Þjóðviljinn - 21.01.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 21.01.1971, Blaðsíða 1
*<■'vc'/jíJS?" Afíir togarar land- fastir um helgina? Ekkert gengur enn í samningamál- tinum — sáttasemiarafundur er í dag ■jAr er bað liflið aS útgerfl- arfiélög togura haldi skipun- n«n í landi þegar beðifl er eftir hverri bröndu í erlend- u.m höfnum og verfl á kílóið jafnvel yfir 30 krónur í þýzka- um höfnum. Hefur verkfall yfirmanna nú dregizt mjög á langinn, en framkvæmdar- stjóri Farmanna- og fiski- mannasambandsins sagði í viðtafli við fréttamann Þjóð- viljans í gær, að sáttasemj- ari hefði loks boðað samn- ingafund í dag eftir alllangt hlé á samningaviðræðum. Albert með sjáifstætt fremboð til þings? T>rálátur ofrðrómur er nú á kreiki í borgiinni am að ýmsir ábrifamienn í Sjiállf- stæðisflliokfcnum hwetji Al- bert Guðmundsison, borg- arfulltrúa, mjög til sérstaks framboðs í Reyfcjavík. Al- bert var ekki þátttafcandi í prófkjöri Sjálfstæðisfloioks- ins vegn" aíllþingisfcosning- anna, en,..a mun ýmsum í- haldsmönnum hafa þótt nóg um frama hans, er bann brauzt • í. gegn í práfkjörinu fyrir borgarsijiórnarikosning- arnar, þrátt fyrir trylltan gngnáröður fo-rustunnar í Sjálfs tæði siflokk n um. BanasSys í enskum togara Kolviðarhóll var by.ggður 1929 Banaslys va.rð um borð íbrezlca og var áður fyrr gisti- og greiða- — Þafl gerist fátt í þessu enn, sagði Ingólfnr, fyrir ut- an þafl að við fáum ástar- kveðjur héðan og þaðan m.a. frá Ásgeiri Jakobssyni í Morg- unblaðinu. ★ Ingólfur sagði að síðustu að búast mætti við að nær all- ir togaramir yrðu landfastir um næstu helgi, hefðu samn- ingar ekki tekizt fyrir þann tíma. — Á bls. 9 em athuga- semdir frá sambandinu við grein Ásgeirs. Verður skólasel á Kolviðarhóli? Um eða éftir næstu mánaða- mót verður tekin ákvörðun um það hvort Vogaskóli fær Kol- viðarhól sem skólasel. Síðast- liðið vor fóm nemendur £ hóp- um þangað upp eftir og höfðu sólarhringsviðdvöl, stunduðu þá útilíf og unnu við Iagfæringar á húsinu. Nú í janúar hafa enn- fremur nokkrar samskonar ferð- ir verið 'farnar að Kolviðarhóli. togairanum Belgaun GY-218 fyrrakvöld á Isafjarðardjúpi. Ketilsprenging varð og lenti lúga af katlinum á höfði eins skip- verjans, sem lézt stuttu síðair. Kcm togarinn til ísalfjarðar urn kl 10 í fyrrakvöld og ve-rður ]ík mannsins sent filugleiðis til Englands. Togarinn hédt á veiðar aftur í gærmorgun. f fyrrakvöld voru 6 togaa-ar á fsaifirði vegna veðurs, en þeir héldu allir á veiðar í gær. ZURICH 19/1 — Fleiri voru í búlgörsku flugvélinni sem fórst skamrnt frá Zúrichflugvelli í gær, en álitið var fyrstu eða alls 47. Fórust allir nema tveir, búlgarski aðstoðarflugmaðurinn og tólf ára drengur frá ísrael, sem báðir köstuðust úr vélinni þegar hún snerti jörðu. Kona, sem komst lífs af úr vélinni, dó um nóttina af völdum slyssins. sölustaður. Þetta er vandað hús, en stóð mannlaust í nokkur ár. Var þá stofnað óhugamannafé- lag um að vernda húsið og stað- inn, nefnist það Kolviðarhóls- félagið. Reykjavíkurbær á