Þjóðviljinn - 12.12.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 12.12.1970, Side 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJíIlNN — Laugardagur 12. desemlbar 1970. Munurinn varð minni í lokin en menn óraði fyrir í leikhléinu Þá stóð 69-16 fyrir Pólverjana og útlit fyrir nýtt „14-2" ævintýri „Svona hefur þeim líklega liðið á Idrætspark- en“ sagði fyrirliði KR, Einar Bollason, er hann gekk til leiks í síðari hálfleik í síðari leik KR og Legía og staðan var 69:16 fyrir pólska liðið. Þarna átti Einar við „14:2“ ævintýrið fræga í knatt- spymunni, og vissulega leit út fyrir annað eins hneyksli í þessum leik, en Pólverjamir settu varamennina inná í síðari hálfleiknum og það bjargaði málunum. Það var efldd bara að Pól- verjamir höfðu yfirburði á öll- um sváðum körfiuiknatiileiiksdns, allt frá úthaldá og tál fullkamn- ustu tsekni í leiknum, að svo ilía gekk hjá KR-lðinu, þáð var líka mjög óheppið í öllum leik sínMm í fyrri hálfleik. Óstaðfest heimsmet Þetta er kínverski hástökkvarinn Ni Chi Chinh, er fyrir skömmu stökk 2,29 m. í liástökki og bættj þar með heimsmet sovézka hástökkvarans Brumels um einn sentimetra. En Chinh fær met sitt ekki staðfest, þar sem landið Kína er ekkj til á landakorti alþjóðafrjálsíþróttasambandsins, og því er látið sem ekkert hafi gerzt og met Brumels 2,28 m. er enn í gildi. i3 * |ftj Við- reisnarhagfræði OQckur er sagt að verðstöðv- un sé í gild'. á Isilandd. Samt er nú verið að samþykkja fjárlög sem við endanlega afgreiðsiu munu fefla í sér 3.500 miljón króna hækikun á tekj- um ríkissjóðs firá síðasita ári. Sú hækkuín jafngiildir una 17.000 króna á hvem einstak- ldng í landinu. Hver fjölskyida verður að jafnaði að gre'.ða nær 70 þúsundum króna meira í ríkissjóð á næsta ári en gert hefur verið í ár. 1 kjöl- farið munu fylgja hiiðstæðar hækkanir á fjárhagsáætlltmum Reykjavikurboírgar og ann- arra svedtarfelaga, og þegar allt er tailið munu auknar á- lögur í sköttum á hverja með- alfjölskyidu trúlega nemanær 100 þúsundum króna að jafn- aði. Þetta er sannarlega verð- stöðvun í lagj Og það rnunar ekki um e'.nn kepp í sJáturtíðinni. Nú hefur rildsstjórnin lagt fram frum- varp um þá verðstöðvunar- ráðstöfun að bensín hækki um kr. 2,20 á lítra. Með bessu hækkar bensínskatturinn um hvorki rneira né mdnna en 40%. Auk þess á þungaskatt- ur á þifreiðum að hækka um 50%. Taiið er að þessair hækk- onir færi vegasjóði um 240 miljónir króna á naesta áiti, og af þeim sökum er taJið að vísdtaflan muni haakka uœ rúmJeiga hálft stig. Hin sivo- kaJlaða veröstöövun er sem kunnugt er fólgin í því eirau að ríkissitjárnin tefcur að sér að halda vísitölunni í skefj- um — hvað sem verðJaginu líðuir — þar til lste septemlber næsta haust. Það miun kasta ríkissjóð um 50 máljónirkir. að greiða niður þá vísitöluihækk- un sem bensínskaittur og þungaskattur hafa í för með sér, sivo að hrednar tekjur op- inberra aðifla af þessari „verð- stöðvunaraðgerð“ nema nær 200 mdljónum króna. Séu teknar saman allar þær hækkanir á vöruverði og opinberum gjöldum sem á- kveðnar verða í ár nemur heildarupphæðin naumast undir 7.000 miljónum króna. Það kostar hins vegar aðedns rúmlega 1.000 miljónir króna að gredða vísitöluna niðursvo að unnt sé að halda henni f skefjum. Segi menn svo að viðreisnarhagfræðingar séu til ednskis nýtir. — Austri. Saima var hvort reynt var körfuskot af löngu færi eða i „dauðafæri", eklkert vildi heppn- ast hjá KR-ingunum. Hins veg- ar virtist hvað sem var heppn- ast hjá Pólverjunum. Viðþetta brotnuðu KR-ingamir niður, en Pólverjamir tvíefildust og gátu hremlega gert hvað sem þá langaði til, og það notfærðu þeir sér til hins ýtrasta ogskor- uðu hverja körfuna á fætur annarri án þess að KR-ingum tækist að sivara fyrir sig. Þá veifcti það KR-Mðið mjög mikið að Kolbednn Pálsson, þess bezti leikmaður um árabil, lék ekki með vegn.a meiðsla, er hann hlaut í fyrri leiknum. Kol- beinn er leiðandi maður í vöm og sókn KR-ldðsins og þeárungu menn er tóku stöðu hans réðu ékJd við neitt. Staðan í leikihléi var svo eins og áður segir 6^:16. 