Þjóðviljinn - 03.01.1971, Page 7
Sunnudagur 3. janúar 1971 — ÞJÓÐVTLrJINN — SlÐA 'J
Námskeið
Frairuhaild alf 10. síðu.
að uim kostnaðarfræöi, eftir-
spumarráða, söluráða, mark-
aðsiform, meginatriði, sem ráða
haigkvaemasta verði og maigni,
notkun reksitrarbókhalds til
■þess að gæta virkini einstalrra
deiöda o.fl.
Frajnleiðsla, sem verður undir
umsjón Magnúsair Gústafssom-
ar, tasfcnifræðings. Þar verð-
uir fjallað um vinnurannsókn-
ir, laiunakarfi, verksmiðju-
skipulagningu, framleiðsiuó-
ætlanir, birgða- og innfcaup-
áætlanir, viðbald, gasðaaftiriit
o. fi.
Sala, sem Brynjólfuir Sigurðsson,
iektor, sér um. í>air veirður
fjallað um markaðsrannsótanir,
atriði, sem ráða átavörðunum
um verð, auglýsingar, sölu-
mennstou, dreiifileiðir o. fl.
Fjármál, Ámi Vilhjáimsson, próf.,
mun hafa umsjón með beim
námstaeiðshiuta. I>ar verður
fjallað um fjárhagslbótahald,
fjármunalþöirf, meginákvörðun-
aratriði á sviði fjármála, tekj-
ur, slkatta ag réttarform fyrir-
tætaja, ramnsöknir á fjárhags-
legri þróun og stöðu fyrirtæk-
is, tegumdir lánsfjár og teg-
undi eiginfjár hlutafélaga, at-
riði sem ráða vali fjármagns,
greiðsluáætlanir, fjárfestingar-
reikninga.
Skipulagning og hagræðing skrif-
stofustarfa, sem Glúmur Bjöms-
son, skrifstolfustj., sér um. Þar
verður fjallað um veirtasvið
sfcrifstofustarfa og markmið,
hjélpairtæki. Apríl 713 (1284) 425
Maí 695 (1243) 325
Auk þeirra, sem sjá um eán- Júní 729 (1458) 303
stöku námskeiðshluta, verða Júlf 439 (978) 279
feinignir á námskeiðinu menin úr Ágúst 419 (1084) 281
atvinnulífinu til að miöla þar Sept. 290 (863) 141
þelkkingu sinni og reynslu. Oktt 673 (1078) 523
Námskeiðinu mun ljúka með Nóv. 1114 (2049) 880
stjómunarleik, en þar verður Des. ??? (2542) ???
staipulagningu, hagræðingu og
þátttafcendum skipt niður í hópa,
sem hver um sdg stjómar sínu
fyrirtæki. Ákvarðanir attlra fyr-
irtækjanna eru lesnar inn í
minni rafreiknis, sem stailar nið-
urstöðum um relístrarafkomu og
fjárhagsstöðu hvers einstaks
fyrirtækis út frá áfcveðimmi for-
slkrift Cmiarkaðs- og kostniaðar-
líkani) og ákvörðunum fyrirtæigi-
anna. Stjómir fyrirtætajanna
fá hver fýrir sig sfeýisllur útslkrif-
aðar atf ratfreikninum um þessar
niðurstöður og taka út frá þeim
ákvarðandr um næsta tímabilog
þannig kall af kolli.
Fyrsta námskeiðmu lýkur um
miðjan maí 1971, en á tímaibil-
inu veirður fió'rum sinnum hlé á
kennslunni, um viku í senn.
Upplýsingar um námskeiðin eru
veittar af Stjómunarfélagi Istt.,
Skipiholti 37, sími 82930.
Atvinnuleysið 1970
Framhiald af 1. sdðu.
Ók á staur
Á nýársdag varð það óhapp
á Kirkjubraut á Akranesi að
vörubílstjóri missti vald á bif-
reið sinni í hálku og leniti á
ljósastaiuir. Ökumann sataaði
ekki, en bíll og staur skemmdust
nokkuð.
