Þjóðviljinn - 09.01.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 09.01.1971, Blaðsíða 11
Laugardíagur 9, janúar 1971 — IjJÖÐVIUTNN — SlÐA 11 til minnis skipin flugið ýmislegt • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er laugardagurinn 9. janúar. Árdegisháfflæði í Rvk. kl. 4.56. Sólarupprás í Reykja- vík M. ll.io — sólarlag kl. 15.59. 12. vika vetrar. • Kvöld- og helgarvarzla í lyfjabúðum Reykjavíkur viik- una 9.-15. janúar er í Ingólfs- apóteki og Lauigamesapóteki. Kvöldvarzlan stendur tál kl. 23 þá tekur við næturvarzlan að Stórholti 1, simi 23245. • Tannlæknavakt Tann- læknafélags Islands í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur, sími 22411, er opin alla laugaxdaga og sunnudaga kl. 17—18. • Læknavakt 1 Hafnarfirðl og Garðahreppi: Upplýsingar i lögregluvarðstofunnl siml 50131 og slökkvistöðinni, síml 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvðld- og helgarvarzla Iækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kL 13 á Iaugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. simi 21230 I neyðartilfellum (ef ekkl næst til heirrJlislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbei ðnum á skrlfstofu læknafélaganna I ' síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá fcL 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu f borginni em gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 18888. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Herjölfur fer £rá Reykjavík kl. 21.00 á mánudagskvöld til Reykjavík- ur. Herðubredð er á Akureyri á vesturleið. • Skipadeild SlS: Amarfell er i Þorlákshöfn. Jökullfell fór 4. þ. m. frá Keflavik til New Bedford. Dísarfell fer í dag frá Svendborg til Ntorður- landshafna. Litlaféll er í olíu- flutningum í Danmörku. Lest- ar 11. þ. m. í Svendborg. Helgaféll fer i dag frá Honn- ingsvág til Abo. Stapaféll los- ar á Breiðafjarðarhöfnum. MælifeR er væntanlegt til Napoli 11. þ. m. Dorrit Höyer fer í dag frá Reykjavík. • Árbæjarprestakall: Barna- guðsþjónusta verður í Árbæj- arskóla sunnudaginn 10. jan- úar kl. 11 árdegis. — Vænt- anleg fermingarböm sr. Guð- mundar Þorstcinssonar eru beðin að koma til viðtals í Árbæjarskóla mánudaginn 11. jan. fcL'6 síðdegis. — Viðtals- tímar sóknarprests veröa aug- lýstir eftir helgina. Guðmundur Þorsteinsson. • Fótaaðgerðarstofa aldraðra í Kópavogi er opin eins og áður aJla mánudaga. Upplýs- ingar í síma 41886, föstudaga og mánudaga fcl. 11—12 f. h. Kvenifélagasamband Kópavogs. • Vestfirðingafélagið í Rvík. og nágrenni. Vestfirðingamót verður á Hótel Borg n. k. laugardag 9. janúar í tilefni 30 ára afmælis Vestfirðinga- félagsins og hefst með borð- haldi kl. 7. Hr. Ásgedr Ás- geirsson fyrrverandi forseti íslands minnist Vestfjarða. Þjóðleikhússstjóri Guðlaugur Rósinkranz minndst félagsins 30 ára. Einnig verður söngur, skemmtiatriði og dans. Vest- firðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Aðgöngu- miðar verða seldir og borða- pantanir teknar á Hótel Borg, skrifstofu, á fimmtudag og föstudag. • Kvenfélag Háteigssóknar heldur sína árlegu skemmtun fyrir eldra fólkið x' sókninni í Tónabæ sunnudaginn 10. janúar kl. 3 Skemmtiatriði: Einsöngur Kristinn Hallsson, erindi frú Hulda Stefánsdótt- ir, darxssýning nemendxxr söfnin • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Qsló og Kaupmanna- hafnar kL 08:45 í morgun. Vélin er væntanleg þaðan aft- ur til Keflavíkur kl. 22:00 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Norð- fjarðar, Hornafjarðar og til Egilsstaða. Á morgun er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórs- hafnar og til Vestmannaeyja og Isafjarðar. • Islenzka dýrasafnið er opið kl. 1-6 í Breiðfirðingabúð alla daga. • Bókasafn Norræna hússlns er opið daglega frá fcl. 2-7. • Borgarbókasafn Reykjavfk- nr er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstrætl ?9 A. Mánud. -- Föstud- kl 9— 22. Laugard. kl- 9—1? Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Eöstu- dagia kl. 16—19. Hofsvallagötn 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólbehnmn 27. Mánud— Föstud. k! 14—21. Bókabill: Mánndagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverfl kl 1,30—2,30 (Börn). Austur ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleátisbraut 4-45—6.15 Breiðholtslrjör. Breiðholtshv 7,15—9,00 Þriðjndagar Blesugróf 14,00—15,00. ArbæJ- arkjör 16.00—18,00- Sélás. Ar- bæjarhverfl 19.00—21,00. Miðvikudagar Alftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunln Herjólfur 16,15— 17.45 Kron við Stakkahlið 18.30— 20.30- Fimmtudagar Laugarlækxir / Hrísatógur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. • Landsbókasafn íslands Safnhúsáð við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur kíl 13-15. 'i ■ 11 . W0ÐLEIKHÚSIÐ FÁST sýning í kvöld kl. 20. ÉG VEL, ÉG VIL sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá KL. 13,15 til 20. — Sími 1-1200. SÍMI: 31-1-82. Kitty-Kitty-Bang- Bang (Chitty Chitty Bang Bang) Heimsfræg og snilldax vel gerð ný. ensk-amerisk stór- mynd í litum og Panavlsion. Myndin er gerð eftix sam- nefndri sögu lan Flemings sem koniið hefur út á íslenzku. Sýxxd kl. 3, 6 og 9. Sama miðaverð á allax sýn- ingar. Áéj 'A SlMI: 22-1-40. Rosemary’s Baby Ein frægasta litmynd sniUlngs- ins Ronxans Polanskis, sem einnig samdi kvikmyndaihand- ritið eftir skáldsöigu Ira Levins. — Tónlisrtin er eftir Krzyaztof Komedia. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Mia Farrow John Cassavetes Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 50249. Skassið tamið (The Taming of the Shrew) — ÍSLENZKUR TEXTl — Heimsfræg, ný, amerisk stór- mynd í Technicolor ög Pana- visáon, með hinum heimisfrægu leákurum og verðlaunahöfuim: Elizabeth Taylor. Richard Burton. Leikstjóri: France Zeffixellx. Sýnd kl. 9. Næst síðasta sinn. Hörkutólið Hörkuspenn andi mynd í litum með íslenzkum ’ texta, Aðalhlxxitverk John Wayne. Sýnd M. 5. Simar: 32-0-75 og 38-1-50. í óvinahöndum Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope með islenzkum texta. — Aðalhlutverk: Charlton Heston Maximilian SchelL Sýnd kL 5 og 9. Simi 41-9-85. Bleiki kafbáturinn Sprerxghlægileg amerdsik kvik. mynd með Gary Grant og Tony Curtis í a’ðalhlutverkum. Endiursýnd M. 5,15 og 9. AG REYKJAVÍKUR Jönmdur í kvöld, 69. sýning. Hitabylgja sunnudag. Herför Hannibals eftir Robert Sherwood. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leiikmynd: Steinþóir Sigur'ðsson Leiksitjári: Helgi Skúlason Fxrumsýning þriðjudag M. 20,30. Önnur sýning fimmtudag. Jörxmdur miðvikud. 70. sýning. Kristnihaldið föstudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin £ra fcL 14. Sírni 13191. SfMI: 18-9-36. Stigamennirnir (The Professionals) — ÍSLENZKUR TEXTI — Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk lirvalskvik- mynd í Panavision og Techni- color með úxrvaisleikunmum Burt Lancaster. Lee Marvin. Robert Ryan, Claudia Cardinale. Ralph Bellamy. Gerð eftir skáldsögunni „A Mule for The Marquesa" eft- ir Frank O’ Rourk. Leákstjóri: Richard Brooks. Sýnd M. 5. 7 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. Hvað er í blýhólknum? eftir Svövn JakobsdóttUr Sýning sunnudagskvöld M. 21. Miðasala í Lindarbæ £rá M. 2 í dag. Sirni 21971. Ath. aðcins þrjár sýningar. Sængurfatnaður HVITUR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR jyiíðtft urog skartgripir iKOHÍUS JÚNSSON Lustig 8 KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags fslands Smurt brauð snittur BRAUÐBÆR VTD ÓÐINSTORG Siml 20-4-90 Danskennsla Kennsla í gömlu dönsunum fer fram í Alþýðu- húsiniu við Hverfisgötu. Ný námsikeið hefjast í næstu viku. Byrjendaflokkar eru á miðvikudögum, framhaldsflokkar á mánudögum kl. 8 og þjóð- dansar eru kenndir á mánudögum kl. 10. Inn- ritun í Alþýðuhúsinu á mánudag og miðvikudag kl. 7. Sími 12826. Þjóðdansafélag Reykjavíkur FJfA FLUGFELÆGMMU Skrifstofustarf FlU'gfélag íslands óskar að ráða tvær til þrjár stúlkur til starfa í farskrérdeild félagsins í vet- ur eða vor. Hér er um að ræða bæði fasta atvinmu og sum- arstörf. Umsóknir, merktar „starf í farskrárdeild" send- ist starfsmannahaldi í síðasta lagi þann 25. þ.m. FLUCFÉLAC ÍSLAMDS HÖGNI JÓNSSON Lögfræðl- og fasteignastofa BergstaðastneU 4. Slml: 13036. Heima: 17739. ’tl£ tuaðiGcús SffltiBmqgtaBgon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar Auglýsingasíminn er 17500 SIGURÐUR BALDURSSON —- hæstaréttarlögmaðnr — LACGAVEGl 18, 4. hæð Símar 21520 og 21620 bunaðarbankinn <■■■ lianlii Inlksins Teppahúsið er flutt að Ármúla 3 gengið inn frá Hall- armúla. ti 1 kvö! Id s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.