- eldra: Borgin á bara að augfýsa efitir jwí að þeir gefi sig fram sem ólska efitir daigivistun bama afi einluverju taigi, og ég er sann- færð um að strax yrði til mynd- arlegur listi. Það þarf eikki. að bíða eftir neinni könnun. Þá ræddi Adda Bára það at- rið: í umsöign félaigsmólaráðs að daglegur aðskllnsður bama og foréldra geti verið bömunum skaðlegur. Kvaðst Adda Bára eitoki gera mikið með hina tvítugu könnun og sagðdst ökfci hafa séð neina fcönnun, sem væri sérstakt mairk takandi á í þessuim efnum-; og það er leitt til þess að vita að Siguriaug Bjamadöttir sikuli halda fram slfkum sijón'armiðumi, því hún vill vel, en hefur lent á skökkum stað í borgarstjórninni. En hverj'ar em staðreyndir reykvísks borgarlilfs? E5f það er svona skaðlegt bömunum að vera á dagvisiunarstofnunuimi, af hverju ekki að greiða tll dæmís einstæðum mæðrum framfærslu- eyri fyrir að vera hedma og gæta bamanna? En þama er komið að kjama mólsine: Það yrði vafa- laust tallið ofi dýrt og jjess vegna er þetta ekki gert. Það er ekki vegna jress að það sé skaðlegt að hafa böm á dagvistunarstofnun- um, sem meirilhlutinn heldur Andlegur meginregl- ur eða siðaboð? Sigurður Bjarnason tal- ar um þetta efni í AÐVENTKIRKJUNNI Reykjavík sunnudaginn 6. desember kl. 6. Tvísöngiur. ALLIR VELKOMNIR. Alúðar þakkir votta ég hér með öllum skyldum og vandalausum, fjœr og nœr, sem sýndu mér vinarhug á áttrœðisafmæli mínu 1. þ.m. með heillaskeytum, heimsóknum og afmœlisgjöfum eða á annan hátt. STEINÞÓR GUÐMUNDSSON. — 0— 0- t— r 0- 0- r * * frarn þessum sjónarmiðum, held- ur1 vegma þess að hann horfiir í aurana. En er þá minna stoaðleigt fýrir bömin að vera á daigheimdlum efi fullt gjald lcemur fyrir? spuirði Adda Bára og saigði síðan: Af þessari spurningu sést í Ijósi málMutningis meirihlutans. að hér er aðeins um peningamól að ræða að mat, Sjólfstæðisfiloltóksins. Þess vegna verður jjetta langa plagg, umsögn félagsmálaráðs á- fcaílega undarlegt, — þar er bæði sagt já og nei, j>ó aðallegia nei við mánni tillllögu. Staðreyndir reykvíslks borgarl ffs eru j>ær að böm em á dagheimilum og í margsjconar gæzlu heilan eða hállfian daginn og það er skylda jx>rgarinnar að svara þessum stað- reyndum með viðeigandi ráðstöf- unurn, sem tryggja/ að þessi dag- vistun sé sæmilega úr garði gerð. Þá vék Adda Bára að jwí at- riði í umsöign meirihilutans að fðlagsmálaráð skyldi tafca upp viðra?ður við Sumargjöf, siem refcur bamalheimilli borgarinnar, um breytingar á opnunar- og lokunartíma bamaheimilanna. Bergin j>airf ekkert að ræða við Sumargjöfi um j>etta miál — hún getur ákveðið að breyta opnun- artíma bama.heimilanna vegna þess að borgin greiöir stotfn- og rekstrarkostnað bamaheimilannai Þama er rætt um að ræða við Sumargjöf til þess að skjóta sér undan því að tafca ákivörðun í miálinu, Það sem hérna ræður ferðinni er einfaldlega j>að að meirihlut- inn viill eltki að ford’drar almennt géti átt kost á dagvistun fyrir I>ömin og að foreldrar greiði fyr- ir bömin eftir efnum og ástæð- um, Ég fór fram á yfirlýsingu um breytta stefnu — en bví hefiur