Kol- viðarhól, en félag þetta hefur um nokkurt skeið haft umsjón með staðnum og unnið að ýms- um lagfæringum. — Við höfum nutið velvildar félagsins, sagði Helgi Þorláks- son, skólastjóri Vogaskóla, er blaðið innti hann eftir þessari nýju starfsemi. — Yfirleitt fer ein bekkjardeild í einu að Kol- viðarhóli og hafa nemendur unnið af miklum áihuga við að hreinsa til, lakka gólf og fleira. Þeir halfa búið húsið gömlum húsgögnum sem þeir hafa feng- ið gefins. Ég hef haft nokfcur kynni af skólaselum í Dan- mörku. Þar er gjarnan farið með nemendur til vikudvalar i skólasel og er hugmyndin sú að kostur giefist • á umhvérfisskoðun og athugunum á öðrum aðstæð- Framhald á 3. síðu. Er vefurinn loks kominn? Eftir sumarhlíðu í svartasta skammdeginu hefur loks brugð- ið til frosta, enda fer þorri senn J að byrja, þorri og góa hafa löngum verið Æ kaldsamir mánuðir. / Þessar myndir sem hér fylgja tók ljós- 'V _ myndari Þjóðviljans N inni í Laugamesi í gær. Á þeirri efri sjást tveir fallcgir hestar, er bárn sig bara vel í kuldanum, enda í vetrarbúningi. Hin neðri er af klökugu stórgrýti í fjörunni. — Frétt um frostið og veðurhorfur er hins vcgar á 2. síðu. Slökfcviliðið í Reykjavík var tvisvar kallað út í gærkvöld; að Kapplasikjólsvegi 7, þar kviknaði í rafímagnstöifllu í kjallara og að verbúð við Grandagarð þar sem mikill reykur var frá efni. Elkki urðu ailvarlegar skemmdir. 1450 nemendur í Vogaskóla fá enga leikfim ikennslu — vegna húsnæðisskorts Nemendur í Vogaskóla, sem eru um 1450, hafa ekki fengið kennslu í leikfimi í vetur vegna húsnæðisskorts. Nemendur í barnadeildum hafa árum saman sótt leikfimitíma í iþróttahúsið á Hálogalandi, sem rifið var í sumar, og ncmar á gagnfræða- siigi hafa undanfarin ár sótt Icikfimitíma í Laugardalshöllina í samráði við fræðsluráð ákvað skólastjóri að gera ekki ráð fyrir leikfimikennslu utan skólabygg- ingarinnar í vetur, bar eð ráð- gert var að íþróttahús á skóla- lóðinni yrði tekið í notkun 15. nóvember. Helgi Þorláksson skólastjóri gaf blaðinu þessar uppflýsingar. Hann sagðist oft hafa spurzt fyrir um það hvenær byggingu íþróttahúss Sigla fermdir rusli til að hella í sjó við fsland Már Elíasson fiskimáflastjóri tjáði fréttaman.ni Þjóðviljans að líkur væru á því að Is- lendingar myndu beita sér fyrir því á ailþjóðavettvan. að settar væru skýrar reglur sem bönfluðu stranglegia að fileygja rusli í sjóinn. Þjóðviljinn sneri sér til fiskimáHöstjóra vegna f.regna um að erlendir togairar, belg- ísfcir og vestur-þýzkir haifi veriö sendir á fslandsmið fiermdir rusli til þess að fleygja í sjóinn við ísland, áð- ur en þeir hæfu fiskveiðar. Fiskimálastjóri kvað ekkert unnt að sainna á erlend skip af þessu tagi en þráláturorð- rómur gæfi tilefni til að ætla að aðgerða væri þörfi. Vogaskóla yrði lokiö, en ennþá hefði hann eikki f.engið nein svör við því. Iþróttahúsið er sambyggt skólahúsinu og verður hægt að skipta íþróttahúsinu í þrjá sali. Byrjað var aö vinna við teikn- ingar að þessum hluta skólans vetuirinn 1964-’65 og um seina- ganginn