Þjóðviljinn - 17.01.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.01.1971, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Summdaguir 17. janúar 1971. framtal og skattar hvaöa viöhald hefvtr veriö íramkvœant á árinu. í liöinn „Vinna slkv. launamiöum“ skal færa greidd laun, svo og greiðsiur til verktaka og verk- stæða fyrir etfni og vinnu skv. launamiðum. 1 liðinn „Efini“ færist aðkeypt etfni til viðhalds annað en það sem innifalið er t greiðslum skv. launamiðum. Vinna húseiganda við viðhald fasteignar færist eikki á við- haldskostnað, nema hún sé há jafnframt færð til tekna. 4. Vélar, vcrkfæri og áhöld Hér skal færa landbúnaðar- vélar og tæki, þegar frá eru diregnar fymingar skv. land- búnaðarsfcýrslu, svo og ýmsar vélar, verkfæri og áhöld ann- arra aðiia. Slikar eignir keypt- ar á árinu, að viðbættri fyrri eign, en að frádreginni fym- ingu, ber að færa hér. Um hámarkstfyrningiu sjá 28. gr reglugerðar nr. 245/1963, sbr. reglugerð nr. 79/1966. Það a.t- hugist, að þaæ greindir fym- ingarhundraösihlutar miðast við kaup- eða kostnaðarverð að frádregnu 10% niðurlagsverði. Sé fyrning reáknuð að kaup- eða kostnaðarverði, án þess að niðurlagsveröið sé dregið frá, skal reikna með þeim mun lægri hámarkstfymingu. Séfym- ingin t.d. 20% slkv. 28. gr. reglu- gerðarinnar, þá er hámarks- fyming 18% atf kaupverði, e£ 15% sikv 28. gr. regflugcrðar, þá 13% atf kaupverði o.s.frv. Halda má áfram að afskrifa þar táil etftir standa 10% atf kaiupverð- inu. Eftirstöðvamar skal af- skrifa árið, sem eignin verður ónothæf, þó að frádregnu því, sem fyrir hana kynni að fást. Ef um er að ræða vélar, verk- færi og áhöld, sern notuð eru til tekjuöflunar, þá skal færa fyminguna bæði til lækfcunar á eign undir eignariið 4 og til frádráttar tekjum ilndir frá- dráttariið 15. Sé edgnin eikki nötuð tíl tekju- öflunar, þá færist fymingin að- eins til lastkkunar á eáign. Hatfi framteiljaindi keypt eða selt vélaæ, veiktfæri og áhöld á árinu, ber að útfyha D-dið á bils. 4, eáns og þar segir tifl um. 5. Bifreið. Hér skal útfýllla eins og eyðuþlaðáð segir til um, og feera kaupverð í kr. dálk. Heim- ilt er þó að laskka einlkabifreið um 13%% af kaupverði fyrir ársnotlkun. Leigu- og vöruibif- reiðar má fyma( um 18% af kaupverði og jeppaibiiEreiðir um 13%% af kaiupverði. Fyming fcernur aiðeins tS.1 lækkunar á eágnaflið, en dregst ekfci frá teikjum, nerna biflredð- in' sé notuð til teikjuöfflumar. Fyrning tE gjalda skal færð á rekstrarreikning bifreiðarinnar. Sjá nánar um fymingar ítölu- lið 4, hér á undan. Hatfi framteljandi keypt eða selt biifreáð, ber aö útfyllla D- lið á bls. 4, eins og þar segir til um. 6. Peningar. Hór á aðeins að færa pen- ingaeign um áramót, en ekki HganKBnBBBaanBBnansnKi aðrar eignir, svo sem víxla og verðbrétf. 7. Inneignir 1 A-lið fnamtals, bls. 3, þarf að sundurliða, eins og þar seg- ir ttf um, inneignir í bönkuim, sparisjóðum og innilánsdeáldum, svo og verðbréf, sem skattfrjáls eru á sama hátt sikv. sérstöikum löguim. Síða.n skal færa sam- taflstölur slkattslkyldra inneigna á eignarlið 7. Umdiamþegnair flramtalsskyldu og eignarskatti eru otfannelfndar innstæður og verðbréf, að því leyti sem þær em umtfram skuldir. Till sikulda í þessusam- bandi teljast þó ekki fasteágma- veðlán, tefcin til 10 ára eða lengri tíma og sannanlega not- uð til þess að atffla fasteignanna eða endurbæta þær. Hámark slákra veðskullda er ikr. 200.000,-. Það sem umfram er, telst með , öðrum sfculldum og skerðist skattfreilsi sparifjár og verð- brófa, sem því nemur. Ákvæði um fasteignaveðsk. nær ekki til fðlaga, sjóða eða stotfnana. Víxlar eða verðforóf, þótt gtymit sé í bönlkum eða eru þar til innheimitu, teljast efcki hér, heldur undir tölulið 9. 