verið halfnað. Hið saima er raunar að segja um önnur atriði tillö-gu minnar: Það virðist að vísu geta komið til greina að skipuleggja vistun barna á einkaiheimilum, en bar á einnig að gil^la fongamgs- flokkun sú sem verið hefiur. En í umsögn ráðsins kemur elWkert fram um fyiárgreiðslu við bam- pL— “ 0.26] SIVJJÖR, ^AK i KINVERSKAR MÖNDLUKÖKUR 200 g hvoltl 1 tsk. lyftiduft 100 g sykur 150 g smjör 1 egg 1—2 msk. vatn Vz d! smátt saxaðar möndlur 1/4 tsk. möndluolfa Skraut: 1 eggjarauCa, 1 msk. vatn, möndlur. Blandlð hvoltl og lyftldufti saman, skerið smjörið saman við, bætið sykri, eggi, vatnl, möndlum og möndluolíu í og hnoðið dolgið. Kæl- ið það vel. Mótið dcigið f fingurþykkar lengjur, skorið þær í 2—3 cm blta og mótið- kúlur úr bitunum og raðið á vel smurða plötu, hafið golt bil á millf. Þrýstið kökunum niður moð handar- Jaðrinum, þannlg að þær verðl 1/2— % cm þykkar. Penslið ' kökurnar með oggjarauðu (blandaðrl vatnl) og þrýstið afhýddri möndiu á hverja. Bakið f efstu eða næst ofstu rim í 180°C heltum ofnl f 20—30 mín. SMJÖRIÐ GERIR GÆÐAMUNINN gæxlu á vinnusitöðuim. cg þar kemur heldur ekkert fnam um fyrirgreidsliu til barnagæzlu fiyrir þá aðstandendur bama, sem geta sjálfir útvegað húsnæði til baima- gæzlunnar. Félagsimóílaráð virðist ssmsé éfcki hafa lesið tillö'gu wiína á enda. Adda Bána fjallaði síðan ýtar- lega um aðstæður einsitæðra mæðra í Reykjaivík — ungra stúlkna, efcfcna, fráskildnna fcvenna — og síðan vék hún að aðstæðum kvenna með starfs- menntun í og utan hjónabands. Loks ræddi Adda Bára uim j>arf- ir atvirmulífsins: Hvemig kiemst fiskiðnaðurinn, hedlsugæzlan, skólamir af án vinnu kvcnna? Er Adda Bára halfiði lolkið máli stfnu talaði Gerður Steinþórsdótt- ir (F) og síðan Björgvin Guð- mundsson (A) og lýstu þau basði fylgi viið tiillögru öddu Báru. sömuleiðis Ólafur Ragnarsson (frjálsH.) sem talaði síðar. SIGURJÓN Þá tók Sigurjón Bjömsson til máls og sagfli imi.a. að hann hetfði setið hjá á flyrra fundi félags- málaráðs og eklki laigt greinargerð sína fram fyrr en á næsta fundi. Hann sagði að lítið vaari að marka rannsófcn á dagheimdllum brezfcum fyrir tuttuigu árum — dagheimili hefðu breytzt og batn- að á þeim tíirua, sem síðan er lið- inn. Sigiurjlótn vitnaði tál þess að Bandarífcjaimenn teldu margir að böm hefðu betra af því að vera innain um börn á bamalieimili öagstund en að vera heima á sufmum heknilluimi þar sem að- stæður væru mdsijafnar. Sigurjón kvaðst geta sem fiagmaflur vís- að öllum staðlhæfingum um skeðsiemi góðra dagvisfcunarstolfn- ana á bug. Sigurjón saigði stfðan að sókn í byggingu dagvistunarstotfnana ætti ekki eánumgis að vera fjár- hagsmál. Hér er um að ræða sjálfisátovörðunamétt fcvenna, heltmángs þjóðarinnar. Hver seg- ir að þaö sé náttúrulögmál, að tocnur eigi að vinna inni á heim- ilunum? Hann benti á, að víða erlend- is vœri það jafinvel stefnumál í- haldsfilotoka að bæfca dagvisfcunair- aðstöðu fyrir böm. Benti hann m.a á bædnn Lund í Sviþjóð, þar serm hægrimenn hefiðu meirihluta, en þar telja þeir góða þjónustu á dagivistunarstofnunum sór