Þjóðviljinn - 17.01.1971, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVIIiJINN — Sumnudaguír 17. janúar 1971.
i
SIN ÖCNIN
AF
HVERIU
• 1 AFEáKURlKINU Malawi
er fódfci stranglega bannað
að ganga stuttklætt. Bann-
ið gildir eikfci einungis um
konur, héldur er karlmönnum
og meinað að ganga í stuifct-
buxum, nema við fþrótta-
iðkanir. Dómsmálaráðherra
landsins tilkynnti nýlega í
útvarpsræðu, að það væri brot
á almennu velsæmi að sýna
á sér hnén, og ef ferðamenn
gengju í berhögg við þennan
sið lands og þjóðar, ætfcu þeir
á hættu brottvísun úr landi.
• SKOÐANAKANNANIR og
tölfræðilegar athuganir leiða
oft í Ijós hina furðulegustu
hliuti. Þannig eru t. d. fram
komnar þær upplýsingar að
í Bandaríkjunum eru rúm-
lega fjórar miljónir svefn-
gengla, og að þar í landi eru
seldar heimingi fleiri dósir
með hundamat en ungbama-
mat.
?*9É._________
Jan Dick í góðum félagsskap.
• ÖLDUNGURINN, sem sést
hér á myndinni milli tveggja
Itvenna er rúmlega aldar-
gamall Hóllendingiur og heitir
Jan Diok. Við rákumst ný-
lega á viðtal við hann í er-
lendu blaði, þar sem segir,
að á hinu langa ævisíkeiði
sínu hafi honum tekizt að
bjarga 100 mannlífum mieð
ýmsurn hætti og síðasta
björgunarafrekið haifi hann
unnið eftir að hann varð 100
ára, en þá þjargaði hann
dreng frá drukknun í ánni
Schelde. Þrátt fyrir sinn háa
Hugmyndir Cardins
I
I
I
„Ný stjarna er fædd‘‘ var sagt, þegar þriðja bam Ringos
Starrs kom i heiminn nú á dögunum, og þessi fjölskyldumynd
var tekin skömmu síðar. Stjörnunni befur verið gefið nafnið Lee.
aldur er Jan Dick logandi af
lífsfjöri, drekkur hressilega,
dansar eins og herforingi og
er á höttum eftir sjöttu eig-
inkonunni. Hann er samt ekiki
fyllilega ánægður með heim-
,inn og teiur að hann fari
stöðugt versnandi. Ástæðu
þess segir hann vera „fjand-
ans peningagræðgina“.
• OG HÉR ER dulítil saiga
af íslenkum toga eða hvað?
Árlega gefst ritstjórum dag-
blaöanna kostur á að kynna
sér starfsemi álversins í
Straumsvík. Er borinn fyrir
þá matur og drykkur, og svo
eru þeim gefnar upplýsingar
um fyrirtækið, flestar góðar
eins og gefur að skilja. Slík-
ur ritstjómafundur var hald-
inn sl. fimmtudag, óg var
veitt vel að venju. Tveir gest-
anna vildu nota þetta ágæta
taskifæri til að forvitnast um
hvort uppsetning á hreinsi-
tækjum til varnar mengun
frá verksmiðjunni stæði ekki
fyrir dyrum. Vafðist þá gest-
gjö-fum tunga um tönn, og
óljós voru svörin, sem þeir
gáfu. En skyndilega barst
hjálp frá einum gestanna. —
Matthías Morgunblaðsritstjóri,
sem hafi setið andagtu-gur
•cig hlýtt á áljöfrana, reisti
skyndilega makkann, leit
spekingslega í kfcingum sig
og sagði: — Af hverju eru
ekki sett hreinsitæfci á Heklu?
Þóttust framámenn verk-
smiðjunnar lausir allra mála
eftir þessa bráðsnjöllu at-
huigasemd, og meira var eklki
rætt um hreinsitækin.
