Þjóðviljinn - 21.01.1971, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 21.01.1971, Qupperneq 7
F Ct er komið nýtt, mynd- artegt tölublað af JÖTNI, blaði Alþýðubandailagsins á Suðurlandi. Þar er m.a. birtur framboðslisti Al- þýðubandalagsins í Suður- landskjördæmi við alþing- iskosningarnar í júnímán- uði n.k. og þeir sem hann skipa nánar kynntir. Einn- ig er m.a. efnis í blaðinu viðtal það sem hér fer á eftir við Snorra Sigfinns- son, formann kjördæmis- 1 ráðs Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi. Fimmtudagur 21. janúar 1971 — ÞJÖÐVHJINN — SÍÐA J Framboðslisti Alþýðubandalagsins í Suður- landskjðrdæmi við bingkosningarnar í júní 2. Sigurður Björgvinssoii, bóndi, Ncistastöðum. 8. Sigurður Einarsson, formaður Alþýðusambands Suðurlands, Selfossi. 3. Ölafur Einarsson, sagnfræðingur, Hvolsvelii 9. Frímann Sigurðsson, varðstjóri, Stokkseyri. \ %r. ;rwm ' ' Samstaða, starfsáhugi og sóknarhugur meðal Albýðubandalagsmanna 4. Björgvin Salómonsson, 5. Guðmunda Gunnarsdóttir, skólastjóri, Ketilsstöðum. formaður Verkakvennafélagsins Snótar, Vestmannacyjum. 10. Þórgunnur Björnsdóttir, kennari, Hveragerði. 11. Gísli Sigmarsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum. 6. Jóhannes Ilelgason, bóndi, Hvammi. 1. Garðar Sigurðsson, kcnnari, Vestmannaeyjum. 7. Guðrún Haraldsdóttir, formaður V crkalýðsf élagsins Kangæings, Ilellu. 12. Björn Jónsson, skólastjóri, Vík í Mýrdal. Fyrir sikiömmu náðum við tali af formianni kjördæmisráðs, Snorra Siglinnssyni og spurðum hann frétta af starfi Aliþýðu- bandalagsins í Suðurlandskjör- dæmi. Þetta er annað árið, sem Snorri vedtir flokksstariinu. i kjördasmdnu forystu og átti hann jafintframt sæti í uppstill- ingamefnd. í viðtalinu ber m. a. á góma framboðsmálin, brott- hlaup Karis og tflokiksstarfið í vetur. — Því er oft haldið fnam, Snorri, að stjórnmálaflokkam- ir fari aðeins á stútfana fjórða hvert ár og hefji þá mdkið stanf. Þið hafið haidið marga fundi að undanfömu, er þetta skýringin á athafnasemi Al- þýðubandalagBins í haiust? — StarfciLeysi Aliþýðubanda- lagsins fyrri á kjörtímiabilsins á sér aðrar sikýringar en þú nefhdir. Þé er fyrst til að sivaira, að það gerði allt pólitískt stari á ökkar vegum eriitt og ill- mögulegt, að sé maður, sem eðiliilega hefði átt að hafa fer- ystu fyrir starfí AB og leiða umræður um málefnin, hann var ekki í kalllcEaari við það flóik er vann að sigri hans 1967. Karl Guðjónsison alþingismaðux hafði sáralítið samband við kjósend- ur sína í kjördæiminu tfrá þvi veturinn 1967—’68. Þegar hann kom á tfund á vegum kjördæm- isráðs í tfyrra þá lýsti hann sig andvígan þeinri þnóun, að Al- þýðubandalagið hefði verið gert að formllegum stjómmálatflokki og talldi útilokaö að l»jóðviljmn gæti orðið málgiaign Alþýðu- bandalagsins. Karl barðist1 jú gegn því að AliþýðulbandailJaginu væri breytt úr kosningabanda- lagi í lýðræðisiega uppbyggðan stjómmálaflldklk og var hann þá á öndverðum meiði við megin- þorra Alþýðuíbandalagsmanna í kjördæminu. Frá því haustið 1968, þegar Alþýðubandalaginu var breytt í stjómmálaíloikk, var hann aðeins í þingtfloikkinum, en ekki í Alþýðuban dal agsfélagi og halfði þar af leiðandi enga tfor- ystu í starfi AB innan kjördæm- istas. Þossari afstöðu Karls fylgdi síðan yfirflýsimg um, að hann gæfi eMri kost á sér atft- um til ftaamlboðs fyrir Albýðu- bandalagið. — Hver unðu viðbrögð Al- þýðubandalagsmanna? — Menn séu þá að nú varð að bregða hart við og hefja skiipulega uppbyggingu stjóm- mólastarfs AHíþýðuibandailagsins í kjördæmSnu og undirbúa framiboð. Vorið 1969 kýs kjör- dæmisráð uppstiflingamefnd og lögð var áherzla á að skipu- leggja starf Alþýðuibandalagsfé- laganna í kjördœmánu. Síðla surmars 1970 kom kjördæmisráð saman til fundar til að ræða stöðu AlþýðuibandaHagsdns etftir sveitarstjómarkasningamar og hefja upjdirbúning að kosninga- starftau Síðan hétfur hver tfiund- urinn rekið annan bæöi á veg- um kjördæmisráðs og hjé fé- Iagsdeóldunum. — Var uppstilltagameifindin einráð um sfeipan manna á framiboðsllíistann, eöa gat hinn almenni tfðlagi haít áhrif á sfeipan hans? — Þegar á fyrmeiflndum kjör- dæmisráðstfundi var rætt ófiorm- lega um frumdrög að firamboðs- listanum. Síðan var hafit sam- ráð við ednstakilinga og fiðlags- stjómir víðsvegar að úr kjör- dæminu. Að því loknu var hald- inn aðallfundur kjördæmisráðs í lok ágústmánaðar s.l. og þar samþykkt einróma uppkast að fraimiboðslistanum, sem háð var samþykkt fólaigsiftunda í öHum fð'.agsdeildum í kjördæminu. Á félagsfundunum var framboðs- listinn einrómia samþykikitur og þá birtur, enda aiger samsitaða um listann í heild. — Nú eru prófkjör mjög í tízku. Kornu engar óskir fram um slíkt? — Nei — menn töldu enga þörf á því, þar eð aigjör sam- staða var þá þagar umí efste sætið. Það voru aiiir sammála um að Garðar Sigurðsson skyfldi sikipa það. — Það heiflur verið mikið starf á vegum Alþýðulbamdalagstas í haust? — Já, stjóm kjördæmisráðs setti sér strax stranga starfS- áætlun, bar sem m.Q. var teikið upp það nýmæli að kjördæmis- ráðið efindi til umræðufunda um málefni kjöi-d.æmisins. Fýrsti fundurtan var í október. Þar Framhald á 9. síðu. Frá Vcstmannacyjum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.