hielzt tifl ógætis. Siigurjóin sagði, að hækfcun á firaimlögum tál Ijamalheimiila, sem nú væri áætluð væri fynst og fremst til toamcn fyrir þrýsting firá fólkinu sjálfiu — til dæmis væri loks ætlunin að hetfjas-t framtovæmda við byggingu da@- heimilds í Lauigameslhiverfi vegna j>ess að ifioirelldrar þar hetfðu safn- að undirstoriftum og stoorað á borgarstjóm að hraða miálimui. Því er borið við að eikfci meigi byggja oí hratt bamahetmáli vegna stoarts á sitarfilsilóltoi. Em af hverju er fióstrustoólinn ekki stækkaður? spurði ræðumaður. Ég vedt ékki betuæ en árlega sækd flleiri um iþann slfcóila en inn toom- ast. LÓFATAK — AFGREIÐSLA Hvað etftir annað í ræðu Sigur- jóns tóku gestir á áheyremdapöill- uim trrnddr ræöu hans með lótfa- táfci, unz florseti bað gesti um að leggja af Wlapp fyrir rseðu- mönnum. Næstá ræðumiaður var Kristjón J. Gunnarsson (S), og var helzt á honum að Slcilja að heimilin yrðu lögð í rúst mieö 'því að opna dagvistunartoerfi bargarinnar meára, Þá talaði Siiguirilaiug Bjamadóttir aftur og stfðan Adlda Béra, Ódatfiur Ragnarssom og borgarstjóri. Pór síðam firam at- kvæðagreiðsla og var samlþykkt með 8 atkvaaðum gegn 7 að vísa tillögu öddu Báru tffl. fiéUags- málaróðs, þ.e. til stotfnunar. sietm hafði þagar fijallað um málið á milli umræðna í borglarstjóinn:! Ósæmandi andvaraieysi HOcHlS lö/o Piciíf Framhald afi 12. síðu. vegaa þrengsLa — kormsit svo að orði á blaðamannafundinum, að öll starfsemi skólans, að ekki vær; minnzt á þá nýbreytni sem hefiði verið brydd'að uppá, væri að koðna ni0ur vegna þrengsl- anna. Lýsti hann viðkomandi ráðamenn ábyrga fyrir því sem gerast kynni, sem afleiðing af því að ekki er neinni upphæð varið til byggingar skólahússins á fjárlögum. Auk þess sem hér hefur verið nefnt, sem dæmi um húsnæðis- vandamál skólans. er ekki bafin bygging íþróttahúss og sækja því nemendur íþróttafcennslu ýmist í hús Jóns Þorsteinssonar við Lindaflgötu eða á Valsvöll- inn, sem hefur mikla tíma- og peningaisóun í för með sér fyrjr nemendur. Fundarboðendur, samtökin „Efling“. — en a® stofnun þeirra standa: Kennarafélag KÍ, Sam- tök íslenzkra kennaranema, Skólafélag KÍ, Nemendaráð KÍ, Samband ísl. bamakennara, Landssamband framhaldsskóla- kennarai, Félag báskóliamennt- aðra kennara, Félag íslenzkra sérkennara, félagið Kennslu- tækni, Sálfræðingafélag fslands og Skólastjóratfélag íslandis — sögðu að í þetta skipti værj lögð höfuðáherzla á byggingarmál KÍ, en flejri mál yrðu tekin fyrir síðar. Nefndi Ingólfur Þorkels- son, að kennaramenntun væri einnig í mikilli kreppu annars- staðar t.d. í Háskóla fslands og væri _vel j>ess virði að tafca fyr- ir HÍ og þá kennslu sem þar fer fram. sfiðar Fyrsta verk samtakanna var að senda alþjngismönnum áskor- un þar sem liðsinnis j>eirra var leitað til að fá því frairugengt, að „nægfflegit fijáirimaign verði veitt til umræddra byggingar- framkvæmda á fjárlögum fyrir árið 1971, svo að takast megi að ljúfca þeim á næstu tveimur árum,“ Byggingamefnd var skipuð í miarz 1951 en fé fyrst veitt á fjárlögum árið 1954. Fram- Jcvæmdir við