Þjóðviljinn - 09.01.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 09.01.1971, Blaðsíða 12
Skóladagheimilið opnað / dag lýkur fyrsta fundi Norðurlandaráðs æskunnar Laugardagur 9. janúar 1971 — 36. árgangur — 6. tíöiublað. Leikfélag Reykjavíkur: Herför Hannibals næst á dagskrá Allra síðustu forvöð að gera skil ★ Nó fer að koma að ]jví, að ★ vinningsnúmerin í Happdrætti ★ Þjóðviljans 1970 verði birt, en ★ bó eiga nokkrir aðiiar enn ★ eftir að ljúka skilum. 1 dag ★ verður opið á afgreiðslu Þjóð- ★ viljans að Skólavörðustíg 19 ic kl. 9-12 fh. og á skrifstofu ★ Alþýðubandalagsins að Lauga- ★ vegi 11 kl. 10-12 f.h. Saknað síðtn á miðvikudagskvöld Seknað er 19 ára gamallar stúlfcu, sem sást síðast á dans- leik í Þórscafé um kllukkian edtt á miðvikudagskvöld Hún heitir Gróa Kristín Helgadóttir, til heámilis að Boigahlið 10. Gróa er dökkskolhærð, 160 cm aðhæð, með gleraiugu. Hún var klædd bleikri peysu, fjóHbláum síðbux- um og var með handtösku í sama lit, og í rauðri, síðri lcöurkápu. Gróa Kristín Helgadóttir ■ Nokkur börn byrjuðu á skóla- dagheimilinu að Skipasundi 80 í gær. Sjást þau hér á myndinni ásamt forstöðukonu heimilisins, Hólmfríði Gunn- arsdóttur, sem gegnt hefur fóstrustörfum um árabii. AIls verða 20 böm á heimilinu, eru það bæði börn einstæðra og giftra útivinnandi foreldra. ■ Bömin em 6-12 ára gömull og verða á þessu nýja hcimili á daginn, meðan þau em ekki í skóla. — (Ljósm. Þjóðv. A.K). Alþýðubandalags- félag'ar! Hjverfisfundur að Laugateig 54 briðjudaginn 12. janúar kl. 8,30. Gils Guðmundsson afþdngismað- ur mætir á fundinum. Stjómin. í daig lýfcur í Stokfchálmi fundi Norðurlandaráðs æskunn- ar, en þetta er fyrsti fundur Myndagetraunin Athygli lesenda Þjóðviljans skal vakin á því að nú um helg- ina rennur út frestur til að skila lausnum á síðustu mynda- getraun blaðsins — bókatitliun og höfundanöfnum. I ráðsins. Eins og komið hefur fram hér í blaðdnu eru mörg mál á dagstorá fundarins. Gert er ráð fyrir að íslenzku fullti'ú- arnir komi heim annað kvöld og er talið líklegt að'fljótlega verði haldinn blÍðamannafundur þar sem greint verður frá helztu nið- urstöðum ráðsins. Fuiltrúar frá Islandi eru vald- ir með tilliti til styrks þing- flokkanna innan sendisveitar ís- lands í Norðurlandaráði. Fuill- trúar íslands í Norðurlandaráðii æskunnar eru Jón Steinar Gunn- laugsson og Sigurður Hafstein friá SUS, Baldur Öskarsson og Elías Snæland Jónsson frá SUF, Guðríður Þorsteinsdóttir frá SUJ og Guðmundur Þ. Jónsson frá æs'fculýðsnefnd Alþýð uba ndatags - ins. Auik þess situr fundinn Hrafn Bragason formaður æsku- lýðsnafndar Norræna félaigsins á Islandi. Smygl skipverja á Lagarfossi Tveir skipverjar á Lagarfossi viðurkenndu við yfinheyrslur hjá Rannsóknahlögreglunnd í Halfnar- firði að vera viðriðndr smygl. — Annar þeirra var tekinn með nokkurt maign af áfengi sem hann var að rogast með í land. Alls fundust hjá þeim 43 flösk- ur af 75% vodka og um 150 vindlingalengjur. Lagarfoss ern.