Þjóðviljinn - 17.01.1971, Blaðsíða 3
Sunnjuidaguir 17. jamúar 1971 — ÞJÖÐVILJINN — SÍÐA J
Hópur hreindýra á fleygifcrð inni á Austurlandsöræfu-m.
Vetrarbeitin
um
stærð ísl. hreindýrastofnsins
fslenzku hreindýrin og sumar-
lönd þeirra nefnist aÖalgreinin í
nýjasta hefti Náttúrufræðingsms,
tímarits Hins íslenzka náttúru-
íræðifélags;' 3. hefti 40. árgangs.
Greinarhöfundar eru fjórir: Ingvi
Þorsteinsson, Arnþór Garðarsson,
Gunnar Ólafsson og Gylfi M.
Guðbergsson, og er greinin byggð
á rannsóknum sem gerðar voru að
beiðni menntamálaráðuneytisins
á sumarbeitilöndum hreindýranna
hér á landi árin 1968 og 1969-
Voru rannsóknir þessar liður í
beitarþolsrannsóknum, sem unnið
hefur verið að á vegum Rann-
sóknarstofnunar landbúnaðarins á
hálendi íslands undanfarin ár.
Sumarið 1968 unnu tíu menn að
rannsóknunum á tímabilinu 17.
—27. ágú$t. Var þá einkum unnið
á Möðrudals- og Brúaröræfum, þ.
e. a. s. á svæðinu milli Jökulsár
Vir$ á hörpwiiski
ákve&ið kr. 7.40
Yfirnefnd Verðlagsráð sjávar-
ákvað á fundi nýl.
lágmarksverð á
hörpudiski frá 1. janúar til 31.
rhaí /1971:
útvegsins
etftirfárandi
Hörpudiskur í vinnsluhæfu
ástandi, 7 cm á hæð
yfir, Kvert k-g ...........7.40
Verðið'miðast við, að seljamdi
skiU hörpudiski á flutningstaeki
við hlið veiðiskips.
Framangreint lágmarksverð
miðast við ' gæða- og stærðar-
mat Fiskmats ríkisins á lönd-
unarstað.
>
Afhendi seljandi hörpudisk til
flutnings í vinnslu utan þess
sveitarfélags1,' sem löndun á
hörpudisknúm fer fram í, er
heimilt að lækka framangreint
iágmarksverð um 0,4 aura
hvert kg. Körpudisks fyrir hvern
ekinn km, enda sé eigi styttra
en 10 km milli löndunarstaðar
og vinnslustöðvar.
á Fjöllum og Jökulsár á Brú, allt
frá Vatnajökli norður undir
Möðrudal, og einnig á Vesturör-
æfum. Sumarið 1969 unnu aftur
tíu menn að rannsóknum á tíma-
bilinu 28. júlí — 20. ágúst. Var
þá kannað svæðið milli Jökulsár
á Brú og Jökulsár í Fljótsdal frá
jökli út á Fellaheiði. Hvorugt
sumarið reyndist unnt að komast
í Kringilsárrana og Hvannalindir
vegna ófærðar og illviðra, og þótti
það einkar bagalegt, því að í
Kringilsárrana er jafnan mikið um
hreindýr á sumrin.
í umræddri grein er sagt frá
rannsóknarefni og aðferðum, en
megintilgangur rannsóknanna var
að ákvarða beitarþol hreindýra-
svæðanna og að hve miklu leyti
gróður þeirra væri nýttur, bæði
af hreindýrum og búfé. Þá er gerð
grein fyrir hreindýraslóðum,
landslagi og gróðri, gróðurlendi,
uppskeru og nýtingu gróðurlenda.
Þá er fjallað um íslenzku hrein-
dýrin, m.a. í sögulegu yfirliti; þar
segir að hreindýrin hafi verið flutt
hingað til lands á árunum 1771
til 1787. Árið 1771 var 3 dýrum
sleppt í Landeyjum í Rangárvalla-
sslu, 1777 voru 23 dýr sett á land
á Reykjanesskaga, um 30 dýrum
var sleppt í Eyjafirði árið 1784,
og loks var 35 dýrum sleppt í
Vopnafirði 1787.