fyrsta áfanga húss- in-s hófust vorjð 1958. Var bygg- ingu þess áfanga a¥5 mestu lok- ið árið 1965, en hann svaraði til helmings þess húsnæðis sem ráðgert var að reisa í fyrstu atrennu. FuIIgert var húsið ætl- að 250 til 300 nemendum. Þessi fynsti áfiangj er eina húisnæðið sem kennaraslíólinn hefur eign- azt við Stakka'hlíð. þegar undan ér skilinn vinnuskúr jðnaðar- manna. Segir sig sjálft að Kenn- araskólinn er ófær um að veita um 900 nemendum viðhlitandi starfsiskilyrði. Hefiur stöðnun í bygigjngarm'álum skólans ekfci einasita rýrt stórlega notagildi j>ess húsirýmis, sem fyrir er, heldur og tvístrað skólasamtfé- lagiinu hingað og þangað. Það er stooðun Efilingar, að þjóðin og stjómvöld hennar hafi, í fortíð og nútíð, sýnt málefnum og menntun lcennara óiaísatoanlegt tómlæti og að van- mati’ð á gildi kennaramenntun- ar og kennarastarfsins birtist ekki stfzt í ytri aðstæðum sem Kennarasikóli íslands hefur búið við að fomu og nýju, og sedna- gangi, er einkennt hefur fram- kvæmdir, sem liorfit bafa til úrbóta. Saga byggingar KÍ br vitni um andvaraleysi, sem teljia verður ósæmandi menning- arþjóð, sögðu fulltrúar sam- tafcanna á funddnum, Á sjöunda þúsuni hafa séð sýningu Gunnlaugs ■ Nú er næstsíðasta helgin með sýningu á verkum Gunn- Iaugs Schevings í Listasafni ís- lands. Hún er opin á sunnudög- um frá M. 10 f.h. tU kl. 10 að kvöldi en aðra daga frá kl. hálf- tvö til tiu. ■ Góð aðsókn hefur verið að sýningunni, og hafa nú á sjö- unda þúsund manns komið. Tilboð óskast i í 7 torrna Mercedes Bemz diesel vörubifreið. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 8. des. kl. 11,00 f.h. í skrifstofu vorri, Austurstræti 7. Sölunefnd vamarliðseigna. Alþýðubandalagið I Suðurlandskjördæmi heldur skammdegisfagnað að Hvoli í kvöld 5. des- ember kl. 21.00. DAGSKRÁ: Efstu menn framboðslistans flytja ávörp. Upplestur. LEIKÞÁTTUR ÚR NÝÁRSNÓTTINNI, undir stjórn Eyvindar Erlendssonar. SPURNINGAKEPPNI með þátttöku úr sýslunum fjórum. ÁSI í BÆ skemmtir. Loftur Loftsson og félagar leika fyrir dansi. LVt LONDON 4/12 — Aðeins sextón prósent Breta eru fylgjandj að- i'ld að Efnahagsband'aliaigimu samfcvæmt Gallup-skoðianiaifcönn- un sem nýlega hetfur verið gerð. 65% vjlja að fram tfairi fcosn- ingar eða þjóðaratkva^aigreiðste áður en sitjórnin tefcur endanleigia ákvörðun um aðtfld að lnanda- lagiinu. Mannrán Framhald af 12. síðu. ir voru toomnir tíl Kúbu og bortfði á sjónvairp. Cross sagði, þegair hann var firjáls orðinn, að þetta væri í fynsta sinn í átta vi'kur að haran sæi sólina. Hefðl bann veirið áll- an tímann í dimmium harbergj- um. Hann virðist við góða heilsiu, andilegia og líkamleiga en hesfiur létzt um 10 kíló. Fyrstj maður- inn sem heilsaði á hann í dag var Bourassa, forsætisráðherra Quebec. Fyrsta verk Cross var að hirimgja tíl konu sjnnar sem er í Sviss. Hún hefur giefið blaðamönnum þær upplýsingar, að tveir menn, vopnáðir vél-1 skammbyssium, hatfi jafnain vier- ið í sama herbergi og Cross, en hann hatfj svo til efckart talað við bá »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.