Þjóðviljinn - 11.12.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.12.1970, Blaðsíða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐVHjJINN — Föstudagjur 11. desiemiber 1970. NYJA CORTINAN "7! ER NÝ" CORTINA Skaftfellskir bændur sfyðja Þingeyinga Þj óövilj anum hefrjir bor- izt eftirfarandi samþyk'fct sem gerð vair á fulltrú a- fundi bænda í Austur- Skaftafellssýslu í síðasba miániuði: „FuJltrúafundrJir bændia í Austuir-Skiaiftaifellssýslu haldinn að Mánagarði dag- ana 14. og 15. nóv. 1070 lýsir yfir fullum stuðningi við Þingeyinga í baráittu þeirra við vemdiun Laxár og umhverfis hennar. J»á skorar fundurinn á alla Þá, sem meta fegurð og tign ísienzkrar náttúru, að vera vei á verði um, að þeim verðmætum sé ekM á glæ kastað að ástæðu- lausu“. Gegn hagsmunum okkar Á fullveldisdaginn flutti Hans G. Andersen sendiherra ræðu í hljóðvarpi á vegum Stúdentafélags Reykjavíkur og fjallaði um landlhelgismálið. 1 ræðu hans komu fram stað- hasfingar sem teljast verða mjög alvarlegar þegar þess er gætt, að Hans er sérfræð- ingur rfkisstjóirnariinnar í landihalgismáilum og ummæli hans verða valfailaiust túltouð sem stefna íslenzíkra stjóm- arvalda. Hans sagði m.a. um víðóttu landjhelginnar að sum- ir héldu þvi fram „að engin alþjóðalög séu til á þessu sviði. Þetta er tví- mælalaust rangt. Alþjóðalög em fyrir hendi og ættu ís- lendingar að vera þakkiátir fyrir að hafa átt þátt í þróun þeirra. Enginn vafi er á því, að eins og er, er hámarik víð- áttu landhélgi og fiskvedði- lögsögu að alþjóðalögum mið- að við 12 mílur.“ Hér er um að ræða stað- hæfingu sem er ósönn með öllu. Á alþjóðaráðstefnu sem haldin var í Genf 1960 var þess freistað að ná samkomu- lagi um víðáttu landíhelginnar, en sú tilraun mistókst og eng- inn bindandi samningur var gerður um það efm. Þvr hefur ekki verið gengið frá neinum alþjóðalögum. Um hitt er að sjálifsögðu ágreiningur Iwað telja beri alþjóðalog, sam- kvæmt þróun mála og héfð. Þau pfki sem vilja hafa landhelgi þrönga staðhæfa að 12 mílur séu algert hámark; önnur ríki halda ekiki aðeins fram landgrunnslkenningunni í orði heldur framkvæma þau hana í verki með fullum árangri. Þannig er víðátta Landhelg- innar enn alþjóðlegt ágrein- ingsefni, og Islendingum er það Iffshagsmiunamál að þró- unin stuðli að sem víðastri skdlgreiningu. Því verða það að teljast mjög alvarleg tíð- indi þegar málsvari íslenzku riMsstjómarinnar lýsir opin- berum stuðningi við stefnu þeirra rfkja sem eru and- vígust hagsmunum íslendinga. En Hans G. Andersen sagði’ fleira í ræöu sinni. Hann komst einnig svo að orði um landhelgd þá sem Islendingar búa nú við: „Má óhikað fullyrða, að núgildandi reglur ísJenzkar á þessu siviði ganga eins langt og nókkur möguleiki var fyr- ir, þegar þær voru settar, og stendur enn við það“. Hér lýsir málsvari ríkis- stjómarinnar semsé yfir því að það sé gersamlega ókleift fyrir Islendinga að tryggja sér aukinn rétt á landgrunns- svæðiniu; landhelgi oikkar sé eins rúm og nokfcur kostur er. Þessi kenning gengur í ber- högg við þann almerma áróð- ur Jöhanns Hafsteins og Emils Jónssonar að Islending- um beri nú að búa sig undir frekari aðgerðir. Vera ma að Hans G. Andersen sé aðeins hreinskilnari en yfirboðarar hans. Sé það hdnsvegar svo að ráðherramir sóu ósammála því mati að 12 möur séu al- þjóðalög og hendur íslendinga gersamlega hundnar, þar U1 ný allþjóðalög kunna að verða sett, ber þeim að mótmæla kenningum sendiherra síns opinberlega. Að öðrum kosti munu andstæðingar okkar eiga auðvelt með að nota um- mæli þessa sérfiræðiings ríkis- stjómarinnar í landhélgismál- um gegn hagsmunum Islend- inga. — Austrl. 7 tonn sf feöggla- pósti í Gullfossi — mest jólagjaffr í fynrakv. lagði Gullfoss úr höfn hér í Reykjavík og meðal flutnings sem hann hafði með- ferðis að þessu sinni voru 7 tonn af bögglapósti til Norður- landa og meginlands Evrópu. Var þar að langmestu leyti um að ræða ýmis konar jólavaming, gjafir til ættingja og vina er- lendis frá fólki hér heima. 