Ennfremur segir svo í þessu
sögulega yfirliti:
„Dýrunum virðist hafa fjölgað
mjög ört fyrst í stað á öllum
þessum stöðum, nema í Rangár-
vallasýslu, en þar hafa þau senni-
lega dáið út eftir fáein ár. Ástæð-
urnar fyrir hinni öru f jölgun voru
líklega tvær: Hagar við hæfi dýr-
anna voru víðast fyrir hendi og
voru þessi beitilönd ósnortin af
hreindýrabeit, en fæðuval hrein-
dýra er að mörgu Ieyti frábrugðið
fæðuvali þeirra jurtaætna, sem
fyrlr voru í landinu. Heimildir
benda til þess að þau hreindýr,
sem flutt voru til landsins hafi
fyrst og fremst verið kvígur. Dýr-
in, sem sleppt var á Reykjanes-
skaga voru þau, sem eftir lifðu
af 30 — 6 törfum og 24 kvígum
— sem lögðu upp í sjóferðina.
Og af þeim 35 dýrum, sem sleppt
var á Austurlandi, voru 30 kvíg-
ur, en aðeins 5 tarfar. Sennilegt
er að svipað hlutfall kynja hafi
einnig verið í Eyjafjarðarhjörð-
inni, enda þótt þess sé ekki getið
í heimildum.
Þegar litið er á þessi tvö atriði,
lítt notuð beitilönd og hagstætt
kynjahlutfall, er sízt að furða að
fjölgun hreindýranna varð mjög
hröð fyrsm árin. Þannig er talið
að árið 1790, aðeins sex árum
eftir að hreindýr vom flutt ril
Eyjafjarðar, hafi þau verið orðin
3—400 á þeim slóðum, og kvart-
að var undan ásókn dýranna í
fjallagrös á Vaðlaheiði.
Friðunarsaga hreindýranna gef-
ur nokkra mynd af vexti stofns-
ins. Dýrin voru alfriðuð frá 1787,
en þega-r árið 1790 var takmörk-
uð veiði leyfð í Eyjafjarðarsýslu,
og árði 1794 var veitt takmarkað
veiðileyfi fyrir Þingeyjar- og
Múlasýslur. Árið 1798 var leyft
að veiða karldýr um land allt. Frá
1817 mátti veíðú öll dýr nema
kálfa, og árið 1849 var alger ó-
friðun hreindýranna tekin í Iög.
Helztu ástæðurnar fyrir þessari
þróun niála munu vera þær, að
menn töldu sig hafa litlar nytjar
ar dýrunum, þau þóttu spilla
grasatekju og jafnvel bithögum.
Líklegt er, að hreindýrastofninn
hafi nað hámarki einhvern tíma
á fyrri hluta 19 aldar, en síðan
hafi stofninn að mestu farið
minnkandi allt fram á þessa öld.
Hnignunarinnar verður vart í
lagasetningum, ekki síður en
fjölgunarinnar' Árið 1882 er tek-
in upp takmörkuð friðun hrein-
dýra, og frá 1901 hafa dýrin verið
að mestu alfriðuð, ef frá er talin
takmörkuð veiði undir eftirliti á
síðari árum. Þrátt fyrir aukna
friðun, og þau dóu út á Reykja-
nesskaga og í Þingeyjarsýslum á
þriðja og fjórða tugi þessarar ald-
ar. Austanlands virðist einnig hafa
verið um mikla fækkun að ræða,
og má vera að þar hafi stofninn<t>
náð lágmarki í kringum 1940.
Að sjálfsögðu er ekkert vitað
um raunverulegan fjölda hrein-
dýranna mestallt þetta tímabil. Þó
verður að teljast líldegt, að stofn-
inn hafi aldrei orðið mjög stór.
