Þjóðviljinn - 10.12.1970, Qupperneq 6
J
0 SlÐA — ÞJÖÐVIL.TINN — Fimmtudasur 10. dteseanlber 1970.
Ný Heklubók eftír
Siguri Þórurinsson
Ný Heklubók eftir dr. Sig-
urð Þórarinsson er komin út
hjá Almenna bókafélaginu, sam-
ttmis á íslenzku og ensku, fag-
urlega myndskreytt, m.a.
myndum úr síðasta Heklugosi
og afleiðingum þess.
f upphafi bókar víkur dir.
SiguirÖur fyrsrt að skoðunum er
lendra manna á Heklu fyrr á
öldum, en eins og þar segir
hefur ekkert íslenzkt eldfjall
,,hlotið erlendis slíka frægð að
endenuam sem Hekla. Eftir að
hún vaiknaði af aldasvefni ár-
ið 1104 og gaus í fyrsta sinn
að mönnum ásjáandi, leið ekki
á löngu þar til feiknlegar sög-
ur tóku að berasit af henni út
um allan hánn kaþólska beim,
og varð það brátt almannaróm-
ur, að þar vaeri að finna að-
alinngang Helvítis, eöa jafnvel
Heilvíti sjálft“.
Vitnar hann síðan í ýrnsar
'jsnsagnir um Heklu og lýsing-
ar á högnm þedrra. sem þar
áttu að vera geymdir frá fynri
öldum og segir m.a.: „að þá,
sem hafa átt . þess kosit að
standa nænri gjósandi Heiklu-
gígum stundum saman og horfa
á svartar hraunfflygsur með
hinum fáránlegustu formum
falla niður úr gosmökkunum
meg annarlegu hivæsandi hljóði,
mun sízt furða, að forieðrum
þeirra þóttu þetta vera furðu-
fuglar eða sálir fordæmdria. Er
ekki laust við, a@ maður hafi
á stundum þótzt bena kennsl
á eina og aðra sál yfjr Heklu-
gígum“
Dr. Sigurður lýsir síðan jarð-
fræði Heklu og gossögu eftir
þeim heimildum, sem ýmisit eru
til í rituðu máli eða bún hef-S>
ur sjálf látið eftjr sdg í að-
greinilegum jaxðlögum. Tetoux
þá . við annáll allra þeirra
gosa. sem átt hafa sér stað
frá upphafi landnáms. En ýt-
arlegaist er greint frá hinum
síðusitiu Heklugosum, 1947 og
Komtantín Pástovski
MANNSÆVI
Halldór Stefánsson þýddi
I. bindi: Bernska og skólaár
II. bindi: Fárviðri í aðsigi
III. bindi: Lýsir af degi
IV. bindi: Bjartar vonir
Úr íslenkum og erlendum umsögnum:
.. lýsing hans auðkennist af efnislegu raunsæi sam-
fara sterkum Ijóðrænum stíi sem ótvírætt er af ætt og
eðli klassískra rússneskra bókmennta.
Ölafur Jónsson (Vísir)
Engum sem les þessa bók getur dulizt hvern mann-
kostamann höfundur hennar hefur að geyma.
Þórarinn Guðnason (Tímarit Máls og menningar)
... hæfileiki hans til að tjá það sem hann hefur sjálfur
reynt, óheftur Ijóðrænn náttúrleiki hans fær lýsingum
hans líf og kraft, sem gerir fortíðina að nútíð og nálægð.
Kiaus Rifbjerg (Politiken)
Sönn bók eftir sannan rithöfund.
Robert Graves
Hann fjailar um byltinguna og Rússiand eða öilu held-
ur um byltingarmenn og Rússa. Öllum aukaatriðum er
sviþt burt, þar tii ekkert er eftir nema það sem er skýrt
og lifandi og óhjákvæmiiegt.
The Times
Verð alls verksins ib.: kr. 1.440,00 + söluskattur
HEIMSKRINGLA
Sigurður Þórarinsson
1970, og er sú frásögn megin-
efni bókarinnar.
f bókinni er fjöldi heilsióu-
ljósmynda aiuk myndia í sjálf-
um textanum og eru margar
myndann,a í liitum. Ensku þýð-
inguna bafa þeir Jóhiann Hann-
esson og Pétur Karlsson ann-
azt. Bókin er 114 síður tví-
dálka. Grafik hf. litgreindi
myndir, Prenfjþjóniustan gerði
myndiamót, Oddi prentaði bók-
ina og Sveinabókbandið batt.
Jakobína Sigurðardóttir:
A THUGASEMD
til Þ. í vkbl. Verkamanninum, Akureyri
í þættinum Saigt og storitfað,
þann 26. nóv. síðastldðinn, gier-
ir þú að umtalsefni nýafetaðdnn
sóttafund í Laxárdeilúnni og
furðar þdg á þeirri athygli, sem
só atburður haifi vakið um land
allt. Einkum beinist þó furða
þa'n og gremja geign brotamönn-
um þeim, (væntanlega þing-
eyslfcu bændunuim, sem boðaðir
voru til þessa ftundar) sem
þekktust boð iðnaðarmálaráðu-
neytisins um fundarstaði og
aðra tilhögun samningatilrauna.