Dauðadómarnir
Framhald af 1. síðu.
deild í samsæri eUetfumenráng-
anna. Hann er hermiaður að at-
vinnu 31 árs að aidri og bróðir
tveggjia hinna daemdu.
f Sovétríkjunum hefur jafn-
an verið lögð þung áherzla á,
að ellefumenningamir hafi ver-
ið dæmdir fyrir fyrirhugað flug-
vélarrán en ekki vegna þjóðem-
is sins, en eins og fram hetfur
komið eru flestir þeirra gýðing-
air. í gær sendu yfirvöld Sovét-
ríkjanna frá sér bæklmg, þax
sem vísað var á bug þeim stað-
hæíingum, að gyðingar í landinu
maettu ofsóknum. Bæklingurinn
heitir Sovézkir gyðingar —
sitaðreyndir og ósannindli, og
segir þar m. a. að um helmingur
ungra gyðinga í landinu séu að-
ilar að æskulýðssamtötaum
kommúnisita, margir gyðingar
séu í áhrifamiklum stöðum, og
staðhæfingar um gyðingaotfsókn-
ir séu einber áróður gegn Sovét-
ríkiunum
Á hinn bóginn berast þær
fréttir frá Sovétríkjunum, að í
undirbúningi séu frekairi rétitar-
höld yfir gyðingum fyrir ýmsa-r
sakir, einkum andsovéztaan á-
róður.
Eins og þessar tölur hér á
undan bera með sér heifiur at-
vinnuleysdð verið stöðugt i tvö
ár á Staagaströnd og er sástað-
ur sennílegia verst settur aliLra
staða á landinu í atvinnulegu
tiffiti. Sigluffjörður á einnig við
þetta vandamál að striða, bar
eru raunar miun ftteiri atvinnu-
lausir í október og nóvember
1970 en í sömu mánuðum 1969.
Atvinnuleysi er etoki óvið-
ráðanlegt Atvinnuleysi ér böD
af manna völdum og atvinnu-
leysingjamir á Islandi verða
að hatfa í huga að því aðeins
verður atvinnuleysinu útrýmt,
að frumforsendu þess, stjómar-
stefnunni verði útrýmt. Þess
vegna mó búast við því að of-
angreindar tölur hörmungarinn-
ar hreytist lítt eða ekttd, verði
árið sem nú er að hefjast ekki
notað til þess að taka uppnýja
stjómarstefnu. Og til þessigetfst
einmitt tæfcifæri á þessu ári,
árinu 1971. — sv.
Fiérir slösnðnst á
Sundlaugsvegi
Fjórir riösuðust og voru lagð-
ir inn á Borgarspítalann etftir á-
rekstur sem varð klukkan 8.30 á
gamlárstovöld á borni Sund-
laugaivegar og Gullteigs. 'Saab-
bifreið lenti á hlið Mosfcvits-
bifreiðar, sem stanzaði uppá
gangstétt Voru bílamir iHa
famir eftir áreksturinn, vélar-
hlifin m.a. farin af Saab-bíln-
um. Ötoumaður Moskvitsi-bílsins
slapp með skrámur en fólkið í
hinum bílnum meiddist allt.
Eitt elzta hús á Sandi brann
til kaldrakola á nýérsnótt
Eitt af elztu húsunum á Hellis-
sandi, fyrrverandi verzlunarhús
Benedikts Benediktssonar, brann
tU kaldra kola á nýársnótt. Þar
var nú til húsa Verzlunin Snæ-
fell.
Það var um fknmleytið á ný-
ársmiorgun sem fólk varð þess
vart að eldur var í gamla verzl-
unarhúsdnu á Hellisbrauit 8, og
logaði þá út úr þvi. Var húsið
alelda er slötakrvdliðið kom á
staðinn, en því tókst að hialda
eldinum niðiri og vama honum
að berast í næstu hús. Slökkvi-
lið 01afsvik-.tr kom einnig til
aðstoðar. Ekki tóksit að bjarga
neinu úr húsinu og brann það
niður á hálfum öðrum tdma og
allt sem í því var, þ.á.m. allar
vöruT og tæki verzhmarinnar.
