Þjóðviljinn - 17.01.1971, Blaðsíða 10
JQ SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 17. janúar 1971.
framtal og skattar
3E3
mati lóöar og í sveitum skal
aðeins miðað við fasteignamat
íbúðarhúsnæðis.
1 dfullgerðium og ómetnum í-
búðum, sem telknar hafa verið
í notkun, skall eigin lciga reikn-
uð 1% á ári aif kostnaðairverði
í árslok eða hluittfaUsiega lægri
eftir 'því, hveniæir húsið var
teikið í notkun.
Ef húsieigm er útleigð að Muta,
skal reikna eigin leigu:
1 herb kr. 2064 á ári == 172
á mánuði
1 herb og e. kr. 4128 á ári =
344 á mánuði
2 herb. og e. kr. 6192 á áiri =
516 á mánuði
3 herb. og e. kr. 8256 á ári =
688 á mánuði
4 herb. og e. kir. 10320 á ári =
860 á mánuðd
5 herb og e. kr. 12384 á ári =
1032 á mánuði o.s.frv.
1 gömilium eða ófudlllkomnum
íbúðum, eða þar sem herbergi
eru Jítil, má víkja flrá þessum
skala til Isekkunar. Ennfremur
má víkja frá herbergjaskala,
þar sem húsaleiga í viðkcm-
andi byggðariaigi er sannanlega
lægri en herbergjamatið.
III.
GJALDAMAT
A. Fæði (ádag:)
Fæði karflmanns .... kr. 95,00
Fæði kvenmanns .... — 76,00
Fæði bama, ymgiri en 16
ára ................. — 76,00
Fæði sjómanna, sem fæða sig
sjálfir a) á öiluim opnum
bátum, svo og á þdlfarsbáit- ■
um, undir 12 rúmlestum,
ef þ»eir höfðu sjómennsiku
að aðalstarfi skiemur en
5 mán. á árinu .... — 95,00
b) á ödlum öðrum
toátum................— 64,00
B. Námskostnaður:
Frádrátt frá tekjum náms-
manna skal leyfa skv. eftirfar-
andi fUok'kun, fyrir heilt skólla-
ár, endia fylgd framitölum náms-
manna vottorð skólla um náms-
tíma, sbr. þó síðar um nám
utan heimilissveitar, skólagjöld,
námsstyrki oJl.:
1. Kr. 39,000,00
Hásfcóli Islands,
Húsmæöra.kennaraskóli Isl’andls,
Kennarasköllinn,
Menntaskólar,
Píanó- og sönigkennaradeild
Tónlistarskólans í Reykjav.
Framhaldsdeild bændaskódans á
Hvanneyri,
Tæknisfcóli IsdandS,
1 og 2. toelkjkur Véfskóda Is-
lands,
5. og 6. bekkur Verzlunarskóla
Isdands,
Dagdieilddr Mynddista- ogHand-
íðaskóla íslands.
2. Kr. 32.000,00
3. bekkur miðsikódai,
3. bekkur toéraðsskóla,
Gagnfræðaskódar,
Fóstruskóili Sumargjafar,
Húsmæðraslkódar,
IþróttaskJóili Isdandsi,
IJcftskeytasíkólinn,
S amvinnusikódinn,
3. þekkur Stýrimannaskódians
(iflaírmiannadtedJd),
2. bekdcur Stýrimannasklódans
(fiskimannadeild),
1.-4. befcfcur Verzlunarskóda Is-
llandis,
3. befckur Vélslkóda íslands.
3. Kr. 24.000,00
1. og 2. beíkikur miðslkóila,
1. og 2. biekikur héiraðsskódai,
Unglingaskólar,
1. og 2. bekkiur Stýrimannaskól-
ans (farmiannadtedld),
1. bekkur Stýrimannasifcólans,
(Iflisfciimannadledlld.),
4. Samfelldir skólar
kr. 24.000,00 fyrir heilt ár
Baandasdcódar,
Garðyrkjusifcódinn á Reylí.ium.
kr. 14.000,00 fyrir heilt ár
HjúkrunarskóHi ísdiamds,
Djósmæðraskóld Islands.
5. 4 mánaða skólar og styttri
Hámarksfrádráttur kr. 14.000,-
fyrir 4 mánuði. Að öðru leyti
eftir mánaðafjölda.
Til þessara sifcóla teljast:
Iðnsklóllar,
Varðslklipadeild Stýrimannaisk.
Matsveina- og veitingaþjóna-
skóli, þar með fdskisikiipa-
matsveinar.
6. a. Dagnámisíkedð, sem stend-
ur yfir eigi slkieimur en 16
vikur, enda sé ,ekki unnið
með náminu, frádráttur kr.
800,00 fyrir hverja viku,
sem námslkeiðið stenduryf-
ir.
b. KvöMnómiskeið, dagnám-
skeið og innlendiir brófa-
slfcolar, þegar unnið er með
námiinu, frádráttur nemi
greiddum námskeiðsgjöld-
um.
c. Sumarnámskeið erpendis
leyfist ekki til frádráttar.
7. Háskólar erlendis
Vestur-Evrópa kr. 90.000,00.
Austur-Bvrópa. Atihuigisit sérstak-
lega hverju sdnni, vegna
námslaimafyrirkomulags.
Norður-Ameríka kr. 153.000;00.
8. Annað nám enlendis
Frádráttur efltir mati hverju
sinni með hliðsjón a£ skóiLum
hórlendiis.
9. Atvinnuflugnám
Frádráttur efltir rnati faverju
sánni.
Búi námsmaður utan heim-
ilissveitar sdnnar mieðan á nárni
stendur, má ifaækkai frádrátt stov.
liðum 1 til 6 um 20%.
