Þjóðviljinn - 17.01.1971, Blaðsíða 1
Sunnudagur 17. janúar 1971
argangur
tölublað.
Helgarauki um framtöl og skatta:
YFIR100 ÞÚSUND FRAM-
TEUENDUR / LANDINU
LAUNASKATTSSKYRSLA
VVMSKaSTNAÍUR AIJílANAKSÁHm
fKtJMMT
tfwWhiHmw.Vt ABw «fl
.... ....... ................... ....
Mt. nr, mci> yrrirjftrícri> fvrir nirw-
I koAtnaúi, *tn\ Rtofnaú rar tll cftlr 20 ín» ahlur.
jn
jxr-
*•<»
'-j
a. ;
Ci
C
3
984 íbú/'r í bygg
Reykjavík
r.ÆI
í smiðtnn nú um áramótin voru 984 íbúSir hér i
Reykjavik og eru þar af 509 íbúðir fokheldar eða
meira. í fyrra var hafin smíði á 685 nýjum íbúöum.
Er það 148 íbúðum fleira en árið áður. Lokið vax
við 45 íbúðum færra í fyrra en árið áöur.
SCappræSu- J
|fundur Alþýðu^
tlandalagsinsogt
Heindallar
Samlþyklktar hafa verið 947 í-
búðir hjá Byggingairnefnd Reykja-
víkur hér í höÆuðborginni árið
1970. Þar af vonu 52 fbúðir fyr-
ir aldraða í Noröurbrún 1 og 54
hjónaíbúðir á vegum DAS.
Próðlegt er að aithuga ibúða-
fjöilda etftir stærð saimkviæimt
veittum leyfum Bygginganefhdar
Reykjavíkur. Þannig hafa 304
4ra herbergja íbúðir verið leyfð-
ar, 221 2ja herbergia íbúðir, 155
fimm herbergja íbúðir, 149 3ja
herbergja íbúðir, 59 1 herbergis
fbúðir, 47 sex herbergja íbúðir, 6
sjö herfbergja ibúðir, 4 áttaher-
>',mdl »k,ttrnimtiiH irifl VI
UifreÍöadMkttr og lufreiðarckstnr á Arinn 19
Kjjsi-Aijal mcil •*Knltframt>iH drKl W
Vlirlil um Immasrt'iöslur nrið 19
' V\hirikjrtl tm-A «.kmifrnml»H nríA
Húsi>v!«;ingarskVrsln fvrir úriö 19 hú'ía
Sc
k
<
<
rri
l,,um,imiðaly!giskjl í janúni'
— » 4 flfÍKti 1970 —
1 «y* 1 nitrít .vtmuútx i tiWd
ivmit týTÍr
■At. Ssn, 1—. Lr(ttié:nfa*ir
0. íl. «-ra á N>khK5urn.
.4.,!x,-v..'.!■:■ >.-• .1. -w.<•■ .uwmiiwn.
l.amllniuaönr-framtalsskvrsla fvrir áriö 19
SU.itiír.tmt:’! tír.iú 19^1-
bergja ibúðir og 2 níu herbergja
íbúðir aiulk eldihúsa.
Húsnæði bað sem. leyft var 1
Byggingaimefnd skiiptist bannig
milli hverfa: 1 Fossvogi var leylft
að byggja 14718 fertmietra, á Ár-
túnshöfða 5683 fermetra, Árbæj-
arhverfi 2283 fermetra, Selási,
hesthús 6369 fermietra, Breiðhoiti
I 222 fermetra, Breiðh. III 19870
fermetra og í eldri hverfum 33440
fermetra.
Þá hefur verið Hokið við að
byggja á s.l. ári samtals 67801
fermetra hér í Reykjavfk. Br bað
11,4% meira en árið áður.
Ólafur Einarsson.
Af hverju heimta
þeir verkf allshrot?
Þrír togarar Bæjarútgerðar
Reykjavíkur gerast verkfallsbrjótar
ásamt togaranum Sigurði að áliti
stjórnar og félaga innan F.F.S.Í.,
ennfremur að áliti samninganefnd-
ar yfirmanna á togurum.
Tveir skipstjórar, sem voru i
leyfi flugu út með leynd ásamt 1.
stýrimanni, loftskeytamanni og 1.
vélstjóra á þessi skip. Er þetta gert
til þess að skipin geti hafið veiðar
fyrir 6. janúar erlendis frá.
Flestallir hásetar voru heima í
leyfi og ekki sendir út með áðor-
nefndri flugvél. Þessi skip komu
öll til Keflavíkur og fengu af-
greiðslu og tollskoðun. Allir tóku
★ Og nú er verið að telja fram.
Flestir hafa fengið eyðublöðin
sín og streitast við að ljúka fram-
talinu fyrir mánaðamótin —
lengri gríð gefast ekki. Þjóðvilj-
inn birtir í helgarauka leiðbein-
ingar ríkisskattstjóra um fram-
töl og skattamat. Eru leiðbein-
ingarnar birtar £ hcild. Þá fara
hér á eftir nokkur atriði, scm
nauðsynlegt er að hafa til at-
hugunar við framtalið. Og með
fréttinni birtist mynd af fáein-
um allra þeirra eyðublaða sem
streyma út frá skattstjóraembætt-
unum í þungu pappírsflóðinu.
„Undirbúningur skattyfirvalda til
öflunar skattgagna ársins 1971, er
þegar hafinn. Söfnun skattgagna má
í höfuðatriðum skipta í tvennt:
1. Söfnun gagna um launa-
greiðslur og skyld atriði, hlutafé,
stofnfé, arð, greiðslur fyrir land-
búnaðar- og sjávarafurðir o. fl.
