Þjóðviljinn - 09.01.1971, Blaðsíða 9
Laiugardiajgur 9. janúar 1971 — 'ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 0
Pólýfónkórinn hefur haldið marga tónieika í Kristskirkju á Landakatsliæð, þar sem þessi
mynd er tekin fyrir nokkrum árum.
TAKIÐ LAGIÐ!
krónuir fyrir l(h vikur. Náruari
upplýsingiar og innritun fer
fram í sámum 21680, 81916 og
42212.
Söng'ur ©r hin heilsusaimleg-
asta æfing, bæði fyrir lí'kiama
manns og sál. Flestir hafla gam-
an af góðum söng, og marga
langair aevilangt til að taka
þátt í söng en koma sér efcki
til þess sökum feimni eða
óframfæmi, nema þá helzt við
sfcál! í rauninni er söngur and-
leg og líkamleg heilsnrætot í
senn, og því fer vel á því að
hefja nýbyrjað heilsuræktarár
með þvá aS gefa íbúum Stór-
Reykjavíkur kosit á að reyna
getu sína á þessu sviði og afla
sér nokkurrar þjálfunar á nám-
skeiði því, sem hefst á vegum
Pólýfónkórsdns næstkomandi
mánudag.
Starf Pólýfónkónsins var tals-
vert umfangsmikið og við-
burðarikt á liðnu ári. Hann
kom nokkrum sinnum fram í
sjónvarpi og útvarpi, hélt opin-
bera tónleika í Reykjaivík og
fór i söngferð til Austurríkis,
þar sem hann tók þáitt í stærsita
söngmójtj ájfunnar við hinn
bezta orðstíír. Var það þriðja
söngferð kórsins til útlanda.
Nú vinnur kórinn að undir-
búningi þjóðlagadagsikrár fyrir
sjónvarpið, og hinn 28. þ.m.
kemur hann fram á hljómleik-
um Sinfóníuhljómsveitar fs-
landis í Háskólabíói. Þá er einn-
ig hafinn undirbúningur að
flutningi Mattheusarpaissíunnar^.
eftir J S. Bach, sem er eitt
ffægasta og tílkomumesta verk
tónlistarinnar, en ekki er af-
ráðið, hvenær flutningur þess
fer fram. Til þess þarf að
stæfcka kórinn nokkuð frá því
sem nú er, og skorar kórinn á
góða söngkrafta tíl liðsinnis.
Verður það í fyrsta sinn, sem
Mattheusarpassían er fLutt hér'
á landi. Áður hefur kórinn
fl/uitt Jólaóratoriu Bachs nokkr-
um sinnum, Jóhannesarpassí-
una og Messu í h-moll.
Mikil hreyfing er nú víða
um lönd meðal ungs fólks til
þáitttötou í söng. Þeir sem
fylgdust með flutningi 9. sin-
fóniu Beethovens í sjónvarpinu
um jólin hafa vafalaust veitt
því athygli, að kórinn, sem þar
söng með Sinfóníuhljómsveit
Los Angeles, var mestmegnis
skipaður ungu fólki.
Námskeið það, sem byrjar
hjá Pólýfónkómum 11. þ.m.,
er opið öllum á aldinum 16 til
40 ára. sem áhiuga hafa á söng.
Það er eins konar vísdr , að
söng- eða kórskóla á vegum
kórsins. Kennslan fer fram eitt
tovöld í viku, og hafa verið
fengnir hinir færustu kennaæ-
ar, þau Riuth Magnússon og
Garðar Ccxrtes. sem munu
kenna beitíngu raddarinnar, og
Ingólfur Guðbrandsson, söng-
stjóri kórsins, sem kennir
nótnalestur, taktæfingar og
önnur undirstöðuatriði tónlist-
ar. Inntökuskilyrði eru engin
og þátttökugjald aðeinis 1000
Allir geta bætt rödd sína, og
flestjr geta laart að syngja með
réttiri tilsögn, hafi þeir góða
tónheym. Þess hefur nokkuð
gætt, að fólk heldur að inn-
tökuskilyrði Pólýfónkórsins séu
mjög ströng, viðfangsefni erfið
og æfingar strangar. Svo er þó
ekki, því að aðeins er æft tvö
kvöld í viiku, tvær stundir í
senn nokkra mánuðj ársins. og
flestir eyða mun meiri tíma tíl
tómisifcundaiðkiana. Einnig hef-
ur kórinn lagt meiri áherzlu
á tónvísi nýrra umsækjenda en
mikla sönggetu, þvi að þjálf-
unin fer fram á vegum kórsins
sjálfs. Kórfélögum ber saman
um. að vairt ge-ti betra né
skemmtilegra tómstundastarf,
og flestum ber saman um, að
framlag Pólýfónkórsdns til í®-
lenzkra tónlistarmála sé orðið
töluvert, þau 14 ár, sem hann
hefur starfað. Nokkrir þeirra,
sem starfað hafa í Pólýfón-
kómum lengur eða skemur eru
nú starfandi söngkennarar eða
kunnir einsönevarar. og má
þar nefna Guðfinnu D. Ólafs-
dóttur. Halldór Vilhelmsson,
Friðbjöm G. Jónsson og óperu-
söngvarana Sicrríði E. Magnús-
dóttur og Ólaf Þ Jónsson. sem
sungu í kómum. áður en þau
fóru utan til framhaldsnámis.