Til þess bendir annars vegar, að
útbreiðsla dýranna var jafnan tak-
mörkuð við þrjú svæði: Reykja-
nesfjöll, austanvert Norðurland
og Austurland. Ef um verulega
fjölgun dýra á einhverju þessara
svæða hefði verið að ræða, hefðu
þau átt að dreifast til annarra
landshluta, þegar fjöldinn var
mesrur. Hinsvegar ætti þess að
verða vart í heimildum, ef fjöld-
inn hefði orðið verulegur, því að
þá má gera ráð fyrir að menn
hefðu sýnt meiri tilburði til þess
að nýta stofninn en raun verð á.'
í umræddri grein í Náttúni'
fræðingnum er vikið að helztu
þáttum, sem áhrif hafa á stærð
hreindýrastofnsins, og segir þar
m.a.: „Ástæðan fyrir því, að
hreindýrum fjölgaði ekki meira
en raun varð á hér á landi, er
sennilega sú að snjóalög voru oft
óhagstasð. veðrátta umhleypinga-
söm og jarðbönn tíð, ekki síður í
mildum vetrum en köldum. Fjölg-
un og fækkun dýranna virðist hafa
haldizt nokkuð í hendur á þeim
þremur svæðum, sem þeim tókst
að ná fótfestu. Ekki er ólíklegt
að vetrarbeit haldi áfram að vera
helzti takmarkaþáttur þess stofns,
sem eftir er í landiriu, svo framar-
lega sem veiðar verða áfram tak-
markaðar og undir eftirliti."
Að lokmn skal birtur hluti
ályktunarkafla greinarinnar í
Náttúrufræðingnum. Þar segir m.
a.: „Góðir hagar og litlar manna-
ferðir em aflaust meginorsakir
þess, að hreindýrin einskorða sig
við hálendi Austurlands. Nú er
hinsvegar að verða breyting á, og
ferðalög um hálendið aukast ár
frá ári. Uppi era hugmyndir um
virkjunarframkvæmdir á þessu
svæði og jafnvel að sökkva ýms-
um bezm gróðurlendunttm undir
vatn í Kringilsárrana, Vesmrör-
æfum, Eyjabökkum og Snæfells-
nesi. Myndi það óhjákvæmilega
valda mikilli röskun á tilvist
hreindýranna á þessum slóðum.
Er ekki auðsætt hvert þau gætu
þá leitað, því að óvíða á hálend-
inu fara saman gróskumikil beiti-
lönd og friðsæld eins og verið
hefur á hálendi Ausmrlands.
A
Hreindýrastofninn 1969 taldist
vera um 2500 fullorðin dýr og
700 kálfar með fóðurþörf 4000—
4500 fullorðins fjár. Til þess að
framfleyta þessum fjölda tímabil-
ið maí—október, þarf um 10.000
hektara af því gróðurlendi, sem
er á hálendi Austurlands. Hins
vegar getur sauðfé nýtt nokkuð
af sama beitilandi, vegna þess hve
ólíkt plönmval þess og hreindýra
er, og kjörgróðurlendin em ekki
hin sömu.
Miðað við hreindýrafjöldann
1969 mætti auka fjárbeit á hrein-
dýraslóðum án hærm á rýrnandi
gróðri og afurðum búfjárins. Hins
vegar virðist ekki ástæða til að
fjölga hreindýrunum umfram
2500 dýr, nema í þeim tilgangi
að hafa af þeim meiri not en
verið 'hefur hingað til f þeim
efnum má margt læra af reynslu
annarra þjóða.
Fáar dýrategundir em jafn vel
til þess failnar að nýta hálendis-
gróður og hreindýr. Rannsóknir
hafa hinsvegar leitt í Ijós, að nær
helmingur af beitilöndum lands-
ins era ofbeitt, en önnur em full-
nýtt og þola ekki meiri beit. Að-
eins á hálendi Austurlands og í
þeim hémðum Vestfjarða, sem
lagzt hafa í eyði, er gróður af-
lögu umfram það, sem núverandi
bústofn þarfnast. Hinsvegar er að
líkindum of snjóþungt á Vest-
fjörðum fyrir hreindýrin, og eiga
þau því ekki margra kosta völ um
beitilönd utan Ausmrlands."