Það er misskilningur hjá þór að
„forsætisráðlheirrann sjálfur"
haffl verið fundarstjóri, það var
iðnaðarmólaráðherrann. Það
-<S>
Tólfta öldin eftir
Hermann Pálsson
Út er komin hjá Prentsmiðju
Jóns Helgasonar ný bók etftir
Hermann Pálsson hásbólakenn-
ara í Dyflinni og nefnist hún
Tólfta öldin — þættir um menn
og málefni.
f fowmáHa, siem Bjöm Þor-
steinsson sagnfræðingur ritar að
bókinni segir hann m.a.:
„Ritgerðir þær, sem hérbirt-
ast, fjáffla wm þætti úr ísilienzkri
menndngairsögu 12. aldar, edns
og nafnið gefur fcil kynna. Höf-
undurinn, Hermann Pállsson, er
hugkrvæmur og t glöggslkyggn
rýnandd íslenzikriar miðaldasögu
og lítill aðdáandi hiefðbund-
inna skoðama . . .
Ritgerðasafn þetta fllyturmierk
tiðindii úr íslenzkri menningar-
sögu 12. aldar. Það hefet á r.t-
skýringu, skýrir á nýjan hátt
tilburði einbverra innilegustu
basnamóla sem tíl eru á okkar
tungu. Þar eins og víðar siýnir
Hermann fram. á, að ísllenzkar
bókmenntir flomar eru sprottnar
upp úr krisitnu samfélag: mið-
alda . . .
Bókairtoom þetta er ekki fyr-
irferðaxmdfcið, en markar þó
spor í rannsókn íslenzkrtar bók-
menntasögu. Á því verður ef-
laust ndktour bið, að menn verði
Hermanni saimrnóla í hvívetna
eða hrindi kenmngum hans og
niðurstöðum, en af andstæðun-
utm sprefcta nýjungar, og leiðir
opnast til aukins skilnings á
sögu okkar og menmngu".
Þættir bótoarimnar eru als 9
talisins og hafa bdrzt áður í
biöðum og tímiarifcum nema
tveir þeir síðusfcu. Heita þeir
Skáldið á Víðimýri, Djákninn í
Odda. Konan á Breiðabólstað,
Farmaður flrá Bræðnatumgiu,
Fyrsta málfræðiritgerðin og upp-
haíf íslenzfcrar sa’gnaritunar. Ari
flróði og florsaga fslendinga.
Stofnun Þingeyraxklaustuirs. Um
írsk atriði í Laxdælasögu, Um
komunga asvi oig annála. — Þá
fylgir í viðbæitd skirá um inm-
lenda atburði í íslenzkum ann-
álkum á 12. öld og ennflremur er
í bókinni sfcrá um atrið: íann-
áíiiuim og storá um tilvitnanir.
vill bara svo óheppiliega til
fyrir þig — og hina líka — að
hann er tvíeánn.
Það var einmig iðnaðarmála-
ráðherrann, sem bauð beim til
átsdns í þessum gíjfiuigiu salar-
kynnum, sem ætluð eru til
„móttöku fyrir erlenda þjóð-
höfðingja ög ainnað stórmenni,
sem ríikisstjómin telur særna að
sýna sérstalka virðingu“, eins og
þú réttilega orðar það.
Ég hneyfcslaðist edns oig þú,
(þó af annarri ástæðu væri), því
ekki datt mér í hug, aö ráð-
herra þessi sœti til borðs með
tollheimtumönnum og bersynd-
ugum með sama hugartfari og
Jesús Kristur forðum.