★
• FRANSKI tískuiteiknarinn
Pierre Cardin virðist búa ylf-
ir þrotlausu ímyndunarafli,
og á meðfylgjandi mjmd sjá-
um við hugmyndir hans að
nýjum einkennisbúningum
fyrir hjúkrunarkonur. Voru
þeir sýndir á tízkusýningu í
London og voru um þá skipt-
ar skoðanir eins og gengur.
Sumir álitu, að hjúkrunar-
konum veitti eklki af hressi-
legri tilbreytingu í kiæðnaði,
en öðrum fannst hugmynd-
ir Cardins næsta róttækar.
Hjúkrunarkona nokikur, sem
viðstödd var sýninguna, full-
yrti, að sjúklingar myndu fá
taugaáfall, elf þeir sæj-uhjúkr-
unarfconur líða eftir göngum
í búningi, eins og sýndur er
á myndinni len-gst til vinstri.
Sé hætta á iþví, þjónar bún-
ingurinn varla þeim tilgangi
sem Cardin halfði -hu-gsað sér,
þ. e. 'til notkunar á skurð-
stofum.
c NÝLBGA fóru fram dá-
lítið óvenjuleg viðskipti á
Italíu. Luigi Giacinti dyra-
vörður, 55 ára að aldri, seldi
konu sína, Rósu, sem var
jafn gömul fyrir rúmlega 8
þúsund íslenzfc-ar fcrónur.
Kau-pandinn var þrítuigur at-
vinnuileysingi, Romano Da
Prato, og hafði áður verið
vingott með þeim Rósu. Da
Prato átti ekki fyrir andvirði
Rósu, og samdi hann um að
fá hana með afborgunum.
Síðan virtust allir aðilar á-
nægðir, þar til Da Prato
hætti að borga afbo-rganirnar.
Þá sneri Giacinti sér til lög-
reglunnar og heimtaði leið-
réttingu mála sinna, en ekfci
fa-ra sögur af því, hver úr-
lausn honum var veitt.
► JAPANSKIR uppfinninga-
menn hafa búið til nýja teg-
und af síma. Hann getur
samtímis flutt talað miál og
skrifað, og ensfca heitið á
honum er writaphone. Sím-
inn er tengdur öðru tæfci
með eins konar töflu, og
meðan talað er, er hægf að
draga upp sfcýringarmyndir á
hana, skrifa skilaboð o. tfl.
Það, sem skrifað er á töfl-
una, kemur samstundis fram
á skermi hinum megin lín-
unnar. Enn er ekki hafin að
ráði framleiðsla á þessu nýja
tæki.
★
e KVIKMYNDAHÚS í Hplly-
wood merkja flestar kvifc-
myndir bókstafnum G. Það
þýðir, að þær séu við flestra
hæfi. Kvikmyndir merktar
bókstafnum X eru hins veg-
ar vart við hæfi barna. Þess-
ar merkingar duga ekfci á
þessurn síðu-stu og verstu
■fcímum. Tilkoma hinn-a djöfru
og svæsnu kvifcmynda um
fcynferðásm-ál, sem stöðugt
ryðja sér til rúms í HoIIy-
wo'od, útheimdr nýja grein-
inigu. I ráði er að merkja
þær kvik-myndir bókstafnum
O, sem fólk eldra en 75 ára
hefur elklki gott af að sjá.
★
t
•- SVO VIRÐIST sem upp-
reisn kvenna um allan heim
ge-gn olErífci tízfcufrömuða hafi
borið áran-glur. Skömmu eftir
að þeir fyrirskipuðu síð pils
við flest tækifasri, tók skringi-
legur buxnalklæðnaður að
birtast hér og þar, o-g verður
stöðuglt algengari, en við síðu'
pilsunum er fúlsað. Fregnir
frá París herma, að tíziku-
kóngamir ætli að beygja sig
að þessu sinni ag kvisazt
hefur út, að nú vinni þeir
hörðum höndum að nýrri
buxnatízku. Buxumar eru
ýmist síðar eða stuittar, víð-
ar eða þröngar, og ennfrem-
ur eru alls kyns hn-ébuxur
afburða vinsælar um þessar
mundir. Á meðfylgjandi mynd
sjáum við nokikur sýnishom
af buxnatízfcunni.