Af öðra efni 3. heftis, 40. ár-
gangs Náttúrufræðingsins má
nefna grein eftir Alfreð Árnason
um sameindir nokkurra eggja-
hvímefna (prótín-gerðir) hjá
rjúpum, Unnsteinn Stefánsson
skrifar: Fáeinar athuganir á efna-
fræði Mývatns sumarið 1969,
Gunnar Jónsson skrifar tun Stóru
bromsu, Jón Jónsson um hraun-
kúlur og Ingólfur Davíðsson
greinarkornið: Gáð að gróðri á
Vestfjörðum. Ritstjóri Náttúru-
fræðingsins er Óskar Ingimarsson.
um
bátakjörsn
gauga hægt
Tveir siaimningiaifkmdir hafa ver-
ið haldnir um báfcik.i arasammn;; -
ana að nýjw, og hefíur nœsti
samningafundur verið boðaður á
iþriðjudag.
Fulltrúar í siamninganiefind sjó-
mannianna hatfia vencið vaiMiir firá
sjómainnafiélögum, er hafa jOeðilt
bátakjörin á ílundium sínum,
frestað atkvaeðaigredðsttum, eða
ettdri ennþá teidð samnimgana
fijrrir á fiundum í Séttlöigunum.
Þannig er enghm fiuHitrúí f þess-
ari sanminganefnd sjómanna frá
sjómannafélögum, er þegar hafa
samþykttct bátaikjörin á fiundum
í félögunum.
Sannninganefind. sjlðmanna er
þannig skipuð: Jón Sigttrðsson frá
Sjótmannasamibiandinu, er fer
einnig með umboð félaganna á
SnaafeHsniesi, Sveinn Gíslason frá
Vélstjórafélagi Vestmannaeyja,
Jónaitan AðattBiteinsSon firá Sjó-
mannaféttaginu Jöbnd í Eyjum,
Tryiggvi Hettgason frá Sjömanna-
félaigi Aikiuireiyrar, Ölafur Ólafis-
son frá Sjómairmafiðlagi Háfinar-
fjarðar, Siglfiús Bjamason frá
Sjómannafélagi Beyikljavíkur og
Magnús Guðmiundíison firá Mat-
sveinaflélaginu.
Flugfélagið Þór fœr tvær
nýjar flutningaflugvélar
Nýlega voru undirrit-
aðir samningar milli Flugfélags-
jns I»órs og flugvélasölufyrirtæk-
is, Air Holdings Sales í London
um leigu- og kaup á tveim
Wickers Vanguard skrúfuþotum,
en samkvæmt samningnum leig-
ir Þór vélamar til sex mánaða
en á kauprétt á Þeim eftir þann
tíma og gengur leigan þá upp í
kaupverðið, ef af kaupum verð-
ur.
Flugvélair þeissar voru upp-
haflega fairþegavélar en var
hreyitt í fluitningaflugvélar og
taka þœr 17-13 tonn hvor. Hef-
ur Þór þegar saimið við útfilujtn-
ingHfyxintaekið Saga-fisk á Suð-,
umesjum um að flytja fyirir það
fdsik til Þýzkalands, einkum Ham-
bongiar og Franikfurt og tekur
vöruir tii baka. Þá á Þór einnig
í samningum um fQjutningaflug
erlendis.
FliugféliagiS Þór rekur starf-
serni sina frá Kefttiavíkurflug-
velili. Á það tvær lirtlax flugvél-
ar, en þriðjia fluigvélin sem það
keypti fónst nýkomin til lands-
ins. Hin fyrri af nýju vélunum
á að komia til landisins 7. febrú-
ar n.k. en síðari filiuigvélin mán-
uði síðar.
Leikskófí -
Stór-Reykjavík
Hef opnaö leiíkskóla aö Fremrastekk 2; fyrir
böm á aldriniuim 3 — 6 ára. Upplýsingar um
opnunartíma og annaö fyrirkomulag í síma
8-16-07.
ELÍN TORFADÓTTIR, fóstra.