Hinsvegar hélt ég, að það
væri algengt að hrotaimenn
gengju um í salarkynnum
Hæstaréttar, en gott er að víta
það héðan í frá, að þangað
stíga ekki fæti aðrir en helgir
menn. Samt erum við hin enn
tortryggin og gengur illa að
skilja hvers vegna þetta fyrir-
bæri er nefnt Hæsta-réttur,
ef þar ganga ekki aðrir um en
æðstu prestamir. Hvers vegna
eklki að endurskíra fyriribœrið
og nefna bað ednhverju nafni
í Mkdngu við hið alHra heigasta
hjá Gyðingum GamHa tesfca-
mentisins? Hvers vegna Laxár-
virkjunarsfcjöm og fram-
fcvæmdastjóra Laxárvirkj-
unar heflur orðið það á að
fremija þessi helgispjöll þairna
syðra, véit óg eklki, þedr aettu
að vita hvað við á í hverjum
stað, en um hina bersyndugu
Þingeyinga er mér óhætt að
fullyrða, að þeir hafa etoki haft
huigmynd um að þama væiri um
heilaga jörð að ræða, enda er
•þeim fátt heilagt nema tryggð-
in við ættjörðina og átthaigana,
eins og þú veizt af atferli
þeiirra ölllu. Mér ætti að vera
óhætt að fullyrða um þettai, þar
sem ég er á skrá hdnna ber-
syndugu, „sem staðið hafla að
meiriháttar skemmdarverkum"
að þínumdömd. f mtínum augum
em það að sjálfsögðu „hinir“,
sem eru þedr raunvemlegu
skemmdarverkiaimienn, þar verð-
uir sjálfsagt en-gu um þofcað
slkoðunum hjá hvoruigu okkar,
hversu stórar langllokur orða,
sem við sendum hvort öðm. En
hitt er ramgt sagt hjá þér, að
við höfium heitið því eð standa
gegn Gljúfurversvirkjun eða
öðrum virkjunum með „öllum
huigsanllegum dlöglegium náðum“,
í samþykkt okkar sfcendur „til-
tækum“ í stað ólögllegumi. Ef
þú vilt láta uppi fulit nafn stoal
óg senda þér aifirit af samþyfckt-
inni, óskir þú þess að hafa það
er sannara reynist, hvað ég veit
að þú vilt. Nú, óupplýstur al-
múginn heflur æviniega verið á
mót: ðffliu, sem spekingar og
stórmenni hafa hmndið í fram-
fcvæmd hér á landi, þ.e.a.s., þeir
af almúganum sem halfa ein-
hverja sfcoðun. Þeir eru á móti
hlutdeiM okkar í Nató, móti
hemum, móti Bretum í land-
heligismálinu, móti EIFTA, mót:
EBE, mlófci eriendri stóriðju á
fslandi, mióti steinrunnu slkóla-
kerfi, mióti misrétti kynja, mtít’
því að vera bara atfcvæði sem
efcga að steinhallda kjafti og
treysta þeim sem þeir eru bún-
ir að ktjósa, hvað swm þeir gera
inn: á Alþingi, móti þvf að
Framhald á 9. síðu.
Sjálfsævisaga Ch. Bernards
„Eitt líf" komin á íslenzku
Sjálfsævisaga hins heims-
fræga suðurafríska skurðlækn-
is Christians Bamards er kom-
in út í íslenzkri þýðingu.
Það er ísafoldiarprentsmdðja
sem gefur sjálfsaevisöguna út,
mikla bók, 400 síðna í stóru
broti. Hersteinn Pálsson þýddi
bóikina, sem er tiltöiLuleg,a ný-
útikomin erlendis og ber táitil-
inn „One life“ á ensku, á is-
lenzku „Eitt Mf“.
f bókinni segir Bamard frá
bemsku sinni og æsfcu, náms-
árum og fyrstu starisámm, en
einfcum þó þeiirri læknisaðgerð
sem hann blaiuit heimsfrægð
fyrir, fyrsta hjartaflutnjngnum
Lýkur bókimii þar sem Louis
Washtoansky deyir í höndum
læknisins efltir liðlega tveggja
vikna baráttu um Mf báns, en
jafnframt er næsti hjairtaflutn-
ingur undirbúinn og hjartaþeg-
inn tan.nlæknirinn Fhilip Blaj-
berg.
Barnard prófessor skoðar Blaiberg.
„Eitt Mf“ skiptist í 7 efltir-
taldia fcaflla: Stóra Karoo, Höfða-
borg, Ung-Ur læfcnjr, Leditarár,
Ameríka, Heimkoman, Hjarfca-
flufcningur. Allmargar ljós-
myndir eru í bókinni.
Góði dátinn
SVEJK
eftir Tékkann Jaroslav Hasek í þýS-
5ngu Karls ísfelds, sem verið hefur
uppseld órum saman, er komin út í
nýrri og vandaðri útgófu. Ævintýri
góða dátans Svejk er eitthvert hið
snjallasta skáldverk, sem nokkru'sinni
hefur verið ritað um styrjaldir. Um
þýðingu Karls þarf ekki cð fjölyrða.
Það er vafamál að aðrar þjóðir eigi
snjallari þýðingu af góða dátanum
Svejk. Fyndnin er svo leiftrandi, að
það er dauður maður, sem ekki tárast
við lestur bókarinnar.
Verð í bandi kr. 450 + ’söluskattur.
Jaro$fov Hasck
GóÖi dátinn
SVEJK
ANDERSEN
FJÖLSKYLDAN
eítir norska rithöfundinn Sigbiörn
Hölmebakk, í þýðingu Álfheiðar Kjart-
ansdóttm-, er bráðskerhmtileg gam-
ansaga. Hún er hnyttin og skemmtb
leg lýsing á lífsþægindakapphlaup-
inu, sem lýsir sér á isvipaðan hátt
hvort heldur er í Noregi eða á íslandi.
Sagan náði miklum vinsældum í Nor-
egi og hefur verið kvikmynduð. —
Skemmtilegar teikningar eftir Ólaf
Torfason prýða bókina. Þetta er bók,
sem öll fjölskyldan hefur skemmtun
og ánægju af.
Verð í bandi kr. 385 + söluskattur.
^VIKURÚTGAFAN^
«
í