Þjóðviljinn - 05.12.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 05.12.1970, Blaðsíða 10
\ 10 STÐA — ÞJÖBVmiNW — Lau@a«íagur 5. «íasámfeier 1950. -2. Harper Lee: Aö granda söngfugli 35 lesa upphátt fyrir hana. En svo var eins og öli viðhorf hans breyttust frá degi til dags og hann heimtaði að ég lagaði mig líka eftir þeim. Stundum gekik hamn svo langt að skipa mér fyrir verkum. Eftir eitt rifrildið, eepti hann að mér: — Það er sannarlega tími til kominn að þú farir að líkjast stelpu og haga þór almennilega. Ég fór að háskæla og flýði fram í eldhús til Calpumiu. — Hafðu engar áihyggjur af herra Jemma . . . byrjaði hún. — Herra Jemma? — Tja, ætli maður verði ekki að fara að kalla hann það. — Svo gamall er hann nú ekki, sagði ég. — Það eina sem hann vantar er dugleg flenging og því HÁRGREIÐSLAN ■pi—r—----------; - Hárgrreiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 Iíl. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Pemia Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68 SINNUM LENGRI LÝSING 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 miður er ég ekki nógu stór til að gefa honum hana. — Svona, svona, telpa mín, sagði Calpurnia hughreystandi. — Ég get ekkert að því gert þótt ungi herra Jemmi sé að verða fullorðinn. Hann þarf að fá að vera út af fyrir sig og gera það sem strákar gera á þessum aidri, svo að þú skalt bara koma hingað fram í eldhús til mín ef þér finnst þú vera alltof einmana. Hér er alltaf nóg að gera. Sumarið virtist ætla að byrja vei: Jemmi gat gert það sem honum sýndist; ég gat látið mór Calpumiu nægja þangað til Diil kæmi einn góðan veðurdag. Hún virtist fagna þvi að sjá mig þeg- ar ég ledtaði fram í eldhúsið og þegar ég för að kynnast henni betur og storfum hennar, komst ég að raun um að þrátt fyrir aiit var hægt að segja sitthvað hag- stætt um stelpur líka. En það kt>m hásumar og Dill sýndi sig ekki. Þvert á móti. Ég fékk frá honum bréf og mynd. 1 brófinu stóð að hann hefði eignazt nýjan pabba, að myndin væri af honum, og hann yrði að vera kyxr í Meridian, vegna þess að þeir ætluðu að smíða saman fiskiskútu. Faðir hans var með viðkunnanlegt andldt og ég var svo sem gflöð yfir því að Dill skyldi hafa hankað hann, en samt vissi ég ekki mitt rjúkandi ráð. DUl lauk bréfinu með þvi að skrifa að hann myndi elska mig að eilífu og ég skyldi eldd taka þetta nærri mér, hann kæmi áreiðanlega og sækti mig og giftist mór, strax og hann væri búinn að safna nógum peningum, og vildi ég nú ekki vera svo væn að skrifa honum! Sú staðreynd að ég átU tryggan unnusta, var heldur kdént mót- vægi gegn fjarvem hans. Ég hafði eiginlega aldrei gert mér það ljóst fyrr, en sumarið var samrunnið DiU, sem sat og reykti seglgarnssígarettumar sinar við fiskitjörnina, DUl með glampandi auigu og ótal áætlanir um að lokka Boo Radley úr hoiu sinni; sumarið var feimnislegir fiýtis- koesar frá DUl sem stóð á tá þegar Jemmi sá ekki tii og þráin sem hvort um sig varð vart við hjá hinu. Þegar ég var með hon- um gekk lífið sinn eðliiega vana- gang — en án hans var tilveran óbærileg. Ég var óskaplega van- s®ei í tvo daga. Og eins og til að baeta gráu ofaná svart var löggjafarþing rikisins kallað saman á aukafund og Attious fór að heiman í tvser vi'kur. Rikisstjóriim hafði álhu-ga á að skafa fáeina krækMnga aif