Þjóðviljinn - 21.01.1971, Side 5
Firamtudagiur 21. jauúar 1971 — ÞJÖÐVlOtJINN — SlÐA g
I
I
!
Hvað gerir Albert í dag? j
Tillaga um lældcun vallarleigunnar borin fram í borgarstjórn í dag
Á borgarstjórnaríundi,
haldínn verður í dag, munu
fulltrúar minnihlutaflokk-
amir í borgarstjóm bera
fram tillögu um lækkun
vallarleigu Laugardalsvallar-
ins og er gert ráð fyrir að
lækkunin nemi 9% frá því
sem nú er, en eins og mönn-
um esr kunnugt, hefur vall-
arleigan verið 20% frá því
LaugardalsvöIIurinn var
opnaður. Og það merbilega
við þetta mál er, að það er
í valdi Alberts Guðmunds-
sonar, formanns KSl og
borgarfulltrúa, að sbera úr
um það hvort lækkun vall-
arleigunnar og þar með stór-
auknar .tekjur KSl verða að
veruleika.
Stjóm KSl hefur sem
touTmuet er átoveðið að hiötfða
mál >. hendur öðtrn íþróttta-
bandalaigi, fBiR, til að flá atf-
numda aðal- tetojuraðguleiitoa
ÍBR, 9% gjald það er ÍBR
tetour af leikjum Latugar-
dalsvaliarins, Dg endur-
greiðslu þess gjalds v10 ár
aftur í tímann. iÞetta gerir
KSl, undir forustu Alberts
Guðmundssonr, ifyrst og
fremst af þvtí, að samlbandið
skortir medri peninga, enda
varð hundruð þúsunda toróna
halla á rekstraireiknimgi KSl
árið 1969 og allar lífcur á
að svo verði einnig nú, en
þing KSl hefur eiklki enn
verið haldið og þar með
hafa reikningar sambandsins
s5L áir eikild verið birtir enn.
Vitað er að öll sérsambond
innan fþrótfcahreyfingarinn ar
berjast í bötofcuim sötoum fjlár-
skorts og það eina sera getur
bjargað þvi em autonir
styrtoir frá riíki og bæjairfé-
lögum.
Þcss vegna verður það mjög
svo athyglisvert hvemig for-
maður KSÍ, Albert Guð-
mundsson, greiðir atkvæði í
dag sem borgarfulltrúi, er til-
iagan um Iækkun vallarleigu
Laugardalsvallarins verður
borin fram, Þar gefst honum
kostur á að rétta við, svo
til að fullu, fjárhag HSIf,
með því að greiða tillögunni
atkvæði, því þá yrði hún
samþykkt.
Ég segi að með þvti að
greiða tiHögunni atkvasði
myndi Albert bjargá við
fjárfiag KSl. Albert hefur
sagt nýverið í viðtali við
Morgunibllaðið, viðtali sem á
vart samjöfnuð nema í fræg-
ustu gamanleikjum, að sök-
um lélegrar afkomu KSÍ fjár-
hagslega séð, sé farið fram á
að þetta 9% gjald verði fellt
niður, auk þess sem það sé
að áliti KSÍ stjómarinnar ó-
lögleg skattheimta. Þetta
gjald nemur að sögn KSÍ
stjómarinnar rúmlega einni
miljón króna sl. 10 ár. Með
því að lækka vallarleiguna
um 9% væri hægt að taka
þessa upphæð inn á tveim til
þrem árum miðað við 3
landsleiki á ári, auto þess sem
inn toemur á íslandsmótið,
en af þeim aðgangseyri tefcur
KSÍ ákveðinn skatt, og það
miðað við sama verð á að-
gangseyri og var sL sumar.
Á þvtt' sést að það er mitolu
mikilsverðara fyrir KSl að
fá vallairledguina læktoaða, en
að ná til sín aðaltekjulið ÍBR,
tekjum sem öll knattspymu-
félögin, í Reyikjaviík njóta
góðs af. Ef Albert fellir þá
tillögu er borin verður fram
í dag um Iækkun vallarleig-
unnar, munu allir sjá, að krafa
hans um niðurfellingu 9%
gjaldsins til IBR er aðcins
sýndarmennska til að ltoma
á ágreiningi milli Reykjavík-
urféiaganna og utanbæjarfé-
laganna á komandi KSf þingi,
vitandi það, að Reykjavíkur-
féiögin hafa sameinazt um að
endumýja forustu KSf.