Þetta var tveggja hæða múr-
húðað timburhús, bygigt sfcömmu
eftir aldamótin og hefur verið
verzjun í því síðan. Íbúð var á
efri hæð hússins. en fólk ný-
flutt þaðan, og var húsið mann-
laust þegar eldurinn kom upp,
að því er virðisit í suðvestur-
horni þess og er gdzkað á að
hiann hafi kvikað út frá raf-
m.agnstöflu, en ekki fullfcannað.
Eigandi hússins er Kristján Ó.
Skagfjörð, en verzkmarinnar
Björn Emilsson.
Ekið á ívö bús
Kona nokkur ók fólksbil, und-
ir áhrifum ófengis, á Selfossi á
nýársnótt og lauk ökuferðinni
með því að hún ók á hús þar
í bæ. Féll farþegi út úr bílnum
og var hann talinn axlarbrotinn.
Annar ölvaður ötaumaður ók
á íbúðarhús á Eyrarbataka sömu
nótt. Hann meiddist ek!ki en
skemmdir urðu á bílnum og hús-
inu, var þetta klukkan 5 um
nóttina. Alls handtðk lögreglan
á Seifossi þrjá drukkna ökumenn
á nýársnótt.
Ávarp forseta á nýjársdag
Framhald af 4. síðu.
af fáilvötnum og taldi jarð-
hita til landspjalla, veit nú að
þaima á hún orkulinddr, sem
ektai þrýtur oig veitt geta þús-
undum manna skilyrði tdl h'fs
og starfs í landinu. Vitaskuld
er efcki svo að sfcilja. að augu
manna hatfi skyndilega lokizt
upp fyrir þessu öíllu, en um-
ræður um það hafa aldroi verið
líflegri eo nú; menn leita fyrir
sér með opnari huga og skyggn-
ari á úrræði en nökkru sinni
fyrr. Hér á það hlut að miáli,
að sífdlttt koma til starfa ftteiri
og fleiri menn, sem httotið hafia
vísindattega mermtun, menn með
réttmiæta trú á bedtingu tættcni
og vísdnda í þágu atvinnuveg-
anna. Það mætti vera önnur
nýjársiósk á þessum degi, að
gott fraimhald yrði á almennum
umræðum um þessi mál, sem
varða sjéltfan lílfisgrundvöJl
þjóðarinnar og að þær mættu
bera miifcinn og stajótan árang-
ur f athöfn og fraroitáki.
Sú verður þó umræðan for-
vitnilegust, sem víkur að þjóð-
félaginu sjálfu, hvemig það er
gert og hvemig það vinnur.
í þeirri uroræðu mun einkum
hin fjölmenna unga kynslóð
lóta mikið að sér kveða. Ég
nefndi áður orðið þjéðfélags-
rýni. Það er einkenni á þeirri
tíð sem vér lifum, að ungt
fólk vill ganga fram fyrir
skjöldu og hafa forustu um
könnun og mat á vmsum fyrir-
bærum þjóðfélagsins, taka það
hispurslaust til athugunar, .ræða
og reifa og gagnrýna, meðai
annars sitt af hverju, sem
-<Ss
Prentmyndastofa
Laugavegi 24
Sími 25775
A. Gerum allar tegundir
myndamáta fyrir
yður.
hingað til hefur verið talið gott
og gilt, jafnvel í velferðarríki.
Ungt fólk vill meta að nýju
raunverulegt gildi hlutanna,
óblindað af vanabundinni hugs-
un, hafa á sér vara, þangað til
rannsókn hefur farið fram. Hér
mun vera úr mörgu að moða,
og ekki nema gleðilegt lífs-
mark, að menn taki sem tflesta
þætti samfélagsins til prófunar,
hefji umræður um þjóðfélaigs-
mál, ettcki aðeins stjómmál,
heldur um þjóðfélagsmál á sem
breiðustum grundveffi. Og það
fer vel á því, að æskan, sem
áður en hún sjálf veit mun
finna heill og farráð þessa
lands hvíla á herðum sér, láti
mikið til sín taka Þetta þjóð-
félag er arfur sem hún tekur
við, og henni er frjálst að
spyrja, hve mikill hann sé og
hve góður hann sé, hvort vel-
ferðarríkið sé það sem það þó
vill vera, hvemig því tekst að
færa sem flestum hamingju
með hagsæld. Því verður að
trúa að frjáls og skynsamleg
umræða og endurstaoðun ým-
issa félagslegra sambúðarhátta,
stotfnana þjóðfélagsins, verald-
legra og andlegra, jafnvel siða
og umgengnishátta ýmiss kon-
ar, eigi á sér fullan rétt og
geti leitt til ‘ lagfæringa og
breytinga, sem hbrfa til meiri
farsældar, meiri lífstfyffingar,
fyrir einstáka menn og stærri
heildir, sem þjóðifiélagið hefur
ef til vill eklki enn lcomið til
móts við, svo sem þó væri
skylöugt samkvæmt markmiði
farsældarríkisins.