háiÆlöskuðum botni rikisskútunn- ar; það var setuverkfaU í Birrn- ingham; brauð-biðraðirnar í bæj- unum urðu lengri og lengri, fódk- ið í sveitunum fátœkara og fá- tækara. En ailt vom þetta við- buröir sem gerðust ofurfjarri heimi mínum og Jemma. Morgun einn sáum við okikur til undnmar skn'i>amynd í Mont- gomery-tíðindum umdir yfi-r- skriftinni: Finoh í Maycomb. A teikningunni mátti sjá Atticus berfættan ..g í stuttbuxum, hlekkj- aðan við skrifborð; hann var að skrifa á töflu en stelpugægsni hnópuðu „Jú-hííra“ irtn í eyrun á honum. — Þetta á áredðainiega að skoð- ast sem hrós, sa-gði Jemmi til útskýringar. — Hann notar tíma sinn til að gera IhLuitL, sem væm ekki framlkvæmdir ef en-ginn gerði þá. Ég var titlu nær. Og svo var Jemmi búinn að tilednka sér aiiveg nýjar venjur: hann þóttist tjl að mynda vera svo vi-tur að það var engu lagi líkt. Og þegar hann sá nú sikiln- ingssljóan svi-pinn á andliti mór, þá sagði hann: — Hamingjan góða, Skjáta, það er nú tdl dæmds það að fá jafnvægi í skattredkningana í hinum ýmsu sýslum og þess háttar. Flestum finnst svoleiðis vinna ósköp þurr og leiðinleg, það geifiur auga leið. — Jæja, er það svo? Og hvað- an hefiurðu þennan fróðléik? — Æ, láttu mig nú vera. Get- urðu ekki séð að ég er að lesa blöðin? Jemmi hafði sitt fram. Ég rölti fram í eldhús. Og meðan Calpumia var að hreinsa baunir, sagði hún allt í ednu: — Hvað á ég eigimlega að gera út af ykkur og kirkjugerð- inni á sunnudaginn? — Ekki nedtt — Attieus er búinn að láta okk-ur hafa pen- inga í samskotabaukinn. Calpurnia pírði saman augun og ég sá greinilega hvað átti sér stað í huga hennar. — Já, en Kajla, sagði ég. — Þú veizt vel að við högum okk- ur vel. Við höfum eíkki gert neitt af okkur í kirkjunni í mörg ár. Ég vissi mætavél að Calpumia var að rifja upp rigningarsunnu- dag, þegar við vonim bæði föð- urlaus og kennaralaus. Skóla- kraiekarnir voru því eftirtitslaus- ir og fengu þá snjötiu hugmynd að binda Eunice Ann Simpson við stól og setja hana niður í kyndiklafann. Þar gieymdum við henni, þegar hringt var til messu og þutum upp tröppumar og sát- um og hlustuðum anöaktug á prédikunina, þegar allt í einu kvað við æðislegit glamur í ofn- inum, sem tók engan endi, fyri* en hugrakkur maður hljóp nið- ur í kjallara og kom aftur skömmu síðar með Eimice Ann sem æpti og gólaði að hún vildi aldrei oítar vera Shadrach. Jemrni Fincli sagði yfirlætislega, að það yrði ek-kert að henni í eldsofninum, ef trú hennar væri bara nógu rterk, en auðvitað var dálitið heitt þarna niðri. — Auk þess er þetta ekki i fyrsta skipti sem Atticus fer að heiman, Kalla, andmælti ég. — Að vísu ekki, en hann er vanur að tryggja sér að kennar- inn sé ekkd fjarverandi samtímis. Og ég hef ekkert heyrt á það minnzt að þessu sinni, svo að hann hefur trúlega gleymt þvi . . . Calpumia klóraði sér í höfð- iira, en affltt í edn« fflóir hún að brosa. — Hvemiig fynddst þór og hema Jernma að vena við giuðs- þjóniustu 1 kirkjunni mimni á morguin? — Er þér alvara? — Hvað segirðu um það? sa-gði Calpurnia og brtxsti út að eyrum. Það hafði iðuiega komið fyrir að Calpurnia hafði þvegið mig og skrubbað ailtof vandlega þeg- ar hún baðaði mig, en það var allt saman eins og hreint ekki neiitt í samanburði við það sem átti sór s-tað þetta laugardags- kvöld. Hún sápaði mig tvívegis og setti