Um hið grátbroslega viðtal,
er Morgunblaðið átti við
Albert Guðmundsson ætla ég
etoki að hafa mörg orð, þess
þanf ekki, hinsvegar langar
mig til gamans að benda á
tvö atriði í því. Albert við-
urtoennir - að vegna lélegrar
f j árhagsafkomu KSI .hafi
fram komdð krafan um niður-
fellingu 9% gjaldsins, en
segir svo litlu síðar í við-
talinu að ílþróttahreyfingin á
Islandi hafi etokert að gera
við meiri peninga, það muni
aðeins eyðileggja hið sjálf-
Á túlkun dómara á handknattleiksreglunum
□ Um fátt er meina rætt í íþróttalífinu um þessar
mundir en hina óvenju fjörugu leiki í 1. deildarkeppn-
inni í handknattleik, það sem af er keppnistímabilinu.
Hafa nær allir leikimir veriö óvenju haröir og sumir
svo að um hrein slagsmál hefur verið að ræða, á
mæiikvarða íslenzkra handknattleiksmanna, og hafa
því handknattleiksdómarar verið mjög til umræðu eins
og stundum áður.
Málefni íslenzíkra íþrótta- eina sem á þau er minnzt er
dómara eru því miður mjög annað hvort lof eða last í-
lítið rædd opinberlega. Það þróttafréttamanna að leikslok-^
í Laugardalshöll:
Badmintonmót með
þátttöku 2ja Dana
Tveir danskir badmintonspil-
arar keppa í dag og á morgun
í Laugardalshöliinni á opnu bad-
mintcnmóti, sem Tcnnis og
badmintonfélag Reykjavíkur
cfnir til.
Mótið hefst kl. 8.15 í kvöld,
fimmtudag, og því verður hald-
ið áfram á sama tíma annað
kvöld. Mótsstjóri verður Einar
Jónsson, en af innlendum þátt-
takendum verða margir af
beztu badmintonleikurum
landsins.
Danirnir tveir, sem hingað
eru komnir til keppni, eru þeir
Sören Christensen og Viggo
Christiansen, báðir ungir að
árum, tæpra 18 ára. Sören
Christensen varð danskur ung-
lingameistari 1966-67 og ung-
lingameistari í tvenndartoeppni
Sören Christensen til vinstri og
Viggo Christiansen til hægri.
1968-69. Félagi hans, Viggo
Christianseii, varð danstour
unglingameistari í badminton
1968-69. Hafa þeir Sören og
Viggo oft eldað grátt silfur
saman á leikvellinum og öltið
á ýmsu með sigur.
um hverju sinni. Þó eru dóm-
aramál í íþróttum eitt mikils-
verðasta mál, sem um þarf að
ræða viðkomandi íþróttum,
sökum hins miMa vaHds er
dómarar hafa og er þá sama
hvaða íþróttagrein á í hlut.
Mjög mikið hefur verið rætt
um íslenzka 'handlknatfcleitos-
dómara að undanförnu í sam-
bandi við hina hörðu leiki í 1.
deildacrkeppninni er leiknir
hafa verið. Mönnum hetfur
sýnzt sitt hverjum um þessi
mál, eins og gengur, en um
eitt virðast allir sammála og
það er að meira samræmis sé
þörf, bæði hjá þeim tveimur
er dæma leik hverju sinni og
eins 'hjá hverjum einstökum
og býst ég við að þetta sé
eitthvert vandamál allstaðar.
Mér hefur fundizt það sem
af er þessu keppnistímabili 1.
deildar, að dómararnir toomi
betur frá leikjunum en oft áð-
ur, en ég er þó sammála þeiín
er halda því fram að meiri
samræmingar á túlfcun hand-
knattleiksreglnanna sé þörf. Það
vita allir, sem með handk.leik
sagða sjálfboðaliðsstarf inn-
an hreyfingarinnar, sem hann
sakni fná þeim dö'gum er
hann var virkur félaigi í
íþróttafélagi. Stuttu síðar
hælir hann sér yfir því að
hafa komið á getraunastarf-
seminni og segir hana í dag,
aðalteikjulind félaiganna. Samt
er Albert Guðmundsson ektoi
fróðari uim þessi mál en það,
að hann veit éktoi um að allt
starfið í íþróttafélögunum við
dreifingu og sölu á getrauna-
seðlunum er sjálfboðaliðs-
starf og meira starf en nökk-
uð annað er nú unnið hjá
fþróttafélögunum. Sjálfboða-
liðsstarfið i sambandi við
dreifingu og sölu á getrana-
seðlunum er meira en noktoru
sinni hefur verið unnið í
iþróttafélögunum, ef undan
eru skilin tímabil hjá ein-
staka félö'gum hér í Reýtoja-
vík, eintoum KR og Val, þeg-
ar þessi félög hafa verið að
tooma sér upp þeim íþrótta-
húsum er þau hafa byggt.
Svo leyifir formaður KSl sér
aðsegja, að sjál'fboðaliðastarf-
ið sé að hverfa og að fþrótta-
hreyfíngin hafí etokert við
meira fj'ármagn að gera,
þrátt fyrir það að öfí stærri
sérsamböndin sýni hundruð
búsunda, og sum allt að einni
miTjón toróna rekstratrhaTTa á
ári. Svo undrar suma menn
bó aðrir telji tímabært að
breyta um forustu í KSI.
