Þjóðviljinn - 10.12.1970, Side 10

Þjóðviljinn - 10.12.1970, Side 10
Harper Lee: Aö granda söngfugli 39 Það sem eftir var dagsiins leið í miidri deyíð eins og ævinlega ef einhver úr fjölskyldainni koan í beiinsókn, en þegar við heyrð- um bíl koma akandi uipp inn- keyrskma, hvarf deyfðin aftur eins og dögg fyrir sólu. Þaö var Atticus að koma heim frá Montgomery. Jemmi steingleymdi hinum nýja virðuleika sínum og æddi yfir stokka og steina til að bjóða hann velkominn. Ég fylgdi fast á eftir. Jemmi þreif skjala- töskuna hans og litlu ferðatösk- una, og ég fflaiug upp í fangið á honum, fann léttan, þurran koss hans og sagði: — Ertu með bóik handa mór? Veiztu að frærika er héma? Atticus svaraði báðuon spum- ruogue i/ EFNI / SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hársreiðsln- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 HL hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68 SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A S(mi 16995 ingum mínum með höfuðhneig- ingu og spurði svo: — Hvernig litist ykkur á að hún flyttist hingað til okkar um tíma? Ég sagði, að það vær: ósköp indælt, sem var auðvitað upp- spuni, en undir vissum kringum- stæðum er nauðsynlegt að Ijúga — ekki sízt þegar engu verður um þokað. — Sjáið þið til, okkur fannst tími til kominn að þið börnin femgjuð dálitla . . . Jú, sjáðu til, Skjáta, sannleikurinn er sá, sagði Atticus. — Hún frænka ykkar gerir bæði ykkur og mér mikinn greiða: ég get ékki verið heima hjá ykkur allan daginn og sum- arið verður ekki auðvelt. — Nei, pabbi, sagði ég án þess að skilja neitt hvað hann átti við. Hins vegar hafði ég sjálf hugboð um að tilkoma Alexöndru frænku á vettvang stafaði ekki fyrst og fremst af ákvörðun Atti- cusar, heldur hennar sjálfrar. Prænka hafði tamið sér að vita alltaf hvað Fjölskyldunni var fyrir beztu, pg ég gerði ráð fyrir að búferlaflutningur hennar félli undir það. Maycomb tók henni reyndar með opnum örmum. Ungfrú Maudie Atkinson bakaði krydd- kökur með svo miklu rommi i deiginu, að ég fann dálítið á mér. Ungfrú Stefanía Crawfórd átti langa fundi með Alexöndru frænku og samtölin samanstóðu éinkum af athugasemdum frænku og litlum innskotum ungfrú Stefaníu: Æjá, æjá, æjá. Ungfrú Rakel ■ í næsta húsi bauð frænku í kaffi síðdegis og herra Nathan Radley gekk svo langt að koma sem'snöggvast jnn í garðinn okk- ar og segja, að þáð gleddi hann að hitta hana. Smám saman komst allt í eðli- legt- horf og allt gékík aftur sinn vanagang. Það var nasstum eins og hún hefði alltaf átt heima í húsinu. Framlag hennar til fundanna í trúboðsfélaginu átti ekki lítinn þátt i því að auka veg hennar sem húsmóður (hún trúði Calpumiu ekki fyrir því að útbúa góðgætið sem átti að halda lífi í félagsskapnum undir hin- um óendanlegu skýrslum um kiristindóm í Kína). Hún gekk í bókaklúbbinn í Maycomb og varð ritari hans. 1 öllum félögum, bæði í bænum og uppi í sveit, var Alexandra frænka alveg sér á parti: hún hafði klausturskóla- siði; kæmi einhver votbur af ósiðsemi á daginn, var bún skel- eggur baráttumaður gegn henni og auk þess var hún óborganleg kjaftakind. Þegar Alexandra frænka geikk í skóla, var hugtak- ið vanmetakennd ekM til í orða- bókum, svo að hún hafði enga hugmynd um hvað það táfcnaði. Henni leiddist aldrei og ef hún eygði einhvem möguleika til þess, kratfðist hún þess sem hún áleit frumburðarrétt sinn: réttinn til að hagræða, skipuleggja, betrum- bæta, aðvara og getfa heilræði. Hún sá sig aldrei úr færi til að benda á ágalla annarra ætta, til upphefðar okkar eigin ætt að sjáifsögðu, og þessi siðvenja hennar vakti fremur kátínu með Jemma en að