8. Hlutabréf. Rita skall nafn félags í les- málsdáilk og nafnverð bréfa í kr.-dáfk, ef hlutafé er óskert, en anmars með hlutfállsilegri upphæð miðað við upphatflegt hlutafé. Hafi framteHjandi keypt eða sellt Mutabréf á árinu ber að útfylla D-lið á blls. 4 eins og þar segir tíl um. 9. Verðbréf, útlán, stofnsjóðs- innstæður o. fl. Otóylla sfcal B-lið bfls. 3 eins og eyðublað segir til um og færa samtalstölu á eignariið 9. Hafi flramteljandi keypt eða sefiit verðbrétf á árinu, ber að út- fylla D-lið á bls. 4 eins og þar segir til um. 10. Eignir barna. Otfylllla -skial E-lið bls. 4 eáns og eyðublaðáð segir, táll um oig færa samtalstölurnar, að frá- dregnum sfcaittflrjáilsium innstæð- um og verðbréfum (sibr. töiMáð 7), á eágnarlið 10. Etf framitelj- andi ósfcar þess, að eignir bams séu ekki taildar með sínum eignum, sikail ekki færa eágnir baxnsáns í eágnariið 10, og gieta þess sérstakllega í G-lið blsi. 4, að það sé ósik framiteljanda, að barnið verði sjáílfstæður slkiató- greiðandl. 11. Aðrar eignir Hér sfcall flæra ýmsar eiignir (aðrar en faitnað, bækur, foús- gögn og aðra persónuílega muni), svo sem vörui- og etfnisbirgðir, þegar ekki fýligir efnalhagsiieálfcn- ingur, hesta og annan búpen- ing, sem eifcki er talinn á Hiamd- búnaðarskýrslu, báita, svo og hverja aðra skattskylda eign, sem óltalin er áður. SKULDIR ALLS Otfylda slkal C-lið fols. 3> eáns og eyðufolaðið segir til um og færa samitailstölui á þennan lið. Hvað skyldu þeir borga í skattinn? — Myndin frá verzlunarhöll Silla og Valda í byggingu : ■■ffl ' ; Hvað hafðir þú í fekjur? TEKJOR ÁRIÐ 1970 1. Hreinar tekjur samkvæmt mcðfylgjandi rekstrarreikningi Liður þessi er því aðeins út- fylltur, að refcstrarreákningur fylgi framtali. 2. Tekjur samkv. landbúnað- ar- eða sjávarútvegsskýrslu Liður þessi er því aðeins út- fylltur, að landfoúnaðar eða sjáv- arútvegsskýrsla fylgi framtali. 3. HúsaJcigutekjur Om útfyllingu þessa liðar sjá ,Jiúsaleágutekjur“ í leiðbein- ingum um útfyllingu eignalið- ar 3. Fasteágnir. 4. Vaxtatekjur Hór skaíl færa skattskyldar vaxtatefcjur samkv. A- og B-lið bils. 3. Það athugist, að undan- þegnir framtalsskyldu ogtekju- skatti eru allir vextir afeign- arskattsfrjálsum innstæðum og verðforéfum, sbr. tölulið 7, I. um eignir. 5. Arður af hlutabréfum Hér sfcal færa arð, semfram- teljandi fókk úthlutaðan á áx- imu atf hlutalbrétfum sínum. 6. Laun greidd í peningum I lesmáflsdálk skal rita nöfn iaumagreiðenda og launaupphæð í kr. dálk. Bf vinnutímabil framteljanda er aðeins Muti úr ári eða árs- laun óeðlilega lág, sfcall hamn gefa skýringar í G-lið, bls 4, etf ástæður koma efckd fram á amnan hátt í framtali, t.d.vegna náms, alldurs, veákinda o. ffl. 7. Laun greidd í blunnindum a) Fæði: Rita slfcall dagafjöflda, sem íramteljandi (og fjölskylda hans) hafði frítt fæði í mötu- neyti, matstotfu eða á heimili vinnuveitanda síns og reiknast það til tdkna kr. 105,00 á dag fyrir karlmamn, kr. 84,00 fyrir kvenmann og kr. 84,00 fyrir böm yngri en 16 ára, marg- failda síðan dagafjöldann með 105 eða 84, eftir þvi sem við á, og færa útkomu í fcr. dálk. Frítt fæði