Þjóðviljinn - 11.12.1970, Side 8

Þjóðviljinn - 11.12.1970, Side 8
g SlÐA — ÞíJOBVILiINU — Föstudaigur IX. desiamiber 1970. Happdrætti Þjóðviljans 1970: Umbeðsmenn áti á landi REYKXANESKJÖBDÆMI — Kópavo«ui-. Hallvarður Guð- x laugSBan, Auðbxekku 21. GarOaöreppur: Hallgriraur Sae- mundsson, Goðatóni 10. Hafnarfjörður: Gár Gunnars- son, ÞftföbarM 2 og Erlendur Indriðason, Skúla&keiði 18. Mosfellssveit: Runólfur Jónsson, Reykjalundi. Keflavík: Gestur Auðunsson, Birkiteig 18. Njarð- víkur: Oddbergur Eiríksson, Grundarvegi 17A. Sand- gerði: Hjörtur B. Hettgason, Uppsalavegi 6. Gerða- hreppur: Sigurður Hallmannsson, Hrauni. VESTURLANDSKJÖRDÆMI — Akranes: Páll Jóhannsson, Skagabraut 26. Borgarnes: Halldór Brynjúlfsson, Borg- arbraut 31. Stykkishólmur: Erlingur Viggósson. Grund- arfjörður: Jóhann Ásmundsson, Kverná. Hellissandur: Skúli Alexandersson. Ólafsvík: Elías Valgeirsson, raf- veitustjóri. Dalasýsla: Sigurður Lárusson, Tjaldanesi, Saurbæ. VESTFJARBAKJÖRDÆMI — Isafjörður: Halldór Ólafsson, bókavörður. Dýrafjörður: Guðmundur Friðgeir Magn- ússon. Súgandafjörður: Gestur Kristinsson, .skipstjóri. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA — Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjamarson, Bifreiðastöðinni. Sauðár- krókur: Hulda Sigurbjömsdóttir. Skagaströnd: Friðjón Guðmundsson. Blönduós: Guðmundur Theódórsson. NORÐUREANDSKJÖRDÆMI EYSTRA — Olafsfjörður: Sæmundur Ólafsson, Ólafsvegi 2. Dalvík: Friðjón Krist- insson. Húsavík: Snasr Karlsson, Uppsattavegi 29. Rauf- arhöfn: Angantýr Einarsson, skólastjóri. Akureyri: Einar Kristjánsson rithöíiundur, Þíngval'lastræti 26. AUSTUREANDSKJÖRDÆMI — Fljótsdalshérað: Sveinn : Ámast»n, Egilsstöðum. Seyðisfjörður: Jóhann Svein- bjömsson, Garðsvegi 6. Eskifjörður: Alfreð Guðna- san, vélstjóri. Neskaupstaður: Bjami Þórðarson, bæjar- stjóri. Reyðarfjörður: Bjöm Jónsson, kaupfélaginu. Fáskrúðsfjörður: Kristján Garðarsson. Homafjörður: Benedikt Þorsteinsson, Höfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI — Sclfoss: Þórmundur Guð- mundsson, Miðtúni 17. Hveragerði: Sigmundur Guð- mundsson, Heiðmörk 58. Stokkseyrii Frímann Sigurðs- son, Jaðri. Vestur-Skaftafellssýsla: Magnús Þórðarson, Vík í Mýrdal. Vestmannaeyjar: Tryggvi Gunnarsson, Strembugötu 2. Erum fluttir með starfsemi okkar í Brautarholt 18 II. h. Höfum eins og áður eitt mesta úrval landsins af gluggatjaldabrautum og stöngum ásamt fylgihlutum. Allt v.-þýzk úrvals vara. Fljót og góð þjónusta. Aðeins að hringja í 20745 og við sendum mann heim- með sýnishorn GARDÍNUBRAUTIR H.F., Brautarholti 18. II. h. Sími 20745. Fallegar blómaskreytingar til jólagjafa í BLÓMASKÁLANUM SKREYTINGAREFNI KROSSAR KRANSAR JÓLATRÉ JÓLAGRENl BARNALEIKFÖNG O. M. FL. fæst allt á sama stað, opfð til kl. 22 alla daga. Lítið inn. ÞAÐ KOSTAR EKKERT, gerið svo vel. BLÓMASKÁLINN OG LAUGAVEGUR 63 í jólaumferðinni getraun skólabarna Vlnnitujar; IZii hwkur Irú liíijreulumi utj Vmkrúarmtnd llejkjinlkur 5. Áletrun á slkotettdum ska3 vera á íslenzku. Umbúðir skulu auðkenndar sérstölkum aðvörun- arlímiböndum eða á annan full- nægjandi hátt. 6. Farið verði eftir nánar: á- kvörðun eftiriitsmanns um fyr- irkomuflag. sjónvarp Föstudagur 11. desember. 