— S.dór.
haifa fylgzt undanfarin ár, að
mjög mitoill munur er á túlto-
un handknattleiksdámara frá
Norðurföndum og dómutrum
frá A-Evrópu á handknatt-
leiksreglunum og virðist þar
um illibrúanlegt bil að ræða.
En það sem ég tel þó meira
um vert er að túltoun dómara
í sama landinu sé svipuð, en
á því vill verða misbtrestur.
Nú hefur íslenzka landsliðið
í handknattleik farið tvær erf-
iðar keppnisferðir með aðeins
10 rnánaða millibili á síðasta
ári. Fyrri ferðin var á HM,
en ‘hin síðari til keppni í
geysihörðu móti í Sovétríkj-
unum. Alilir sem fóru þessar
ferðir taTa um að íslenzkir
handknattleiksdómarar séu of
strangir og hafa sumir haft
við orð að þeir séu með því
að eyðitleggja íslenzkan hand-
Bróðurkærleikur?
Þjóðviljans, A. K. í
sunnudagskvöld. Þad
Framhald á 9. síðu.
Þessa skemmtilegu mynd tók Ijósmyndari
leik Hafnarfjarðarliðanna FH og Hauka sl.
eru þeir Öm Hallsteinsson og Sigurður Jóakimsson er þarna
kljást í Ieiknum. Menn segja litla bróðurkærleika með þessum
tveim Hafnarfjarðarliðum, þó gæti maður haldið, eftir þessari
ttnynd að dæma, að öm Hallsteinsson væri að bjóða Sigurði
sættir með kossi að gömlum íslenzkum sið, en hinn síðar-
nefndi virðist lítt kæra sig um slíkt eftir svipnum að dæma.
1. deildarkeppnin í körfubolta
Armann hefur tekið forustu
ÍBR fellst á
gerðadómí
9% máSinu
Á fundi sítnum s 0. sunniudag
samþykkti stjóm I.B.R. að
verða við endregnum tilmælum
stjóimar íþróttasambands Is-
lands um að ieggja deiluna um
hin aftnefndu 9% fyrir gerðar-
dóm etfitír nánara samkomulagi.
Þrír leikir fóm fram í 1.
deildarkeppni lsiandsmótsins í
körfuknattleik um síðustu heigi
og þar af lék Armann tvo
leiki og vann báða og hefur
nú öilum á óvart tekið fomstu
í 1. deild. Eins og margoft
hcfur áður verið sagt frá, hafa
KR og ÍR nær cinokað 1. deiid-
arkeppnina í 10 sl. ár en nú
er svo komið að flest lið eiga
möguleika á sigri í mótinu
þrátt fyrir það að það sé vel
á veg komið.
Armann — IISK 64:61.
Ármenningár sóttu nýliðana
í 1. deild heim sl. laugardag
og létku í íþrófctahúsinu að
Laugarvatni. Var þama um
mjög harða feeppni að ræða
sem Ármenningar unnu 64:61,
eftir að hafa haft yfitr í leik-
hléi :21. Menn spéðu því
eftir óstgur KR gegn HSK að
LaAgárvatni, að HSK yrði
erfitt viðureignar á heimaveiUi,
en þetta létu Ármenningamir
etokert á sig fá og toomu sáu
og sigruðu.
Ármann — Valur 62:60.
Daginn eftir létou Ármenn-
ingar svo annan leik og þá gegn
Val og var sá leikur enn jafn-
ari en leikurinn gegn HSK.
Allan leikinn var hann hníf-
jafn t»g er aðeins notokrar
sekúndur vom til leiksloka var
jafnt 60:60, en á síðustu seik-
úndu skoraði bezti maður Ár-
mannsliðsins Jón Sigurðsson,
sigutrtoörfuna fyrir Ármann, svo
leiknum lauto með sigri Ár-
manns 62:60 og þar með hafði
Áranann tekið forustuna eftir
4 leiki með 8 stig.
KR — UMFN 70:64.
Stórveldið í toðrtoutonattleik
KR virðist vera í einhverjum
öldudái um þessar mundir og
hefur nú tapað tveim leikjum
af fjómm í mótinu. En sl.
sunnudagskvöld mætti KR
UMFN og sigraði KR þá mjög
naumlega eða með 6 stiga mun
70:64 en þó hafði KR yfitr-
höndina allan leikinn þó aldrei
munaði miklu.
SfaSan í 1.
s körfuksiatfleík
Ármann
IR
HSK
KR
Þór
Valur
UMFN
265:241
155:119
191:179
274:261
70: 38
251:301
212:288
k
i
i