honum gremdist hún: Frænka ætti aö gæta tungu sinnar — ef skyggnzt er niður í fejothm, þá fcemuir það s|SHisa@t I Xjós að fliesit tfóikíð í Mayoorrtb er i ætt við ókkur, Við eitt tækifæri lét Alexandra fraenka móðan mása umsjálfsmorð Sams Merryweather og. lét meðal annars þau orð falla að það heföi alla tíð verið einhver sjúk- leg hneigð í þeirri ætt. Ef sex- tán ára stúltou varð það á að flissa á æfingu hjá toirkjutoórn- um, sagði frænka: — Já, það er ekki um að viUasf; allar þessar Penfield-stelpur eru lausar á kostum. Það virtist vera ein- hverskonar „hneigð“ í hverjum einasta manni í Maycomtb: drykkjuhneigð, nízkuhneigö, geð- veikihneigð og svo framvegis og svo framvegis. Þegar frænka fullyrti einu sinni að þessi hneigð Stefaníu Crawford til að vera með nefið niðri í öllu, væri arfgeng, sagði Atticus: — Kæra systir, ef nánar er að gáð, þá er kynslóðin okkar sú fyrsta í Finchættinni sem giftist etoki systkinabömum. Dregurðu þá ályktun af því að í Finch-ættinni sé hneigð til sifjaspella? Frænka sagöi nei, auðvitað ekki, en það væri þess vegna sem við hefðum svo fallegar og nettar hendur og fætur. Ég gerði mér aldrei ljóst af hverju hún hafði svona feikilegan áhuiga á erfðaeiginleikum. Eftir öðrum leiðum hafði ég myndað mér þá skoðun, að fínt fólk væri fólk sem notaði hæfileika sína á sem beztan hátt, en Alex- andra frænka virtist hafa þá furðulegu skoðun, að því lengur sem fjölskyldan liefði setið kyrr á jarðarskika, því fínni væri hún. — Eftir því að dæma er Ewells-fólkið þá fínt fólk, sagði Jemmi. Sá ættmeiður sem Burris Ewell og bræður hans vom greinar á hafði staðið í sama lóðarhlett- inum bakvið öskuihaugana í May- comb í meira en þrjá ættliði o-g framfleitt sér á snöpum og sveit- arstyrk. Og þó var ef til vill eitthvað til í þvi sem Alexandra frænka sagði. Maycomb var gamall bær. Hann var þrjátíu kílómetmin fyrir austan. Æiixcbhöfða, Xurðu langt frá fljótinu af svo gömlurn bæ að vera, en Mayccmb hefði reyndar staðið nær fljótinu,. ef ekki hefði verið fyrir athafnir Sinkfields nokkurs, sem í árdaga hafði rekið drykkjukrár þar sem fjár- og svínaslóðirnar mættust — einu krána sem til var í þá daga. Sinkfield var enginn sér- stakur föðurlandsvinur, seldi bæði indíánum og frumbyggjum brenniyín og skotfæri ög honum stóð nákvæmlega á sama hvórt hann tiihe>xði Alabama eða Creed-svæðinu, svo framarlega sem reksturinn gekk vel. Og það gerði hann einmitt á því tímabili þegar landstjórinn sendi út af örkinni hóp landmælingamanna, sem skyldu mæla svæðið og á- kveða hvar stjórnaraðsetrið skyldi vera framvegis. Landmælinga- mennimir hölfðu aðsetur á krá Sinkfields og tilkynntu nú gest- gjafa sínum að hann væri á yfirráðasvæði Maycomb-sýslu og sýndu honum á kortinu staðinn, þar sem stjórnaraðsetrið yrði trúlega reist í fyllingú tímans. Ef Sinkfileld hefði ekki . gripið til kænlegs herbragðs hefði May- comb trúlega risið í mið.ium Winstonmýrunum, sem var ósköp ömurlegur og heilsuspillandi staðuic. Bn þazmig fióar að May- comb spraitt upp eins og greinar á taré, en tréð var Sinfcfield-krá- in, vegna þess að Sintofield hellti gesti sína fiulla, vélaði þá táú að taka fram kortin og sýndl þeim síðan hvar þeir gætu sniðið burt skika og laigfært ójötfnur, þannig að miðdepill sýslunnar yrði þar sem honum hentaði. Daginn eiftir sendi hann þá heimleiðis með kortin sín og fimm flöskur af heimabruggi i hnakktösfcunum: tvær handa hvorum landmæl- ingamanni og eina handa níkis- stjóranum. Maycomb var í upphafi reist sem stjórnaraðsetur og fyrir bragðið slapp bærinn við allan þann sóðaskap og óhreinindi, sem einkenndi annars aðra bæi í Ala- bama af