1 síöari hálfleik virtust Pól- verjar hafa misst allan áhuga á að gera mieira en að halda í horfinu og settu þeir alla vara- mennina inná, en tóku allar stjömumar útaf. Þessir vara- mienn Pólverjanna fylltu að sjélfsögðu ekki skörð þeirra beztu og leikurinn jafnaðistog varð allt að því sfcammtilegur, ef maður reyndi að gleyma því hvernig stóð í ledkhléi, en reyndi þess í stað að hafia síð- ari hálllfleikinn fyrir sérstakan leik. Síðari hálfileikiirinn end- aði nefnilega með .jafntefli 42:42. Það leiddi af sjálfu sér að við minnkandi mótspymu efldist KR-liðið og náði sér vel á strik og varð leikurinn fyri.r bragðið ágæt skemmtun. Loka- tölumar urðu svo eins ogfyrr segir 111:58. Oft hefur verið um það taflað, að íslenzka íþróttamenn vant- aði meira úthald og meira þrek. Ég hygg að í engri íþróttagrein komi það betur í Ijós en í körfuknattleik. 1 þessa íþrótta- grein veljast yfirleitt hávaxnir menn og það gefur auga leið, að þeár þurfa meiri þrekæfingu en hinir lágvaxnari, vegna þess að fæturnir þurfa meira að bera. 1 samanburðd við Pól- verjanna voru KR-ingamireirs og slytti hvað alla líkamsburði snertir og hraöa, og úthalds- leysi þeirra var algjört í sam- anburði v:ð beztu menn Pól- verjanna. Hávöxnustu menn KR-lðsins eru svo þungir á sér, að það er ekki meira en að rétt fljóti undir þá ef þedr gera tilraun til að lyfta sér frá góflfi, á meðan hávöxnustu menn Pól- verjanna voru eins og hástökkv- arar og stæltir eins og fjaðrir. Þegar þetta er athugað þarf engan að undra úrslitin í leikj- unum. Hvort íslenzkir körfu- knattleiksmienn læra nokfcuðaf þessu frekar en íslenzkir íþrótta- menn yfirieitt, er orðið hafa fyrir svipaðri reynslu, skal engu um spáð, en aðeins vonað að svo verði. Tal um hina dýrmætu reynslu er íslenzkir íþrótta- mienn hl.ióta í keppni við er- lenda kollega sína hættir að falla í góðan jarðveg, ef enginr lærdómur er dregiinn aif þeirr erfendu liðum er keppt er við í það og það sfciptið, heldur hjakkað í sama farinu ár eft- ir ár og áratug eft'.r áratug og aðeins talað um dýrmiæta reynslu. — S.dór. EB kaupstefnuborga: Bayern Miinchen og FCKöfn eru komin í 4ra liða úrsiit Úrslit nálgast nú óðum í Evr- ópukeppni kaupstefnuborga í K'-v - xxn \ x ;;x - x Gerd Miiller skoraði þrennu fyrir lið sitt Bayem Miinchen I EB kaupstefnuborga gegn Sparta frá Rotterdam og tryggði liði sínu þar með sæti í 4ra liða úrslitum keppninnar. knattspyrnu og hafa tvö v-þýzk lið tryggt sér sæti í 4ra liða úrslitum í keppninni. Það eru liðin Bayern Miinchen og FC Köln. Með því að sdgra Sparta frá Rotterdam 3:0 s.L miðvikudaig, tryggð: Múnchen sér þennan rétt, því Idðið hafðí einnigsdgr- að í fyrri leiknum 2:1, þamnig að samanlaigt sigraði Múnchen 5:2. Hinn kunni v-þýzk: lands- urliðsmiðherji Gerd Múller er miðherji Bayem Múnchen óg hann skoraðd öll mörkin þrjú í síðari ledknum. FC Köln vann tékkneska lið- ið Sparta Tmava 3:0 í síðar: leik Idðanna og fyrri leikinn vann Köln einnig, en þá 1:0, Framhald á 9. síðu. Flokkaglíma Reykjavíkur háð á morgun Flokkaglíma Reykjavíkur verð- ur héð í Iþróttahúsinu á Sel- tjamaimesi á morgun, sunnu- daginn 13. desember og hefst kl. 7,30. Keppt vea-ður í þrem- ur þyngdarfllókkum fullorðánna og þremur afldursifllokkum, ung- linga, drengja og sveina. Skráð- ir keppendur eru 22, frá Árm., KR og Vífcverja Meðal keppenda eru 2 þeir efstu frá saðustu Islandsiglímu, þeir Sigtryggur Sigurðssotí 'Tíg Sveúm Guðmundsson. Höfum opnað bensínstöð á horni Stóragerðis og Háaieitisbrautar Csso • bensín • gasoiia • smurbensin • aukin þjónusta • Esso þjónusta OLÍUFÉLAGIÐ HF i

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.