Þjóðviljinn - 12.12.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.12.1970, Blaðsíða 3
ftrn^yirfhpfir**’ — sIba 3 físcher eykur enn forskotið Jóhann Ráíl Árnason: DÁ§A1LE« MÍJCMO! — síðasta umferð tefld / dag 22. umferð millisvæðamótsins i skák var tefld í fyrradag og hélt Fischer enn áfram sigur- göngu sinni, vann Gligoric að þessu sinni. Er hann lang efstur fjTÍr síðustu umferð með IVÆ vinning. Önnur úrslit í 22. umferð urðu Ulhlmann vann Matulovic, Bubinetti vann Naranja, Polu- gaévski vann Minic en jaintefli gerðu Smysiof og Hort, Adéison og Filip, Reshewsky og Tæmanof, Larsen og Ujtumen, Geller og Ivíkov. Skiálkir Portisch og Jimen- ez, Húbners og Meokings, Pann- ös og Suttles fóm í bid. Fraimhald á 9. síðu. Lokið upptöku á jólaleikriti Sjónvarpsins: Galdra-Lofti Lokið er nú upptöku á jóla- leikriti Sjónvarpsins, Galdra- Lafti eftir Jóhann Siguirjónsson. Leikstjóri er Sveinn Einarsson, en upptöku stjórnaði Andrés Indriðason U ndi rbún i n gur að gerð þessa verks hefur staðiðum tveggja mánaða skeið og er viða- mesta verkefni, sem Sjónvarpið hefur ráðizt í til þessa. Upptakan hefur að öllu leyti farið fram í húsakynnum Sjónvarpsins. Verkið er unnið fyrir Sjón- varpið frá rótum og leitazt við að nýta sem bezt sjónvarpstækn- ina til að koma kjama bess til ski'la. Leilkmyndir verða því með allHt öðm sniði en í leikhúsunum. Sviðsmyndir og búningatefkning- ar gerði Björn Bjömssom ogvom Hörður Ágústsson, skólastjóri Myndhstarskólans og starifsfóilk Þióðmdnjasafnsins honum til ráðuneytis um gerð þeirna. Leikendur em alils um 20 og leikur Pétur Einarsson titilhlut- varfrið Galdira-Loft. Steinunni leikur Kristbjörg Kjéld. Valigerð- ur Dan leikur Dísu og Þorsteinn Gunnarsson ieikur Ölatf. Athugasemd Frankfurt 3. 12. 1970. í Þjóðviljanum 28. nóvember s.l. ©r birt afmaalisgirein um Ludvik Svobodia, forseta Tékkó- slóvakíu, og farið um hann slíkum or'ðum að þörf vdrðiist á leiðréttingu. Afmælisbaminu etr þar hælt fyrir að hafa sum- arið 1968 unnið „mikið stiarf að því að sætta andstæð srjón- armið.“ Hér er líklega fyrst og fremst áitf við Moskivusamn- ingania, sem hann átti mestan þátt í að koma í fcring. Meira en tvö ár eru nú liðin frá þeirri samningagerð og allur heimur- inn Veit, hver er raunveruleg- ur árangur hennar: Ekki að- eins hefiur sovézkia valdaklik- an og áhangendiur hennar feng- iS öllum kröfum sínum frarn- gengt og átritoað yfir allair þær nýjungar ársins 1968, sem til bóta horfðu, heidur hefur — til þess að afstýra endurtekn- ingu sögunnair — verið gengið enn lengra og stjóirnarhættir í landinu verið færðir aftur í Pétur Einarsson í lilutverki Galdra-Lofts. það horf sem þeir voru í áður en Novotný smitaðist af firjáls- lyndi árin 1962 - 63. í Ijósi þess ástands, sem nú skapazt, er varla bæigrt a á Moskvu samn ingia na sem ann- að en algera uppgjöf fyrir hinni sovézkra yaldibejitingu. Það þýðir ekikd a<5 allir for- ystumenn Tékikóslóvakíu hafi vitandi vits stefnt í þessa átt, né heldur að þessar miál'alykt- ir hafi frá öndverðu verið óumflýjanlegair. En pl þes® að forðast þær hefðj verið n-auð- synlegt að uppfylla a.m.k. eitt frumskilyrði: Jafnskjótt og lljóst var orðið, að sovét- stjómin virti einskis þau á- kvæði samninigannia, sem henni voru óhagstæð, hefðí tékkneska forystan