57. sjálfvirka símstöðiu á land- inu opnuð f gær. fimmtudag, kl. 17,00 var opnuð sjálfvirk sámstöð í Höfn í Hamafirði. Svæðisnúm- erið er 97, en notendamúmer 8100 til 8299. Stöðin er gerð fyrir 200 númer, en 157 númier verða nú tengd v:ð hana. Þetta er 57. sjálfvirka stöðin í landinu. Ennflremiur má geta þess, að póstur og siími í Höfn hefur ver- ið sameinað og afgreiðsian er filutt í nýtt póst- og símahús þar. Póst- og símaafgreiðsian í Nes- kaupstað hefur einnig verið fliutt í nýtt póst- og sdmahús. Höfundur þessarar nýju að- ferðar erBretinn Jacques Penry. UMBOÐIÐ SKEIFUNNI 17 — LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 Ný aðferð við and- litsmyndagreiningu TVÖFAIT BREMSUKERFI. Tvöfolt bremsukorfi, ef onnað kerfið bilar, •r hitt kerfið virkt. „AREKSTRARSTYRKT Árekstrontyrkt yfirbygging. Fram* og oftur- bygging bifreiðarinnar or hönnuð tii oð taka við mestu of þvi ólagi, sem skapast við órekstur, ón þéss oð miðhlutinn bíði tjón. NÝ FRAMHJÓIAFESTING: Ný tvöföld framhjólafosting með gorma- fjöðrun og tvivirkum dempara *r notuð í fyrsta skipti I Cortínu. Glæsilega rennileg í alveg nýju formi, breiSari og lægri, meS meiri sporbreidd og betri aksturseiginleika. Er enn rúmbetri og þægifegri fyrir ökumann og farþega. Gjörbreytt og endurbætt útlit aS innan, meS fjölmörgum nýjungum Algerlega hjóSlausar rúSuþurrkur og loftræstikerfi. Ný tegund af lúxusbólstrun ó sætum. Sama sfóra farangursrýmiS. FORD VERKSMIÐJURNAR HAFA ALDREI LAGT EINS MIKIÐ AÐ SÉR VIÐ AÐ HANNA BIFREIÐ, SEM ER SMlÐUÐ EINMITT FYRIRYÐUR. Sýningarbíll a staðnum SVEINN EGILSS0HH.F. Rannsóknarlögrcglan I Rvík hefur fengið sýnishorn af nýju kerfi sem notað er við upp- ljóstrun afbrota. Kerfið kostar 47 þxísund krónur og mun eitt vera komið til iandsins. Aðferð bessi, sem kölluð er: Aðferð Penrys við andlits- myndagreiningu, er rxotuð þegar eitt eda fleiri vitni hafa séð mann fremja afbrot og séð hamn það vei, að þau geti síðan gef- ið flýsingu á honum. Byggist aðferðin á því, að raðað er saiman aindilitsmynd hins grunaða, eftir lýsingu, úr flmim andllitsimyndahlutum; enni og hári, auigum, nefi, munni og höku. Hver hluti andlitsins er valinn af vitninu úr þeim 510 andlitshlutum, sem kerfið hefur að geyrna og sýnd eru í heifld á númeruðuim myndatöfilum, sem fyflgja. Hægt er að velja úr 169 ennum með misimunaindi hárgreiðslum, 81 pari augna, 70 nef jum, 86 munnum og 64 hok- um með kinnaútlínum. Þá er og að finna miargar hjálpar- myndir svo sem ýmsar gorðir af skeggi, gleraugum og höfiuð- iötum. Það sem gerir þessa aðlferð frábrugðna öðrum svipuöum, sem í notkun hafa verið, t. d. bandarísku ,,Xdenti-Kit’’ aðferð- inni, er að eingöngu eru not- aðar ljósmyndir, en áður hefur verið situðzt við teiiknaða and- litsmyndahluta. Myndakerfið ásamt fylgihlutum. Veggspjald og bók með andlitshlutuuum formi. Kassi með andlitsmyndahlutum og samsetningarramminn. smækkuðu Fimmtán umsækjendur um sjö kennurustöður við HÍ Hinn 15. nóvember s.l. laiuk umsóknarfresti um tvö próféss- orsembætti og sex lektorsstöður við Háskóla Isllands, sem aug- lýst voru laus til umsóknar í Lögbirtingarblaði rxr. 58/1970. Um prófessorsembœttið í sálar- fræði í heimspekideild sœkja: Gedr Viðar Vilhjáflmsson, sálfr., Huldar Smári Ásmundsson, sál- fræðingur, Kristinn Björnsson, sálfræðingur og Si,gurjón Björrxs- son, sálfræðingur. Um prófessorsembætti í félags- fræði (sociology) sækja Har- aldur Ólafsson, fiil. lic., ogPét- ur Guðjóesson, A.M. Um lektorsstööu i lyfjafræði í læknadeild sækir: Jðharxn F. SkaptaSon, lyfjafrasðingur. Um iektorsstöðu í rekstrarhag- fræði, sérstafldega í rekstrar- Framihafl.d á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.