sjómanna er und- amþegið skatti og færist því ekki hér. Séu fæðishlunnindi llátim end- urgjaldslaust í té á amnanhátt, skulu þau teljast til tekna á fcostnaðarverði. b) Húsnæði: Hafi framitelj- andi (og fjöilsikylda hans) haft afnot aif húsnæði hjá vinnuveit- anda sínum endurgjaldsflaust, skal rita hér fjölda herfoergja og mánaða. Afnot húsnæöis í eigu vinnu- veitanda reifcnast til tekna kr. 165,- á mánuði fyrir hverther- bergi í kaupstöðum og kaup- túnum, en kr. 132,- á mánuði í sveátum. Margfalda skal her- bergjatfjölda, þar með tailið eld- hús, með 165 eða 132, eftir þvi sem við á, og þá upphæð síð- an með mánaðafjölda og feera útkomu í kr. díállk. Sama skal gilda.um húsnæði, sem ekki er í eigu vinnuveit- anda, en hann lætur framtelj- anda í té án endurgjalds. c) Fatnaður eöa önnurhlunn- indi: Til tekna skal feera fatn- að, sem vinnuveitandi lætur framiteljanda í té án endur- gjalds, og ékfci er reáknað til tekna í öðrum launum. Tiil- greina skal, hver fatnaður er og úttfæra í kr. dólk sem hér segir: Einkennisíföt fcaria .. br. 4.100,- Einkennistf. kvenna .. kr. 2.800,- Einkennisfr. karia .. kr. 3.200,- Eintoemniskápa kv. .. kr. 2.100 - EKnkennisifetnað fflugálhafina sbal þó teilja sem hér sagir: Einkennistföt kairia .. kr. 2.050,- Einkennisájöt kv. .. kr. 1.400,- Einfcennisfr. kairia .. kr. 1.600,- Binkenniskápa kv. .. fcr. 1.050,- Fatnaður, sem ekki telsteán- kennisflatnaður, sikal talinn tál tekna á kositnaðarverði. Sé greidd álbveðin fjárihæð í stað fatnaðar, ber að telja foana til tekna. 1 önnur Miuondndi, siem látin eru 1 té fiyrir vinnu, ber að meta til peningaverðs eftir gangverði á hverj-um stað og tíma og reikna til tekna. Fæði, húsnæði og annað fram- fiæri framteljanda, sem býr í forefldxahúsum, teilst eklki til tekna og færist því ekki á þenn- ae lið, nema foreldri sé at- vinnurekandi og tedji sér nefnda liði tíi gjalda. 8. a. og b. Ellilífeyrir og ör- orkubætur. Hér skal telja dllilífeyri og örorkubætur (örorkuilífeyri og örortoustyrk) úr almannatrygg- ingum. Upphæðir getai veriðmismun- andi af ýmsum ástæðum. T. d. greiðist ellilffeyrir í fyrstalagi fiyrir næsta miánuð etftir að líf- eyrisþegi varð fiullra 67 ára. Heimiflt er að fresta tö-ku eiHi- lífeyris og fá þá þeir, sem það gera, hækkandi lífeyri, eftirþví siem lengur er frestað að taka lifeyrinn. Almennur ellilífeyrir allt árið 1970 var sem hér segir: H£ hjón, Bmmaið eðial bæðl, firest- uðu töku lifeyris, hæklkaði líf- eyrir þeirra um 90% a£ aldurs- hækfcun einstakllingai.' Etf t.d. ann- að hjóna frestaði txiku flífeyris til 68 ára aldurs, en Mtt tátL 69 ára aldurs, þá var lífieyrir þeirra ár- ið 1970 90% atf kr. 54.054,- + kr. 60.300,-, eða fcr. 102.918,-. öryrkjar, scm hafla örorku- stig 75% eða meira, fengu sömu uppfoæð og þeir, sem byrjuðu að tafléa clliHfeyri strax firá 67 ára aldri. Færa slkiaiL í Ikr. diálk þá upp- hæð, sem firamteiljandi féflck greidda á árinu. 9. Sjúkra- eða slysabætur (dagpeningar). Hér skal' færa sjúkrar- og slysadagpeninga. Ef þeir eru flré almannatryggingum, sjúikra- samllögum eöa úr sjúkrasjóðum stéttarflélaga, þá koma þeir einnig til frádráttar, sfor flrá- dráttariið 14. 10. a. Fjölskyldubætur. Fjöflskyldufoætur frá almanna- tryggingum slkulu faarðar til tekna undir tekjulið 10 a. Fjöflskyldurfoætur á árinu 1970 vom: Með fyrsta bami í fijöl- skyldiu ............kr 4.963,- Með öðru bami í fjöl- skyldu..............kr. 5.650,- Með hverju bami umflram tvö .................. fcr. 5.649,- t FjölsfcyMubætur árið 1970 voru því: Fyrir 1 barn kr. 4.963,- Fyrir 2 66m ikr. 10.613,- Fyrir 3 böm Ikr. 16.262,- Fyrir 4 böm kr. 21.911,- o. a firv. 