!
i
'i
k
*
l
L
\
I
\
Sýnishorn af buxnatízkunni.
Elcki veit ég hvort vertíðir telj-
ast til veiðiferða. Magnús frændi
minn sendi mig á fjórar, eftir að
ég hafði náð sautján ára aldri. En
það er efni í annan kafla. Aftur
á móti fórum við srundum á
handfæraveiðar á miðjum engja-
slætti, þegar fiskisagan flaug, að
þorskurinn væri kominn fram í
fjarðarbotn. Við frændurnir lögð-
um frá okkur orfin í slægjuna
bræðurnir flýttu sér heim að taka
til veiðarfærin og ég að reka heim
hestana, sem var mitt skyldustarf
— eitt af mörgum. Þeir fóru að
taka til handfærin, sem héngu
kirfilega uppi á nagla í skemunni,
og hlífðarföt. Það voru víst aðeins
til tvær blýsökkur, og varð ég
að notast við gamla steinsökku
við mitt færi.
Við héidum niður að Græna-
nesi en ekki að Hrófbergi, eins og
leiðin lá út á Hólmrif. Sennilega
hafa Grænanesmenn getað lánað
bát. Við Steinka fórum okkur
hægar að venju. Bæði kunni hún
ekki annað en brokk og svo var
hún ekkert gefin fyrir að flýta sér.
Ég man óglöggt eftir öðru en
því að allt í einu vorum við
komnir út á bátsskel, Magnús
frændi minn, Kitti (Kristinn) og
ég. Ég vissi, að Magnús frændi
Sveinn Bergsveinsson prófessor:
YEIÐIFERÐIR
Úr þáttunum: Magnús frændi minn
minn var þúsundþjalasmiður, en
mér var ókunnugt um, að hann
kynni neitt í sjómennsku, fyrr en
þá. En líklega hefur hann á sín-
um unglingsárum verið við ísa-
fjarðardjúp eins og allflestir í
sveitinni austan heiðar. Aftur man
ég vel eftir Kitta, þegar hann
kom úr vertíðinni í Hnífsdal á
túnaslætti og þurfti að sofa í
heilan dag. Hann kom með tvær
nýjungar að Kirkjubóli. Annað
var reiðhjól, sem ég auðvitað
lærði á á túnflötunum. Það kom
sér vel síðar í Kaupmannahöfn,
þar sem ég átti mitt eigið hjól,
sem var stolið í pörtum í Berlín.
Hitt var reykjapípa, reyktóbak og
pungiu: úr gúttaperka sem snéri
upp á sig sjálfur. Ég bjó mér auð-
vitað strax til mína pípu sjálfur
og reykti töðu og varð meint af.
Fiskurinn, sem við frændur
drógum var heldur smár. En þetta
var nú bara í soðið og til að
hengja upp á skemmuþil. Eins og
búast mátti við, dró Magnús
frændi minn flesta þyrsklingana,
enda mesmr ákafamaður. Líklega
þess vegna merkti hver sinn fisk,
þótt hann færi til sama heimilis-
ins. Fiskurinn var merktur á
sporði með fjármarki. Magnús
frændi minn átti merkið hamrað
hægra og sneiðrifað aftan vinstra,
en Kitti stýft hægra og gat
vinstra. Auðvitað völdu þeir sneitt
og stýft á sporðana. Ég átti þá
bara um gat og hamar að velja,
því ekki datt mér í hug að fara
að stela marki frá öðrum bæjum.