(Fréttatílkynning).
FLUGFREYJUR
Stöðvast fyrstu
togararnir
efftir helgina?
í fyrrakvöld var haldinn fyrsti
fundiur með fulltrúum Félags
ísl. botnvörpuskipaeigenda og
yfinmanna á togurum og sátta-
semjara. Hófst fundurinn kll.
17 og stóð í rétta tvo tíma —
tíl kl. 19. Á fundinum miðaði
ekkert i samkomulagsátt og hef-
ur nýr fundur verið boðaður á
mánudag kl. 2.
Fulltrúar Félags ísl. botn-
vörpuskipaeigenda bafa samn-
ingsurtiboð fyrir útgerðarfélög
átján togara af 22 togurum.
Tryggvi ÓEeigsson sagðj sig úr
félaginu fyrir nokkrum árum,
og verður því að ræða sérsitak-
lega við hann um kjör yfir-
rnianna á hans togurum, en full-
trúiar Júpíters og Marz h.f. vocru
efcki á síðasta sáfctafundi á
fimmjtudiaginn.
Enigir togairar bafa enn stöðv-
azt vegna yfirmannaverkfialls á
togurum, en gert er ráð fyrir að
Ingólfur Amarson og Hvalbak-
ur komi hingað tíl iands eftir
helgina og stöðvast þessir tog-
arar þá í landi bafi samningar
ekkd tekizt fyriir þann tíma.
Nýtt SamvinttU'
bankaútíbú opn-
að í Reykjavík
í gær, föstudiaginn 8. jan.
tók til starfa nýtf úitíbú Sam-
vinnubankans að Háaleitís-
braut 68 (Austurveri) og er
það fyrsta úttbú bankans í
Reykjavík, en úti á landi eru
starfræfct 10 útibú frá bank-
anum.
Með stofnun hins nýja útí-
bús skapast aðstaða tíl bættr-
ar þjónustu við viðskiptamenn
bankans á höfuðborgarsvæðinu
með tilliti til þess hversu greið-
fært er að þvi og nætg bíla-
stæði þar fyrir hendi.
Útibúið mun hafa sjálfstæða
sparisjó'ðs-, ávísana og hlaupa-
reikningsdeild, en jafnframt
geta viðskiptamenn aðalbankans
og útíbúanna úti á landi snúið
sér tíl útibúsins með alla al-
menna afgreiðslu.
Afgreiðslutími útibúsins verð-
ur fyrst um sinn kl. 13-15 og
16-18.30.
©AUGLYSINGASTOFAN 'N
Kvikmyndir
Frambald af 7. sáðu.
við þefcta starfar Godard — og
aðrir róttækir kvifcmyndahöf-
undar á Vesturlöndum — í
pólitísku tóonarúmi, þar sem
meirihluiti fóltos finnur enga
þörf með sér fyrir byltingu.
Fræðilega séð geta menn haldið
því fram, að róttæfcar tovik-
myndir g'eti beint aitihygli fóiks
t.d. að rangllótri sfciptíngu lítfs-
gæða, en ég hefld ekki áð nein
kvifcmynd geti sanrufært óbylt-
ingarsinnað fiólk um nauðsyn
byltingar.
Til þessa hafa komið fram
tvennsikonar aðferðir til að
mæta þessum vanda. Menn geta
neitað sér um að gera pöli-
tfskar myndir eirus og Trutffaut,
áður náinn viniur Godards, hef-
ur gert. Þegiar Truiffaut var
hvattur tíl að leggja fram sinn
slkerf til myndarinnar „Langt
frá Vietnam“, neitaði hann á
þeirri florsendu, að ef menn
gætu ekki sfcilið það sjélfir,
að athafnir Bandaríkjamanna í
Víetnam eru gflæpsamlegar, þá
gæti enginn fjötldi kvikmynda
sannfflæirt þá um það. I and-
stöðu við Truffaut hefur God-
ard reynt það vonMtla verkað
búa til byltinigarmynddr í þjóð-
MÍMIR
Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám.