nýtt vatn í kerið við hverja skolun; hún ýtti höfðinu á mér niður í vaskinn og neri það og nuddaði, fyrst með sápu, síðan með hárlþvattaefni. Hún hafði treyst Jemrna árum saman, en þetta kvöld mddist hún inn í baðherbergið tii hans og fékk þessar kveðjur: — Br nú ekki ler.gur hægt að fara í bað hér á heimitinu án þess að öti fjöl- skyldan komi til að horfa á? Morguninn efitir byrjaði hún á því fyrr en vanaleiga að „leggja fram fötin“. Þegar Calpumia gisti heima hjá akfcur, svaf hún á bedda í éktiiúsinu; þennan morgun var hann þakinn fínasta sunnudagss-krúða okkar. Hún hafði sett svo mikla sterkju i kjólinn minn, að hann lyftist eins og tjald þegar ég settist á stól. Hún heimtaði að ég færi í undi-rkjól og hún batt eldrauðan tinda um mittið á mér. Hún fægði og p-ússaði lakkskóna mína þar til ég sá andiitið á henni speglast í þeim. — Það er rétt eins og jólin séu að koma, sagði Jemmi. — Hvað á allt þetta að þýða, Kaila? — Bg vil ekká, að neinn geti sagt um mig að ég annist ekki börnin mín sómasamlega, tautaði hún þrjózkulega. — Heyrðu mig nú, ungi herra Jemmi, þú getur svei mér ekki notað þetta bindi við þessi föt. Það er grænt! — Hvað gerir það til? — Fötin eru blá. Sérðu það ekki? — Ha-ha-h-a! ftissaði ég. — Jem-mi er titblimdur! Hann eldroðnaði af reiði en Calpu-rnia sagði: — Nú haldið þið ykkur á mottunni. bæði tvö. Ég vil sjá falleg bros á andlitunum ykkar, þegar við komum að kirkjunni. Afríkanska meþódistakirkjan var í hverfinu rétt fyrir u-tan suðurmörk bæjarins, handan við gamla brautarsparið að sögunar- mytiunni. Hún var afgömul, flögnuð trébygging, eina kiillcjan í aliri Maycomb sem var með lunmspíru og kirkjuklu-kku og hún var kölluð Fyrsta-kaups- kirkjan, vegna þess að hún hafði verið reist fyrir fyrstu launin sem svertingjaimir höfðu fengið eftir afnám þræiahaldsins. Svert- ingjarnir fóru til messu þar á sunnudögum Og á virkium dögum ráku hvítu mennimir í hverfinu Úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21A Sími 21170. HAZE AIROSOL hreinsar andríimslofli^ á svfpstundu Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉIAIOK og GETMSLULOK á Volkswagen 1 allflestum titum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrtr ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKEPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Simi 19099 og 20988. Röskur sendill óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN. — Sími 17 500. Indversk undraveröld Vorum að taka upp margt fagurra og sér- kennilegra muna frá Austurlöndum fjær, m.a. útskorin borð, hillur, fatahengi, vindla- kassa, o.m.fl. Reykelsisker, kertastjaka, ávaxta- og konfektskálar, könnur, blóma- vasa, öskubakka, borðbjöllur, vindla- og sígarettukassa og margt fleira úr messing. Úr rauðaviði: borð, innskotsborð, styttur, vindlakassa, veggmyndir og margt fleira. Frá Thailandi: handofna borðdúka og renn- inga m/servíettum. Einnig útskorna lampa- fætur og Thaisilki. Margar tegundir af reykelsi. Hvergi meira úrval af fögrum, handunnum munum, tilvaldra t;' jóla- og tækifærisgjafa. SNORRABRAUT 22. 5<iAt5)Qair> K BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÖLASTIlLlhiiflfl LJOSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinna Upplýsingar 1 síma 18892. JÓLASKYRTURNAR í miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.