orðið að snúast til mótspymu og hætta að telja sig bundna af samningunum. Nokkrir meðlimir hennar gerðu sér grein fyrir þessu — Fran- tisek Kriegel og Josef Smrkov- ský. og að vissu miarki einnig Duþcek, en þeir urðu sem kunnugt er undir í átökunum innan flokksforystunnar. Við- biröig6 Svobodia urðu öll önn- ur: Því meirj sem yfirgangur og ofbeldi valdhafanna í Moskvu varð, þeim mun lengra gekk hann í uppgiöfinni. í bessu tilliti hefur hann sikorið sdig úr — að Oldirich Cernik fynrv. forsœtisráðherra einum und- anteknum, þolir eniginn af framámönnum um.bótahreyf- ingarinnar frá árinu 1968 sam- anburð við bann. Eins og rit- stjórn Þjóðviljans hlýtur að vera kunnugt, befur hann allt síðan sumiarið 1969 ekki lát:ð neitt tækifæri ónotað til að vegsamg Sovétríkin fyr;r bróð- urlega bjálp þeirra í á.gúst 1968 og ..afpeiti! öjlu . því, ■ sem hann sjálfur sag'ði og gerði mánuðina á undan innrásinni. Það má því e. t. v. til sanns ,vegar færa. sem stend- ur í greininni, að Svóboda hafi „haft miklu hlutverki að gegna í sögu lands síns“, en það hlutverk er slíkt. að þjóðir Tékkóslóvakíu munu í framtíðinni tæplega minnast hiang með sérstöku þakklæti. SJÓNVARPSRÝNl: Grátbrosleiki Með stöng I sjó hét kvik- mynd um landsmót íslenzkra sjófiskamorðingja, og er í sjálfu sór ekkert við myndina að athuga sem slíka. En það vekur alltaf jafnmikla furðu og ógeð, að menn skuM hafa gaman og skemmtun af því að drepa dýr, hvort sem það er rjúpa, lax eða hreindýr. Það er óhjákvæmilegt að d.repa dýr sér til matar, og aðflerðir sportveiðimanna eru ugglaust sízt ómannúðlegiri. en annarra. Það er aðeins þetta innræti og buigarfiar, að hafa ánægju og sikemmtun af því að drepa dýr, sem fer fýrir brjóstið á manni. Sumir vedðimenn segja jafnvel, að laxinn sé vinur þeirra. Þetta minnir á suma pyntingameistara nazista, sem lýstu aðdóun sdnni og jafnvel vináttu í garð fanga, sem höfðu þo'laö vel fyrst lengi, áður en þeir játuðu: „Ósvikið kairfmenni, ég fann til með honum“. Enda mega allar rjúpnaskyttur villast uippí Skjaldbreið fyrir mér. Einu lífverurnar sem ég get skemmt mér við að drepa, eru ill- virkjar, tem misþyrma vam- arlausum að gamni sínu, hvort iieldur það eru menn eða málleysdngjar. Það var auðvelt að una sér við bóklestur undir hálffert- ugu myndinni Captain Blood. Bkkii þurfti nema gjóa til hennar auga á 5 til 10 mín- útna frest' til að prófa, hvort aillt væri ekki örugglega eftir formúlunni. Það var það. Á sunnudagskvöldáð var framið þónokkurt ódæði i þættinum um Árna gamla Thorsteinsson. Þama eru sýnd- ar þessar indæflu gömlu ljós- myndir hans, einkum frá Reykjavík fyrr; daga, en text- inn með þeim hefði framan af getað verið lesdn yfdr á- hugalitlum sjófuglum austurá Langanesi, svo fjarilægur var hann efni myndanna Það skal enn fárazt yfir því að tafla texta svona út í tómanheim- inn. V;ð viljum vita hvaða hús er um að ræða á götun- um, hverjir eru helztu per- sónur á fjölskyldumyndum o.s.frv. Auik þess var textinn uppski-úfaður og tilgerðarieg- ur: eitthvað snart viðkvæman sti-eng í brjósti hins un'ga sveins; og annar hljómandi málmur. Þet.ta er lítifll greið' við minningu manns, sem var víst af hjarta lítifllátur. Allt varð þó skaplegra, þegarBirg- ir Kjaran tók við. Það var aitént ljóst, að Birgir viss-’ um