ú fairinn frá Hafnarlfirðd. Flugfreyjufélagið kom saman til fundar í fyrrafcvöld og var þar slkipuð nefnd til að vinna að því, að áhötfnum Loftleiða verði útveguð vist á nýju hóteli í New Yorik. Almenn ólánægja mun hafa verið að undanförnu með Hótel McAliphin í New York, sem Loft- Ieiðir hafa sikipt við um árabil, og heyrzt hafa sagnir ' um, að íslenzkri flluigfreyju hafS verið naiuðgað þar fyrir nokkru. Dagblaðið Tímiinn birti í gær rosafrétt um hótelmál Loftleiða í New Yortk, kveðst hafa það eftir öruggum heimildum, að ís- lenzkri fluglfreyju hafi verið nauðgað þar fyrir rúmum tveim- ur mánuðum, — segir að rottur dansii þar um salli og aillt úi og grúi af bjö'llum og kakkailökkum. — Ég veit ei, hvaðan úr himnun- um Tíminn hefur það, að viðhöf- Leikfélag Reykjavíkur frum- sýnir á þriðjudagskvöld leikritið Herför Hannibals eftir Robert Sherwood Leikstjóri er Helgi Skúiason, og í aðalhlutverkum eru þau Helga Bachmann, Jón Sigurbjörnsson og Steindór Hjör- leifsson. Sveinn Einarsson leifchússtjóri lét þau orð fallla á blaðamanna- fundi í gær, að hér væri um þekktan leik að ræða, gaman- saman og um leið efnismdkinn. Höfundurinn er bandarískur, og er verkið skrifiað 1927 og er nú aö verða ,.sígilt“ þar í landi — ekki sízt í • samfoandi við þaer breytingar sem þar verðaáleilc- húslífi með uppkomu fastra ledk- mdðstöðva: verður þetta verk þá oft nærtækt þegar byggð er upp innlend verkefnaiskrá. Sherwood var af kynsilóð duigflegra ledík- sfcálda foandarískra sem sigildu upp í kjölfar O’Neills og hölfðu um tíma með sór leikfélag. Af öðrum verkum hans má nefna Framhaldsmyndin Smyglararn- ir eftir Bent Christensen og Leif Panduro hefur verið sýnd að undanfömu á hinum Norður- löndunum og náð miklum vin- sældum. Þjóöviljlnn hafði í gær tal af Jóni Þórarinssyni og spurðistfyr- ir um hvort íslenzka sjónvarpið hefði tryggt sér sýningarrétt á Smyglurunum. Jlóin kvað svo ekki vera, en send hefði veirið út fyrirspurn «m kostnaðinn af því að1 fá mynd- ina hingað, en svar við því brófi -hefði enn ekki borizt. Hefði því ekki verið tekin nein álfcvörð- un um hvort myndin yrði sýnd hér. Mynd þessi hefur ekki aðedns það sér til áigætis að vera speinn- andii, haldur hafa höfiundarnir um þvíklkan seisfeap á hótelinu, — saigði Inga Eiríksdóttir form. Flugfreyjufélagsins í viðtali við Þjóðviljann í gær. Hitt er annað mál, að herbergin eru óhrein og þjónusitan léleg og við höfum mdkinn óhuga á að skipt verði um hótel. Við höfum' skýrt mól okikar fýrir forráðamönnum Loft- leiða og líkur eru á, að skipt verði um hótel alveg á næstunni. Um nauðgunarmólið vildi Inga hins vegar ekki ræða, en Þjóð- viljinn hefur fregnað eftir öðr- um, að ein fllugfreyja Loftfleiða fuilyrði, að hún hafi verið beitt líkamlegu ofbeldi á Hótel Mc- Alphin, en hún mun hvorki hafa sent kæru þess efnis til húsráð- enda