Engdnn þarf að ganga að því
grutflandi, að í þeirri þjóðfélags-
rýni, sem eintaum ungt fólk
mun eiga mikinn þátt í á kom-
andd tíð, mun sitthvað verða
vegið og léttvægt fundið, sem
vér eigum nú við að búa. Ungt
fólk hefur víst aldrei verið f jœr
því en á vorum dögum að
kalla allt ömmu. sína. Islenzk
æska er þar enigin undantekn-
ing, og sízt ástæða til að harma
það. Hitt má minna á, að það
er engin frægð, hvorki fyrir
ungan né gamlan, að reyna að
komast sem neyðarlegast að
orði um það mannlfélag, sem
vér íslendingar búum við. Sá
sem eitthvað viltt. vega eða
mæla, hann gái sem grandgæfi-
legast að stiku sinni og vos
Heilbrigt verömætaskyn er for-
senda þess, að þjóðfélagsrým
verði efcki einhliða neikvæð.
Ef ungt fólk á Islandi hugsar
sig um, mun það sttcilja, að það
hefur hlotið dýrmætan arf,
bæði foman og nýjan Hinn
fbrni arfur er menningararf-
leifð vor frá öTlum öldum,
grunnur sem vér munum ætíð
byggja þjóðmenningu vora á,
hver kynslóð með sínum hætti,
hinn nýi er allt það sem gert
hefur verið á síðustu árum til
þess að búa í haginn fyrir þá
sem landið edga að erfa. Það
má ekki vanmeta, að vér lif-
um í mennskara þjóðfélagi en
flestir aðrir, þrátt fyrir ýmsan
ófullkomleik, vér búum við
meiri jöfnuð, minni stéttaskipt-
ingu og manngreinarálit. Þess-
ar eigindir íslenzks mannlífs
má ekki láta sér sjást yfir,
ekki heldur hitt, að vér erum
blessunarlega laus við sitthvað
óskemmtilegt, sem þegnar stór-
þjóða verða að sætta sig við.
Þær geta boðið margt betra og
fullkomnara, en þar á móti
fcoma toostir fámenn isþ jóðtfé-
lagsins, sem vissulega eru
margir, þótt annmarkar þess
liggl í augum uppi.
Á vorum dögum er víða um
heim talað um uppreisn æsk-
unnar. Ég hef lítillega vikið að
þessu fyrirbæri hér, en þó vildi
ég heldur kjósa að kalla það
uppgjör æskunnar, eins og það
kemur fyxir sjónir hér á laridi.
Þegar nú ungir menn halda
áfram umræðum sdnum um
málefni lands og þjóðar í nú-
tíð og tframtíð, þá óska ég
þeim þess öðru fremur að þeir
geri ’það með jákvæðum huga,
geri sér grein fyrir því sem
gott er og nýtilegt af því sem
þeim hefúr verið f hendur%
fengið, um lelð og þeir gagn-
rýna og koma á framfæri nýj-
um hugmyndum, sem kunna að
bera í sér frjókom meira rétt-
lætis og hamingjuivaenlegra lífs
á ýmsum sviðum nægtasamfé-
lagsins. Ungir menn hafa mild-
ar skyldur við samfélaig sitt
engu síður en þeir sem hitinn
og þunginn hvílir á um sinn.