hvað harin var að taila og húsmunimir komu á réttum S'töðum. Kannski gætti þóagn- aragnar af væmnd, en ekki til neinna teljandi lýta. Margt mætt; skrifa um Friðland Ingmars Bergmians. Hún sýnir í fyrsta lagi, hvað sjónvarpskvikmyndir geta ver- ið ágætar, en sumir hafa fengið það sikordýr í haus, að þær hlytu að öðru jöfnu að vera lólegri en bíómyndir sak- ir minni tilkostnaðar Bfnið, grátbrosleiki hversda.gsins, er flestum kunnu'gt. Vel var lýst, hversu állir eru í rauninni ó- styrkir og óöruggiir, jafnvel hræddir hver við annan, en fram í rauðan dauðann er reynt að halda hínu sflétta yf- irborði og láta engar geðs- hræringar í Ijósd. Vandamál- in eru jafnvel þekkt og ugg- laust almennari en fóflk kær- ir sdg um að viðurkenna; en þairna voru þau glennt, betur upp fyrir okkur en mörgum finnst þægilegt. Eitt er þó varia hversdagslegur raun- veruleiki: að tvær manneskjur endist til slíks framihjáhailds nokkrum sinnuim í viku í átta ár samfleytt, einkum þar eð það sýndist svo auðvelt. Svo er það spurningin; hvaðáttiAnna fróma við, þegar hún sagði: Jag vil inte. Á því hefur víst hver sína skýringu. Gylfi sat fyrir svörum og setti sjálfur í upphafi reglur um notkun orða og hugtaka og þar með spennivídd spurn- inga: Framfarasinnaðir eru þeir, sem eru fylgjandi Gylfa, Aliþýðuifllokiknum og EFTA-að- ild. Aðrir eru afturihaldsmenn. TJt úr þessum hring tólkst þeim Magnúsi og Eiði ekki að brjótast; og reyndar hafði æðsti yfirmaður þeirra haslað vöfllinn, þótt hann sæti fyrir í öðru hlutverki. En hvort sem það var glópalán eða þræl- hugsað högg eins og hjá Mó- hamet Alí, þá tóflcst þeim í lokin að æra fram þetta grát- broslega svar alþýðuforingjans: Nútíma jafnaðarstefna er það, að berjast gegn barátt- unni um auðinn. Nú er póli- tfk, þegar öllum yfirborðsvaðl- inum er filett burtu, í raun- inni ekki annað en barátta hinna ýmsu stétta um skipt- ingu þióðarteknanna. Svar Gylfa merkir því, að hann sé andvígur stéttabaráttu. Þrí- liðuútkoma úr dæminu hlýt- ur því að vera: Látum kerfið óáreitt. Miðvriikudagsmyndin Derby Day var hugnanleg og tmá- kímin, eins og Bretum getur verið lagið, og þwí mun mýkri en það, sem þurft hefur und- ir að búa um hríð. Þarna sást fremur grátbrosfleiki hátíðis- dagsins en kvunndagsins, en raunar í tailsvert meinlausari mynd en hjá meistara Ingi- mar. — A. B,j. CLERTÆKNI H.F. Ingólfsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. LEIÐTOGINN SEM HEIMURINN ÞARFNAST Sigurður Bjamason tal- ar um þetta efni í Að- ventkirkjunni Reykja- vík sunnudaginn 13 desember kl. 5. Einsöngur: Anna Johansen. — Allir velkomnir. gerir fögur augu eanþá fegurri NÚ GETIÐ ÞÉR FENGIÐ LÖNG, LENGRI OG ENNÞÁ LENGRI, SILKIM JÚK AUGNHÁR Uitra+Lash er fyrsti augnháraYitunnn sesm lengir og þétt- ir augnahárin án þess að gera þau stíf. Þessi einstaka efnablanda lengir án gerviþráða. Allt sena þér þurfið að gera er að bera Ultra+Lash á með hinum hentuga Dut>- Taper Brush sem byggir upp um leið og hann Iitar hvert augnhár. Ekkert auka erfiði og ekkert ergelsi út af gljáa- lausum og klístruðum augnhárum. Sérstaklega auðvelt að hreinsa á nokkrum sekúndum með Maybelline Mas- cara Remover. Kemur í þrem góðum litum; VELVET BLACK SABLE BROWN og MIDNIGHT BLUE.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.