2. Söfnun skattframtala, ásamt
ýmsum gögnum, sem þeim eiga að
fylgja, eftir aðstteðum hverju sinni,
svo sem landbúnaðar- og sjávarút-
vegsskýrslúr, fyrningarskýrslur, hús-
byggingarskýrslur, launagreiðsluyf-
irlit og rekstrar- og efnahagsyfirlit
eða reikningar, smærri og stærri at-
vinnurekenda.
Ollum þeim skattgögnum, sem
fyrst voru talin, hefir þegar verið
dreift til þeirra launagreiðenda og
annarra viðkomandi aðila, sem
skráðir eru hjá skattstjórum. Þessir
aðilar eru um 22 þús. að tölu. Þess-
um eyðublöðum ber að skila full-
frágengnum til skattstjóra eða um-
Framhald á 13. síðu.
Miklar skemmdir við innbrot
Mörg innbrot voru framin í
Reykjavúk í fyrrinótt, ekki mikhi
stolið, en brotið og bramlað og
mikil verðmæti eyðilögð.
Aökoman í hús Almennabygg-
ingáfélagsins að Suðurlands-
braut 32 var bví líkust, að þar
hefði fallið sprengja, allt á tjái
og tundri, sagði Gísli Guðmiunds-
son rannsóknalögreglulþjónn
blaðinu. Hafði þar verið brotin
rúða i útidyrahurð, farið síðan
um allt húsið, í skrifstofur á
1., 2. og 3. hæð, og brotnar þaer
hurðir sem voru til fyrirstöðu.
Rótað hafði verið í skúffum og
skápum, skrifstofuvólum grýtt í
gólfið og á einum stað var
peningaskáp draslað fram á
gang og reynt að opna hann,
en árangurslaust Er ekki fylli-
Eimskip kaupir upp síðustu
skip tveggju skipafélaga
□ Nú hefur Eimskipafélag íslands lagt undir sig tvó
skipafélög — anmaö.er gamalgróiö skipafélag, Eim-
skipafélag Reykjavíkur, hitt er Jöklar h.f., en Eim-
skip mun nú hafa gengið frá kaupum á Hofsjökli.
................................ ' '
lii
,P
K
Eins og kom.ið hefur fram áð-
ur hefuir Eimskipafélag Isiliands
nú keypt Eimskii'pafléilaig Reykja-
vfkur, eöb! að minnsta kosti eina
skipið sem Eimskipafélag Reykjar
vfkur átti, þ.e. öskju. Eimsldpa-
fólag íslands hefur haift öskju
á leigu um nofckurt skeið. Talið
er að kaupverð öskju hafi verið
langit fyrir ofan vxmjulegt mark-
aösverð sflíkra sikipa.
Eimstoiipafélag Reykjavíkur er
gamalgróið fyrirtæki — fyrrieig-
endur þess voru Rafn Sdgurðs-
son skipstjóri og Einar í Garð-
húsum í Grindavík. Þetta skipa-
félag hefur á síðustu árum átt
eitt eðia tvö skip. Fyi'ir nokkrum
misserum seldi félagið Kötlu :og
átti þá ösfcju eina eftir, sem
Framihald á 13. síðu.
togaxarnir menn um borð til að
geta hafið veiðarnar og sumir þeirra
tóku vistir.
Á togarann Sigurð vantaði 1.
stýrimann, 2. vélstjóra og loft-
skeytamann. Allir voru þessir menn
í siglingaleyfi og áttu að fara um
borð en neituðu. Þeir fóm eftir
settum reglum í verkfalli og virtu
félagssamtökin. Hins vegar fóru
menn um borð í þessa togara i
Kefiavík, réttindalausir og gengu
inn í störf sumra þessara manna.
Hvað með forstjóra BÚR? Þurfa
þeir alltaf að reka skipstjórana hjá
fyrirtækinu í verkfallsbrot? (Þetta
Framhald á 13. síðu.
Loftur Guttormsson.
lega ljóst, hvort eða hverju hef-
ur verið stolið, sagði Gísli, þar
sem ekki var almennt unnið
á skrifstofunum í gærmonaun,
en þama eru m. a. Fossfcraft,
ístak og fleiri fyrirtæki tál húsia.
' ,Þá var brotin rúða í útidytna-
hurð hjá Tómstundahúsinu við
Laugaveg og stolið þar skipti-
mynt úr peningakassa. Að Bar-
ónstíg 25 hefur einihver farið
inn um glugga á kjallaraher-
bergi og stolið þaðan sjónvarps-
tæki, Ferguson með 19 tommu
skermi, og kuldajakka íbúa. —
Einnig var brotin hliðairrúða í
bíl sem stóð bakvið húsið og
stolið úr honum ferðatæki.
Tilrarm var gerð til innbmts
hjá Bifreiðum og landbúnaðar-
vélum, brotin þar níða, en etkfci
sjáamiega farið inn.
Sigurður Magnússon.
ll
\
Svavar Gestsson.
Annað kvöld hefst kapp-
ræðufundur kl. hálf niu i
Sigtúni á vegum Alþýðu-
bandalagsins — æskulýðs-
nefndar og Heimdallar, fé- b
lags nngra Sjálfstæðis- ®
manna í Reykjavík. Með-
fylgjandi myndir eru af
þátttakendum Alþýðu-
bandalagsins. Þeir eru Ólaf-
ur Einarsson, kennari, sem
er fundarstjóri, Loftur
Guttormsson, sagnfræðing-
ur, Sigurður Magnússon,
rafvélavirki og Svavar
Gestsson, blaðamaður, en
þrir síðasttaldir eru ræðu-
menn af hálfu Alþýðu-
bandalagsins. — Sjá aug-
lýsingu um fundinn á 11.
síðti. Allt áhugafólk er vel-
komlð á kappræðufundinn.