á Mc Alphin né til lög- reglunnar í New York, svo að mál þetta hefur eðlilega ekiki ver- ið rannsakað. Waterloo-brúna, sem þekkt kvik- mynd var .gerð eftir. Síðan hefittr leikurinn verið sýndur út um alflar þorpaigrund- ir og er efnisilsga ailltaf í góðu gildi. Höfundur byggir á könnun sögulegra heimilda um Púnverja- stríðið, en vfkuir við eftir foörfi- um, enda er hann að sjáhfsögðu jafinframt að skrifa fyrir okkar tíma. Komu upp margar firóðileg- ar hhðstæður við tima Hanni- bals og Fábíusar — ekki' sízt að því er varðar vígbúnaðarkapp- hllaup. Leikstjóri og aðalleikendur eru áður nefndir; leibtjöld og bún- inga hefur Steinþór Sigurðsson gert og Ásgeir Hjartarson hefur þýtt verkiið. Leikritið er rnann- margt — koma fram í því meira en 20 manns — og mó þá geta þeirra tíðinda að Guðrún Á. Sám- onar fer með talhlutverk í þess- ari sýningu. Herfiör HannibaJs átti að vera jólaleikirit Leiklfélagsdns', en komst Framlhald á 3. síðu. viljað giefa raunsanna lýsimgiu á kaldranalegum umlheimi smygl- ara sem fóllk úr ,,fínu“ stéttun- um fjairstýrir. Þetta „ffina“ fólk bjargar eigin slfcinni, en þræflar þess, sem vissulega hafia æiilað að næla sér í fjárupphæðir á auðveldan hátt, emu jafnvel direpnir ei£ hætta er á að upp komist um þá sem standa að baki þeim. Myndin þykir góð afiþreyingarmynd og hefur það fram ytfir margar myndirí þeim flokki að hún inniheldur boð- skap. Myndin veitir aðvörun; lát- ið ykkur ekki yfirsjást stórsvindl- arana, það eru þeir sem eru hættulegir í samféfagi O'kkar. Framhafldsmyndin Sm.yglararn- ir er sjónvarpsleikrit og er svið- setning gerð af Sören Melson. Með aðalihlutverk fara Björn Puggard-Möller, Jörgen Kiil og Peter Steen. Islenzka sjónvarpið sýndi í haust framhaldsmyndina Geðjast yður að ostrum? og var handrit- ið eftir Leif Panduro, þann sama og gerði handritið af Smyglur- unum. Blaðdreifing Vantar ’fólk til blað- dreifingar í Laugarneshverfi Voga 2 Háteigshverfi Stórholt Vesturgötu Norðurmýri Gunnarsbraut Fossvog Sími 17500. Hundrað krónur breyta engu en Happdrætti SÍBS getur breytt þeim í milljón Því ekki að nota möguleikana? Einu sinni geturðu fengið heila milljón og einu sinni hálfa. 10 hljóta 300 þúsund og 15 hreppa 100 þúsund, 500 manns fá tíu þúsund og 1400 fimm þúsund. Og 14473 sinnum sjá einhverjir að þeir hafa hlotið tvö þúsund. Aldrei minna en 1000 vinningar á mánuði. Auk þess Jeep Wagoneer Custom — bifreið fyrir byggðir og óbyggðir, vinnuna og fjölskylduna — tveir bílar í einum. Sterk, rúmgóð og kraftmikil bifreið sem kostar venju- lega 570 þúsund, en verðmæti hennar til vinningshafans verður 725 þúsund vegna sérstaks útbún- aðar til öryggis og þæginda. DregiÓ 11. janúar p ■v ao oorgar sig aö vera með Fullyrðing um nauðgun á hóteli í New York: Viðkomandi sá ekki ástæðu til að kæra Verður sjonvarpsleikritið Smyglararnir sýnt hér?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.