1 stoólum skv. liðium 1 tiil 5,
þar seni um stoólagjalld er að
ræðia, leyfist það einnig tilfrá-
dráttar. ^
Haifi nemandii fénglið nóms-
styrto úr ríkissijóði eða öörum
innlendum eillegar erltendumop-
inborum sj'óðumi, stoal námsfrá-
dráttur skv. framansögða lækk-
aður sem styrlknum nemiur.
Námstflráidirétt þennan skal
leyffa táli frádriálttar takjurn það
ár, sem nám er haifið.
Þegar um er að ræð'a nám,
sem stundað er semfeilt í 2
vetur eðiai Jengur við þá slkóla,
sem talddr eru undir töluliðum
1, 2, 3, 4 og ,7, er aulk þess
heimilt að dnaga flrá aflt að
heHmingi frádlráttar fyrir við-
komandd skóla það ár, sem námi
lauk, enida hafli námstímd á því
ári venið lengri en, 3 mánuöir.
Ef námstfmi viar slkémmri, má
draga frá 178 affi heilsárefrá-
drætti tflyrir hvem ménuö eða
brot úr ménuðd, sem námisitóð
yfir á þiví ári, sem némi feuk.
Ef umi er iað ræða némlstoeið1,
sem standia ylíiir 6 mánuði eða
lengur, er heimilt að sfcipta frá-
drætíd þeirrai vegna til helm-
inga á þau ár, sem nám stlóð
yfir, endia sé némstimi síðara
árið a.m.to. 3 mánuðir.
Reykiavflc, 29. dlesi. 1970',
F.h. ríkdsslkialttaneffhdar,
Sigurþjöm Þorbjomsson.
foaranaöctc.
í leiðbeiningum ríkisskattsfjóra
koma fram sérstakar
reglur um skattmat
m.a. mat á búpeningi bænda
og áætlun um eigin neyzlu mjólkur
Reiknaðu út skattana þína sjálfur!
1 ledðbeiningum ríikisslkatt-
sitjóna er greint frá þeim lið-
um sem fram eiga að koma
við framitafl til skattaáJagning-
ar árið 1971. Þegar þeir liðir
hafa verið vegnir og metnir
sem þar korna fra/m, er tekið
tillit til fjölskyldustærðar og
annarra atriða sem eru á-
kveðin samilcvaemt sérstakri
sfcattaivísitölu sem heflur ver-
ið ákveðin aif fjármálaráð-
herra 168 stig. Miðað við þessa
skattavísitölu, sem er of lág
með tilíliti til hæfckunar vísd-
talu framfærslukostnaðar, á
persónufrádráttur og skatta-
þiep við álagningu telkju-
sfcatts að vera sem hér segiir:
Frá tekjum einstafclings drag-
ast kr. 134.400,-
Frá tckjum hjóna dragast kr.
188.200,-
Frá tekjum vegna hvers barns
kr. 26.900,-
Frá tekjum vegna heimilis-
stofnunar kr. 53.800,-
Þegar, dregið heflur verið
frá tekjunum eins og regllur
heimila eru þær skattlagðar
til tefcjuskatts sem hér segir:
Af fyrstu 62.200 kr. skattskyldra
tcfcna eru tekln 9% (kr. 5598)
Af næstu 42.000 kr. skatt-
sikyildra tokna eru tekin 18%
(kr. 7560).
Af skattskyldum tekjum fyrir
ofan 104.200 eru tckin 27%.
Tekjuútsvar
Við áflagníngu tefcjuútsvars
er frádráttur sem hér segir:
Einstaldingur 58.000
Hjón kr. 84.000
Hvert barn kr. 16.800.
Skattalþrepdn við álagningu
útsvars eru sem hér segir:
Af fyrstu 33.600 kr. skatt-
skyldra tekna eru tckin 10%.
Af næstu 67.200 kr. skatt-
skyldra tekna eru tekin 20%.
Af skattskyldum tekjum yfir
100.800 kr. eru tekin 30%.
^Stoattvísitailan hefuir hvorki
áhrif við áfegndngu eignaút-
svars, eignasikiaitts, einstaklinga
né fðlaga, né önnur gjöld fé-
laga.
Auk skatta og útsvars verða
svo gjaflidendur að greiða gjöld
til almannatiyigginiga og sjúkra-
samlaga, mámsibótoa-, kirikju-
garðsigjaild, og ffleiri gjöld sem
öll eru tdli'greind á innheimtu-
seðlunum.
Ef mdðað er við þær tölur,
sem hér Ihaifiai verið nelflndar er
unnt fyrir hveim og einn að
áætfei faver opintoer fliöild, þ.e.
tetojuskattur og tekrjuútsvar,
verða.
Dæmi: clnstaklingur scm, hef-
ur 300.000 kr. í NETTÖTEKJ-
UR fær i tekjuskatt og -út-
svar nær 90.000 kr.
Barnlaus hjón mcð nettó-
tekjur 300.000 bæói til út-
svars og tekjuskatts hafa í
gjöld nær 70.000 kr.
Hjón með 3 börn með
300.000 kr. í nettótekjur ti!
tekjuskatts og útsvars hafr>
nær 40.000 kr. í tekjuskatt cg
útsvar
Nyja fasteigna-
matið tekur
ekki gildi strax
Athygli framitelljenda er
vakin á Iþwí, eð nýja fast-
cignamatið, sem' laigt var
fram 22. okt. s.l. hefir enn
ekkl tekið gildú
I skattframitalicársins 1971,
ber því að teflja flasteign-
ir friam til eignar á eldra
fasteignamati, sem enn er í
gildi, eða því sama cg í
skattaframtali ársins 1970.
Sama gildir um eiigin húsa-
leigu og ifýmingU, sem mið-
ast við eldra fasteignamat.
(Ríkisskaittsitjóri).