Ég valdi hamar. Það leið ekki á
löngu, áður en ég uppgötvaði, að
þetta var heldur seinlegt mark,
þegar hnífurinn minn var líka
óbrýndur. Enda fór það svo að
ég varð undir í keppninni. Við
komum heim í dögun með tvo
trússahesta af trosi.
Á veturna fór ég aðallega á
rjúpnaveiðar með þeim frændum
mínum, Trausta og Magnúsi. Við
Trausti bjuggum okkur til snörur
úr svörtu hrosshári, sem stungu
vel af við snjóinn. Stundum
fleiri en eina snöru á færi.
Snaraðar rjúpur voru í hærra
verði, enda hvítar og fallegar. Við
fórum aðeins á veiðar í stillum,
þegar rjúpan sat spök og tók því
með ró að fá svarta festi um
hálsinn. En svo fór af gamanið
þegar hún sá til ferða Trausta.
Hann gekk fljótt og hreinlega til
verks.
Magnús frændi minn hafði öllu
meiri útbúnað. Hann átti byssu
nr. 16, sem hann skaut líka stór-
gripi með. Ég held hann hafi
aldrei kunnað almennilega á riff-
ilinn hans Trausta, sem mig minn-
ir að væri Remington. Á vökunni
var byrjað að hlaða patrónurnar,
setja í nýjar knallhettur og raða
þeim í beltið eða skothylkið.
Stundum kom hann með nýjar,
hlaðnar patrónur, skraudegar að
Iit. En oftast vom skotfærin pönt-
uð sitt í hvom lagi. Sem dæmi
upp á það tek ég upp orð hans
úr bréfi til bróður hans, skrifað
1915, sem ég hef rekizt á: „og
svo vildi ég að þú gætir útvegað
mér skotpening þegar þú kemur
heim ef guð lofar. Og ef þú get-
ur það þá á að vera 2 p. af púðri
og 500 knallhetmr og 10 p. af
höglum".
Ég man vökuna, þegar Sigur-
jón kaupfélagsstjóri a Hólmavík
gisti hjá okkur til að fara á
rjúpnaveiðar í Aratungulandi, en
þar bjó faðir minn á næsta bæ
fratnar í Staðardal. Þá ríkti
ánægja og veiðihugur í baðstof-
unni á Kirkjubóli. Forhlöðin voru
þjöppuð í patrónurnar með staut
og brotið upp á rendurnar. Gaml-
ar hvellhetmr teknar úr og nýjar
settar í með þar til gerðri töng.
í býtið næsta morgun var haldið
af stað.
Töluverð lausamjöll var á
jörðu. Verkaskipting okkar Magn-
úsar frænda míns var sú, að hann
skaut rjúpurnar, en ég safnaði
þeim, sem ég náði til. En margar
flugu særðar burt, því að hámark
skotfiminnar hjá okkur var, að
láta 7 rjúpur liggja í einu skoti.
Og vísast er að við höfum ein-
hvern tíma náð því marki. Við
föram yfir Staðará ísilagða, upp
Kirkjubólsháls fram undir Ara-
mnguá og þar upp á fjall. Þar
vomm við búnir að fá svo margar
rjúpur að ég gat ekki borið þær
einn, en veiðihugurinn var sam-
ur og jafn. Þá kom þar Sigurjón
framan úr Aratungudal með þrjár
skítugar rjúpur á bakinu. Hann
kunni víst ekki listina að skjóta
í rjúpnahóp til að fá 7 rjúpur í
einu skoti. Svo hittum við Hóla-
menn, en þá kom fjúk'á. Svo ekki
er að vita, hvort Sigurjóni hafi
bætzt fleiri rjúpur.
Þegar við komum heim, þá
bjó Tobba (Þorbjörg) oftast til
hakkað rjúpnakjöt, því að hún
hafði lært matreiðslu áður ein-
hvers staðar úti í sveit. Næstu
Framihald á 13. sídu.
I