Affir vilja landi sínu og þjóð
vel, hver eftir sínum skilningi,
og öll orðaskipti um þjóðfélags-
mál ættu að einkennast af
þeirri vissu, þrátt fyrir allan
sfcoöan aágrein i n g, en að vísu
skcrtir allmikið á að svo sé í
opinberum umræðum oft og
tiðum.
Áður en ég lýk máli mínu
í dag vil ég minnast þeirra
mörgu samferðamanna, sem
með oss fögnuðu nýju ári í
fyrra, en nú hafa horfið úr
hópi vorum, sumir að loknu
dagsverki eins og lífsins lög-
mál segir fyrir um, aðrir fyrir
aldur fram, meðal annars vegna
slysfara, sem voru óvenju-
lega miklar á árinu og öll þjóð-
in harmar. X>á vil ég ,ekki
heldur láta hjá líða að þakka
þjóðinni alla vinsemd í garð
okkar hjónanna. Það hafði ver-
ið ætlum otakar að fara í kynn-
isför um einn fjórðung landsins
eins og í fyrra. í>að fórst fyrir
vegna sviplegs andláts forsæt-
isráðherra, eins og alþjóð er i
fersku minni. En aftur verður
sá þráður upp tekinn. Með
þakklæti til dönsku konungs-
hjónanna og ríkisstjómar Dan-
merkur vil ég minnast heim-
sóknar okkar þar í landi í
haust er leið. Sú vinsemd sem
okkur var hvarvetna sýnd var
vinarkveðja til íslenzfcu þjóð-
arinnar, og hefur verið rétt
skilin svo. Það er styrikur og
uppörvun að búa við gott ná-
grenni, og vináttu við grann-
þjóðir vorar er ljúft og skylt
að rækja, meðal annars með
heimsóknum opinberra fulltrúa,
eftir því sem efni standa til
og gott hóf er á.
Góðir landsmenn. Ég vitnaði
fyrr í 125 ára gamalt kvæði
Jónasar. Svo ris um aldir árið
hvert um sig, effifðar lítið blóm.
Mætti hið hreina skin, sem
skáldið talar um, lýsa þjóð
vorri á nýbyrjuðu ári. Ég óska
yður öllum árs og friðar og að
blessun fylgi allri góðri við-
leitni f orðum og athöfn.
Gleðdlegt nýjár.
Vinningsnúmerin
í happdrætti Styrktairfélags vangefinna:
Y 592 — Citroén pallas,
R 25411 — Ford Cortína,
Þ 1683 — Fíat 850.
A ðstoðarlæknisstaða
Staða aðstoðarlæknis við svæfingadeild Land-
spítalans er laus til umsóknar. Laum sambvæmt
kjarasamningum Læknafélags Reykjiaivíkur og
stjómamefndar ríkisspítalanna.
U'msóknir með upplýsimgum um aldur, námsferil
og fyrri störf sendist s'tjómarnefnd ríkisspítal-
anna. Klapparstíg 26, fyrir 4. fébrúar 1971.
Reykjavík, 30. desember 1970.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Endurskoðunarskrifstofa
Ég undirritaður hefi opnað endurskoðunarskrif-
stofu að Kársnesbraut 13, Kópavogi, sdmi fyrst
um sinn 41005.
Viðfangsefni m.a. Endursikoðun, bókhald, skatt-
framtöl, rekstrar- og greiðsluáætlanir.
ÞORKELL SKÚLASON,
löggiltur endurskoðandi.
Vestfirðingar í Reykjavík og nágrenni
Vestfirðingasmót verðux að Hótel Barg næst-
komandi laugardag, 9. janúar, í tilefni 30
ára afmselis Vestfirðingiafélagsins. Hetfsit með
ciorðlhialdi kl. 7,00.
Herra Ásgeir Ásgeirsson fyrrverandi forseti
íslands minnist Vestfjarða. Þjóðleikhús-
Stjóori, Gaðlaugur Rósinfcranz, minnist fé-
lagsins 30 ára, einnig
skemmtiatri'ði og dans.
veirður
songiur,
Vestfirðingiar fjölmennið og takið með
yktaur gesti, Aðgöngumiðar verða seldir og
borðapantanir teicnar á Hótel 'Borg, skrif-
stoffunni, fimmitudaig og fösitudiag.
i