við byggingarframkv., sagði Helgi: — Ég fer að halda að jafnvel íþráttaforkólifar telji leikfimi vera annars flokks náms- grein. — Við höfurn í vetur fengið afdrep í Laugardalslhöllinni 2svar í viku, fyrir þá nemendur sem haifa það mikinn áhuga á bolta- leikjum að þeir sækja þessa tíma, sem eru ekki á stundasfcrá. Þetta eru frjálsir tímar. Við höf- um reynt að bæta aðeins upp missinn á leikfimikeinnslu með því að kenna sund eins oft og hægt er. Fara nemendur þá í sundlauigarnar í LaugardaJ, sem er mjög óhentugt fyrir þá eftir að strætisvagnaleiðum varbreytt. Auk bess er eðlilega mjög tak- markaður aðgangur okkair að þessari sundlaug. Á sínum tíma var samþykkt að byggð yrði kennsíulaug í Vogasikóla, en af einhverjum ástæðum hefur aldr- ei orðið af bví . — Þetta er 12. stairfsár skóH- ans og enn er byggingu hans ekki að fullu lokið Það liggur við að menn syrgi nú íiþnótta- húsið að Hálogalandi, sem þó féfck aldrei sérlega mikið hrós. Finni í frnmboði sem næsti aðalritari SÞ! HELSINKI 20.1. — Utanríkisráöuaeyti Finnlands hefur gefið’ til kynna að sendiherra landsins hjá S.Þ., Max Jakobsson gefi kost á sér sem aðalritari samtakanna, þegar Ú Þant lætur af því starfi við næstu áramót. Jak- obsson er fyrstur til að .gefa kost á sér .sem eftirmaður Ú Þants. • ' , Ú Þant hefur nokkrum sinnum lýst yfir því, að hann gefi ékki kost á sér til að gegna starfi. að- alritara Sameinuðu þjóðanna nlk. kjörtímabil, og síðasta yfirlýsing hans þess efnis var gefin út sl. mánudag. Það er allsherjarþing SÞ, sem velur eftirmann hans næsta haust samkvætmt með- mælum. öryggisráðsins.. Finnska utanríkisráðuneytið lýsti því í dag yfir, að stjóm landsins hefði veflt því fyrir sér, Framhald á 3. siðu. Engin vatns- þurrð hjá hitaveitunni Að sögn verkfræðings hjá Hitaveitu Reykjavíkur hefur verið mjög mikið álag á hita- veitunni þessa kuldadaga en aldrei hefur þó verið um neina vatnsþurrð að ræða í geymum hitaveirunnar. Talsvert hefur borizt af kvörtunum úr einstökum hús- um, sagði verkfræðingurinn. eins og jafnan þegar fyrsta verulegt frost kemur á hverj- um vetri. Stafar það í flestum tilfellum af því, að óhreinindi hafa safnazt í inntök að hús- unum og þarf að hreinsa þau burt. Hins vegar hefur ekkert borið núna á vatnsskorti í heilum hverfum, eins og jafn- an átti sér stað hér áður fyrr í vissum hlutum gamla bæj- arins í kuldaköstum eins og þessu. Verkfræðingurinn sagði, að í gær væri álagið nokkru minna en t. d. í fyrradag, þótt frostið væri heldur meira í gær. Liggur munurinn í því, að í gær var logn en stormur var hina dagana. Munar þetta mjög miklu í gömlu bæjarhlutunum, þar sem mörg timburhús eru, meira og minna óþétt og hitatapið því mikið í frosti og stormi. Þjóðviljinn vissi dæmi þess, að ofnar hefiðu sprungið. í húsum, þar sem fólk var ekki heima, þegar kuldarnir byrjuðu, en ekki var hitaveit- unni kunnugt um mikil brögð að því. DMVnilNN Fimmtiidagttr 21. janú-ccr 'H71 — 56. árgangnr — 16. tölnblað. \ f 'i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.