Þjóðviljinn - 03.01.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 03.01.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVEEJINN — Surmiudagur 3. janúar 1971. Ítróttahátíð ÍSÍ var merkasti innlendi íþróttaviðburður ársins 19 70 og hér á myndinni sjáuin við setningarathöfn sumarhátíðar- innar á Laugardalsvellinum. Eitl viðburðaríkasta ár í íþróttasögu Islands hefur kvatt Íþróttahátíð ÍSÍ merkasti iþró tta viðburðurínn 1970 að sigxa í knattspyxnu. Jafn- teflið við Dani var, edns og áður segir, mjög kærkcanið og mikii uppreisn fyriir í&lenzka knattspyirnu, sem íram til þess stóð í sfcugga „14:2“ leiksins fræ-ga. Þótt minna væiri talað um jafnteflið, er ísienzka lið- ið náði gegn Englendingum í fyrsta landsleik sumíarsdns, þá var það ekki saður afrek en jafnteflið gegn Dönum. SundfóiLk okkair vann minn- isstætt afirek i landskeppninni við íra er fram fór, sem liðuir í iþróttahátíðinni, en ísiend- ingiar unnu þá landskeppni með nokfcrum mun. Einatök afrek ísienzkra sundmanna voru og minnisstæð. svo sem fsiands- met Leiknis Jónssonaa: í 200 m. bringusundi, sem vár bezta af- rek ísiendings í sundi á liðnu ári. ísienzka landsiiðið í hand- knattleik kornst í lofcakeppni HM, er fram fór í Frakklandi í febrúar-marz si. og þótt lið- ið næði ekki nema 11. sæti, er það afrek sem vert er að minn- asf. Við verðum að gæita þess um leið og við heimtum mik- ið af handknattleiksmönnum okkar, a® við erum ekki ncrna 200 þús. manna þjóð og það leiðir af sjálfu, að svo litill hópur manna getuæ ekki án undantekninga haidið sér í hópi hinna allra beztu þótt það geti komið fyrir einstaka sinn- um eins og gerðist 1961, er landsiið okkar Varð í 6. sæti heimsmeistarakeppninnar það ár. Hinsvegar afsakar þessi annmarkj ekki að ekki skuli gert eins vel og hugsanlegt er í málefnum landsliðsdns hverju sinni. Ótalið er svo það íþrótta- afrek íslendings, er hvað mesta athygli hefur vakið á þessu ári, en það er íslandsmet Er-^ lendar Valdimarssonar, hins ný- kjöma „íþróttamanns ársins“, í kringlukasti er hann kastaði 60,06 metra sl. haust. Þetta af- rek Erlendar skipaði honum á bekk beztu kringlukastara heims. því að þeir era ekki margir kringlukastararnix í heiminum er kastað bafa yfir 60 metra. Annar frjálsíþrótta- maður, Bjami Stefánsson, vann □ Telja má víst, að ársins 1970 verði minnzt sem viðburðaríkasta árs í íþróttasögu íslands til þess tíma, enda hefur aldrei verið meira um að vera í íþróttum á íslandi en á því ári sem nú er liðið. Af öllum þeim íþróttaviðburðum innlenduim er átt hafa sér stað á árinu, rís íþróttahátíð ÍSÍ hæst sem „íþróttaviðburður ársins“. Þessi af- mælishátíð íþróttasambandsins heppnaðist með ágætum og mun hennar lengi verða minnzt sem eins merkasta íþróttaviðburðar á íslandi. Óþarfi ætti að vera að rekja gang mála á íþróttahátíðinni, til þess er hún mönnum í of fersku rninni. Hún var eins og ailir muna tvískipt, annars- vegar vetirarháitíð, er fram fór á Akureyri og sumiarhátíð, er fram fór í Reykjavík. Að lok- inni þessari glæsilegu afmælis- hátíð íþróttasambands tslands voru menn á ednu máli um að hún hefði heppnazt með mikl- um ágætum og jafnvel betur en bjartsýnustu menn höfðu þorað að vona. Ekki var það bara vegna snur'ðulausrar fram- kvæmdar, helduir og vegna ó- vænts og ágæts árangurs íþrótitamanna okfcar í keppni við erlenda íþróttaanenn, bæði í sundi, frjálsíþróttum og síð- ast en efcki sízt knattspyrnu, þar sem landslið okkar vann það sér til frægðar að gera jafntefli við Dani í landsleik hér á La'ugardalsvellinum. Það jafntefli var mifcfl uppreisn fyrir landsiið okfcar, þar sem þetta var fyrsti leikuirinn við Dani ettir hið margfireega 14:2 tap um árið. Um merkasta íþróttaatburð- inp, og..ég á þar við einstafca keppni, verða menn eflaust ekki sammála. Ég álít sigur ís- lenzka unglingalandsiiðsins í handknattledk í Norðurianda- mótinu er fram fór í Finnlandi á síðasitliðnum vetri merkasta íþróttaviðburðinn á árinu 1970. Þetta er í fyrsta sinn, sem íslenzka u-liðinu tekst að vinna þetta mót, en liðið hefur tekið þátt í mótinu síðan 1962. og það hefur a'ðeins eánu sinni komið fyrir áður, að íslenzkt lið hafi unnið Norðuriandamót, það var árið 1964, er íslenzka kvenna-landsiiðið í handknatt- leik varð Norðurlandameistari. Þá var sigur íslenzka lands- liðsdns í knatfcspyrnu yfir Norð- mönnum ekki sáður merkur íþróttaviðburður og ef til vill minnisstæður fyrir það hive sjaidan landsUðinu okkar tekst Einn merkasti iþróttaviðburður liðins árs var sigur íslenzka unglinga-landsliðsins í handknatt- leik í Norðurlandameistaramótinu. Á myndinni sést Stefán Gunnarsson, fyrirliði íslenzka liðs- ins, afhenda Axel Einarssyni, þáverandi formanni HSÍ, bikar þann sem um er keppt á métiuu. íslenzka landsliðið í knattspyrnu vann það afrek á liðnu ári að sigra Norðmenn 2:0 og gera jafntefli við Dani og Englendinga. Þessl mynd er af sögulegu augnabliki. Guðjón Guðmundsson skorar hér sigurmark ÍA í leiknum gegn ÍBK og, tryggir þar með ÍA fslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu 1970. umta-lsveirt afrek á árinu og á ég þar við árangur Bjama í landskeppninni á íþróttahátið- inni, er hann hljóp 10o m. á 10,5 sek. Eflaust mætti nefna fleiri minnisstæð og umtalsverð af- rek í íþróttum íslendinga á árinu, en þetta verður að nægja að sinni. Ég vil svo að lokum óska íþróttamönnum, sem og öðrum landsmönnum, gleði- legs árs og óska þeim veifarn- aðar á komandi ári. — S.dór.' Skákbækur Verðmætar skákbækur og skákblöð til sölu. Upplýsingar kl. 3-5 e.h. í síma 42034. Sveinn Kristinsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.