20.00 Fróttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Bökaigerð. Frasðsilumynd, sem Sjónvarpið hefur látið gera,. Fylgzt með bðk frá bvi handrit er skrifáð og þar til hún kemur fiuillgerð frá útgef- anda. 1 myndinni lýsir Hall- dór Laxness vinnubrögðum sínum. — Umsjónarmaður er • Umferðairráð hetur efnt til getraunar fyrir skólabörn sem nefnist „1 jóllaumferðinni“. Getraunin er í samvinnu við lögregluna, Umferðamefnd R- víkur og Slysavamafélaig Is- lands, og sjá þessir aðilar um framikvæmid hennar. Getrauna- seðlar eru prentaðir í 32 þús. eintökum, og er þeim dreift í skólunum til flestra 7-12 ára barna í landiinu. Þetta er í fjórða sikiptið sem efnt er till getraunar „I jóttaum- ferð;nni“-í Reykjaviik, en í ann- að sinn sem bömum utan R- víkur er gefinn kostur á þátt- töku. Getraunin er þannig upp- byggð að nokkuir otrð hafá verið felld niður úr 10 svörum við spurningum um umferðarmál, og eiga börnin að finna réttu orðin. Lögreglan og UmTerðamefnd Reykjavíkur gefa vinnlnga til bama í Reykjavfk, sem em 150 bækur, og Slysavamafólag Is- lands gefur vinminga til bairna utan Reykjavíikur sem einnig eru bœkur. 1 Reykjarvfk og stærstu kaup- stöðunum verður dregið á Þor- láksmessu og miumu eimkemmis- klæddir 'iögreglumenn aka vimn- ingunum heim t:l bamanna á aðifangadaig. Föstudagur 11. dcsember. 7.00 Morgiunútvarp. 7.55 Bæn.. 8.00 Morgunleiikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tóníeikar. 8.55 SpjalBað við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustuigreimum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund baimanna: Einar Logi Einarsson les framhalld siögiu sinnar „Loft- ferðairinnar till Færeyja" (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þtngfréttir. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðuirfregnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Daigstoráin. Tóntteitoar. Til- kynninigar. 13.15 Húsimæðraþáttur. Helena Halldórsdóttir taliar. 13.30 Við vinnuns: Tónílelkar. 14.30 Síðdegissaigan: „Öttinn sigraður“ eftir Tom ' Keitlen. Pétur Sumarliðason les þýð- ingu Sína (3). 15.00 Fréttir. Tillkynningar. Les- in dagskrá næstu vifcu. Kttass- ísk tónlist. Yelhudii og Hephzi- bah Menhuin leika Fiðlusón- ötu í A-dúr „Kreutzersónöt- una“ eftir Beetlhoven. Anne- liese Rothenberger syngur ar- íur eftir Verdi og Puccini. 16.15 Veðurfregnir. Á bóka- markaðinum: Lesið úr nýjum bófcum. 17.00 Fréttdr. Tónleikar. 17.40 Utvanpssaiga bamanna: „Nonni“ eftir Jón Sveinsson. Hjalti Rögnvaldsson llies (14). 18.00 Tónleikar. Tillkynningar. 18.45 Veðurfregnir og dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir og tittkynningar. 19.30 ABC. Inga Huld Hálkonar- dóttir og Ásdifs Slkúladóttir sjá um þótt úr diaglega lífinu. 