Áherzla er lögð á létt og sikemmtileg samtöl
í kennslustundum. Samtölin fara fram á því
máli sem nemandinn er að læra, svo að
hann æfist í því allt frá upphafi að TALA
ítungumálin.
Síðdegistímar og kvöldtímar fyrir fullorðna.
Enskuskóli barnanna. — Hjálpardeildir
unglinga.
sími 1 000 4 og 111 09
kl. 1—7 e.h. )
Málaskólinn MÍMIR
Brautarholti 4.
—ENSKAM—i
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna.
Byrjendaflokkar
félagi, sem ekki hneiigást að
byltingu. Þetta er pólitísk at-
höfn, og aðalvandd Godards í
dag er máske sá, að harm er
listamaður sem reynir aðvinna
pólitístot, en ekki péflitískur
bairáttu maður sem reyndr að
vinna á listrænan hátt
★
En þriðja leiðin hlýtur að
vera tíl — eikki gjörsamlega
ópólitískar mynddr Truffaut og
ekki pólitískar sjálfsnnorðsmynd-
ir Godards. Þriðja leiðin er að
mestu ógengin, en Glaúber
Rocha hefflur gefið hana tíl
kynna með því að neita þeim
tilboðum sem hann fékk frá
Hofllywood eftír „Manndrápar-
ann Antonio" og gera í staðinn
„Ljónið hefur sjö höfuð“ um
frelsisbaráttu Afríku. Marin
Kamitz hefur einnig rutt braut-
ina í Frakklandi með bví að
ganga út til vertoamanna í
verksmiðjum og gera „Félagam-
ir“, og Robert Kramer í Banda-
rikjunum með „ls“, en þar
sýnir hann, hivaö er að gerast
og hvað muni senn gerast í
stórborgum B andarikj anna. —
Þetta eru listamenn sem hafá
ásett sér að sitanda við ummæli
Godards um að „listin á að
vera rödd raunveruleikans og
flóltosins".
Brotizt inn hjá
Úfvör í Njarðvík
Brotízt var inn í fisfcverkun-
airhús í Ytri-Njarðvík, nánar til-
tekið hjá Útvör, í fyrrinótt. Með
grjóti og jámairuisli voru brotn-
ar 5 rúður. Farið var inn í verk-
færageymslu, kaffisitofu og sfcrif-
stofutoompu og niokikrar skemimd-
ir unnar. M.a. var spnengd upp
hiuæð og skúffflur. Málið er i rann-
sókn hjá Rannsóknarlögreglunni
í Hafflnarfirði.
Flugfreyjustörf
Óskum að ráða stúltoúr tíl flugfreyjustarfa n.k. sumiar,
og þurfa væntanlegir umsækjendiur að geta hafið störf á
tímabilinu 1. apríl til 20. júní 1971.
Nauðsynlegt er, að umsækjendur bafi gott vald á ensku
og einu Norðurlandamáli, einnig er þýzkukunnátta mjöig
æskileg.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 19—25 ára, og æski-
leg hæð er 164—174 sm.
Væntanlegar flugfreyjur þurfa að geba sóitt kvöldnám-
skeið á tímabilinu 10. flebrúar tii 1. apríl n.k.
Umsóknaireyðublöð fást í starfsmannabaldi og afgireiðsl-
um félagsins og óskast umsóknum stoilað til starfsmanna-
haldisins. merkt ,.FlU'gfreyjuir“, fyrir 21. þ.m.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
. ' — - ' - . . - - - - S
Framhaldsflokkar
Samtalsflokkar hjá Englendingum
Smásögur
Ferðalög
Bygging málsins
Verzlunarkennsla
Lestur leikrita
Síðdegistímar fyrir húsmæður.
Málaskólinn MÍMIR
Brautairholti 4 — sími 1 000 4
(kl. 1—7 e.h.)
OROSENDING
FRÁ RÍKISSKATTSTJÓRA
TIL LAUNAGREIÐENDA
Sérstök alhygli skal vakin á því, að tilgreina þarf á launa-
miðum heildarfjölda unninna vinnustunda hjá öllum laun-
þegum, öðrum en 'föstum starfsmönnum, sem taka mánaðar-
laun eða árslaun, en hjá þeim skal tilgreina heildarfjölda
unninna vinnuvikna.
Ríkisskattstjóri
_______________________________________________ \