sömu stærð. Frá fyrstu tíð voru allar byggingar traust- legar og sterkar. Dómhúsið reis stolt og tígulegt, og göturnar voru breiðar og bjartar. Það var líka furðu mikið af menntamönnum í Maycomb: til þeirra fór mað- ur þegar draga þurfti úr tönn, þegar skrásetja þurfti bíl, þegar hlusta þurfti hjartsláttinn, setja átti peninga í bankann, frelsa sál eða gera aðgerð á múldýri. En þegar allt kemur til alls er vafasamt hversu klókindalegt bragð Sinkfields var. Hann kom nýja bænum fyrir afltof langt frá hinu opinbera samgöngutæki þeirra tíma — hjólaskipinu á fljótinu — og maður frá norður- hluta sýslunnar var tvo sólar- hringa á leiðinni til Maycomb, ef hann vantaði einhverja bús- hluti. Af þessu leiddi að bærinn óx etoki vitundarögn fyrstu hundr- að árin, heldur stóð þarna eins og lítil, afmörkuð eyja innanum baðmullarekrur og gamla skóga. Enda þótt Maycomb yrði ekki fyrir skakkaföllum meðan styrj- öldin milli fylkjanna 3tóð yfir, urðu endurbyggingarlögin og síð- ar kreppan til þess að bærinn fór að vaxa. En hann óx inn á við. Fáir íhittust til hans, sömu fjöl- skyldurnar héldu áfram að gift- ast inn í söniu fjölskyldúrnar, og þegar frá leið urðu allir íbúar bæjarins keimlíkir í útliti. Stöku sinnurn kom það fyri.r að einhver sneri aftur frá Montgomery eða j Mobile með maka þaðan, en því ! fylgdu aðeins óverulegar gámr á hinum slétta ættaþmótsiffleti. Áslandið var ennþá þessu lfkt, þegar ég var bani. Að vísu var eins konar stéttarskipting í May- comb, en í mínum augum leit hún þannig út: roskna fólkið í bænum, sú kynslóð sem búið hafði í samfélagi um árabil, gat lesið hvert annað niður í kjölinn rétt eins og í opinni bók: það taldi sig gerþekkja skoðanir hinna, hegðun, skapgerðarein- kenni, já meira að segja kæki, enda hafði allt þetta verið end- urtekið ár eftir ár, kynslóð eftir kynslóð, aðeins orðið ögn penna með tímanum. Athugasemdir á boð við „Allir Crawfordar eru með nefið mðri í öllu“, „Þriðji hver af Merriweather fólkinu er eixthvað sjúklegur", „Delafield- íólkið veit ekki þegar það lýg- ur“, „Allir Bufordar hafa þetta göngu.lag“, voru einfaldlega vörð- ur við veginn, eins konar kenni- leiti. Takið aldrei við tékka frá neinum Deíafield án þess að spyrjast fyrst fyrir í bankanum. Ungfrú Maudie Atkinson er með flöskuaxlir, af því hún er af Bu- íordættinni. Ef frú Grace Merri- weather laumast í ginið í flösk- MQTORSTILLINGAR f M >|í*hjqlastillingab ljósastillingar B LátiS stilia i tíma. Fljót óg öcugg þjónusta. 13-10 0 FÍA7Æ AIROSOL hreinsar andrúmslofíiú á svipsínndu Indversk undraveröld Vorum að taka upp margt fagurra og sér- kennilegra muna frá Austurlöndum fjær, m.a. útskorin borð, hillur, fatahengi, vindla- kassa, o.m.fl. Reykelsisker, kertastjaka, ávaxta- og konfektskálar, könnur, blóma- vasa, öskubakka, borðbjöllur, vindla- og sígarettukassa og margt fleira úr messing. Úr rauðariði: borð, innskotsborð, styttur, vindlakassa, veggmyndir og margt fleira. Frá Thailandi: handofna borðdúka og renn- jnga m/serviettum. Einnig útskorna lampa- fætur og Thaisilki. Margar tegundir af reykelsi. Hvergi meira úrval af fögrum, handunnum munum, tilvaldra til jóla- og tækifærisgjafa. SNORRABRAUT 22. rj'- t Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen 1 allflestum litum. — Skiptum á einum degi með dag-sfyrirvara fyrir ékveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25 — Sími 19099 og 20988. Tökum að okkur breyting'ar, viðgerðir og húsbyggingar. Vönduð vinnn Upplýsingar í síma 18892. JOLASKYRTURNAR Ó.L. j miklu og fallegu úrvali. PÓSTSENDUM. Laugavegi 71. Sími 20141.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.