19.55 Kvöldvalka. a. Menzk ein- söngsttög. Friðbjöm G. Jlóms- son syngur iög eftir Pál Is- ólfsson. Sigfús Einarsson, Siig- ursvein D. Kristinsson og Hallgrím Helgas. ÖlafurVign- ir Albertsson leikur á píanó. b. Fræðaþulur í Fttatey. Séra Árelíus Níeflsson flytur frá- sögubátt um Gístta Konréðs- son. c. Vísnaiþáttur. Sigurður Jónsson frá Hauikagili fllytur. d. Geyrnt en ekki gleymt. & Hugrún sfcáldkona flytur frá- sögu Kristrúnar Rögnvailds- dóttur frá Kvíabekk í Ólafs- firði. e. Vísnabækur. Þor- steinn Jónsson frá Hamri tek- ur samian þáttinn og flytur á- samt Guðrúnu Svövu Svav- arsdóttur. f. Kórsönigur. Kammerkórinn syngur ísttenzk lög; Rut L. Msignússon stjóm- ar. 21.30 Otvarpssagan: „Antonetta" eftir Roman Roflland. Sigfús Daðason ísttenzkaði. Ingibjörg Stephensen les (5). 22.15 ýeðurfregnir Kvöldsagan: Or ævisögu Breiðlfirðings. Giils Guðmundsson alþm. les úr sögu Jóns Kr. Lárussonar (8). 22.40 Kammertónleikar: Sónötur eftir Bartók og Brahrns. a. Fiðlusónata eftir Bóla Bartóik. André Gertler og Diane And- ersen leika. b Klarínettusón- ata í f-moflll op. 120 nr. 1 eftir Johannes Braihms. Gervase de Pever og Daníel Barenboim leika. • Sækja þarf um leyfi til skoteldasölu • Á tímabdlinu 27. desemiber til 6. janúar að báðum dögum meðtöldum, er heimclt sam- kvæmt reglluigerð að settja skot- elda í þeim verzlunum er tifl þess hafa fengið sérstaikt leyfi frá slökfcviliðsstjóranum í Rvík. Þurfla þœr verzlanir er hygigja á söllu skotelda að þessu sinni að hafa sótt um leyfi till þess til eldvamaeftinlits Reykjavík- urborgar, Sllökkvistöðdnni, í síð- asta lagi 15. þ.m. . 1 fyrra voru veitt shlk leyfi til 82 verzlana í Reykjavik, 8 í Kópayogi og 3 í Mosfelllssiveit eða alls 93 srtaða í umdæmi slökkvilldðsins í Reykjavfk en færri umsóknir hafa borizt í ár. Óheimiflt er með öttlu að seflja kinverja eða aörar hvellsprengj- ur og á öflttum skoteldum eiga að vera leiðbeiningar á íslenzku um meðferð þeirra. Þess má geta, að hér á landi eru tvö fyrirtæki, er framleiða skotelda, en siuk þess er mikið flutt ínn af skotefldum. Til aðvörunar þedm, sem hyggjast verzla með skotelda skal hér bent á, að Deyfið er bundið eftirtöldum skiflyrðum: 1. Gerð skotólda skal vera samlþykkt af slökkviliðsstjéiran- um í Reyfcjavík 2. Algjört bann er við sölu svonefndra kínverja. 3. Gæta skal fylllstu varúðar við geymsilu og afgreiðslu skot- efldanna. 4. Óheimilt er: a) Að selja skotelda til bama 6'ára og yngri. b) Að selja stóra flluigeflda til yngri en 16 ára. c) Að seflja skotelda, sem em eldri en 2ja ára. d) Að reykja og flara með op- inn ettd, þar sem geymsla skot- elda og afgreiðsila fer fram. Eiður Guðnason. Guðnason. 21.05 Einleitour í sjónvarpssal. Erling Blöndal Bengtsson leikur á celfló Suite en con- cert eftir Andiré Jolivet. 21.20 Mannix. 1 úlfakreppu 2. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. 22.10 Eriend málefni. Umsjón- armaður: Ásigeir Ingóilfsson. 22.40 Dagsikrárlok. • Síðasti kvörtunardagur • Síðasti kvörtunardagur Neyt- endasamtakanna á þessu ári verður laugardaigurinn 12. des- ember. Neytendasamtökdn óöka öfllum landsmönnum gleðilegra jóla« árs og friðar. Fyrsti kvört- unardagur á næsita ári verður laugardagurinn 9. jan. 1971. 15. HVAD HCim BÓKIH - 06 Hórmmm? BÓKIN HEITIR ......... HÖFUNDURINN ER: ...... » á 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.