'Fýrir böm, semi bætast við á árinu, og böm, sem ná 16 ára alldri á árinn, þaitf að reálkna bætur sénstaiklega. Fjölskyldu- bætuæ fyrir bam, sem flæðist á árinu, eru gireiddar tfrá 1. næsta mánaðar etffár fæðinigu. Fyrir hvert bam, sem verður 16 ára, enu bæbur greddkJar fýr- ir afimtæflismónuðinn. Mánaðariegar fjöflskyldubæt- ur 1970 voru sem ihér segir: Jan.-miarz kr. 363,— kr. 363,— Apr.-okt. kr. 363,— fcr. 461,— Nóv.-des. kr. 666,67 fcr. 666,67 (Fyrri diállkurinn stendur fyr- ir mánaiðargreiðsnur á eitt'bam í fijöflskyldu, seinni diállkurinn fyrir miánaðargmðsluir á hvert bam umfiram). 10. b. Aðrar bætur frá alm. feyggingum. Hér skal feera skatóskyldar bætur frá allmannatryggingum aðrar en þær, sem taldar eru undir telkjufliðum 8, 9 og 10 a., svo siem malkalbætur, eflckjubæt- ur og ekkjulífleyrir. Einnigskail flæra hér barnaflifleyri, sem greáddur er úr almiannatrygg- ingum vegna örorfcu eða ettli foreldra (framtfæranda), en bamalífeyrir, sem greiddur er úr almannatryggingum, ef faðir er látinn, feerist hins vegar í dálkinn til hægri á fo’s. 1 svo sem áður er saigt. Hér skal enn fremur fiæra mæðrallaun úr almannatrygg- ingum greidd ekkjum, ógáftum mæðrum og fináskildum konum, sem hatfa böm undir 16 ára afldri á flramfeeri sínu. Á árinu 1970 voru mæðralaun s©m hér seigír: Fyrir 1 barn kr. 4.368,-, 2 böm ikr. 23.718,-, 3 böm og fleiri kr. 47.442,-. Ef bam folæöst! við á áirinu, eða bömum fiælkkar, verður að reikna sjálfstætt hvert tímabil, sem mióðár nýtur foóta fiyrir 1 bam, (fýrir 2 böm o^.£rv„ og fleggja saman bætur Ihvers tímalbdls og feera í einu lagi í kr. dlálik. Mánaðarigreiðsikir á árinul970 voru sem hér segim Fyrir 1 bam: Jam.-júmí fcr. 331,- á mónuði. Júffi-des. fcr. 397,- á mómuði. Fyrir 2 böm: Jiam.-júná kr. 1.797,- á mónuði. Júlí-dies. Ikr. 2.156,- á miánuði. Fyrir 3 böm og fleirl: Jam.-júní Ibr. 3.594,- á mánuðd. Júlí- des. !kr. 4.313,- á mánuði. ll'. Tekjur barna. títfyllla skal F-lið bls. 4 eáns og eyðublaðið segir tíl um. SamamíLaigðar telkjur bama(að undansíkiildum skattfrjálsum vaxtatekjum, sbr. töluflið 4, III). síkal siðan feera í kr. dóllk U. tekjuliðs. Etf bam (ifoöm) hér tifligreint stundar nám í framflnaldsskóila, slbal færa nómsfirádirótt skv. mati ríkissfcattanefindar í kr. dálk tErádráttarliðs .15, bls. 2 og í lesmólsdálk skal tíflgreina n’aín bamsins, sköfla og bekk. Upp- hæð námsfrádráttár má þó ekki vera hærri en tekjur bamsi-is (bamanna, hvens um um sifi), sem færðar eru í tekjulið 11. Hafi bam hrednar teikjur (fo. e. tekjur þess skv. 11. tölulið, að frádregnum námskostnaði skv. mati ríkissfcattanefndar) umtfram 26.900,- getur firamteilj- andi óskað þess,\ að foamið verðd sjálfstæður framtefljandi og skal þó gofca þess í G-lið bils. 4. Sé svo, sikulu tekjur bamsins fiærðar í teíkjullið 11, eins og áður segir, ein í frá- dráttariið 15, bils. 2 tfærist efldd Fyrst tckinn: firá 67 ára aldri — 68 — — 69 — — _ 70 — _ — 71 — — •— 72 — — FinstaJdingar kr. 49.818,- — 54.054,- — 60.300,- — 66.516,- — 74.712, — 83.238,- Hjón kr. 89.670,- þ. e. 90% atf Mfleyri tveggja eánstak- linga, sem bæði tóku Mfieyri frá 67 ára aldri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.